Íslendingur - 14.08.1860, Blaðsíða 6

Íslendingur - 14.08.1860, Blaðsíða 6
78 Þab er þ;í fynt. ab í þjófcólfi segir, aí) ntistandandi skuldir prentsmibjunnar hafi vió byrjun íirsins 1854 verib ab eins 1277 rd. 15 skk., þar sem jeg liaffti sagt. ab þa'r hefbu verib 1536 rdd. 23skk.,og þab sje því skakkt um 259rdd. 8 sk. Nú stendur meb berum orbum í ágripinu 1854 nndir stafl. II. 5. Eptir atliugasemdum frá Kaupmannahöfn vib reikn- inga prentsm. 1848 — 1852 ofborgab 207 rdd. 28 sk. II, 7. b. Skuld frá Gyldendals verzlun, og ýmislegt, er selzt hefur fi á prentsm., . 51 — 76 — f>etta verbur nú sanitals 259 rdd. 8 sk. Eba voru þett.a ekki útistandandi skuldir? Ilib eina, sein lijer verbur ab fundib, er þab, ab þab, sem seizt hefur, eru eigi útistandandi skuldir, en þab er allf fyrir þab eign prentsm. vib árslokin 1853, og verba því eignir hennar jafnmiklar, og þó þetta „sein selzt hefur" hefbi verib sett út af fyrir sig. þessi abfinning Þjóbólfs er því ranunskökk og fistœbulaus. þá kemur nú hin abfinningin, ab mjer hafi sjezt yfir skuld prentsm. 1854; þab er eigi getib um, hvaba skuld þab er, en líklega á höfundurinn vib þá 462 rdd. 18 skk., sem til eru greindir tekjumegin undir stafl. III, en þá fer nú ab vesna; þab er því nær, sem höfundurinn ekkert reikningsvit Iiafi; eba sjor hann þab eigi, ab þab er skuld, sem gjörb er á árinu 1854, og er því eigi skuld vib byrj- un ársins? enda hef jeg þegar í íslendingi gefib þab í skyn, svo ab hver heitvita mabur getur sjeb. Ilib eina, sem jeg get fundib rjett í abfinningum Þjóbólfs, er þab, ab jeg hef talib alla þá 313 rdd. 52 skk. sem taldir eru útgjaldamegin undir I, 4, skuld, sem hvíldi á prentsmibjunni vib byrjun ársins 1854, í stab þess ab 3kuldin er einungis 160 rdd. 15skk.; en leigur þær og af- drag af hússkuldinni, 153 rdd. 37 skk., sem á fellur þab árib, er eigi orbin skuld vib byrjun ársins, og vil jeg enga fjöbur draga yfir þá yfirsjón mína. En þab bœtir nú lítib fyrir þjóbólfi; því ab allur hans reikmngur er rammvit- laus frá upphafi til enda. Enda þótt þess gjörist Iítil þörf eptir þessu, ab taka upp aptur fjárhagsástœbur prentsm., tetla jeg þó ab gjöra þab til þess, enn ljósar ab sýna fram á reikningskunnáttu þjóbólfs. Eignir prentsm. vib byrjun ársins 1854 voru 11651 rdd. 27 sk. Skuldir —----------------— - — Í099 — 39-1 * * Skuldians eign hennar 10551 rdd. 84sk. 1) I>. e. I. 2. Gíimul skuld fyrir pappír frá 1852 939 rdd. 24 skk. af I, 4. Ieigur ógoldnar............ 1(50 — 15 — ÍÖU'J rcld. 39 skk. 555 sárt þóttust leiknir af harbstjórunum. En Cavour fjekk því til leibar komib, ab athygli annara þjóba í norburáifnnni vaknabi á mebferb þeirri, er höfb var á Italíu, og Frakkland skarst í leikinn. Austurríkismenn hófu ófribinn 28. apríl- mán. 1859, og stób hann ekki lengi, því Frakkar og Sar- diníumenn tóku karhnannlega á móti. Austurríkismenn báru lægri hlnt í orustuniim hjá Magenta 5. júnímán. og Sol- ferino 24. júnímán. Um þrer mundir var Garibaldi ekki ibjulaus. Ilann hafbi þá her nianns yfir ab rába, og þó herflokkur hans stœbi ab nokkrti leyti undir yfirstjórn Sar- diníukonungs, þá var þó Garibaldi ab mestu leyti sjálfráb- ur, fór sinna ferba um fjiill og dali, og kom þar jafnan fram, er Austurríkismenn varbi sízt, og stóbu þeir honum aldrei snúning, enda þykir eigi gott vib honum ab sjá, og cr abferb hans í orustum einstakleg fyrir sig. Hann skeytir því alls eigi, ab hafa fastákvebna fylkingaskipnn, eba fylgja almennum hermannareglum, hvorki í ferbalögnm eba ornst- um, en ef því er ab skipta, ab villa sjónir fyrir óvinahern- um, koma lionuin í einhverjar gönur og ógöngnr, snarast svo ab honnm, þegar vcst gegnir, eins og örn yfir æbifugl, í stab þess sem Þjóbólfur segir, ab skuld- laus eign hennar hafi verib vib byrjun ársins 10037 — 86 — Hvernig lízt höfundinum á reikningskunnáttu sína? Nú voru eignir prcntsmibjunnar vib lok ársins 1854, þegar skuldin, sem á fjell á árinn, 462 rdd. 18skk., erdreginfrá . 11731 rdd. 17sk., og hefur því prentsm. grœtt þetta árib 1179 — 29 — í stab þess, sem jeg hafbi sagt í „íslendingi" 1332 — 56 — (en 56 cr ritvilla fyrir 66) eba 153 rdd. 37 skk. minna,enjeg hafbisagt, þar sem þjóbólfur segir, ab gróburinn sje rúmum 100 rdd. meiri, en jeg hafbi talib. Út á reikning minn um fjárhagsástœbur prentsm., 1855 getur hann ekkert sett, nema þab eina, ab jeg hafi sagt, ab prentsmibjan hafi átt í bókum og pappír 5472 rdd. 56 skk., en hann þykist finna, abþettahafi verib 5473 rdd. 88 skk., og er þetta rjett ab því leyti, ab bœknr og pappír prent- smibjunnar er talib svona mikib í ágripunum; en höfund- urinn er svo fljótfœrinn, ab hann gáir eigi ab því, ab þar á hvílir skuld 1 rd. 32 skk., sem tekin er fram meb ber- um orbum í ágripinu tvívegis, bæbi tekjnmegin og útgjalda- megin. og þegar jeg dreg þennan 1 rdd. 32 skk. frá 5473 rdd. 88skk., þá skilst mjer ab eptir verbi 5,472 rdd. 56skk. Jeg ætla mjer eigi ab svara öbru í Þjóbólfsgreininni, ein3 og jeg sagbi upphaflega, því ab greinin snertir eigi ab öbru leyti yfirlit mitt. En vildi ab endingu rába þess- um höfundi, þegar hann fer ab finna ab reikningnm í næsta skiptib, ab lesa betur, svo ab greinir hans eigi verbi tómt þvabur og heiinska, og, ef hann ritar eigi einungis til þess ab villa sjónir almennings og sverta menn í augum hans, aþ hann þá riti svo Ijóst, ab einhver geti í botnab. e+6- Miig-vekja. því getur enginn neitab, ab margt er þab, sem oss íslendinga enn vantar til ab geta náb frainförnm annara sibabra þjóba, og fylgzt meb þeim ; oss vantar enn margt þab, er getur verib og hlyftur ab vera undirstaban fyrir framförnnum, ef þær eiga ab geta orbib nokkrar til muna og stöbugar, ef þær eiga eigi ab verba ab engu aptur, þegar minnst vonum varir, og vjer eigum ab minnsta kosti eigi ab standa í stab um langan aldur, enda þótt vjer kynnum einhvern tíma ab taka nokkrum framförum. Fyrsti grund- vöilur allra framfara er menntunin og þekkingin; því ab hvernig eigum vjer, fremur en nokkur önnur þjób, ab geta tekib þeim framförum, sem vjer eigi þekkjum? og meb því 156 brjótast fram yfir kletta og klungnr eba straumharbar ár, þá er Guibaldi heima hjá sjer, þá er enginn hans líki. Og svo segja menn, ab enginn hafi verib hans jafningi í þess konar hernabarabferb. Allir lians menn hafa hljóbpíp- ur á sjer, og kalla í þeim æ og jafnan hvorir til annara, klifra upp hamra og eikur, ef svo ber undir, og skjóta þab- an á óvini sína, synda yfir vötn og ár, og halda þó öllu óskemmdu. j’eir trúa, ab kalla má, á hershöfbingja sinn, og taka til þess, hve veglyndur og óásælinn hann sje; eng- um líbst ab ræna ebur rupla í libi hans. þá er ófribnmn var lokib í fyrra sumar, cptir sáttargjöröina í Villafranka 12. júlímnn., þótti Garibalda mibur, ab ekki var lengra haldib á fram. Hann vildi hafa alla ftalíu frjálsa, og ekk- ert minna. Honum þótti Napóleon keisari hætta vib hálf- gjört verk, og niátti ekki halda kyrru fyrir ; ella var hann ekki lengur Garibaidi. Og nú víkur sögunni ab hinum nýj- nstu og síbustu afreksverkum þessarar ágætú hetju. Marga hafbi Ferdinand Napolíkonnngur hart leikib, en enga eins og Sikileyinga. Loksins þoldu þeir ekki mátib lengnr og hlupu til vopna. Og er sú saga barst til lands, var Gari-

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.