Norðanfari - 01.10.1862, Blaðsíða 4

Norðanfari - 01.10.1862, Blaðsíða 4
76 s em eru þykkust e?a digrnsf, siökkusí hvítust þykja bezt. Hrognin inntekin eiga aí> hreinsa nýrun og þvag- rásirnar og efla tííjr. Ýmisiegt af fiski þcssnm er haft ti! sölu í búíium, sto sem blekiíi, hiognin og beinin ebur offa Scpiæ. Handic'namenn, helzt gullsmiöir, brúka opt beinin til ab minda úr þeim j'mislega smítisgripi, því þau má gjöra gljúp og lapa sem menn vilja, þau eru líka höfb í Ganarí fugla búrum, þeim til vikurvfrris. Blekfiska leg- undirnar eru margskonar. Hinir stærstu eru uni þrjár álnir á lengd og scm tunna á digtub, og angarnir margra faíma 'angir , en hinir tninnstu biekflskar vait þuinlungur á lengd ; og er sagt ab þeir geti bæbi synt meb öngum sínum og líka flogií), og finnist því stundum lióputn sarnan á landi, sem þá bobi illvifcur; í þesssum fiskum er blekife rautt, er þeir einnig spvta úr sjer til ab villa sjúnir fyrir fiskum þeitn er elta þá. í>ess konar fiskar höfbn optverib á maíbotbum Rómverja. „fslenzkar drykkurtir*. (Absent). Fyrir nokkru sífan, kom útlíiill bæklingttr á Akureyri undir því nafni, og er harm bæfi ve! saminn og næsfa þarfur í því efni, þar liann kennir mönnum ab brúka innlendar urtir í stabinn fyrir kaffi og t e, ogeins til lækninga, sem anbvilab er aö eigi vel \ib ef)!i vort Isiendinga, sem fæbumst og lifum undir sam’a loptslagi og grösin. Bæklingnum er skipt í2 hiuta, hinn fyrri inni- heldur almennar reglur um söfnun urta, geymslu þeirra, tilbúsring og brúkun til lækninga og drykkjar; sí&ari hiutinn er um nöfn og verkanir urtanna cptir stafrófs- röb, ásamt efnisregistri. Jeg vil því ráfa löridum rnín- uni til ab eignast þennan bækling því hann borgar sann- arlega fyrir sig, sje hann nofatur eptir höfundarins og útgefandans tilgangi. 9. 2. Innlendai*. Frá byrjun þessa mánabar var vebur- áttan optast sunnan mcb þýfum og h;igstæb til hins 17. s. m. ab þrf utn hveldib brast hjer í landnorban og síían útnorban bríbar og snjókomu a!lt ti! bins 20. ab birti upp; Irafbi rnikla fönn gjört þab til frjettist. þaban var mánub- nn út, optar a!lgo!t vebur. Heilbrygbi, Alla jafna stingur taugaveikin sjernibur hjer og hvar og suinir sem fái háisbólpu. en fáir deyja úr þessam sjúkdómum þab hingab hefir spurzt. Barna- 163 Af þe'Sirm orbrtm vatb Ir'ifbingin gla'ur. tók í börrd Játvarbi lagbi vinstra bandlegg uin háls lionunr og þrísti nefinu ab nefi hans. En þab var merki trúrrar vináttu. Síban kvöddu þau og gengtt út úr húsinu. þá ljet höf- ubsmabur og leysa ai!a handtekna Indur og baub þeim ab fara meb höfbingja sínum. Poccahontas rjebi sjer varia af glebi, kastabi sjer fyrir fætur iífgjafa föbur síns, fabmabi knje lians og grjet þakklætis tárurn. Herra Játvaibur reisti hana á fætur tók i hönd henni blíb- lega og sagbi: „þó jeg gefi !íf föbur þínum, þá eru þab 'ít;l laun fyrir livenndyggb þína og þab seni þú hefir gjört mjer gott. f>ó taiabi hann þessi orb svo ab indurheyrbu eigi. Síban fór Powhattan meb föruneyti sitt út úr borginni. Var þab aubsjeb ab dótlur hans þótti fyrir ab fara frá höfubsmanni. Hún fjekk í öndverbu mætur á hinum hvítu mönnum og mest höfbingjanurn fyrir blítt vibmót hans og kurteysi, en þó jókst nú niest vir.'ing hennar og ást á honum þegar hún reindi göfuglyndi Iians og mann- gæzku. veikin er allt af á gangi, og nokkur hörn sem deyja úr hcnni. Fiskiafli var yfir mánub þenna víba mikiH a& tölunni, en íiskurinn fremur smár Fjártakan varb hjer töluverb, einnig á Húsavík og Austurlandi. Mælt er ab hingab til Akureyrar hati koinið nú í haust al kjöti í 600 tunnur, auk þess sem selt var brejar- mönnum lil beimiia sinna. Fjártökuprísafnír voru hjer og á Húsavík binir sömu og ábur er getíö, þar á mótersagt ab kjöt hafi or?ib eystra 9 jafrive! scinast 10$ á Sei?is- firbi. Skurbarfje heíir r eynst ailvel á hold, en síbnr miiifab. Parmtjón. 7. dag þessa niánabarVoru 11 rnenn á skipí, utan úr Höfbahveríi og af Láirastrond á leib hingab inn á Akureyri. Vebur var út sunnan nieb smákvibum cn kyrr- ara á millum, svo skipverjar ýmist sigldu eba rjeru, cn þá komu inn undir Oddeyrar tangann, laust einnt kvibunni í seglln, svo skipinu fieygbi á hlibina og seglin lögbust flöt á sjóinn, sem varnabi því ab alveg hvolfdist, fólkib gat þessvegna komist upp á borbstokkinn er upp snjeri, og haldib sjer þar, til þess því varb bjarua? og flutt í land af dugiiabarnianninurn Jónasi Jónssyni á Látr- uni, sem vur á heiroleib úr kaupstab, og ekki langt frá þar er skipinu s!ó á hlibina. Farmur skipsins yíir 20 væítir af fiski týndist, en kofort og 3 lýsistnnnur nábust. Húsbrunar. I jiessum niánubi höfbu 3 hús brunnib, eldhús, útibúr og eitthveit hib þribja, á Höfba á Völlum í Suburmúlasýslu, ásamt einhverju af fjeniunuin er þar voru inni, sagt er ab konur hafi veiib vib þvotta um daginn og frarn á kvöld eba nótt. Um sömu mundír hafbi og habstofa brunnib á Sýrnesi í Eybastaba þinghá. Fólk var allt í svefni, og vissi ei fyr en Babstofan logabi innau, Og fjekk sjer því meb iiaumindum bjargab tneira og niinna nakib, enginn þó brunnib ti! skeininda nerna aldr- abur mabur elnn, sem hafbi verib ab reykja pípu sína kvöid- inu fyrir, og þá hætti Jivolft'öskunni úr lienni fram fyrirrúm- stokkinn ; haidib pr ab þetta niuui hafa verib orsök til brun- ans, enda ab eitthvab liafi farib af öskunni ofan í túmib. Sokrates Capt. Hemmert sigldi lijeban 21. þ. m á leib tii Kaiipmh. Sleb því fóru utan, kaujimabur J. G. Havsteen, stúdent Fr. Thorarénsen og beykir L. Jensen sem allir áttu heima hjer í bænunt; einnig íór nieb skijii þessu verzlunurþjónn Sigurbur Laxdahl frá Húsatfk. 30. þ. m sigldi hjeban „Kutteren“ Luther, sem ábur er sagt frá í hlabl þessuNr. 11 —12 og þeir kaupmúnnirnir P. Th. Jolin- sen og H. P. Tœrgesen eiga; skip þetta lieitir nú „Sðildtir UH j>egar Powhattan kom lieim til ættmanna sinna urdr- uíust þeir mjög og íluttu þessi glebilegu tíbindi úr einni húb í afra. Varb nú mikill fagnabur mebal ioda, hrósuðu þeir ákafiega hölbingja nýlendiimanna og sungn um hann lof- kvæbi. t>eir gátu alls ekki skilib hvab því mundi valda ab liöfubsmabur tók ekki Powhattau af lífi, ti! ab hefna sín; slíkt höfbu þeir aldrei fyrr heyrt. Göfuglyndi iiöfubsmarinsins tók svo á þá, ab þeir hjeldu rábstefnu og kintu tnikib bál til vitnis mn ab þeir vildi vera vinir nýlendunianna. Jukka vur vibstaddur og lagbi ekki orb til, en æstist því meir af reibi og liatri, því nú sá hann ab öll sín vjelráb urbu til ónýtis og þó hann væri ábur niikils \irtur þá varb hann nú uppvís ab lyguin og svikrábum og missii allt álit sitt. Strauk hann því burt frá ættinni í bræbi sinni og fólst í þykkum skógum upp til fjalla hjá upptökum flótsins. Poccahontas gladdiet ákafiega af burlför hans; því ineban hann var nálægur, var hún aldrei óhrædd ab hann ynni eitthvert nííingsverk. Nú leib vetn inn og vorib svo ekki har til tíbinda.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.