Ný sumargjöf - 01.01.1861, Síða 83

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Síða 83
83 því hattinn ofan, batt vasaklút í gjörð um ennið og setti pottinn öfugan á höfuð sér, en hélt á hattinum í hendinni. þökti honum þetta mikill léttir í fyrstunni, en því var nú verr, að hann sá ekki fyrir endann. Klerkurinn gekk nú alltaf eplir sniðvegum, til þess að enginn skyldi sjá sig og átti hann því drjúgan spöl eptir heim til sín; kom hann að skurði einum milli tveggja akra og var honurn nauðugur einn kostur að stökkva þar yflr. — Enda stökk hann yfir skurðinn, en af hristingnum, þegar hann kom niður, breyttist hjálnnii'inn í hettu, því potturinn sökk niður fyrir andlit honum og læstist barmurinn niðrí hnakkagrófina, svo að allt höfuðið huldist og lá potturinn bfyfastur utanum það Verst var það saml, að liann var skroppinn niður fyrir nefið og stúð það fyrir, svo að honum varð [ekki mjakað upp á við. Hvað átti nú prestskepnan að gera í slíkum vandræðum? Vegurinn var torfær og hættulegur, en öll mannieg hjálp fjærri, og þartil kom, að prestinum varð erfitt um andar- dráttinn innan í pottinum, og hélt við köfnun, svo ekki var annað fyrir að sjá, en að hann mundi þá og þegar gefa upp öndina. — En lífsfysnin er almáttug og enda heimskustu menn liafa opt sýnt snarræði í voðalegasta háska; sannaðisl það einnig á kennimanni þessum. Hann ránkaði allt í einu við því, að sraiðja ein var svo sem bæjarleið í burtu fyrir handan akrana, og hugðist liann mundu geta fengið hjálp þar, ef hann næði þángað áður en liann kafnaði. En með því hann var sviptur sjúninni, þá varð hann að þreifa og fálma fyrir sér, og gekk hann svo gætilega sem hann gat með hattinn i hendinni. Skreið hann ýmist eða rendi sér vfir húla og liæðir, garða og 6*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.