Norðanfari - 01.10.1862, Blaðsíða 7

Norðanfari - 01.10.1862, Blaðsíða 7
79 vorlr fyrir því ftynja þeir undir þræidó.nsvn-jum liart)- stjórans og mæna eptir frelsinu. Napóleon er stigamaímr, ræningi, valdaþjófur. Hann Iióf styrjiildina 1859 fyrir sjál'an sig en eigi fyrir íiali. í leRangrinu á Krím bört- uinst vjer fviir bann og gáfum honum 60 miljóna, vjer jjeturn af her.di Savoiu og Niza tilah stiila græbgi hans, og þó hcimta'd hann n eira, þaf) veit,jeg. Hann vinnur allt til af) koma frændnm sínum frain, og nú hefir liann einn á reibum liöndum, ti! ah seija hann yfir Rómaborg, ogannan Iftinn yttr Napólí, þaf) veit jeg. Hann gleddi af) sjá oss liggja sigraba fyrir fótum sjer. Svikafulii nífingurl Bænir em óþarfar, Frakkar eru oss sinnandi. Svei Napóleon Ilóin cr vor!“ Eigi nagar nú Garidaldi utanaf því, og einhverr þætti taka nppi sig,. þó miiina vteri afgjört; en þah er iítil furba, þótt annari eins þjóbltelju og víga- inanni sem Garibaldi er þyki „betra sljett skafib en iila "rafif)“ Eigi er langt um af) gjöra, Garibaldi hóf lier- skjöld upp á Sikiiey, óf) sifian til meginlands og setlabi ab taka Róm, kom þá Frakkaher í móti honum, sióst þar í bardaga, Garibaldi beib ósigur og var iiöndum lekinn. þetta var í tuttugustu viku sumars og hjer þrjóta frjettirnar. Af Spánverjiim og Portngals mönnura er fátt ab scgja; Spánverjar eru rnanna katólskastir og eru því vinir páfa Irinir mestu; en Portúgalsmenn eru meiri vinir Itaia en páfa; er nú i orbi, ab Hlnbver Portúgals konúngur muni a-tla, ab ráfi Napóleons, ab bibja sjer til handa dóttur Eman- úels Itala konúngs, og ætli þeir Napóleon þá ab styrkja Hlöbvi ti! ríkis á Spáni. þab er nú reyndar í sjálfu sjer, eigi ótrúlegra ab Poríúgaismenn taki Spánverja enabSar- diningar tóku ítali, og hverr veit nema rþau tíbkist nú hin breibu spjútin*; yrbi þá ein 3 megimíki úr öllum sub- r^Dnum þjóíuim or otgit rnumlii vilja sœtí á þjóbmáiastefnum. Af norrunuin jijóbum eru Englcndingar megin þjófin og rába jafnan mestu um kjör mannkynsins, ab minnsta fcosti næst Frökkum. þeir taka sjaldan þátt í styrjölduni, og ef svo er, þá gjöra þeir þab hálfnaubugir og meb haugandi hendi; hjálp þeirra og libveizla er því hvorki svo rnggsamleg nje glæsiieg sem Frakka; Englendingar duga öbrum þjóbum einkum mob dæmi sínu, ab þeir hafa habi mikib og hentugt frdsi og góba stjórnsemi heima hjá sjer og í nýlendum sínutn, og bera þvi frelsib meb sier hvar sem þeir fara; þeir leggja og frelsinu jafnan Jifsyrbi sitt og gófar tillögur. Englendingar kveba þab upp úr, ab páfi eigi og hljóti ab sviftast veraidlegu valdi; þeir hvetja Austurríkismenn til ab selja Itölum Feneyjar, 169 ab her inda nálgabist horgina ng skömmu sífar sáu menn ab li'ib geystist fram úr skóginum. Nýleridumenn höfbu þab frani yfir indverja í orust- um ab þeir kunnu hernafar listir norburáifubúa og átiu skotfæri. En hinir kunnu ekki ab hræbast og voru manna Suigp'úbastir og æddu fram af grimmd og hefndargirni svo ekki stób fyrir þeim. Hjer var og svo mikill libs- munur ab cnglendingar gátu ei vænt sigurg. [ fyrsta áhlaupi fjellu margir indur fyvir skotnm borgar manna, en þó æddu þeir svo geyst áfram ab liinir hrukku fyrir. Skipabi þá höfubsmabur iibinu ab þoka nær borgarvíginu og verjast þaban móti absókn hinna. Var nú orusta sem áköfust. En mefan liöfubsmabur færbi lib sitt undan, var hann særbur og fjekk kilfuhögg svo hann fjell í valinn. SI<5 þá ótta á bæjarmenn og ílýfu allír, en indur eitu meb óttalegu lierópi. þar fjellu rnargir nýlendunienn fyrir þungum höggum inda ábur þeir nábu víginu. Nú heyrbti allir ab hershöfbinginn væri fallinn og var þeirn þab rnikill karmur, En í sama bili kom öiluin saman en bifja jafnfrsmt íiali ab fara hægt og varlega; enseint mun máli þessu verba sigur veginn meb orbum einum. þetta sumar hara Englendingar gefib þau lög nýlendnm sínum, ab flest þau mál, cr ábur lágu lil dómþinga á Eriglandi, skuli nú dærnd í nýlendunum sjálfum. En eitt land er þab senr Englendingum teiiir nresta örfugt ab fá frjálst og frifab, en þab er írland; þar hafa verib mörg morbvíg og innibrennur í sumar, og var þó tdefnib eigi annab, en ab enskir landeigendur höfbu látib bera út nokkra íra, lindseta sína, er eigi höfbu lrorgab iandskuld í tækan tíma. þetta hatur er aíleifing af fornu einræbi EnEÍendinaa, enda mnn jafnan mikill sannleikur fólginn í því orftæki, Bab Englendingur þarf sá ab vera er unnir Eiigicndingum“. (Framhald síbar). . lannalát. (\bsent). 30. dag júníin. seinastl. dó merkisbóndinn Sigfús Jónsson á Langhúsum f Fijótsdal 62 ára; haun var stakur merkismabur í flestum greinum, búmabur gófnr, setti (samari af sárlitlum efnuin, en varb fljótt efnafur inabur og Biikib meir veitandi enn þyggjandi; hann var vinvatidur og vinfastur, því hann var fasttryggur, þar sem hann tók tryggb vib, en valdi sjer þá vel- þann 2. ágúst andaf.ist kona hans þorbjörg Arna- dóttir 65 ára; hún var og svo merkiskona í sinni röb, ráfvond og gób búkona ab sínu leyti. þau áttu 12 biirn saman oir óiu þau vel upp í dyggb og sönnuin Gubsótta, þvi þau hjón tinnu Drottni rneb saunri trú og Gubhræbslu, og höfbu jafnan lians blessaba orb um hönd meb allri at- hygli, og liffu saman í hjónabandi f 40 ár. (Afsent). þann 22. júií seinastl. andabist ekkjan Gubný Björnsdóttir á Brúnahvammi í Vopnafirbi', 72 ára, og 28. dag s. iu. systir liennar Solveig Björnsdóttir á Hróalds- stöbum 7 3 árá gömni. Systur þessar voru báfar mestu inerkiskonur, skyn- samar, vel upplýstar og góbfrægar; bábar voru þær ein- giptar, liff.n lengi í lukkulegu hjónabandi og voru jafnan álitnar sómi stjettar sinnar; er svo mikill ættleggur af þeim kominrt, ab þa:r munu iengi verba nefndar sem einar hinar helztti a-ttinæbur Vopnaljarbar innbúa. Hin sí&ar- nelnda átti alls 15 börn, og eru 9 af þeirn á lífi; en ab mebtöldum barnabnrnurn og börnurn þeirra mun ættlegg- urinn allur, sem af henni er kominn, vera yfir 100 sálir; en nálægt 30 þar af hafa burtkallast á undan henni. 9 þ m. andabist hnsfryja Sigríbur Einarsdóttir á Ytralaugalandi á 8‘tabarbyggb í Eyjafirbi, kona bónd- ans þar Jóns Halldórsonar, sem hún halbi vcrib hart- na:r 30 ár í hjóitabandi meb og þau eignast saman 7 dætur, hvar af 5 lifa en 2 eru dánar; hún var nær því scxtug sb aldri, einstök rábdeildar, dugnabar og reglukona, og ab þv( skapi háttprúb, og yíir höíuft sann kölluö merkis kona. 170 um ab gjöra útrás og falia heldur hver um annan þveran en hö ná eigi líki höffingja síns, er þeir áttu svo margt gott ab þakka. Indur stóbu kringum vígíb og orgufu siguróp. korn þeim sízt í hug ab borgannenn muridi æba út aptur eptir ílóttann, því brá þeim mjög vib þegar hinn fárnenni her æddi út úr víginu meb nxtkilli eggjan. Ætl- ubu iiidur þeir væri nú hálfu íleiri enn áfur. Ribiubust þá flokkar þeirra og veittu lítib vibnám og flýbu út úr borginni. Bæjarrnenn riíku flóttann langt uppíland; fjeil margt á flóttanum af indum og rnargir urbn liandíeknir. Vib þetta snjeru borgarmenn heirn aptur eu enginn fann liers- höffingjann. Varb af þesstt niikill harmur iriebal nýlendu- nianna og þótti útsjeb um byggö sína þar í iandi. þorton gamli hafbi enga i <5, og strags sem dagnr tjómafi kailafi hann saman alla hermenn, sem eptir liföu og sagbi þab v»r hoilög skylda þeirra ab leita höfbingja síns og frelsa liann, því vera mætti hann liföi enn. Allir gjörfti góban róm ab máli þortons og fóru her- menn af staö-, brutust enn inni búbir Indverja og ráku

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.