Norðanfari - 01.10.1862, Blaðsíða 8

Norðanfari - 01.10.1862, Blaðsíða 8
80 Nýlega hefur spurzt hinsab lát e:r.erit-prcstsíns sjera ; Engilberts á þíngmúla í Skrifcdal Subunnúlasýslu. T 1. Æ hvab daufians undirnar svfSal 0 hvab vina missir er sár! sanna þab þeir sorgirnar líha og sviptast maka dyggum í ár. Ekkjur margar yndinu svíptar á þig kalla, fahirinn írúr! Einn þú bjargar, agar og typtar, einn ert skjöldur fastur og múr. 2. Nú má segja, ab skar% er í skiidi, og skemtan ö!l er farin úr sveil j þar túkst heidur ver til en \iltli, ab vizka’ og dyggh er flúin nm reil; sjera IfBOii'ð vorn sálaha bezta, syrgja rnegum lerrgi á |írr<*). Han'ri vjer þekktum höffcingjann mesta ; í helgum rann var trór sinni hjöih. 3. Allt hann bac sem prest einn má prýí)a, prú?a sálu mef) dyggfanna krans. IJann var einstrkur læknir hjer lýöa; lofsverf) er því miriningin hans; góijhjartaöur, gestrisinn, blíhur, gufelskandi mamidyggba blóm. Um þaf> vitnar ærlegur lýbar, ab hans sái var dyggbug og fróin. 4. J>at) má kalla prestanna prýti prútmennj?', sem lagfist í dvöl, illgjörnum þó æran Itans svíti, sem öiltrm vilja smánir og kvöi. Tvíeggjaba tungan má þagna og taliib lasla falla í grunn. Útvaldir nú æru hans fagna vib æhsta Drottins miskunar hrurn. 5. Allir þcir sem syrgja mef) sanni og sjera gs«J*ði unntu af rót. huggun Drottins hæfanha kamrg hjartans glehi’ og mæbunnar bót. Upphæfsanna algófi Fafjir! ásjá þetta sorgfulla hús, svo ekkjan sanni, einasta þaf) er, ab einn sje Drottinn miskunar fús. 7. Sárt er aö vera særbur í hjarta og sorgitriar bera heiminum í, þá anzrib vii) skera alla manns parta; sá algóbi Hevra bætir úr jiví Trúin og vonin tii þín öll stendur transtasti, bczti himnanna Guf ! fyrir þíns sonar sárt stirngnu hendur sannan vjer erfurn lífsins fögnuf). Ei var hverf hjer ást og trú íertiríkum dyggfca halnum. Frib hann heíir fengib nú fögrum upp i dýrÖarsalnum. Fyrir trúna ferska’ á Krist fagurt var þjer heim ab liveríaj gegnum daubann fórstu fyrst, fribinn svo þú næbir ei'fm^-*- Gubrún P ájgjjéffír frá Vestmanrieyjuiu. AULÍ8INGA E. Samkvæmt skyldu get jeg þcss, ab rítemirimirinB Dannebrogsrnabur Th. Danielsen á Skipalóni, guf í fvrra sumar Grímseyjar kyrkju tólf ríkisdali, þessa 12 rdli. hefi jeg mebtekib og þakka alúblega kirkjunnar vegna gjöfma, eins og öllum þeim tnönnurn, sem um minn hjei veru tíma haí'a gótinaiinlega sent henni áheitisgjalir. Mibgarbi 1. ágúst 18C2. S. Thómasson Fundist liafa peninsar á Reykjaheibi; sá sem gctnr sannab þab, ao haun haíi týnt þeiin meb því ab tilgroina hjer um bil hvenær hann týndi, hve mikhr þeir voru og í hverri rnynt og í hvernig nmbúbum þeir voru hafbir, getur vitjab þeiira til undiiskrifabs, ab fráteknum fundar- laurium og borgun fyrir þessa auglýsingu. Skinnastöbum í Axarlirbi. Sigurjón Jónsson. Hinn 9. þessa mánabar tapabist í verzluuarhúb kaup- manns P. Th. .lohnsens á Akureyri lítil pappfrs a“kja mcb demanti (glerskera) í. Sá sem kynni ab liafa fnndib eba finnur öskju þessa, iim'oifcst að gkila mjer deinautiri- um mó;i ríflegurn fundarlaunam. Fribriksgáfu 23. oklóber 1862. Sveinn þórarinsaon. t Af því svo margir vitja Erlindar Arnasonar vimui- j manns míns, til þess ab vera yfir og bæta skepnum þegar | ciitlrvab gengur ab þeim, án þcss þó ab þægja mjer nokkru fyrir viunumissir þann er leibir af þessum frátö'- um hans, svo gjöri jeg hjermeb kunnugt, ab jeg Ijæ liann engnm til þeivra erinda eba annara, neuia full boigun komi fyrir. liallgilsstöbum 27. dag októberm. 1862. Sigurbur Magnússon Nori urlands póstur. Leibr j e 11 i n g. BIs. 68 14 1. a. o. !es IieSíta. tiitjandt otj tihynjiluriitatinr ISjörik •iön«>K«n. PrentHÍJur í prflntsmifcjuimi á Akureyri, 15. M. S t « p háD f þu n. 171 þá á flótta en fnndu þó eigi höfbingja sinn þelr leitubu j þantt dag allan og svo um nóttina, gneru síban heim- i Jeibis vib svo búib og ætlubu indur hefíi náb höfbingjan- um og tekib hann af lííi. þetta var þó öbruvísi en þeir æt'uba. Poccahontas haíbi horft á bardagan og tók vandlega eptir ö,íl« i lem vib bar. Hún sá hcira Játvarb fulla og þá landar hennar voru komnir á flóttann gekk hún í valinn og fann | höiubsmann mcb lifi, en lá f óviti. IJtln batt og þvobi sár hans og bar Iiaim skanimt burtu úr valnum; Og þá hann raknabi vib, studdi hún hann ýntist eba bar upp meb fljótinu frá borginni þangab til hún kotn þar ab fy'skni t hellisskúta mebfram ánni. þorbi hún ekki ab færa hann inuí borgina, því lnín bjóst vib ab landar sínir kæmi aptur og legbi bæínn í eybi. Ilerra Játvarbur var mjog ábyggju fullur ab hann var nú fjærri rnönnum síntim þegar þeir voiu staddir í mestum báska þó þur?i hann ei aö suúa til borgarinnar meb því hann var ei heidur gangfær iyrir sáruiri síniim Poccaliontas hjúkrabi honuin sem bez! litín gat, safn- ; 172 abi lækninga jurtum ab leggja vib sár hans ogsúrumald- inum til svölunar í sárasóttinni. Ekki vissi kún hvernig bardaginn hefbi endab og þoibi því aldrui ab kuma nærri borginni til ab njósna um þab og forbabist ab láta nokkur spor eba merki þess sjást hvar hún gekk. Pow.hatlan hafbi gáb þess gb. höföiifgL r.yJ.'íuduinanna fjell í bardaganum, en vissi hani\ var eigi á valdi sinna manna. Ilann saknabi og dóttur sinnar. Eptir nokkra daga komu fribmenn frá cnglending- um, er kaupa vildu hoffcinga sínum lausn, því þeir attlubu hann væti í höndum inda. þá grunabi Powhattan, ab liöfubsinabur væri á hfi og mnndi dóttir sín vera hjá honum, vænti þvf ab sjer mætti enn aubnast ab ná honum og hefna grimmilega á honum þess ab hann tók af lífi hinn göfus’asta mann ætt- arinnar Jukka fósturson hans og ná aptur barni sínu er hann elskabi svo hcitt, Hann kallabi því til sín alla heztu njósnarmenn ættarinnar og skipabi þeim ab leita allavega scm vandlcgast litifubsinanns og dóttur sinnar. (Framliaid sííar).

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.