Íslendingur - 14.08.1860, Blaðsíða 8

Íslendingur - 14.08.1860, Blaðsíða 8
80 er í minna snifci lijá oss, eins og efclilegt er. Verzlunar- menn eru hjer nokkrir, en flestir útiendir, enda er verzlun oll hjer enn í barndóuii, eins og verfcur afc vera, þegar litifc er á, hver al'rakstur Iandsiris er á ári hverju. Vjer fetlum því hvorki um verzlun nje ifcnafc afc tala í þetta skipti. heldur afc eins um sveitabúskapinn og sjáv- arútveginn. þegar satt skal segja, þá verfcur eigi á móti því borifc, afc sveitabúskapurinn hjer á landi stendur næsta mjög á baki búskap manna í öfcrunr löndum líks efclis, efca afc því leyti hvorutveggja verfcur saman líkt, og er þaö skylda hvers íslendings, sem nokkra ást hefur á ættjörfcu sinni, og vill vinna henni nokkurt gagn, afc leggja sig allari frani, bæfci sjálfur afc byrja nýtt búskaparlíf, ef höguin hans og stöfcu er svo varifc, aö honurn sje þafc eigi mefc öllu fyrir- munafc, afc svo miklu leyti sem afli hans og efni leyfa, og líka afc greifca öfcrum veg til þess, baífci niefc því, afc skýra frá, hvernig bœndur eigi afc afc fara, og leifca ljós rök afc, hvernig og hvcrs vegna þafc efca þafc megi betur fara, en nú á sjer stafc. Galla þá, sem á eiu búskap vorum, má um kenna ýmsu; sumpart er þafc dofci sá og deyffc, sem um langan aldur hafa yfir legifc þjófc vorri, og vifc þafc hefur oss innrœtzt vanafestan; sumpart er þafc allaskortur, og sumpart og einkum er þafc þekkingarleysi á því, hvern- ig búskapurinn ætti afc vera, og hvernig fje því og afla, sem bœndur hafa ráfc á, væri rjettilegast varifc, svo afc scm arfcsamast mætti verfca. (Framh. sífcar). — Porvuldsdaísá í Eyjafjarfcarsyslu fellur á einum stafc í gljúfrum; þar er foss í ánni á einum stafc, en trjebrú yfir gljúfrin, skammt fyrir nefcan fossinn. A dögunum ætl- afci unglingsmafcur einn afc rífca lítt-tömdum hesti yfir brúna, en svo stófc á, afc jakaferfc haffci, í vetur er leifc, brotifc skarfc í grindur þær, sem reistar voru á brúnnni til beggja hlifca til hlíffcar og stufcnings, en þafc skarfc var þá enn óbœtt; þegar hesturinn kom út á brúna, og hluindi undir, fældist hann, og stakkst út um skarfcifc og steyptist í gljúfrifc, en mafcurinn varfc undir honnm. Barst svo þetta allt, mafcurinn og hesturinn, ofan á vafc þar fyrir nefcan og stófcu þar heiiu og höldnu. Mafcurinn haffci náfc í tagl hestinum, og hnakkurinn, sem losnafci, afþví gjörfcin brast í sundur, flœktist vifc hestinn, og barst mefc, svo þar vant- afci ekkert nema hattinn af manninum. — Póst-gufuskipifc fúr hjefcan 2. þ. m. og ýmsir ferfcamenn á þv/, þar á mefcal stiptamtrn. greili Trampe alfarifc mefc konu og bornum. Tífcarfar hjer á Snfcurlandi hefur verifc œskilegt, þafc som af er þ. m., og töfcur verifc hirtar grœnar. Nií er vefcurátt brugfcifc um sinn til vætu. Menn gefa sig nú mest vifc heyskap, en minna vifc sjósókn þó hnfur háf- ur aflazt vel á Akra- og Seltjarnarnesi, og um t/ma sufcur í Keflavík. — Sífcan blafc vort kom sífcast á gang, höftim vjer frjett lát kammerráfcs J ó n s Jóussonar á þingeyriim, fyrrum sfslum. í Strandasýsln; sömuleifcii sjera Gísla Gísiasonar á Gilsbakka, föfcur Árna sýslumanns og sjera Skúla. Svo er og Mad. Sigrífcu r Nörgaard í Reykjavík, systirbisk- ups vors, nýdáin. (AÍsent). Einn ma^iir, sem hefur skuldfrían eigindóm, sem hleypnr hjer um bil 1000 rd. — som mest megnis stendur í 18 ál. líingu og 10 ál. breiíiu timburhdsi, sem bæí)i er lagaft til íbúí)ar og solnbúftar, meí) fullkomnnm verzlunaráholdum, úskar aí) geta fengift lánab hjer um bil 1000 rdl. annabhvort í peningum et)ur í hondlunarvorum, sem væru upplagftar hjá honum á staí)num, móti vefri, veí)setningu í þess- um eigindrm, og rentu eptir samkomulagi; tilgangur tjeíis manns er ab reyna ab framhalda verzlun sjer til atvinnu. Sá, sem kynni at) vor» svo gófcur upp á einn efcur aunan máta, að semja hjer um umbifcst afc halda sig til prentara herra E. Jiórfcarsonar í Reykja- vík, sem hjer afc lútandi getur greinilegar skýrt frá, hvar og hver mafcurinn er. — Prestrígfcnr 12. þ. m. cand. Gufcjón Hálfdán[arson ,til Flateyjar- og Múlasafnafca í Barfcastrandarsýsiu. Prestafeöll veltt. 1. Vestmannaeyjar sjera Brynjólfi Jónssyni, fyrrum ábyrgfcar- kapcláni þar, 3. þ. m. 2. Sandfell mefc anexíunni Hofi í Austur-Skaptafellssýslu sjera Sigbirni Sigfússyni afc Ásnm, 8. þ. m. 3. Hof mefc anexínnni Spákonufelli og bœnahúsi í Ilöfnum í Húnavatnssýslu sjera Magnúsi Jónssyni, fyrrum aö- stofcarpresti afc Múla, 9. þ. m. 4. Fagranes meö anexíunní Sjávarborg í Skagafjarfcar- sýslu sjera Magnúsi Thorlaefusi, fyrrum afcstofcarpresti afc Hrafnagili, 9. þ. m. öveftt: Asar mefc anexíunni Búlandi í Vestur-Skapta- fellssýslu, metifc 16 rdd. 80 skk., slegifc upp 8. þ. m. Útgefendur: Benidilct Sveinsson, Einar PórÖarson, Halldór Friðriksson, Jón Jónsson Hjaltalín, Jón Pjetursson, ábyrgfcarmafcur. Páll Pálsson Melsteð, Pjetur Gudjolmson. Preutafcur í prentemifcjunni í Reykjavik 1860. Eiuar þórfcarson. 159 hafa í liuga afc gjöra Italíu alla afc einu þjófcveldi. En hvafc sem um þafc er, þáerhitt víst, afchann berst alstafcar móti á- naufc og ófrelsi, er hershöffcingi meö lífi og sál, og hefur sem hershöföingi unnifc þau afreksverk, afc seint munu fyrnast. Ýmislegt. -- Svo segja margir af hinnm nýjari og merkustu stjörnu- frœfcingum, afc Alkyone, bjartasta stjarnan í sjöstirninu, muni vera aðalsólin efca miðsólin í alheimi. Hún er ó- venjulega björt, og svo mikil vexti, afc hún er 117,400,000 sinnum stœrri en sólin. Og svo er sagt, afc sólin þurfi 18,200,000 ára, til þess afc komast einu sinni umhverfis Alkyone, enda er vegalengdin svo mikil frá oss út afc henni, afc ljósifc er 537 ár á Ieifcinni þafcan og liingafc til jarfcar- innar. Frá sólu til jarfcar er Ijósifc, eins og nienn vita, afc eins 8 mímítur á leifcinni. (Rerl. tífc. 24. maí 1860). — I borg þeirri, sem Canesville heitir, f Bandaríkjum Vest- 160 urálfu hafa dómendur nú fyrir skemmstu dœmt þann dóm, afc hver sá, sem selur öfcrum áfenga drykki, sknli ábyrgjast þau verk, er kanpanautur iians drýgir drukkinn af þeim ölföngum, er hann seldi honum. Samkvæmt þessu dœindu menn þar konu einni 3000 rd. skafcabœtur, er drukkinn niafcnr haffci handleggsbrotifc, en sá skyldi bótunnm svara, er brennivíniö haffci selt. þykir þafc ekki vera illa tilfund- ifc ráfc til afc minnka brennivínsveitingar og brennivínskaup í ýnisum veitingahúsum. (,,lliustreret Tidende" 1860). — í Lundúnaborg eru 930 prestar; þeir þjóna 429 kirkjum og 423 kapellum. Sá trúarbragfcaflokkur, er lieitir „Independentar", á 121 kapellu, Baptistar eiga 100, Wesleys- áhangendur 77, katóiskir nienn 29, Kalvínsmenn 10, Pres- byterianar 10, Gyfcingar 10, Kvekarar 7, og þó eru þar cnn fleiri trúarbrngfcaflokkar. („Illustr. Tid“. 1860).

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.