Norðanfari - 01.06.1863, Blaðsíða 4

Norðanfari - 01.06.1863, Blaðsíða 4
þungbært þótti rojer þegar útborin Toru síbsta sinn úr sínu húsi, svo var sem svibi rojer sár lim hjarta og undir ýffust er áíur reynt hafði Horfin cr hryggb úr hjarta mínu angurs tár öll af augum þerruí) sár mín og sviöa’ í sanna heilbrygöi leitt hetir Ijufur læknirinn meina. 1 Tengdason tryggur titrabi af harmi systur syrgjandi og safnaíur vjna, heitum úthelitu hryggbar tárum fórn þá fram báru fyrir Ðrottinn. Gædd er jeg gna'gtura, í Gufci Ijúfum, óskir; scm aliar uppfyllt liefir fullsælu fjekk jeg fjársjóö á himni er a& eilílu eyöst ei getur. Sorglegt var ab sjá og sama aí> heyra nær er náklukkur neyttu hljóba, og duldi hiö dimma djúpib grafar vini vora, sem vissum kærsta. Heibur þeim hassta hitnna kongi syng jeg síteilt meö syni mínum er sjer á örmum englar bera kennslu svo kærstrar kunni uö njóta. Meinti eg ab mundi mjer fyrir augum angurs atburbur ávalt standa, en þá upprann fur innri sjónuin geisli gefinn af Guölegri mildi. Er sem jeg hana f anda sjái ásamt útvöldum endurlifnaÖa, fyrir frelsara frammi þjóna skrýdda skrúöi skýru rjettlætis. Eins er og opnist eyru sálar og hrífi burt harm úr hrelldu brjósti, er mig opt svo hjer ábur kætti vinsamlegt viötal vara hennar; „Mæbst ekki móöir af missi þínum gakktu til gleíi og grát þinn stiiltu enn ert þú umkringd ástvina flokki er þjer aÖlijúkrun í elsku veitir. Allt er lijer eining andans bundiö lagmíöar fytlst í lriíar heimkynnum sem Guö er sjálfur sól og birta lausn vor lækning líf og gleöi“. Eg viö ávarp liiö unaÖarlega huggun heilnæma hlýt aö finna er jeg í anda umgengst meö dóttur og sje þá sælu sem hún meötekur. því mun jeg þreyja í þolinmæöi, stundina stuttu og stilla tiega er GuÖ alvitur ætlaö hetir haldist jeg hjer á hryggöar landi. En hin æösta von yfiignælir furid hennar fá hjá Frelsaranum kærleikans kossi er kveöjumst nýjum ástkær dóttir og elskandi móöir. Móöirin. illaimalát. (Aösent), Hinn 12. ágúst f. á. anda'ist merkismaöurinn j ekkillinn Bjarni Rafnsson, aö Núpsdalstungu í MiÖtiröi innan Húnavamssýslu, harlnær 87 ára gamall; mikiÖ guöhræddur I maÖur og háftprúður til oröa og verka; vel aö sjer í öllu, sem hans siötu sómdi, íróöur og staklega niinnisgóönr og þaö framm á hæstn clli, blíöur og skeinmtin í allri umgengni, og þó aö hann væri blindur yfir 24 ár, lijelt bann þó sínu I lífs og sálar fjöri, svo aö furöa þótti; hann var iánsmaöur j og fjesæll maöur, var því ávalt mikil sveitar stytta og mörg- ! um til liös í nauöum þeirra. þessi heiöursinaöur rnun hafa I veriö fæddur áriö 1775 aö Fornastööum í þingeyjarsýslu af j bændafólki í beldri röö, Rafni lireppstjóra Bjamasyiti og GnÖ- rúnu .Jórisdóttur, sem þar bjúggu; 7 ára gamall misti Bjarni sáiugi iööur sinn, móöir hans giptist áriö eptir Markúsi Markússyni og meö þeim fluttist hann aÖ Lóni í Hörgárdal, 8 ára gamall og ólst upp hjá þeim, þangaö til hann var 18 vetra. Uin þær inundir flutti Markús sig bnlerlum aö MarÖar- núpi í Vatnsdal, þaöan aÖ Forsæludal og var þá Bjarni sál- ugi meö hoimm; dó Markús þar og varÖ þá Bjarni sálugi tyrirvinna móÖur sinnar. Alls var hann í Forsæludal 9 ár; eptjr þaö fór hann aö Guörúnarstötum og giptist þar Ásgerfi Olafsdsdóttur, sem þar var hjá móÖur sinni Margrjetu Magmisdóttur, prestsdóttur trá llöskuldsstöíum, setn lijó þar þá sem ekkja eptir mann sinn Olaf sáluga Jónsson. Bjarni sáiugi bjó 13 ár á Guöiúnarstööum þaðan flutti hann 1819, búferlum aö Núpsdalstungu. 22. júní 1845 missti liann konu sína AsgerÖi, bjó hann 1 ár eptir þaö; hefir hann síÖan a 17, ár, veriö hjá syni sínuin heiÖursmanni Bjarna bónda a Núpsdals- tungu, til dauöadags. Bjarna og Ásgeröi varÖ 9 barna auöiö, eru 3 nú á lífi: Bjarni, Magnús og Olafur, þau voru í hjóna bandi 39 ár en Bjaini bjó 40 ár meö stakri búsæld. Iiann haföi mörg ár veriö mefbjálpari í Grímstungusókn og lítinn tíma hreppstjóri í Torfustaöa hreppi, um þær mundir aö hann missti sjónina. (Afcsent). Nóttina milli þess 21. og 22. desember 1862, andafcist konan lialidóra Markúsdóttir á Naustum í Eyjatiríi á 67. aldursári. Hún var fædd 2. ágúst 1795 á Bitru í Kræklingahlíö, og giptist eptirlifandi manni sínum Birni Friörikssyni 1844. liún var lengst æfi sinnar í vist lijá óvifckomandi, og vann sjer meö dugnaÖi, trúmennsku, kappi og sívakandi ástundun hylli og velvild húsbænda sinna; því vilji hennar var jafnan aö þeim gengi allt í hag , og verk hennar fengi og bæri sem mesta og bezta avexti, liver sem í hlut átti. Halldóra sáluga var í mörgu tilliti merkileg og mörgum fremri, hún var astrík eigiiikona, sanngufchrædd, fióm og raövönd, til munns og handa, trygg og vinföst. hjartagóö og meöaumk unarsöm viÖ alla er liún vissi aö eitihvaö amafci aö, og vildi öllum gott gjöra, ef kringumstæfcur og elni hefíi ekki opt strítt þar í móti; líka haffi hún afbragfcs góöa námsgáfu, og jafnan var benni kært aö hafa andlcgt ylir, cnda mnnu fáir kunna jafnmikiö af andlegu og hún kunni; víöa var hlín lieirrra í ritninþunni og gömlum bókum, frá- bært minui og eptirtekt haföi húti til aÖ bera, einkum viö andlega hluti frani aö hinni síöustu stundu lijerveru sinnar, líka var henni vel lagiö aö kenna únglingum, enda tókst henni meb ^stakri alúö áluiga og þolimnæfci, meir í því efni, enn mörgum öfcrum. Hún var afckvæfca söngkvennmafcnr allt fram á hin seinustu ár, fremur var hún frífc kona áfcur enn henni fór aö fara aptur ; aö jafnafci glaflynd og gófclynd og bar ma-fcu lijervisiarinnar meb kristilegri þolinmæöi Og tók hvert mótkast, er fyrir hana korn á lífsleifcihni, sem kærleiks ríka bending frá gufi, í einu orfci afc segja haiöi hún gáfur al' guöi þegiö til sálar og líkama alkvæða merkar, er huu líka brúkafci eins og sannkristnum ber, hreinskilin og ráfcholl viö alla er þess leitufcu,' og sagfci meiningu sína mefc emurb, hver sem í hlut átli, Eptiriifandi ektamaki, ásamt öllum skildum og vandalausum er hana þekktu, og af henni kyiini höffcu, heifcra og blessa miiming hennar hjer, en hún ásamt guös útvöldum lofar og prýsar löfcur iniskunsenid- anna íyrir hástóli lambsins um alla eilílÖ. (Adttint). jii'ss ér ádnr ad nins getid i „Tsordanfara*, ud Ai- mu-udur Arotton d Hamri i Laxárdal, andaiist hinn 7. nói br. J, á. 26 ára tid altln, oj vaid fljólt vm haun á ýcrd til Ilúsaviltur Kn tiifd því Asmnnrlur nj/ngi tar mnrijvm jrfuoldrvm iínmm frvmri, þegar á al/t er litut, shal hans hjer gehd int-d Jám ordiini. Ásmvndur ólst vpp rid ydjusemi oy reij/n í æshu siuni í foreldrahúsum , oij iiud þri lundin var spók utj þrekmikil, Ijartalaijid rádvant otj yudrækid, ástuiirluiiarsemin Jrainúr- skaranrti, til ad tij/a sjer allrar þeirrar þekkingar, sem hann áleit ad yrdi til einlivers sóma edvr yagns — þótt heilsan væri jajnau tæp —; pá var Asmundur sálugi ad allra dómi sem nanit þekktu, urdtn eiuliver inedal htnna efnilegiistn aj vnyvtn mönnum, og vrrtist af allri háttsemi hans andrádid, ad haitn munrti veula merktsmadiir ef nidiir hefdi nnnist til. Hann var helzta oq hezta adstod viódttr srnitar, og stjornadi húi hennar mt'd fyi'irhyyyju oy duynadi, oij er þvi ehlti hyn þó/t iiiódtr treji þann sun, sein vartd hejir liji siiiu til shylau- icektar, hyjjtleyrar hrúknnar tímans. oy knstileys vndnbún- tnys undtr etljdma; — en — liót er ad ástfólijin niji þótt aiiyiiin sje huijin, eilijrar tmunar iiýtur i útvaliíra sœlu ; bót er þó hrjóst nýsti harmur aq beytji sár iretji, senn verda sainjnndir vina oy sory snýst i yledt. Fjármörk. Sneitt fr. hægra; Lögg fr. viristra. ^Bicnnimark B. J. Bjarni Jónsson timburmaÖur á Akureyri. 'J’vírifaÖ í sneitt fr. hægra; Tvfrilaö í sneitt fr. vinstra. Biennimark: K |> S. Kristján þorsteinSson á Breiöumýri í þingeyjarsýslu. Kiyaudi oy ábryydarmadur Björii JoilS&Uil. Froutafcur í prentsniifcjuiiUi í Akureyri. B. M. 8 t epháu n on.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.