Norðanfari - 01.10.1862, Blaðsíða 1

Norðanfari - 01.10.1862, Blaðsíða 1
 miiumu. M 19.-SO. OktólK^r. flSGS. AlíMrejTar Mirkja. Eins og mörgnm mun kunnugt, liai'a Akureyrar búar , þegar um langan aldur alib þá innilegu dsk, aí> koma npp kirkju á Akureyri, en eigi a& síbur lenti þetta vib <5skina einbera, þangab til fyrir tæpum 14 árum síban, ab þcir tóku sig saman um a& safria gjafaloforbum til kirkju- byggingar^. og urbu Iiinar lofubu gjaíir alt ab ltíOOrd. þ>5 var jafnframt farib |íví á flot, ab Lögmannshlíbar kirkja væri flntt liinjiab ofan í bneinn, og ab Akureyri og neöri Iiluti Hrafnagilssóknar frain ab Gilsá, yrbi lögb undir Glæsi- luear prestakall; en vegna þess ab sumir sem lilutáttuab þessu, voru uppástúngunni mótfalinir, komts hún ekki v lengra. Samt sem ábur Ijctu Akureyrar búar ekki viö svo búib standa, heldur sömdu þeir 29. dag jariúarmánabar 1849 bænarskrá ti! konungs, í hverri þeir beiddu umleyíitilab liyggja kirkj i á Akureyri og 2000 rd. geíins styrk til þess, þessari bænarskrá svarabi stjórnin 7. sept. 1850 á þá leib: ab liún saei sjer ekki þá í stab veg lil ab geta oibib vib bón Akureyrar búa, en aptur á móti liefbi hún skipab svo fyr- ir, ab stiptsyflrvöldin sendi stjórninni uppástúngur um málefni þetta, þegar næstu prcstaskipti yrbu í llrafriagils preslakalli, og þegar þau væru húin ab skrifast á vib alla hlutubeigendur nm málefni þetta. þar menn þóttust nú sjá frain á, ab lengi mundi en geta dregist meb prestaskipti í Ilrafnagiis prestakaiii; og þnrfin á kirkjnnni jókst árlega mebfram fólksfjölguniuni í bæn- um, rjeöust Akureyrar búar enn ab nýju í ab senda bæn- arskrá, dagsetta 8. febr. 1851, til konungs um málefni þetta og bá?u þeir þá ab cins um leyfi til ab byggja kirkjuna og 1000 rd styik ab gjöf eöa láni Arang- tuinn af þessari bænarskrá varb sá, ab konungur meb brjefi dagscttu 19 mai s. á úrskurbabi: 1. ab þab aliranábngast leyfbist þeim sem búa á Eyjafjarb- arverzlunarstab og í nágrenninu, ab byggja kirkju þar á eigin kostnab. 2. ab stiptsyfirvöldunnm sje gefib á vald vib næstu presta- skipti í Iírafiiagils prestakalli, ab koma fram meb nán- ari uppástúngur um bvert ekki Hrafnagilskirkja ætti ab leggjasi nibur og tekjur og rjettindi liennar flytjast til liinnar væntanlegu kirk ju á Eyjafjarbarverz'.unarstab. Vib þotta kouungs brjef blaut nú ab sitja þangab til 1859, au sjera Hallgrímur prófa tur Thoriacius dó. Sóttu þá Akureyrar bóar meb samþykki sóknarbænda í þribja sinni íil konungs 23. dag nóvbr. 1859 ab Hrafna- gilskirkja mætti ieggjast nibur og flytjast hingab meb öllum eignum liennar og rjetlindum, og var þetta veitl meb kon- ungs brjefi dagsettu 29 dag júr.ím. 1860 Jafnframt þessu var farib ab safna nýum loforbum um gjafir til kirkjunnar og nýa upp hin gömlu loforb; voru þá mörg þeirra gengin ór leik, meb þvíabsumiraf þeiin, sem gjöfunum böfbu beitib voru dánir, — þar á mebal kaupmabur Thyrrestrup, cr hafíi lofab 150 rd, — suinir fiuttir burtu úr bænum, og suinir orbnir svo fátækir ab þeir nú gátu iíliö eba ekkert látib af hendi rakna; safnabist því ab eins loforb um 672 rd., og eru nú, ab meítöldum 34. rd- 56 sk. er safuab befur verib í gjafahyrslur, greidd? ir kirkjunni í gjöfum 516 rd. 56 sk. Enn er þá ógoldib 155 rd. 40 sk. Til vib bótar þessu átti Hrafnagils kirkja í fard. 1860? 876 rd. auk kirkjunnar, sem erlijer urn bil 400 -500 rd. virbi, enn þeir peningar eru ekki í hend- inni fyrr enn Akureyrarkirkja cr orlin messufær því þá fyrst er leift ab rífa Hrafnagilskirkju. En til þess ab kirkjan hjer gæti orbib nógu siór og sómasamleg, var anb- sælt ab ekki yrbi komist af meb minna enn 3000 - 4000 rd , sólti því kirkjunefndin um 1000 rd. lán hjá Möbruvalla- klausturs kirkjn, — lijá stjórninni þóttiekkitil neinsableiia þessa, þar hún var búin ab neita því ábur — og var |>ab ; 157 Pocicalionias, (Pramhald). þá kallabi höfubsmabur: „Látib búsin „brenna, en verjib iíf ybar og freisi!“ Nýlendumemi þurl'tu ei þessa eggjun því engin ieit undan, en allir biirbust í grimmdaræbi. þá viidi þab til þegar bardaainn var sem óbastur ab Powbattan maitti ,lát\arbi og rciddi ab honuin kylfu sína aiblóbuga. Mnndi þab högg hafa molab hvert bein í bonum. En bann brá'ít undan og uiiiti Powhattan lians. Indverja liöffinginn lant viíi þegar kvlfan kom nfbur brást þá Játvarbur ab lionum og liratt honum svo hann fjeli vib, því bæbi var liann vígmóiur og rjebi sjer ei fyrir reibi. Jack bafbi gengib jafnhliba lieira sínum í bardaganum og var mi vib- staddur. Hann aipti siguróp, en Jáivaröur hjelt Powhattan nibri. þá varb hljo á bardaganum, því Indur leitulu höfb- ingja s(ns. En þegar þeir gátu ei sjeb hann og nýlendu- niemi sóttu fram ab þeim; flýbu þcir og köstubu sjer vein- andi í fljótib. [>ar fórust margir þeirra sem yfnkomnir af sárutn, en liinir syntu yfrtrn. Englendingar höfíu • handtekib marga og voru þeir nú í varbhaldi meb höfb- 158 ingja sínum. IJerra Játvarbur Ijet fara sein bezt meb þá alla og græba sár þeirra. Powhattan sat jafnan þegjatidi og var hinn reibasti af þvf harin var komiun í bendur fjandmanna sinna. Ilann vænti sjer ei annars en kvala- fulis dauba, því svo rnundi hann og iandar bans bafa breytt vib höfubsmann Engientlinga, ef hann hefbi kotn- ist á vald þeirra. Eldurinn hafbi ei eyit svo miklu af bænum, sem ný- lendnmenn væntu því þeir komu fyrr tii ab slökkva. Stób Forbabúr þcirra emi óbrunnib og svo mörg íbúbarhús ab eigendur þeirra gátu liýst þá, sem búsin misstu. Enda leib eigi langt um, ábur ný bús voru byggb aplur, þvf ei skorii vibinn. Herra Játvarbur reyndi á alian hátt ab fá inda höfb- ingjann til aö tala vib sig, cri þess var engin kostur; og þegar hann banb bonum lausn, nei'abi hinn því meb hæbilegum svip. Nú vissi liiifubsmabur ekki iivab bann skyldi reyna, en einseiti sjer þó ab fara som allra bez^ meb iiann og reynu ab laba bann tii vináttu og stöb- ugrar velvildar.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.