Iðunn - 01.01.1860, Blaðsíða 1

Iðunn - 01.01.1860, Blaðsíða 1
F 0 R M Á L I. Pa?> mun vera alltítt hjá siímínm þjó?nm, a?> bækur eru ritafear árlega tii ab fræba menn um þafs, sem vib heflr bor- ií) í heiminnm, um ýmsa merkismenn og athafnir þeirra, um londin, þjóíirnar og náttúruna Eru slíkar bækur næsta hentngar til a?> skemmta og auka þekkingn f mörgum grein- uin, þvf menn lesa þær jafnan me?) áuægjn á næ?>isstundnm sínnm, s5r til gie?i og dægrastyttingar, og er þa?> ein hin fegnrsta og þarfasta skemmtun. Hér hjá oss heflr líti?) veri?) rita? um sinn af þess kon- ar bókum, sí?>an Magnús Ólafsson lei?>. þvf þó nokkrir hatl sami?> nú á seinni árum smá sögukver til fróþleiks og skemmt- unar, þá heflr þa?> veri? á stangii og dotti?) ni?ur á milli. þa?) vir?ist þó þarflegt og eiga vel vi? þessa tíma, a?) árlega kæmi út me?al almennings eitt vanda? sögmit um þa? efni, sem hér er nefnt í npphafl, ekki minna en20 arkir ísenn. fiess vegua ræ?st eg í a? sýna h?r löndnm mínnm eiua þess konar bók, sem eg hefl rita? í hjáverkum eptir nokkr- um útlendnm bókum, sem eg haf?i hjá mör. Bi? eg þá, sem lesa, a? vir?a á betra veg þessa fyrstu tilraun mína, og tel ómaki mínu vari? vel, ef þeim gæti or?i? kveri? til ánægju og nokkurs fró?leiks; enda gjöri eg þá rá? fyrir, ef þessi litla bók ge?jast allvel, þá mnni fleiri slíkar vanda?ri og fró?legri koma npp á næstu árum frá þeim, sem botri föng hafa á bókagjör? en eg. Eg nefni rit þetta I?unni, þar allar slíkar bækur geyma nokkur ódáius aldiní söguunar; enda eru þau ví?a venziu? skáldunnm, geyma og fá þeim yrkisefni; þó eg geti varla tal- i? þessn riti þa? til giidis. Höfundurinn.

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/85

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.