Ný sumargjöf - 01.01.1861, Page 84

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Page 84
84 gryfjur, og flvtti sér hvað af tók þángað i áttina, sem hann vænti sér bjargar. Má því nærri geta, hvort smiðnum og öllum landeyðunum, sem hýmdu þar í smiðjunni, hefir ekki verið dillað, þegar klerkurinn skjögraði til þeirra bograndi með pottinn á höfðinu, móður og magnþrota, másandi og bliudur, og sagði þeim með bendíngum öllu fremur en með orðum, hvernig nú væri komið fyrir sér. Kýmni þeirra, seui við voru, snerist nú í meðaumkvun, því svo skoplegur sem klerkurinn var ásýndum, þarsem liann stód einsog höfuðlaus með pottinn, einkum af því fæturnir á pottinum vissu upp á við einsog hornin á Belíal, þá bar samt brýna nauðsyn til, að hann yrði leystur úr læðíngi, því ella mundi hann hafa sálast í pott- inum Var hann eptir eigin beiðni leiddur inn í smiðj- una og tlyktist hver um annan þveran til að hjálpa sálusorgara sinum; lagði smiðurinn höfuð hans á steðjann og var nú ekki seinn á sér, heldur þreif hann upp stór- eflis sleggju og reiddi hana til höggs. „Á eg nú að reka skell á skallann, faðir sæll?“ mælti hann. „Já !Cí sagði prestur, „svo harðau sem þú vilt, því heldur vil eg gánga blár og bólginn en kafna í bannsettuin pottinum.“ þegar smiðurinn hafði fengið leyfi þetta, lét hann sleggjuna ríða að af aiefli, og brotnaði þá potturinn til allrar hamingju i marga parta, án þess höfuðið ineiddist; það var einsog þegar eldabuska brýtur humraskel og snertir þó ekki fiskinn, sem innan i er. Prestur sat nú stundarkorn í smiðjunni og viðraði sig, en kona smiðsins kom með huggara í bláum bólupela og gaf honum í staupinu, svo að smámsaman bráði af honum. Nú eru mörg ár siðan trúarhetja þessi safnaðist til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.