Norðanfari - 31.05.1867, Page 2

Norðanfari - 31.05.1867, Page 2
Fluftlr 90,000 rd. nppbdt o» eptirlaun, m. fl. (samanb. alþt. 1865). . . . 45.000 - Samtala 135,000 * Kollektusjóbinn ætli a& liafa til skyndi= Kána og hjálpar í ballærum, og mjölbótapen- ingana til hins sama, Allar tekjur spítalanna ætti a& hafa til spítala f Norbur- Su&ur og Vesturamtinu. Eptir áliti ddmsmálastjárnarinnar í brjefi dagsettu 18. janúar 1865, er tollnr sá er vjer getum iagt á munabarvöru 16,328 rd. 35 sk. afgangs kostnafei, ineb því ab leggja 4 sk. toll á brcnnivínspottinn, 2 sk. á pundib af kaffinu og l^ ek. á sykurpundib. En vjer skulum gefa eptir ab hugsanlegt sje, aS kostn- afmrinn vib tollatekjnna geti orbib rninni en flámsmálastjúrnin gjörir ráb fyrir, svo af> 25 þús. rd. geti orfib hreinar tekjur af munabar- vöru tollinum, og 42,000 rd. tillag hefi'r danska stjárnin bofcib Islendingum, þetta er til sam- nns 67,000 rd., sem fsland hefir þá til út- gjaldanna, en vantar þá 68,000 rd. eptir því sem af> ol'an er tilfært. Vjer geíurn eigi sjefc a& þessi ofannefnda 135,000 rd. upphæb sje of hátt sett, efnr meb því gjörbar sjer of háar hugsanir, en til þess ab sýnajafi vjer metum mikils ab fá fjárfor- ráfin og til þess af> mibla málum, svo frem- ur gangi saman tneb Islendingum og hinni dönsku stjárn, þá viljum vjer ab nokkub sje slegib af þeim 68,000 rd. er ísland vantar eptir þessum rcikningi, svo árleg renta af því fje er Island ætti hjá Dönum yrbi í hib minnsta 70,000 rd. til 80,00 rd. En þó mcb þvf máti bætlist þá vifc gjöld þau er nú eru talin Is- laiidi frá 55 til 65 þúsnnd rd. árlegt gjald og er þetta eigi svo lítifc unnib til fjáihagsráb- anna. Ilvort þab er heldur þingmabur ebur eigi, sem hcfir þá skofun ab oss nægi eigi minna fja árlega en 135,000 rd. til þess nokkurnveg- tnn ab fullnægja þeirri hugsan, er menn gjöra sjer um framför þá cr landib ætti ab geta tekib, eptir þab hefir fengib fjárhagsrábin, og lítur á þab ab nú er í bobi eigi meira en í hæsta lagi 50,000 rd. árlega frá Dönum, svo þá vanta meira en 80,000 rd., honurn mun ekki mjög sárt um þab, þó eigi gangi saman meb Islendingum og DÖiium ab svo komnu, og eigi reri hann ab því ölltim árum, ab ab- skilnaburinn komist á ineb eigi betri kjöruin en sljórnin hefir en þá bobib. Einkum þar sevu hún hefir tekib þánn kostinn ab hyggja á áslandi því sem nú er, þá ættu Islending- ar, sjer í lagi þingmenn, ab nota sjer þab og sýna henni fram á, hve aumlegt ástandib er hjer (og sumt af því henni ab kenna) og hve mikib fje þarf til þess ab bæta úr því, svo ab nokkur von verti um einhvérja verulega framför. Vjer viljum rábgjöra ab þeir, scm eru mest nægjusainir vib Dani um blfc árlega gjald frá þeim, vilji færa nibur framanskrifabann reikning, og liækka tekjurnar einkum toilinn á munabarvöruna, einnig ab þeir vilji telja frá ýmislegt af ábur nefndum gjöldum, og ætla þeim stofnunum sjerstakar tekjur, en þab er liægt ab sjá, ab á sama stendur hvert menn greiba liin sjerstöku gjöld meb þeim gjöldum er ganga í landssjób, ebur þau ganga í abra stabi. I>ab stendur á sama hvert bændur grciba laun til hreppsljára í landssjáb, ef ur launin verba tekin af jal’nabarsjábum og sveit- arsjábum. Og þá ab kostnaburinn til búnab- arskálanna veibi tekin af fasteign landsins, cb- ur lækna-ástandib bætt meb hærri tckjnm í spítaiahlutum, ebur tekjurnar auknar meb nýrri skattalöggjöf og tolli á munabarvöru; þá er þetta alit saman ný gjöld sem falla á landib og bændur, ftam yfir þab scra nú er, cn eins og libur er sagt álítum vjer ab tiivinnandi sje ab bæta á sig talsverfum gjöldum til þess ab fá fjár■forræbib, ef þab er eigi ofdýrt keypt. þ>ab er eígi til annars gjört en villa sjánir fyrir öbrum, ab segja ab engum muni um ab gieiba to'.l af munabarvöru; þab kemur nokkurnveginn í sama staf, hvort mabur ltaup- ir 24 jid, kaffi fyrir 8 rd 48 sk. meb tollinum, ebur 24 pd. kaffi fyiir 8 rd toillaust, en svar- ar aptur í opinber gjöld 48 sk, þegar jafn mikib er keypt éptir sem ábur en tollurinn var álagbur; þab er ab segja þegar tollinuni er hæit vib önnur gjöid, en væri tolliuum varib til þess ab Ijetta gjöldum á þeiin slofni, sem líf manna framfærist á, þá er sá tckjus. máli viblelldnari og eblilegii ab leggja gjald á þá vöruna sem niabur getnr án verib, en minnka sem mest afgjaldib af þeim stofni, sein ámissandi er til lífsviburhalds. Annab mál væri þab, hvab mennvneydd- ust til ab leggja hánn toll á sig, þegar full- rábib er um hve mikib fje vjer fáum lijá Ðön- um, en þab væri áþolandi cf Isleudingar fyrir þann tíma færu ab geía kost á ab hærri tollnr sje lagbur á muiiabarvörima, en sijárnin sjálf hcfir ráígjört, þrf þá væri búib ab taka fyrir hinar helaiu tekju-æbar hjer, sem luigs- anlegar eru. Landar gábir! vökum nú! þetta næsta þing getur orbib hættulegt og afgjörandi fyr- ir ákonuia tímann, skorum á þingmenn ab ræba ekki fjárhagsmáiib og stjárnarskipunar- málíb á alþingi Líbum þeim þab ekki, og bibjum cn þá um þjábfund. júngeyingur. „FLEST STRÁ STINGA NÚ NORÐMENN*. Máltæki. f>ab er cinn af hinum Ijásustu votlum um trúræknisskort vorra tíina og um virbingar- leysi íslendinga fyrir kennilýb sínum og há- yfirvöldum, hve almennt þab er orfcifc, ab presta- stjettinni lijcr á landi sje valin óviburkvæmi- leg orb og lagbir á hana þungir dámar í ræb- um og ritum. Sá sem ritar línur þessar hefir sjer til megnar áánægju, lesib bæbi í „Nort- anfara“ og „þ>íá&ólfi“ ýmsar greinir, sem bein- línis stefna í þá átt, a& rýra álit hinnar and- legn stjettar í augum almermings, ogþessi ab- ferb er í alla stabi bæ&i au&virbileg og var- mennsku full, eba mun ekki alþýban vera nágu skarpskyggn, ab sjá flísina í auga yfirmanna sinna þó blabamenn vorir launubu ekki prest- um landsins útsölu-fyrirhöfu þeirra meb því ab selja þeim tilhæfulausa ásannata eta rang- snúna dáma eba dylgjufull svigumiæli uin sjálfa þá eba stjettarbræ&ur þeirra og kirkju- l'jelag? jiab er eitt af þjábmeinum vorum á þessari svo nefndu framfara öld, a& hinir á- menntubu misskilja svo hugmynd'ma um sann- arlegt frelsi, ab þeir leiba sjer þab í hug og vilja innræta þá hjegilju þorra manna: a& beinasti vegurinn til ab ná sjálfsforræbi og ýmsum hugsmíbubum framförum sje sá, a& lítilsvirba embættismennina, torlryggja verk þeirra og tína saman galla þeirra svo mann- orb þeirra og álit geti fengib aubvirbilegan blæ hjá „öndvegishöldum“ hændastjettarinnar, hinum svo nefndu þjá&ernisvinum, er sumir þykjast hafa „þekkingu sem ckki er í mol- um“ og jafnvel álíta, a& þeir hafi vit á lög- um og landsrjetti miklu frcmnr en ágætustu lögfræ&ingar er notib liafa fjölhæfustn mennt- unar og gæddir eru djúpsærum og liprum gáfum. Jeg ímynda mjer a& Erasmus heit- inn frá Rotterdam — væri Iiann risinn upp af gröf sinni —, lieffci nægilcgt efni f nýja bák um „landem stultitiæ8 (heimskn hrábur), ef hann þckkti allar „fre!sisofsjánir“ sumra alþýfcuspekinganna á vorum dögtim; og n.jer er spurn : hva& er hlæilegra og fávíslegra en þa&, a& dæma um þá hluti sem menti bera ekkert skyn á, e&a inun þa& ekki vera „a& reisa sjer htir&arás um öxl“ fyrir ámennta&an alþý&umann a& setja alla embættismenn áknje sjer og kemia þeim „mores“ (segja þeim tií si&anna); mnn þa& ekki ofætlnn — segi jeg — fyrir þann búanda a& rá&a lögum og lof- um“ í heilu þjó&fjelagi, sem ckki hcfir vit á a& stjórna sínu litla heiinili svo í lagi fari? Mun sá Iiásfa&ir geta tai ifc djarft úr flokki án þess a& robna, um liirbuleysi presta í barna- fræbslu, sem sjálfur vanrækir ab míklu leyti sáluiijálparefíii og uppeldi sinna eigin barna, eba hafa ómenntabir almúgamenn fullkomib skynbragb á ab dæma rjett um harnafræbslu preala og gefa ábrig&ular reglur fvrir herini? Jeg býst vi& a& þeir þykist vera færir uin þab 8iimir hverjir þá þeir liafi ekki gengib á háskólan eba prestaskálan. 0 saneta siinpli- citas! miklir menn eru slíkt sem eru „nllt í ö!Iu“ lögfræbingar gubfræbingar stjárnspeking- ar (Diplomatar) máll'ræbingar ritdámendur (critici) hagfræbingar læknar og bændnr! ham- ingjan gæfi a& enginn þeirra væri „vefaiinn me& tállkongaviíib“, en mjer finnst „Draum- spekingurinn“ úr Skagafir&l sem „færíst í ás- megin“ f 37 — 40 blafci Norbanfara fyrir oktá- ber 1863 eiga eitthvab skylt vib þess háttar „poIi!iska“ íjölfræbinga!!! þab er ekkert á- líklegt ab flraumsjánirnar hafi flutt þenna blessa&a norMenzka „Reformator" (sibbótar- prjedikara) upp á svimháar hæbir svo liug- mynda kerfib hafi orbib ab eins konar skáld- fíflalit eba hvab getur hugsast smekklausara en a& Iáta Ján Arason liinn rammasta páfa- trúarmann koma frain epiir daubann eins og ákafasta forvígismann lúthersku trúarinnar? var þá ekki sjálfu sjer samkvæmara, ab láta einhvern „framlibinn“ lútherskan byskup upp- rísa, sem „Draumvitringur“ hef&i getab „leit- a& frjetta hjá“ (sbr. 5. Más. 18, 10—12. v,). og koma fram „sem hrápandans rödd“ lieldur cn a& eigna garnla Jáni Arasyni þá anda stefnu, sem honum var livab fjarstæbust í lif- anda lífi og sannast hjer liib fornkvebna: „þegar fara á bétur en vel þá fer opt verr en i!la“. Vjer viljam rá&a „Draunispekingi* þessum þab iieilræbi, ab kynna sjer betur sögn iandsins ábur en liann „skáldar“ eba gnliin- karnbar næsta draum, svo hann geti sneitt lijá þvf ab særa fegurbartilfinningu og fornaidar- vir&ingu allra mennta&ra manna mc& slíkum samsetningi. Einna drjúgmæltastir hafa „þjáb- málavefararnir“ verib uin drykkjuskap hinnar íslenzku prestastjettar og væri áskandi, ab vandlæting þessi hef&i ávalt verib sprottin af þeim kristilega kærieika og þeirri lotningu fyrir sönnu kristnihaldi, sem ritgjör&ir sumra manna tala svo fagurt um en ekki af ö&rum lakari hvötum. Me& þessu viljum vjer engan- veginn þræta þess „a& þeir prcstar sje til er hafa hneigst til ofnautnar áfengra drykkja en þafc væri æskilegt ef iiifc nána samband þeirra vi& alþýbuna ætti engan þátt í a& spilla sifc— fer&i þeirra. Jiegar vjer lftum hlutdrægnis'aust á dáma þá er blöbin liafa flutt oss urn firestastjett vora og galla henuar, getur þá nokkur sam- vizkusamur og hygginn mabur dulist þess a& hinum breysku hali einatt verib hallmælt uin of, en kostum hinna glcymt, cr prýddu kenn- inguna meb vöndu&u líferni? og þó er svo Gubi fyrir þakkandi, ab iand vort á marga ágæta klerka af þeim síbartalda flokki scm bæbi unna þjób sinni og eru sámi gtjetlar

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.