Alþýðublaðið - 01.02.1921, Side 2

Alþýðublaðið - 01.02.1921, Side 2
2 alþ yð;ubla;ðið Afgreidiil a. blaðaias er í Alþýðuhúsiau við tngólfsstræti og Hveríisgöta. Sími 988. Anglýsingum sé skilað þangað eða i Gutenberg í siðasta lagi kl. Móðir okkar og tengdamóðir, ekkjufrú C. Zimsen, andaðist að heimili sínu að kvöldi 31. janúar. Börn og tengdabörn hinnar látnu. IO árdegis, þann dag, sem þær eiga að koma í blaðið. Áskriftargjald ein k|r. á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. eindálkuð. Utsölumenn beðnir að gera skil til afgreiðslunnar, að minsta kosti ársjjórðungslega. 2 miljarða gullmarka árin 1921 og 1922 og siðan á næstu þrem- ur 10 ára tímabilum 3, 4 og § miljarða og 6 miljarða á þeim árum sem eftir verða, eða samtals 22 miljarða gullmarka, þar að auki greiði þeir 12% af öllum útflutningi i þessi 42 ár og 8% diseonto. Til tryggingar greiðsl- unni skulu veðsettir allir tðllar og önnur fastákveðin gjöld o. s. frv. í Berlfn hefir þessu verið tekið með undrun og æsingu Sérhver íbúi Þýzkalands þarf að greiða 1000 mörk árlega til bandamanna. Öll blöðin álfta þessar kröfur ganga brjálsemi næst. Þýzkaland getur ekki rætt um þær, hvað þá uppfyllt þær. Ef bandamenn halda fast við þær, verða þeir sjálfir að sækja peningana, segja: ,Vor- wartz", „Freihcit* og fl. stórbiöð. Parísarfregn segir, að fundur- inn hafi veitt Þýzkalandi frest til 1. júlf, til þess að afvopna borg- araliðið. Vesut btaðamenska. D Hstamenn byrjuðu fyrir nokkru á því að gefa út blað, sem hlaut nafnið „Hamar“. í fyrsta tölublaði þessa máigagns þeirra Þórðanna var gumað mikið af þvf, hve fjarskalega blaðið ætti að verða gott, og hve rækiiega það ætlaði að ræða stjórnmálin, enda segist það hafa fengið loforð ýmissa á- gætlsmanna tii þcas að rita í það. Hvernig hefir svo þetta gum reynst? Fyrsta blaðið var þunt, annað blaðið var þynnra, þriðja blaðið var ennþá þynnra og fjórða blað- ið var þó langsamlega þynst. Og þáð má gleðja trenn raeð þvf, að lélegra getur biaðið varla orðið, jafnvel þó alt morgunblaðsliðið legðist á eitt með Motten. „Þá viljum við nú heldur „Er go"“, segja menn. Ja, því ekki það?l Mörgum er spurn: Hvernig get- ur Sigurður Eggerz, Benedikt Sveinsson, Bjarni írá Vogi, Magn- ús Sigurðssn, Þórður af Kleppi og allir þessir miklu menn, sem eiga blaðið, staðið sig vid það, að kasta íé í aðra eins déskotans dellu eins og þetta blað? Hvernig getur Þórður Sveinsson at Kleppi, maðurinn sem mest þóttut vilja spara i bæjarstjórninni, fengið af sér að kasta fé í slíka ruslakistu? Hvernig gétur Sigurður Eggerz, sóma síns vegna, staðið á bak við slíkt „stjórumáiablað" ? Þeir geta ekki móti því mælt, allir þessir menn, að blaðið er gefið út á feirra ábyrgð, og það lendir á þeirra baki, að hafa ver- ið svo óheppnir í ritstjóravaiinu eins og raun b(*,r vitni um. — Ritstjóril — Morten Ottesen rit- stjórill Nei, það dettur engum i hug að ásaka kann. Hann á enga sök á þvf, þó „ágætismennirnirv, sem ætluðu að rita i „Hamar", brigðust svo hrapallega, þegar á þurfti að halda. Gaman og persónulegar árásir á einstaka menn, sem framarlega standa í stjórnmálabaráttunni, kem ur harðast niður á blaðinu sjálfu. ekki sízt þegar innihaldið er ekk- ert annað. Eg veit ekki hvort eg fæ rúm fyrir þessar línur í Alþýðublaðinu, því senniiega finst því ekki ómaks ins vert að nefna þennan Þórða- Hamar á nafn, og það væri kann- ske réttast, því tnaður gæti œiklu betur trúað því, að honum væri stjórnað af einhverjum sjúklingn- um af Kieppi, heidur en heilvita heildsala. Gunnar. Ui dagion 09 veginn. Kveíbja ber á hjólreiðum og bifreiðum eigi síðar en kl. 43/4. Hnnn trúir þvf sennilega! Andstæðingar Alþýðuflokksins á A, C og D listunum segjast allir vera móti landsverziun, af þvf hún haldi við dýrtíðinni í landinu. A31- ir segja þeir þetta móti betri vit- und, sumpart af þvi að þeir eru að vinna fyrir heildsalana, en sum- part af þvi þeir halda að þetta gangi vel í fólkið. Þó er fullyrt, að einn frambjóð- andian sé svo gersneyddur lands- málaþekkingu, að hann trúi þessu sjálfurl Þessi umræddi frambjóðandi er Magnús Jónsson. Er furða þó almenningur kalii hann „óskrifaða blaðið" í pólitik? Hvers vegna er „heili heilanna* móti því að landsverzlun haldi á- fram að keppa vid heildsalana? Er það af því hann sé „umboðs- maður umboðsmannanna", eða er það af því hácn sé hræddur við að landsverzlunin fari að verzla með þakjárn og sement? Kosniugasbrifstofa B-listans (Alþýðuflokksins), er opia alla virka daga i Alþýðuhúsinu við tngólfstræti, frá klukkan 10 ár- degis. Kjörskrá liggur þar frammi. Sími 988. Á fnndinn í fiskhúsinu hafði einn maður með sér 16 sneiðar af smurðu brauði og vekjaraklukku. Smurða brauðið sagðist hann hafa með sér af því hann yrði svo int!-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.