Norðanfari - 01.10.1862, Blaðsíða 1

Norðanfari - 01.10.1862, Blaðsíða 1
V AMAM. M 10.- fcO. Oklóber. IS62. Akureyrar Mipkja. Eins og mnrgum mun kunnugt, hafa Akureyrar búar t þegar um langan aldur aíib þá innilegu osk, ab koma upp kirkju á Aknreyri, en eigi ao síbur lenti þetta vib ó^kina einbera, þangab til fyrir tæpum 14 árum síban, ab þeir tóku sig sanian uni ab safna gjafaloforbum til kirkjn- byggingarf og urbu hinar Infuou gjalir alt ab 1000 rd. þá var jafnframt farVb |5ví á flot, ab Lögmannshlíöar kirkja væri flutt hingab ofan í bæinn, og ab Akureyri og nebri hluti Hrafnagtlssókiuir fratn ab GiIisS, yrbi lögb undir Glæsi- btear prestakall; en vegna þess ab sumir sem hltit áttu ab þessu, voiu uppástiíugunni niótfallnir, komts hún ekki ¦* lengra. Satnt sem ábnr Ijeíu Akureyrar biíar ekki si?) svo bfiib standa, heldur sönidii þeir 29. dag janúarmánabar 1849 bsenarskiá ti! konungs, í hverri þeir bciddu umleyíitilab byggja kirkji & Akureyri og 2000 rd. gefins styrk til þess, þessari bænarskrá svarabi stjórnin 7. sept. 1850 á þá leib: ab liún sæi sjer ekki þá f stab veg til ab geta oibib vib bón Akureyrar bda, en aptur á móti hefbi hún skipab svo fyr- ir, ab stiptsyflrvöldin sendi stjðriíinni uppásíúngiir um tiuílefni þctta, þegar næstu prcstaskipíi yrbu í Hrafnauils preslakalli, og þogar þau væru búin a& skrifast á vib alla blutabeigendur vun málefni þetta. þar menn þótlust nú sjá fram á, ab lengi mundi en geta dregist meb prestaskipti í Hrafnagils prestakalli; og þnrlin á kirkjnnni jókst árlega mebfram fdlksfjiilguiiitini í bæn- um, rjebust Akureyrar búar enn ab nýju í ab senda bæn- arskrá, dagsetta 8. febr. 1851, til konungs um málefui þetta og b&>n þeir þ;í ab eíns um leyfi til ab byggja . kirkjuna og 1000 rd styik «b gjöf efa láni- Árang- tirinn af þessari btenarskrá varb sá, ab konungur meb brjefi dag-scttu 19 iriai s. á tírskurbabi: 1. ab þab allranábugast leyfbist þeim sem búa á Eyjafjarb- arverzlunar^tab og í nágrenninu, ab byggja kirkju þar á eigin kostnab. 2. ab stiptsyfirvöídtimim sje gefib á vald vib næstu presta- skipti í Hrafnigils prestakalli, ab koma fram meb nán- ari uppástúngur um hvert ekki Hrafnag'dskitkja ætti ab leggjasi nibtir og tekjur og rjettindi hennar flytjast til hirmar vientanlegu kirkju ;i Eyjafjarbarverzlunarstab. Vib þetta kouungs brjef hlatit nú ab sitja þangab til 1859, ab sjera írlalUrtmur próTa tur Thorlacius drt. Sóttu þ& Akureyrar búar meb samþykki sóknarbænda í þribja sinni íil konungs 23. dag r.o'vbr. 1859 ab Hrafna- gilskirkja mætti leggjast niíur og ílytjast hingab meb öllum eignum benuar og rjettindum, og var þetta veitl me& kon- ungs brjefi dagscttu 29 dag júxím. 1860 Jafnframt þessu var farib ab safna nýum loforbum um giafir til kirkjunnar og nýa upp hin gömlu Ioforb; voru þá mörg þeirra gengin úr leik, meb því ab sumir aí þeim, sem gjöfunum böfbu heitib voru dánir, — þar á mebal kaupmabur Thyrrestrup, er hafíi Iofab 150 rd , — snmir fluttir burtu úr bænum, og sumir orbnir svo fátækir ab þcir nd gátu lílio eba ekkert látib af hendi rakna; safnabist þvf ab eins loforb uni 672 rd., ogeru iití, ab mebtöldum 34 rd. 56 sk. er safnab -hefur verib f gjafahyrslur, greidd= ir kirkjunni í gjöfum 516 rd. 56 sk. Enn er þá ógoldib 155 rd. 40 sk. Til vib bótar þessu átti Hrafnagils kirkja í fard. 1860? 876 rd. auk kirkjunnár, sem er hjer um bil 400-500 rd. virbi, cnn þeir peningar eru ekki í hend- inni l'yrr enn Akureyrarkirkja cr orbin messtifær því þá fyrst er leift ab rífa Hrafnagilskirkju. En til þess ab kirkjan hjer gæti orbib nógu sidr ogsdmasamleg, var aní>- sætt a^ ekki yrbi komistaf mef) minna enn 3000 - 4000 rd, sótti þvf birkjunefndin um 1000 rd. lán hjá Möbruvalla- klausturs kirkjn, — hjá stjórninni þóttiekkitií neinsableita þessa, þar hiin var búin ab neita því ábur — og var þab ; 157 Poeæahoiiias. (Framhald'), þ>á kallabi höfubsmabur: „Látib húsin brenna, en vefjiÖ iíf ybar og frelsi!" Nýlendnmemi þurl'tu ei þessa eggjun því engin leit undan, eu allir biirbust í grimmdaræbi. þá vildi þab til þegax bardat'inn var sem óbastur ab Powhattan ma;tii ,)át\,aibi oí rctddi ab honum kylfu sína alblóbuga. Mnncli þab högg haía molab hvert bein í honum. En hann brást undan og miiti Powliattan hans. Indverja liöRinginn laut vií) þegar kylfan kom nibiir brást þá Játvarbur ab honum og hratt honum svo hann fjell vib, því bæbi var hann vígmói ur og rjebi sjer ci fyrir reibi. Jack hafbi genaib jafnliliba heira sínum í baidaganum og var nii vib- staddur. líann æpti siguróp, en Játvar^ur hjelt Powhattan nibri. þá varb hljo á bardaganum, því Indur leitubu höíb- incja sfns. En l'egar þeir gítu ei sjeb hann og nýlendu- nienti sóttu frarn ab þeim; ílýbu þcir og kó'stubu sjer vein- íindi í fljótib. þar fórust inargir þeirra sem yfnkomnir af sárttui, en hinir syntu yfrum. Englendingar böfíu -bantltekib iuarga og voru þeir tiú í varbhaldi meb höffe- 158 insija sínum. Herra Játvarbur Ijet fara sein bezt meb þá alla og græba sár þeirra. Powhattan sat jafnan þegjandi og var hinn reibasti af þvf hann var komiun í liendttr fjandmanna sinna. Ilann vænti sjer ei annars en kvala- fulls dauba, því svo rnundi hann og landar hans hafa þreytt vib höfubsmann Englendinga, ef hann hefbi kom- ist á vald þeirra. ICIdiuinn hafbi ci eytt svo miklu af bænum, sem ný- lendumenn væntti því þeir komu fyrr tii ab slökkva. Stób Forbabúr þcirra enn óbrunnib og svo mörg íbúbarhús ab eigendur þeirra gátti hýst þ;í, sem húsin misstu. Enda leib eigt langt tim, ábur ný hús voru byggb aptur, því ei skortl vibinn. Herra Játvmbur reyndi á allan hátt ab fá indahöfb- ingjann til a^ tala vife sig, cn þess var engin kostur; og þegar hann baub honum lausn, neiíabi hinn því meb hæbilegum svip. Nú visíi h'ifubsmabur ekki hvab hann skyldi reyna, en einseiti sjer þá ab fara som allra be?^ meb hann og reyna ab laba hann til vináttu og stöb- ugrar velvikiar.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.