Norðanfari - 26.09.1865, Blaðsíða 1

Norðanfari - 26.09.1865, Blaðsíða 1
MRIHWIM. 4. ÁK. AKUREYW 26. SEPTEMBER 1865. 39.-30. t Syrgi jeg göfugrar systur lát sál mín því stynur órdlig, breytt er glebin í beiskan grát bleikir náskuggar hylja mig. Syrgi jeg vinar styrk og stob, stend nú einniana, glefeur fált, í nauöbeit iífsins vendi vo& vebriíi því blæs af kaldri átt. Syígi jeg hreina svstur dyggb, sú mjer í þörfuin reyndist vel og var á traústu bjargi byggb, bifaöist hvergi frara í hel. Æ, jeg syrgi þig, systir kær, sála&a Inga Júnsdúttir, blessub þín 'minning bldma skær bjarmar eptir á láfci hjer- Eflaust þig tjá&ir ættar blóm, — einkuin hvar jeg á hlutinn ah —; þaö barst og fljútt í þjó&ar róm þegar foreldra kvaddir staí). Heiiurlegt inngekkst hjónaband, hús ekkjumannsins tókst aíi þjer.* Itofsta&asel og stjórnar-stand, stóran vanda sem bar í sjer. Ilamingjan var þjer fylgi fús faömi vcfjandi gullnum sín; blómslraÖi göfugt bónda hús blessan og heill vib komu þfn. Glæddist heimiiis gæfu safn, goö bústjórn vann af ekrum brauS, meí) háttaprýöi og liei&urs nafn húsfryju sætiö virbing baub. Brábum foriögin breytfu sjer burt þjer Irá síöu hcli& sleit, lofsæian mann sem lengi hjer f lifendra minning nafn sitt reit. Guí) þjer en rjetti hjálparhönd, huggahi’ og þerr&i ekkju tár. grciddi vandræha gjörvöli bönd gróa Ijet brá&um fengib sár, Heimtu þig förlög hreinskrifu&, í húsmó&ur sæti nýtt a& gá, ekkju tárin svo af þerruö endurfegruíu grætta brá. Burt þig leiddi a& Bægisá, blessu& stjórnandi fö&urhönd átthögum þínum öllum frá, aptur a& hnýta kærleiks bönd. í trausti Drottins þjer tókst í fang, tígin mann Arngrím prest, og bú, byrja&ir nýjan gæfu gang galst þjer til sórna fer&in sú. Vinsæld þín jókst og vir&ing þar vaxandi blessun kom me& þjer, heimili& nýjan hróhur bar hagsæld vi& yndi skemti sjer. Eífl& svo fram me& lofsæld bar lukkan var ekki á saridi bygg&, grnndvöllur þinnar gæiu var, gu&sótti, fyrirhyggja, dygg&. Gó&kvendis hjartab mundi mest lijá mönnum gjöta nafn þitt frægt, í öndvegi sitja æti& 1 jezt alla kristindóins skyldurækt. Hússtjórn þín reyndist mild og merk, metin og virt af öllum gild, nmgengni vi&mót or& og verk allri kvennlegri lýstu snilld. Ilönd þín nauhstöddum hjálparfús hreif&i sig rae&an entist fjer, gegnum skinu þitt gjörvalt hús gó&rar húsmó&ur kvenn^ygg&ir. Entist gegnum þitt æfiskei& a&sto& nákvæm er sýndir mjer, og því frekar sem lengur leið lífs a& sólhvörfum þínum hjer. En sú má kaliast e&li mót, ætternis brjálun fur&anlig a& víntrjes skildu af vi&ar rót, vaxa þyrnar sem stungu mig, A& sönnu fur&a þa& ei þarf þvílíkt er gamait aldarfar, dærnin mörg sýna a& í arf allir ei taka dygg&irnar. Sof&u nú blessuð systir gó& sorgandi geng jeg iei&i frá, undir kve&i mín harma hljó&: Hofsta&asel og Bægisá. Eptir þjer mænir lífs á lönd, vi& Ijósbirtu trúar hugur minn, kve& jeg svo þína — au&mjúk — önd og döggva tárum legstaÖ þinn. Endursköpun þá alheims gjör&, andlegt úr dupti heimtar fjer og brýtur innsigluð- byrgð me& jör& banafjötur sem balda þjer. f>á mun jeg vali& fa&ma fljó&, og frelsisgjöf prísa lausnarans; blönduð tárura mín banaljó& breytt skulu þá í sigurdans. L. f Hinn 22. marz. þ. á. drukkna&i í vök { Fnjóská í Dalsmynni, hreppstjóri Jón Halldórs- son frá Bjarnastö&nm í Bár&ardal. Hann var fæddur á nefndu heimili 4. des. 1832. Foreldrar hans voru merkishjónin Hall- dór bóndi þorgrímsson og Gu&rún Jónsdóttir, hjá hverjum Jón sálugi ólst upp, og giptist 22. ára a& aldri, eptirlifaridi ekkju Hólmfrí&i Hansdóttur. Me& henni bjó hann í ástríku hjónabandi, þangafe til hönd Drottins sleit sam- vistum þeirra me& sög&um hætti, þegar hann var 32. ára gamall. Samvistir þeirra baf&i Drottinn biessað me& 5 efnilegum lífsafkvæmum á þessum 10 ára samveru tíma, og eru 4 lifandi, en 1 var burt kallað á rtndan fÖ&urnum. Jón sálugi var me& efnilegustu mönnura, gæddur góðum hæfilegleikum til sálar og lík- ama. Sálargáfur hans voru fljótfærar og lipr- ar, og því vel me&tækiiegar fyrir menntun. Hann var gu&hræddur og skyldurækin, ástrík- ur eiginma&ur, góður fa&ir, stjórnsamur og reglufastur húsbóndi, gó&gla&ur og skemtinn í umgengni, en þó einar&ur og alvörugefin þeg- ar við þurfti; vinfastur og trygglyndur; út- sjónarma&ur í bústjórn; rá&hollur, lijartagó&ur og lijálparfús, og var þa& eptirtektavert fyrir þá sem til þekktu, hvernig hann — ekki eldri ma&ur — haf&i þegar sáfe f vegin fyrir sig, einkum þá litið er til þeirra sem hans leituðu hjálpar þurfandi; af því þessir mannkostir Jóns sáluga gátu eigi dulizt, þá var hann kjörin hreppstjóri í sinni sveit, og gegndi þess- ari köllun svo vel og heiðarlega a& fám mundi hafa belur tekizt. Jón sáiugi var& því almennt sakna&ur af sveitungum síimm og íleirum sem vi& hann kynntust, af hverjum einn hefir minnst hans me& eptirfylgjandi sakna&arstefum: Olgumagnafe frey&ir fló& fram af dyinmu jar&ar leynum, úrgum veltir ýinisbeinum ymur fossa undtir bljófe; banadísin bí&ur þar brei&ir fa&min aldasonum, margir tengjast mega honum, svo eru rúnir rfla&ar. — 57 — Sjá hún æpir sigurmál sorgarfleinar hjörtun stynga; vonarblysið Bár&dælinga, hvarf { dau&a- djúpan -ál: það var Jón sem hreppti hrós hreppsumsjónar lagin önnum; vinatárin hníga hrönnnm, köld er nótt en liði& ljós. Hógvært geð og hyggin sái hlýjað negg af kærleikseldi, hans í brjósti höf&u veldi hugar djörfung hrakti tál; forsjáil vel og framkvæminn föstum reglum gleymdi eigi, hindrun margri veik úr vegi eðallund og áhuginn. Mörgum gagn og gleði bar grunduð rá&deild bans og styrkur, andinn frjáls og flug- hrað-virkur mennt og framför víg&ur var; allrar vizku upphafið ótta Drottins vann ástunda, sviíinn nú til sælufunda æ&sta skynjar augnamife. Vatnadísin votri mund vildi látinn a& sjer kreppa, honum nau&ug hlut a& sleppa, það var lofleg lausnarstund. Ilann er víg&ur helgum reit, liimna Guðs að rá&i setta og á lágu lei&i spretta gullin blóm er bezt jeg veit. Ekkjan stynur angri særð ungum börnum daprast lyndi, þeirra skjöldur skjól og yndi hefir festa hinnstu værð; þó er einn sem aldrei deyr ástríkastur fa&ir heima, sá mun ekki sínum gleyma ef í trúnni þreyja þeir. Æ, hva& sncmma fór oss frá fremstur sinna jafnaldranna, hnípinn flokkur hei&ursmanna Iaugar tárum li&inn ná; hrygg&ar blæju hjúpað er heimilið og sveitin frí&a, en mannkosta minning blý&a Ijóss á vængjum iyptir sjer. Yfir tímans hættu haf horfir sár og mæddur andi, þars a& fögru fri&arlandi líkainsböndum leystur af, Frelsarans a& hægri hlið hefir tignar fengi& sæti, okkar virktavinur mæti stefnum þangað styttist bi&. J. H. t Páskadagsmorguninn 1G. aprílm. 1865 dó ó&alsbóndi, fyrrum hreppstjóri og nú sí&ast sáttamaður Jón Jónsson í Háager&i á Skagaströnd í Húnavatnssýslu, á 68. aldursári. Hann haf&i lifað ailan aldur sinn svo að segja á sama stað. Hann er fæddur á Finnstö&um, næsta bæ vi& Háager&i a& sunnan, af foreldr- um, hjónum Jóni Jonssyni og Ingibjörgu Magn- úsdóttur d, 9. febr. 1798 og uppólst þar me& ö&rum systkinum sínum, eitt þeirra var Mad. Ingibjörgu Schram, kaupmanns ekkja, er dó 27. júním 1863, á Spákouufelli hjá syni sín- um herra Jósef Jóelssyni. Dra þrítugt byrj- a&i JÓn búskap { Háager&i me& rá&skonu, hei&- urlegri bóndadóttur, ungfrú Gu&rí&i Ólafs- dóttur frá Harastö&um, næsta bæ fyrir utan, og giptist henni 29. desembcrm. 1829. Bjuggu þau þar saman til þess dau&i lians nú sleit þeirra jar&nesku samvist. Jón heitinn var: Iánsma&ur, gu&- hræddur ma&urogmerkisma&ur. Láns- 1 ma&ur: Fyrst og fremst hlaut hauu

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.