Norðanfari - 26.09.1865, Blaðsíða 4

Norðanfari - 26.09.1865, Blaðsíða 4
— 60 — fremur taka til skotunar afealatriði sögu þess- arar, og er þá fyrst aí) skoba, ab söguritarinn segir: þegar Natan dx fiskur ura hrigg voru lionuna. margir hlutir velgefnir, því bæbi var hann vel hagmæltur og heppinn skottulæknir, en mibur þdtti hann vandabur til orts og æo- is, því hvorki nennti hann ab vinna sjer braub, nje hafoi hann erft auo, þó skorti hann aldrei peninga og eptir honuin er þab haft, ab aldrei mundi sig fje skorta, til hvers sem hann eyddi því-'. Afe Natani hafi verib margir hlutir vel gefnir og hann hafi verib vel hagmæltnr; þetta er þab einá sanna, og má þá segja um sö'gu- ritarann engum er alls varriab! en ab hann hafi verið heppinn skottulæknir, hvab höfund- ur sögunnar þarmeb meinar er mjer dljdst, en hitt er mjer fuIIJjóst ab Natan strax í æsku var mjög hneigtur til mennlunar og af áköf- um vilja enn meb sárlitlum el'num sigldi hann til kaupmannahafnar hvar haun dvaldi á annab ár og eptir ýtrustu kröptum kynnti sjer þar bæbi lækna og mebalafræbi, en vegna fjár- skorts gat hann ei fullkomnab lærdómsybkanir sínar, og hlaut því ab vitja föburlands síns hvar hann hjelt kappsamlega áfram ab afla sjer þeirrar menntunar er aubib var og tdk til ab lækna hvab bonum heppnabist flestum frem- ur, læknabi hann margan snauban án borg- unar, enn hinir efnabri gáfu honum fyrir Iækn- ingar sínar mikib fje einkum þeir er virbingu báru fyrir menntun o<; mannkærleika, afhverju honum græddist fljdtt alhnikib fje og Ijet eng- inn þá meiningu í Ijdsi ab fjáralii hans væri af neinum samningi vio vonda veru sprottinn, hvab þó þjdtsöguritarinn lætur á sjer heyra, og vfst var þab ab Natan vaib mörgum harm- daubur sem ei var furba, þareb hann var sá eini læknir sein þá var í Húnavatnssýslu, og bæbi gat og vildi vel, og bættist ei skjóldur í skarb þab er varb vib fráfall hans fyrr enn 9 árum sífar ab hiun mikli mannvinur læknir J. Skaptasou kom hjer til sýslunnar, hver í stötu sinni reynist afbragbsmaivir og hinn þjóbholl- asti. Ab Natan hati verib mibur vandabur til orts og a.'bis: hvab á þab ab merkja? Var hann ei eins vandabur og þjdðsögu höfundurinn ? þab geta ménn sagt nieb sönnn, ab engin verk hans lystu því ab hann af illgirni leitabist vib að smána nieb bræður sína, lífs nje libna, heldur miklu frtmur kostati hann lsapps um ab gagnast þeim og lina þrautir þeirra. Ab sönnu vill sögusmiturinn láta Jdn Espd- lín koma fram sem nokkurs konar ákvæbaskáld. þar sem hann eignar honum hrakvísu þá er í sögunni stendur, hverja hann á ab hal'a kvebið vib Natan og eptir þab hali gæfu Natans farib ab halla jafnvd þd engiíi sönnun sje fyrir þv! ab Espdlín hafi orkt þá vísu og engin lík- indi til þess, því ab vísan ber þann blæ ab hún hafi ekki verib kvebin fyrr en eptir morbs- tilfellib og meb því reynt ab samiýma vísuna og kiingumstætin nar, nl. hrakdskirnar vib morfeit, og seinast segir sögtsmiburinn ab þessi nafnaifi djofulsins hafi myrtur verib af einum sínuni samlasjsþjóni. Én hvernig gat Natan verib nafnaríi djöfulsins nema djöf- ullinn hefti gefib honum nafn sitt, og ab nöfn- in Natan og Satan hafi sömu þýbingu ? Natan spámabur væri þá eptir því líka gjörbur ab nafnarfa djöfulsins. Ó mabur þú sem á hjer lítur, dirfst eigi ab dæma dáinn bróbur, nje vogskálar himins í hönd þjer taka, athuga heldur hagi þína; brotnar brostib glas. af breysku efni, svo lífs- stttnda straumur stabar nemur. Gamall Uúnvetningur. J>ab kemur óvíba fyrir, í sögu landsvors, ab jafnmargar kirkjur hafi verib reistar af rústum sínum, sem um næstlibinn 20 ára tíraa, og þab með þeirri frábæru ura myndun, ab vcggir og þekja sem ábur var af toríi, er nú einasta af trjávib; svoleibis fækka }>ær ljelegu íslenzku torlkirkjur, sem einn vona ágætu rithöíunda anmkast yfir. þab sýnist eins og kirkjustjórarnir hali flestir gjört sjer far um, ab endurbæta kirkjuriiar, og finnst þab eiga vel vif) þartir tímans, og ásigkomulsg kirkju- sóknanna; einkum er þab ab veríugleikuin, ab hús þab sem gutsþiónusta á ab flytjast í, sje vandab og vel um hiri, Iremur vorum almennu bæjarkofum; einnig ætlum vjer þab haíi mikil áhrif á kirkjuræknina hvort kirkjan er meb þeim hælilegleikum, sem henni bera, til þess ab geta veib meira en ab nafninu gubshús, ebur hnn er líkust gömlum grindahjalli. Samkvæmt þessum atbugasemdum vorum, leyfum vjer oss ab fara föeinum orbnm, um ásigkomulag sóknarkirkju vorrar, of svo skildi I nefna, en eins og a6 allir verca ekki fyrir sama láninu eins sjer þab á Presthdlakirkju ab hún hefir ekki notib sömu umhyggju hjá um— sjdnarmönnum sínum, eins og systur hennar á líkum aldri, og sem htín þd ekki hinum síbur þarfnabist. þab var árib 1830 sem Presthdla- kirkja var seinast byggb, af veikum efnum, ab því setn vibina snerti, meb veggjum og torl'taki, scm víb ekki fæium til ámælis því undir jarbþakinu erum vib vanir vib ab heyra gubsorb, heldur teljum vib þab scm er, ab hún sökum gisu og fúa, er dhafandi fyrir kirkju, ab fara um gdllib er Itkt og ab fara yfir hol- frera, þar brýtur nibur úr úm gdlf fiíann í öbru hveriu fdtmáli, ebur fjalarsprekarnir reis- ast þegar á er stígib, bekkir og sæti eru ab sama skapi, af sjer gengib, holdfúann á noib- urhlibimii, skulum vib ekki orba, hann lýsir sjer sjálfur meb fleiru. Hjervistin í kirkjunni, er eins og vibrar um messutímann, ef þab er vel þá nýtur þess, sje rigning verba menn eptir því sem hún er mikil, meira og minna sagKabir, í sama máta driftar þar ekki all lít- ib inn, þegar hríbar eru, en mæbulegast þykir oss ab vera þar, þegar austan skakvibrin sem eru alltíb í Núpasveit, lemja á kirkjustafninum, sem bæbi er rifin og nagla lítill, þá haldast ekki Ijdsin vib Hfib, og súgurinn er dþolandi. skildi þetta ekki vera óhagkvæmt heilsufari manna, einkum aldrabra og brjdstveikia? Vjer látum hjer stabar nema, ab lýsa kirkju vorri, og vonum ab engin sanngimi ámæli oss, þó vjer neybuinst til ab lýsa dánægju vorii yfir henni eins og hún er nú. Vjer fáum ekki skilib, hvab því er til fyrir- stöfeu ab Presthdlakiikja er ekki e.vdurbyggb, þar sem allar náaranna kirkjur sem reistar voru á saina tímabili eru umsmíbabar og hvab meira er, ab 4 ebur 5 fielitlir bændur á austur- fjöllum, hafa fnimsmíbab kirkju á Víbirhdli næst- libib sumar, 1864 sem ab áliti dvibkomandimanna er sagt ab sje snotuit hiis, þab sýnist þvíeinsog umsjdnar og framkvætndarleysi, sje helzta orsök til ab Presthdlakirkja er en þá í rúst sinni, því töluverban sjdb hlýtur kirkjan ab eiga, eptir rúm 30 ár en skyldi hann ekki nægja, þá gjörum vjer oss gdba von um ab kirkjustjdrnin bætti Presthdlakirkju þab sem hún misstivib frá- skilnab Ásmundarstabasdknar, þatinig ab leggja til byggingarlcostnabár, þaft sem sjóbur hennar vinnst ekki til, og treystum vjer hinum æbri yfirboburum hennar ab mæla meb þessu. þar sem vjer þykjnmst hafa fært næg rök fyrir því, ab Presthólakirkja sje framvegfs líttnotandi til gufsþjónustugjörbar þá áræbum vjer samhuga, ab skora á hina háttvirtu for- stöbumenn kirkjunnar, ab ntí hib brábasta verbi farib ab unuirbúa bygging hennar sem ætti ab vera lokib sumarib 1866, en skyldi þessari umkvörtun vorri og áskorun ekki-^verba gaumur gefinn, þá gjörum -vier helzt ráb fyrir, ab Ije- lagsskapur vor og Presthdlakirkju verbi bráb- um upphafinn. Vjer hlutabeigendur, bibjtim hinn heibraí'a rifstjdra Norbanfara, að taka þessa giein inní blab sitt Norðanfara. Skrifab í Nortlurhluta Presthólasúknar 15. Jan. 1865. Björn Jdnsson. Jdn Jdnsson. Sigurbur Rafnsson. Magntís Rafnsson. Jón Pjetursson. sdlarhringa eptir Ib'glega hirtingu hans undír aðför ab löguni. Samhljdca ddmabdk Skagafjaroarsýslu, vitnar E. Briem. — Eptir tilmælum sjera Ólafs á Gerbhömr- um, setjum vjér hjer eptirfylgjandi: DÓMSÁLYKTUN í gestarjettarmálinu:' prest- ur sjera Ó. Ólafsson á Gerbhörarum ábur á Hafsteinsstöbum, gegn presti sjera J. Gub- mundssyni á Ríp, sem er upp kveðinn í gesta- rjetti Skagafjarbarsýslu 1. september 1865, því dæmist rjett ab vera: Gagnstefnandinn prestur sjera Jakob Gub- mundsson á ab greiba í bætur fyrir meibandi orb í ritgjörb í blabinu Norbanfara 1864 ,nr. 9—10, um abalsækjandann prest sjera Olaf Ólafsson, tuttugu ríkisdali til Stabarhrepps fátækrasjdbs, svo eiga og tjeb meibyrbi ab vera datib og dmerk og ekki verba embœttismannorbi abalsækjandans til hnekkis, sömulcibis ber hon- um ab greiba í málskostnað til ddmarans 33 rd. 16 sk. og til abalsækjandans 20 rd. sam- tals 53 rd. 16 sk. Acalsækjandinn á ab vera sýlui af kæru gagnstefnandans, en fyrirmeib- andi orb í sóknarskjölum sínum á hann ab greiba tveggja ríkisdala bætur til fátækrasjdbs Rípurhrcpps, svo eiga og tjeb mcybyrti hans að vera daub og dmerk og ekki ab verba gagn- stefnandanurn til neinnar hneisu. Dóminum að fullnægja innan þriggja i þann 23. ndvcmber f. á andabist á heim- ili mínu eptir þunga vikulegu úi taugaveik- inni, mín dgleymanlega og elskuverða hálf- fystir Margrjet Jdhannesddttir, á 23. aldursári. Foreldrar hennar voru hin merku bjdn, Jd- hannes Jdnsson, (f 1862) og Margijet Árna- dóttir (f 1854) sem lengi bjuggu á Skatastöbum. Marerjet sáluga var gdbuin námsgáfum búin, og unni mikib upplýsingu, hún var sanngutelskandi í öllu sem hdn átíi að sjer ab hafa gjörfugleg og mannvænleg stúika rábdeildar og reglusöm, hjálparfús vib þurf- andi ab því sem kringumstæbur hennar feylbu, hvers dagslega var hún glatlynd og vib- feldin. Meb stakri þolinmæti og stöbttgri undirgefni undir Gubs föðursvilja þreytti hún sitt banastríb, og endabi vegferb sína sem sannkallab Gubs barn. Hennar er því saknað af öllum hennar vandanionnuro og af inörgum sem meira og minna höföu vitkynningu vib hana. Blessub sje hennar roinning. Skatastöbum 15. Maí 1865. E. Eiríksson. AUGLÝSINGAR. — Nýlega týndi jeg undirskrifatnr frá heim- ili mínu útab Hallgilsstöbum, nokkurskonar lóðum sem heyra til apdtekara vigt á metaskál- um; lób þessi eru mindub sem skálir og fellur hvort ofan í annab en á því sem yzt og utan- yfir er, er lok á völtum, en þar eina litlu skál- ina vantaði, er í þess stab lítiu ferkantab ldb, bib jeg alla sem veg þenna fara og kynnu ab að finna nefnd Idö ab halda þeim til skila til mín mdt sannojiirnutn fundarlaunum Stdrutjörnum í Ljósavatnsskarbi 2. sept. 1865. Jdn Sveinsson. — Atfarandtt þess 20. f. m , kom í hross bdnda Bjöms á Grnnd, rautbleikskjdtt hryssa velgeng aljárnub meb mark: Blafstýi't framan hægra og fjH6ur fraraan vtnstra, og en nú öbru dlýstti aubkenni. Sá er leitir sig rjettan eigara ab ofan- nefndri hryssu, umbitst ab vitja hennar sem fyrst; borga þessa auglýsingu, og fyrir hyrb- ing og hagagöngu hryssunnar. Sybraholti í Svarfaðardal 4. september 1865. , A. Pálsson. FJÁRMÖRK. Hamarskorib hægra, Tvístýft fr. vinstra biti a. Brennimark : sr G. H. Gutjdn Hálfdánarson prestur í Glæsibæ. Sneitt fr. hægra hdfbiti aptan; sneitt aptan vinstra og biti framan. Brennímark: Indr S Indiifei íáigurfsson á Diaílastöbum f Háls- hrepp Sýlt hægra gaKnbitab undir ; sneitt a. vinstra. Brennimark : S b J Sigutbjörn Jónsson á Fornastöbum í Háls- hrepp og þingeýjkrsýsiu. Sneitt aptan hægra biti fr.; stúfrifab vinstra gagnbitab undir. Brenímark: A r S v Árni Sveinsson á Stdiuvöllum í Bárbardal. Hvatt hæizra. Blatstýl't antan vinstra. Sigurbnr SigurðMon á Ulfstabakoti í Akra- hrepp Skagafjarbarsýslu. Sýlt hægra biti aptan. Stýft gagnbitab vinstra. Brennimark. KrD Kristján Gubraundsson á Sybrafjalli í Ab- aldal í þingeyjursýslu, fliíi og ku'di á Akureyri eptir mæli Reaumurs. Maíinánutur. Mestur hitl 22......12 — Mcstur kuldi 1...... 6 - frost. Að metaltali..... Snjdab helir 11 daga. Norban vindur optast. Jiínímánuður. Mestur hiti 16. — 29. . . Minnstur hiti 5, . . • • Ab mebattali hiti . . • Snjdað og rignt 7 daga. Suðvcstan vindur optast. Eirjandi óg áhjryðarmadur BjÖm J Ó D S S 0 n. Preatabur í proutsm. á Akureyri. B. M. S t e p Kí ns &o n. a62 ö9í 17 2 'l '

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.