Íslendingur - 08.03.1861, Blaðsíða 5

Íslendingur - 08.03.1861, Blaðsíða 5
181 hörkunum leiðir einatt, að skepnur manna falla hrönnum saman, og sveitabœndur verða að leita til sjávarins, til að liafa ofan af fyrir sjer og sínum, og enda þótt engir harð- ir vetur sjeu, leita margir og verða að leita til sjávarins um vertiðirnar. En það er eigi það eitt, að sjávaraflinn er nauðsvnlegur fyrir sveitarbúa, bæði beinlínis og óbein- línis, enda þótt sveitabúskapurinn væri í því lagi, scm hann gæti be/.lur verið; hversu margir eru þeir eigi, sem eingöngu lifa á því, sem þeir draga úr sjónum, þar sem þær eru sýslurnar, að inegniö af íbúum þeirra engan sveitabúnað hafa, nje geta haft, og engan atvinnuveg ann- an en fiskiveiðarnar, og sjávaraflinn er því hinn eini lífs- stofn þeirra. Á hinn bóginn eru þess nógar sannanir, hversu sjávarútvegurinn geti verið arðsamur, sje liann rek- inn með atorku og fyrirhyggju. En þegar vjer á hinn bóginn lítum á skipaútgjörð Islendinga, einkum Sunnlend- inga, þá sjáum vjer, að hún er mest fólgin i smábátum, sem reyndar eru hœgir í vöfunum, en sem hverjum ein- um gefur að skilja að eigi eru til þess lagaðir, að sœkja sjó á vetrum, eða þegar nokkuð er að veðri, eða þegar langt verður að leita afiaris; það virðist hljóta að vera auðsætt, að fiskiaflinn verður að vera stopull, þegar fiski- skipin eru svo lítil og ótraust, að eigi verður á sjóinn komizt, nema þegar blítt er veður, og þá að eins inn- Ijarða, eða rjett upp undir landinu, þegar menn neyðast til að leita til lands á hverju kveldi, og eyða þannig miki- um tíma til, að komast á og frá fiskileitunum, þegar þess verður að bíða, að fiskurinn gangi upp að landinu, en hans verður eigi leitað, þegar hann hvarfiar nokkuð fráá dýpri miðin. Til þess að fiskiveiðarnar verði nokkuð stundaðar, svo vel rnaitti heita, liggur í augum uppi, að skipin verða að vera haganleg og þannig, að þeim verði haldið tii fjarlægari fiskileita, einkum á vorum og sumr- um, og menn geti verið úti áþeim dœgrum saman, þegar svo ber undir, að fiskurinn er eigi í nándinni, enda verð- ur þá miklu síður hætt við, að veiðarnar bregðist, er skip- in eru þau, að leita má fiskjarins bæði austur og vestur með landinu; enda sýna þilskipaveiðar ísfirðinga síðan árið 1849, og eins Norðlendinga uin hin síðustu árin, hversu arðmiklar þilskipaveiðar gcta orðið, þegar vel læt- ur; og það, að Isfirðingar nú á 11 árum hafa keypt sjer 14 eða 15 þilskip, sýnir og, að þeir sjá, hversu arðsöm sú útgjörð má verða. Dœmin sýna það og um þessa dagana, að eigi þarf allajafna svo langt að leita til veiðar- ínnar, ef áhöldin eru til þess, þar sem hákallinn er nœg- % 361 eru, verði »narrar«. því liann er mesti siðprýðismaður og kurteis, og hefur þó verið í sömu vistinni og Narfi, en munurinn er sá, að Nikulás tók allt það eptir út- lendum mönnum, sein betur má fara, en Narfi liið lakara og afbakaði það, og gjörði sig með því að athlátri allra skynsamra manna. Ekki er heldur í leik þessum gjört gys að útlendum mönnum eða útlendri háttsemi og siö- prýði, því skáldið lætur kaupmann Dalstæd koma svo fall- ega fram sem hin kurteisasta og ráðvandasla mann, og koma alstaðar til góðs, þar sem það á við. Með því nú að vonandi er, að aðrir eins apar eða líkir apar og Narfi, sjeu orðnir sjaldgæfir hjer á landi, þarf enginn að finna sjer höggið of nærrimeð lÁiknum; og menn verða að gæta að því, að það er meir en Va öld síðan, að leikrit þetta var samið, en vjer vontim, að þeir, sem liafa sjeð eða lesið leikritið, langi ekki til að ljkjast Narfa. J»ótt öllum hafi, ef til vill, ekki fallið leikur þessu vel í geð, mun það síður koma af því, hvernig liann er leikinn, iieldur pn af hinu, að menn munu nokkuð liafa misskilið hann; eins er það líka, að þó Ieikur þessi sje í mörgu góður, ur fyrir hjer í flóanum á venjulegum fiskimiðum. Jeg vil því skora á menn, að ganga í fjelag, tilað afla sjer nokk- urra þiljuskipa, sem haldið verði til fiskiveiða hæði lijer í flóanum og annarstaðar. Ilef jeg hugsað mjer það svo, að fjelagið keypti sjer núna fyrst nokkra þiljubáta, líka þeim, sem Norðmenn og Svíar hafa, og svo að auk nokkur þiljuskip, er hvert væri 10—15 lestir á stœrð. Ætlastjeg til, að sjóður fjelagsins væri 25,000 rdl.; væri þessu fje skipt í 1000 hluta, yrði hver hlutur 25 rdl.; þetta fje skyldi greiða í þrennu lagi, cða 8 rdl. 32 sk. í hvert skipti; skyldi greiða fyrsta þriðjunginn undir eins, og fjelagið er stofnað og stjórn þess skipuð, en hina tvo þriðju hluta, er fjelagsstjórnin heimtaði eptir nákvæmari ákvörðun ijelagsins, er ekki skal verða fyrri en í fyrsta lagi 3 mánuðum seinna. Nú hefur stjórnin á hinn bóginn haft góð orð um, að styrkja slíkt fiskiveiðafjelag, ef það kœmist á, og er jeg þess sann- fœrður, að hún efnir þessi orð sín og lánar fjelaginu fje nokkurt til að afla skipanna og áhalda til þeirra, og mætti þá svo fara, að hluteigendur eigi þyrftu að greiða þriðj- ung fjár þess, er þeir hefðu lofað, eða jafnvel meira, fyr' en greiða skyldi aptur stjórninni lánið, nema því að eins, að fjelagið vildi auka útveg sinn. Nú vill einhver eiga hlut í fjelaginu, en getur eigi greitt peningana út í hönd, og er honum þá frjálst að setja veð fyrir hlutum þeim, sem hann vill skrifa sig fyrir, og verður þá tekið lán upp áþettaveð. Ef veiðarnar heppnast svo, að afgangur verði öllum kostnaði og lögleigum af tje hluteiganda, skal tí- unda hluta afgangsleifanna safna í sjóð og ávaxta, þannig að þetta fje sje ávallt til taks, er eitthvert fjelagsskip geng- ur úr sjer fyrir elli sakir, svo að annað verði þegar keypt í staðinn, eða ef fjelagið viil auka útveg sinn, eða til hvers annars, sem fjelagið vill hafa það í sínar þarfir, sem eigi verður talið til árlegra útgjalda. Fjelagsstjórnin ætti að vera 3—5 menn, er valdir væru af öllúm fjelagsmunnum á aðalfundi, og væru þeir bundnir við ályktanir þeSsa fundar, livað gjöra skyldi; en þeir skyldu ráða framkvæmd- um þessara ályktana í hverju einstöku, og gjöra skýra grein fyrir öllum aðgjörðum sínum á næsta aðalfundi. Einn skyldi og vera útgjörðarmaður (Expediteur) fjelagsins, er sjerstaklega annaðist um framkvæmdir alls þess, sem fje- lagsstjórnin legði fyrir hann, en hann skyldi fá borgun fyrir starf sitt, annaðhvort tiltekinn hluta af andvirði skip- anna, t. a. m. 1 af liverju hundraði, eða af afla skipanna; hann liefur og á liendi öll útgjöld fjelagsins eptir ávísun fjelagsstjórnarinnar, og krefur inn allar tekjur þess, og 362 er samt ýmislegt í lionum, sem vjer hefðum óskað að væri á annan veg, og viljum vjer þar að eins drepa áþað, að Ragnhildur þykir oss ekki koma alstaðar eins vel fram hjá skáldinu og óskandi væri; oss þykir líka hnúturinn á endanum vera of lengi að leysast, því það ætti að vera nóg ástœða fyrir Guttorm, að gefa Nikulási dóttur sína, að hann er kominn í þann veg, sem Narfi var í, og að kaupmaður Dalstæd liefur tekið hann að sjer, auk þess sem hann veit, að dóttir sín kemur í góðar hendur, og er það ekki ógeðfellt að eiga Nikulás; og ætti því, eptir voru áliti, betur við, að sleppt væri öfiu samtalinu milli þeirra Dalstæds um fátœkt Nikulásar; við þetta yrði leik- urinn lífiegri. það kynni má ske líka mega segja um leikrit þetta, að það haldi sjer of mikið við jörðina, leiði menn lengra inn í liina ósnotru lilið liins daglega lífs, en sýni ekki eins ljóslega hina fegri og skáldlegri hlið lífsins, sem má ske hefði verið óskandi í því leikriti, sem ekki að eins vill rífa niður, heldur einnig byggja upp. Ilinir leikirnir, sem leiknir voru á íslenzku, voru út lagðir, og eru þeir þessir: »Gert Westphaler« í 1 flokki,

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.