Ný sumargjöf - 01.01.1861, Síða 88

Ný sumargjöf - 01.01.1861, Síða 88
88 kaldur nár, sem hjá honuui lá og gat hann nú ráðið i, hvernig á öllu stóð. Fann hann að stúlkan hafði liríng á hendi og læddi honum af fingri liennar. Með því nú stúlkan svaf allan þenna tima, þá lét hann liana liggja í náðum. En alit i einu spratt hún upp og slé ofan úr rúminu og gekk nokkrum sinnum fram og aptur um gólfið, lauk upp dyrunum, gekk út og lokaði þeim eptir sér. Skildi hinn úngi maður nú, hvernig herbergi þetta hafði fengið á sig orð fyrir reimleik; stóð hann þá upp, skelti dyrunum í lás og lagðist fyrir aptur og svaf rótt allt til morguns. Kom hússbóndinn inn til hans og spurði hvernig honum liði og hvort hann hefði séð nokkuð um nóttina. Svaraði gesturinn þá, að hann hefði séð sýn eina, en beiddi hann að spyrja sig ekki frekara um það fyrr en allt heima- fólk hans safnaðist saman. Hússbóndinn lét sér það vel líka og kvað það vera sér mestu gleði, að sjá hann hraustan og heilan á liófi. Nú varð alli fólkið forvitið og bjóst við að heyra einhver undur og stórmerki og flýtti sér því á fætur. En er það var saman komið í stofu einni stórri, sagði eðal- maðurinn, að áðuren hann segöi frá æfintýri sínu, yrðihann að spyrja stúlkar þær, er nærstaddar voru, hvort engin þeirra hefði týnt hring. Ýngisstúlka ein, dóttir hússbónd- ans sagði, að sér væri nýlega horfinn htíngur og gæti hún ekki skilið, hvar hún hefði átt að týna honum. Sýndi eðalmaðurinn henni hrínginn og spurði, hvort það væri þessi, sagði húnjá til þessogtókvið honum með þökkum. Eðalmaðurinn úngi vék sér síðan að hússbóndanuin og mælti: „Nú get eg sagt yður með vissu að þessi stúlka,“ — (ura leið og hann mælti þetta, tók liann um hönd hennar)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.