Íslendingur - 14.08.1860, Blaðsíða 5

Íslendingur - 14.08.1860, Blaðsíða 5
77 Grágás skrifar þórftiir Sveinbjarnarson leyti (þó hinar á- gætu skinnbœkur hafi bábar leitij, og ber fyrir sig Bjiirn Halldórsson og Gubm. Andreæ, og draga þeir leyti af laut (rótin er lut), sjálfsagt afþví, ab leiti gjöralaut- ir — eitt leiti (í venjulegri nierkingu: a 1 d a) tvær lautir ab hálfu, og er sú hugsun ukki jafnfráleit og „lucus a non lucendo". En þó er þessi ritsháttur og „afleiösla“ líkrar tegundar og þegar t. a. m. hlít. (sama orb og Lid á dönsku) er skrifab hiýt og dregib af h 1 j ó ta, eba skrifab er yndæll og dregife af yndi, eba menn skrifa ýtarlegur sakir hins danska orbs yderlig, o. s. frv. Slíkar ylirsjónir koma til af því, ab menn ætla ab fara eptir upprnna orbanna, en þekkja hann ekki; þar sem hitt er einsætt. ab kynna sjer ritshátt fornbðka vorra og orbasetning í hendingum (hiít var at, því lítil, Dropl. 31, í abalhendingum ; veitendr góins 1 e i ta, Sn.-E. II, 198, sömul. í abalh.), þar sem því náir, og rita þar eptir; verbur þá hœgra afe komast fyrir npprunann. er líkrar merkingar og hluti (luti; — afe nokkru leyti ■= afe nokkrum hiuta, og svo frv.), en sjaldnar haft í skinnbókunum; því liluti kreppir held- ur afe frænd-orfei sínu. þó stendur leyti t. a. m. skírum Stöfum í Á. Magn. G25 (4.) ábls. 88: Var hann af því kennimaferat sínu 1 eyti, at í þeiri æ11 sky 1 di of allt kennimannsskapr vera, um Zacharias, föfeur Jóns skírara. Fremstu 98 blafesífeurnar í bók þessari eru fornt og merkilegt skinnrit (sb. Frumparta ísl. t., Ivii — Ixii). En til afe sýna betur ofan á frummerkingu og upp- runa orfesins, fœri jeg til önnur dœmi urn sama efni, ur gófeum skinnbókum: I þann tíma, cr Heródes kon- u n g r r é fe J u d e a, v a r s á k e n n i m a fe r, e r Z a c h a- rias er nefndr, af leyti Abia (í Vulgata: de vice, Abia; á dönsku: af Abia Skifte), Á. Magn. 23 2 (2.) á dálki 341, —42., og Á. Magn. 23 3 á 2. dálki. Zaka- r i a s þ e s s i v a r, s e m f y r r segir, leytismafer A b i a, þess er einn var af fjórum ok XX þeim kenni- mönnum, er Davífe skipafei . . ., Á. Magn. 23 2 (2.) á 342 dálki nefearlega; og rjett á eptir stendur: (Davífe) skipafei sér hverjum þeira vik(u)at lutfalli ept- ir annan. Jeg hef fyrir satt, afe leyti sjo -= hleyti og dregife af sögniíini hljóta (efea, rjettara afe segja, af rótinni hlut) á sama hátt og skeyti af skjóta, neyti af njóta. Allir vita, afe h er ótal sinnuin nifeur fellt í fornum bókum fyrir framan 1, n, r (hlutr og lutr, 153 sjer, og sáu þeir sitt vænna, afe snúa lieim aptur. þá er Rómverjar höffeu gefizt upp fyrir Oudinot, hjelt Garibaldi mefe litlu lifei norfeur eptir landi, og kom fram í þjófeveldi því, er heitir San-Marino. þar átti hann þó lítilli sæld afe fagna, því Austurríkismenn stófeu nmhverfis mefe mikl- um herafla, og kröffcust, afe Garibaldi eyddi flokknum, og fœru lifesmenn hans hver til síns heima, en Garibaldi, kona hans og nokkrir af Iifesforingjum fœru samstundis til A- meríku, og skyldi lmnn f,á áreifeanleg leifearbrjel' þangafe. En liann trúfei illa Austurríkismönnum, lagfei af stafe þegar nótt- ina eptir mefe konu sína og nokkra aldavini, komst yfir margar torfœrur og fram hjá margri fyrirsát austur afe Adriahafi og ætlafei afe komast sjóveg upp til Feneyja, en Au3turríkismenn voru alstafear fyrir á skipum, og varfe hann afe láta af þeirri fyrirætlun. Hjelt hann þá aptur til lands og vestur yfir Apennínafjöll. Kona bans haffei aldrei skil- ife vife hann, en þá var hún óljett; þoldi hún eigi allarþær hrakningar, og andafeist á þessari ferfe, en Garibaldi komst loks eptir allar þær raunir vestur í Genúaborg, og þafean til Ameríku. Hafðist hann þá vife um nokkra hrífe í Neiv- hníga og níga, hrafn og rafn). Er nú ætlun mín, afe mönnum hafi snemnm úr minni lifeife, af hverju leyti væri dregife, og hafi h fyrir þá sök orfeife öldungis vifeskila vife ellife; og er þafe ekki jafnundarlegt og afe h er opt vife fellt, þar seni þafe ekki á heima (sb. t. a. m.: nesla — nestla? — og hnesla, nifera og hnifera, Ijófe og h 1 j ófe s taf u r). Kaupmannahnfn, júlí 1800. Konráð Gíslason. (Aðsent). I 29.—31. blafei þjófeólfs þ. á. er grein ein afesend um „ágrip af r'eikningi prentsmifeju fslands yfir tekjur og útgjöld hennar árin 1854 og 1855“. þessi grein er nú eigi búin enn, og hamingjan m í vita, hve nær nifeurlagife kem- ur; þafe lítur svo út, sem höfundnr liennar sje afedáanlega samtaka ábyrgfearmanninum sjálfum, afe teygja úr efni sínu Og fylla upp heilar arkir um þafe, sem rita mætti fullkomlega ljóst um á einni blafesífeu. Allur frágangnrinn er svo lík- ur því, hvernig ábyrgfearmafeurinn sjálfur ritar, afe margur mundi freistast til afe halda, afe hann heffci sjálfur ritafe, þótt þetta „afesent" standi fyrir ofan. þegar jeg sá fyrsta kafla þessarar afesendu greinar í 29.—-30. bl. þjófeólfs, þótt- ist jeg verfea afe svara henni fánm orfeum, enda þótt vit- leysurnar í henni sjeu næsta ljósar, svo afe almenningur, sem eigi heffci ágripin, leiddist eigi í villu; en hugsafei þó sem svo, afe bezt væri afe bífea þess, afe nifeurlagife kcemi; en þegar 31. blafeife kom, þóttist jeg lítife grœfea á þeim kafla greinarinnar, og þóttist þó enn ljósar sjá, afe eigi mnndi til neins, afe bífea eptir nifeurlaginu, þvQafe þar mundi ekk- ert í koma, sem jeg þyrfti afe svara, og þegar 32. blafeife lcom, og þó ekki nifeurlagife, rjefe jeg af, afe bífea eigi leng- ur, heldur svara þegar. Jeg ætla mjer nú eigi afe svara öferu í grein þcssari, en því, sem snertir grejn þá um prentsmifejureikningana, sem jeg sendi „íslendingi“ í marz- mánufei í vor, og stendur í 1. blafeinu, bls. 6. Hinu öferu ætla jeg afe lofa hinum afe svara. Höfundurinn í þjófeólfi þykist sjá þafe, afe ágrip mitt sje gjört mefe reikningskunnáttu, og þafe er miklu meir en jeg get sagt um lians grein, því afc hún er aufesjáanlega gjörfe í fnmi og fáti, og skeytingarlaust um sannleikann, enda sýnir þafe, mefe hvafea huga greinin í þjófe. er ritufe, er hann án allrar sönnunar segir, afe jeg hafi rangfœrt sumar tölurnar í ágripinu. Nú er þá afe líta á þessa skekkju, sem höfundurinn þykist finna hjá mjer. 154 Yorlí, en sífcan fór hann til Kaliforníu, hins gnllaufeuga lands. Árife 1852 fór liann til Kínlands, og tveim árum sífear samdi hann vife kaupmann einn, afe stýra skipi hans til Genúa, enda fýsti hann þá mjög afe sjá aptur a'ttjörfeu sína. En er hann kom þangafc aptnr, haffei margt orfeiö þar til tífcinda, og þótti honnm svo sem þá mundu meiri líkindi til, afe þafe fengi framgang, er hann œskti mest allra hluta. Aii3furríkismenn hafa, eins og kunnugt er orfeifc, hald- ife Ítalíu um mörg ár í hörmulegri ánaufe; sjálfir hafa þeir haft öll yfirráfe á Langbarfcalandi og í Feneyjum, og helzt of mikil afskipti haft bæfei af stjórn Napolíkonungs í hans löndum: Siifeur-ftalíu og Sikiley, og af stjórn smáhertog- anna á Mib-Ítalíu. Óánœgja og hatur, heitingar og samtök fóru dagvaxandi um alla Italíu, og ekki vantafei annafe, en gott fœri til þess afe öllu slœgi í ljósan loga. Vilttor Ema- nuel Sardiníukonungur er sagfeur vitur höffeingi og gófegjarn, og ráfegjafi lians Cavour greifi er einn hinn mesti stjórn- vitringur á vormn dögum, og þar á ofan hinn bezti dreng- ur. Til þeirra tveggja leitufcu margir ítalskir menn, er

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.