Norðanfari - 01.10.1862, Blaðsíða 5

Norðanfari - 01.10.1862, Blaðsíða 5
77 af ©efj»rí!‘! er þeir me% einstokum ilugnaíi sjer í ! lagi P Th Johnsen og mildum tilkostnabi náíu tvívcgis upp af inaraibotni, auk mikilla aflgjöifa, er þaS þurfti. Seint í þessum mánufei hafM skip tilheyrandi Hend- orstin kaupmanni !agt á staí) frá Grafarós, átti þaí) ab taka 100 hesta en rúmabi ekki nema S4, svo 16 uibu eptir, er einnig var búiö ab kaupa. Sagt er ab sumir best- a.rnir haíi vegna illvjfcranna og þess ab allt af þurftu ab vera í vöktun, verib farnir ab grennast og enda fyrir bníkun vii) vnktiin þeirra, ab sárna í herbum Skipbrot, Kaupskipib Thctis, bvers getib er lijer ab framan Nr. 15-16. og seinast átti ab liafa sjezt fyrir Langanesi. er eptir rafsegulþrábar fregn frá IIull á Eng- landi til Kaupmannahafnar, strandab vib Færeyar, þannig aíi skipvcr.jar fengu afceins bjargab sjer. Einaig liefur frjetzt hingab , ab Briggskipib „William,“ eign kaupmanns I’r. Gubmanns, bafi 18. þ. iri. slitib upp af Skagastrandarhöfn rekib ab landi vib Hóianes og brotnab þar. Farmurinn sern var^í skipinu, skcmst eí.a ónýttst, ásatnt öbru fleiru. Eldgosib. Enn þá frjettist ekkert greinilegt umeld- gosib. Sunnanmenp halda þab sje í óbyggöum norban vib Vatnajnkui, Isorlaninenn sunnanvert íhonum; og er merk- legt ab eugin skuli enn vita um upptök þess. Akureyri. Ilingab til amtsins er komib brjef frá sljórninni um, ab Akureyrar bær sje abskilinn frá Hrafna- gilshrepp og jáfnframt því öblast kaupstabarjettindi, sem líeykjavík. þab eru þá orbnir 2 heilir kaupstabir á landinu. Vegabætur. Hvergi höfum vjcr heyrt getib hjcr nyrbra, ab undirbúningi til vegabótanna, sem eiga ab veiba í vor, hafi enn verib hreift, og virbist þó kominu tími lil þess, ab ræba þab málefni, því heldur sem hinni nýju til- skipnn urn vegabæturnar þykir í mörgu ábótavant; þab vmri því æskilegt cf eiuhverjir þeir, sem þessu máli eru kuunugir, vildu rita um þab í blöíunum. IJtleíiílar. (Úr brjefi). Góbi vin. Mig minnir ab jeg dragist á vib þigein- hvern tírria ab skrifa þjcr riokkrar frjettir frá úilöndmn. Jeg er nú næsta frjetta fár; en lítib er betra en ekki, og því atbi jeg ab tjalda því sein til er. A eneri þjóft liefir borib nú um stundir svo mikib seui á Frökkuni og engin þjób beíir borib svo hátt „hjálm- stall í gnv máhna14 þjóbfrelsisins sem þeir, og því teljeg sjálfsagt ab hefja upp á þeim frjettirnar. Frakkar hafa nú setib ab þingdeildum frá 27. jan. til 27. júní er leib. þar var fiutt margí erindi Iangt og snjallt, sem nærii má geta, og margt ónyí ju orb talab, „sem kannizt þjer vibur* f cii heldur þóttu nú Frakkar færast í aukana, og Napóleon hetir láíib ab orbum þingsins ab minka herlliib og þýngja eigi á sköttum, heldur spara vib sig ríkisgjöldin. þetta er hib fvrsta skipti, er þingib hefir gjört nokkra fasta mót- spyrnu gegn keisara sínum, en eigi cr ab sjá ab hann hafl þurft ab taka neitt nairri sjer ab láta ab vilja þings- ins, nje bmgi ib því um rjettleysi ebur annab þess konar sjer ti! afbötunar. Nopóleon iieidur og stöbugt áfram ab umbæta verzlunarlögin; hann hefir gjört verzlunarsamning vib Belga eins og þann er hann gjörbi vib Englendinga fyrir tveim árum síban ; líkan samning hefir liann og þegar gjört vib tollfjalagib þýzka og vib Itali, og hib sama hefir hann í hyggju ab gjöra vib Svissa og Austurríkismenn. þessu náskylt er þab, er Napóleon ætlar ab leggja þab frumvarp fram á næsta þingi ab aftaka lögvöxtu fjár; en þá skyldi engin ætla ab hann taki þá vitleysu eptir Ðönum, sem vjer gjörbum 1857, ab halda Iögvöxtum (4j{) gegn vebi í jörbum. þab er og enn í rábi abgjöra sigl- ingalögin ebur skipalögin miklu frjálaari en nú eru þau, ebur niinka mjög hafriartolla og önnur þau gjöld, er skip annara þjóba hljúta nú ab greiba á Frakklandi. Tilhögun þessi mnn ab líkinduin brábuin veiba til góbs hagna&ar flskivcrzlun vorri þar í landi. Napóleon lætur sjer og hughaldib ab koma upp landinu í öbrum greinum meb hentugum rjettarbótum. Ein af umbótum hans er breyt- ing á barnaskólununi; þykir honum, sem og vera mun, ab prestar binir katólsku bafi ofmikil yfirráb yfir kennslunni, og í mörgum öbrum greinum ber á því ab hann hefir í hyggju ab rýra klcrkavaldib heima á Frakklandi, hvab sem Iiann nú afræbur á Italíu. En þar sjáum vjer enn ráb Napóleons í dimmu gleii og rábgátu. Napóleon hefir fækkab setulifei sfnu í Búrnaborg, hann hefir og hvatt Prússakon- ung og Rússakeisara til ab játa Emanúel ítalakonung, og stjúrnendurnir á Frakklandi bera þau orb á vörum sjer5 ab hinu veraldlega valdi páfans mnni þegar lokib. En eigi mega menn glcima þvf ab Napóleon á enn cptir ab tala og ab liann talar manna síbasfur. Á líkri buldu eru ráb Napóleons og áform rrieb herferbina til Mexíitu; hann setidi þangafe fyrst lib í fjelagi vib Englendinga og Spán- verja til að heimta skuld, er þeir allir áttu hjá Iúarez, er nú ræbur fyrir Mexíku og ti! að vernda þegna sína fyrir óskunda af hendi Mcxíkumanna. En er Iúarez, lofabi öllu fögru hurfu Englendingar og Spánverjar apttir; en 011 störf uý'endumanna heppnubust vel. jþeir fengu mikla uppskeru og verzlufeu vife indur. Mikla verzlun áttu þeir vife Oneibaindur iijá Niagara fossi *0g fiutiu þaban margskonar vöru hvert sinn er þeir fúvu þangafe. Voru nú hús þeirra fuií af ýnisum gæbuin sem gátu orfeib þeim ab miklu fje heima í Eng'andi. Ilerra Játvarbur hafbi ekki frjett austun af Englandi uin langan tíma og tók nú ákaflega ab f'ýsa lieim tíl ab sjá konu sfna og börn. En hann varb ab gæta einbaittis síns og riýlendumenn vildu enganvcginn missa liann. þó Jukka væri lengi frá ættmönnum sinum svo eng- inn þeirra víssi um liann, var hann ekki abgjörbalaus og gleymdi ei batrinu til nýlendumanna. Ilann smaiig nm alla skóga kringum Jamestún og sat um ab veifea einhvern bæjarrnann ef fæii gæfist og allra helzthöfn&smanninn. En 'hann komst akhci í færi vib þá um vetnrinn efea sumarib og beib því haustveibanna. þá i'óru borgarmeun jafnan á veibar til ab safna ab ajer sem mestum vetrar forfea. Fundu þeir opt indur og bannafei enginn þeiin vtibarnar. Einn dag íór höfufesmafeur sjálfur á hjartaveibar og tfiS hinir bez'u veibimenn meb honom. þeim heppnabist yfirib vel og feldu mörg dýr; voru því allir glafeir. þá sáeinn veifeimafeiir fagurt rádýr. þeir hlupu aliir eptir því, en höftPsmabur og þornton voru síbastir. þ>á fiaug ör úr skúginum í sífeu höfufesmanni og særfei hann, svo hann hneig í faím þortoni. þegar veifeimenn sáu höfíingja sinn hníga nifeur æstust þeir ti! befnda og hlupu vífesvegar útum skóginn ti! afe ná þesMini fláráfea morfeingja og svala sjer á honam. Leitufeu þeir e'ms og þeir gátu, en fundu hann ekki og sneru apiur til þortons. Eonurn gramdist þetta og sagfei: „þekkife þjer ekk kænsku inda? Mafeuriun er skamint hjefean; þafean kom örin og mtin svikarinn felast þar“. Veifeimenn blupu þangafe í skóginn er þorton benii og litlu sífear heyrfei hann kall veifeimanna, svo hann skildi afe þeir hölVu fundife manninn. „,)á! nú hafa þeir fundib hann“ sagfei hann, oggiafen- afei yfir lionimi. þá hevrfei hann íiptur óp þeirra og skot“. Jeg vona

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.