Norðanfari - 12.09.1868, Side 2

Norðanfari - 12.09.1868, Side 2
I> 6 r r; hjcr á þ*¥> afe tákna þárbjörn, en eigi er Ijást hvernig þa& er hugsaí). Kap, 54, bls, 124; Ætla ek r e g n s I h r u nketil s t e y p i niír frá stórfrerum. Tvö hin fyrri vísuorb vil jeg anna&hvort Iesa: Ætla ek regns í r ii n ketil; e&a: Ætla ek h r e g g s í hrunketil; og fyrir s t e y p i vil jeg lesa steypast (= steypa mjer), og taka þannig saman: EU ætla at steypast ni&r frá stórfrerum (= stár- jöklum) í runketil regns (þ. e. ketil þann er regnib rennur e&a streymir ni&ur yfir, þ. e. helli), e&a: hrunketil hreggs (þ. e. ketil þann er vindurinn dynur á). Kap, G1 bls. 140: Hœg munat, hir&isaga hornflœbar nd grœ&a, stór (þó a t sleyptust fleiri) Steinúlfs höfu&skeina. Jeg vil lesa: f>ó steyptust fleiri, því a& hugsunin er: f>a& var þd eigi Steinólfr einn, sem fjell, heldur fleiri. Kap 82, bls 179: Opt nam sköpum skipta skjómaegg í rómu, þá er berserk j a birkis bö&har&a sjót var&ag. Jeg vil lesa: þá er berserkj u m birkis bö&bar&uin sjöt var&ag. J>. e. þá er ek var&a bö&har&um berserkjum birkis sjöt (= birkivi&arbústa&i e&a hús). Á sama sta&: Enn kom ek einu sinni út á breiíri skútu í Dyrrhólmi; darra drengr elskadi Iengi. Or&myndin d a r r a sem þolfall fleirtölu (accus. plur.) er mjög efasöm; og þótt hún væri til, gcta menn þó naumlega sagt a& elska darra (þ. e. a& elska sver&). Jeg vil því hjer lesa: el há&i fyrir e I s k a & i, og taka saman: drengr há&i lengi d a r r a e I. Er þá or&myndin darra eign- arfall fleirtölu (gen. plur.) af d a r r, spjót. í sama kap., bls. 180: Vítt frá ek at þorft«?»j' þœtti þegn sterkr sva&ils verka (aldrs kvazt oddbörr skyldu Arnóssson (mer varna). Aræ&i brást ey&i einlyndum, þótt mik fyndi úti, orma setra; einn var ek eigi at beinni. Hjer er líklega veri& a& tala um þa&, er Grettir vo þorbjörn öxnamegin ; hannvarArn- órsson (sjá kap. 30 bls. 69). Mun því hjer eiga a& lesa þorbjörn fyrir þ o r f i n n r. Sí&ari vísuhelminginn vil jeg taka svo saman: cinlyndum ey&i ormasetra brást áræ&i, þótt fyndi mik einn úti; ek var eigi at bcinni. Ætti þá a& setja lestrarmerkin þannig: Áræ&i brást ey&i eynlyndum þótt mik fyndi úti orma setra einn; var ek eigi at beinni, í sama kap. og á sömu bls.: Gat ek fyrir geira njótum gætt, því at treysta ek mætti vi& umsátum ýta, aldrs, en þat var eigi sjaldan. Sí&asta vísuor&i& er mjög stirt, og vil jeg því Iesa: aldrs, þat vara sjaldan. Kap. 86, bls. 189: Flutta ek upp ór eyju ú m e 11 höfu& Grettis; þann grætr nála n a u m a nau&uglig hárrau&an. H&r máttu (gjálfrs) á góifi gri&bíts höfu& líta, þat man (fagrlogs F r í & i) fúna allt, nema saltit. I fyrsta vísuor& vantar hendingar, og hef- ir þa& því líklega eigi veri& upphaflega sem þa& er nú, en lagfæring á því liggur eigi beint fyrir. Fyrir or&i& ú m e 11 í ö&ru vísuorti hefir eldri útgáfan ú l & 11 (þ. e. þungt), sem jeg ætla rjettara. J>ó má fá vit úr or&inu ú m e 11, því a& þa& kann a& vera sama sem ú m e 11 a n I e gt I hið þri&ja vísuor& vantar og hendingar, en pa& má lagfæra með því a& setja N a n n a fyrir n a u m a- I þri&ja vísu- or&i hins sí&ara vísuhelroings er F r í & i (þáu- fall dativus) án efa rangt. í sta& þess má setja F j ö t r a. Sbr. Ritgjör&ir tilheyrandi Snorra Eddu, bls. 236 (Sn. II 632); Fjötra var sú móins mæt rnærar, ok gu&i kær. J>ar er ætlast til, afc F j ö t r a sje eyjar heiti. Er þá teki& saman: gjálfrs fagr- logs Fjötral þ. e. ey hins fagra sævar- logs, gulls ey, kona! Kap. 90, bls. 106 í sí&asta vísuor&i á a& lesa u n n b 1 a k k s. Á fleiri stö&um er eitt- hvafc rangt í vísunum í Grettissögu, en jeg get eigi lagfært þa& a& svo stöddu. í lesmálinu er einnig ýmislegt skakt, t. d. kap. 31, bls. 73 r a: „ef hann gjörir uokk- ura ú v i s s u af ser“, Fyrir ú v i s s u á a& lesa ú v í s u ; a& gjöra ú v í s u er sama sem a& gjöra m e i n, Kap. 91, bls. 197si stend- ur og: „ef þú berr þessa úvissu at mer“, þar á einnig a& lesa ú v í s u, þ, e. ósi&sam- legt athæfi. Kap 79, bls. 173i6 vara er, ef til vill prentvilla fyrir v e r a, því a& or&i& vara (= haldast, standa) finnst eigi í fornum bók- um, a& því er mjer er kunnugt, Kap. 91,bls. 19718—is : „þú gefr eigi gaum at gó&si okk- uru, segir hann ok súkkar þik ýmsa vega“. Fyrir súkkar þik á afc lesa s u k k a r þ v í, þ. e. eyfcir því; sbr, Antiquites R u s s e s, II 303. f sama kapítula, bls. 198 t : „Ilon s t r e n g d i aptr dyrnar“. Fyrir strengdi á afc Iesa stengdi, þ. e. setti stöng e&a þverslá fyrir hur&ina, svo a& henni yr&i eigi Iokifc upp. f sama kap, bls 2002 1 ; sNú þótti bónda öllu kýmiliga*. Hjer vir&ist eiga a&lesa: Nú þdtti bónda öllu Ic y n- ligra. í 91. kap., bls. 201 1 stendur or&- i& vanmatna&r, og í 92. kap., bls. 202 22, m a t n a &. Hinar rjettu or&myndir eru vanmetna&ur, metnafc; en or&mynd- irnar m a t n a & u r og mat, (t. d. í jar&a m a t) eru eigi rjettar nje heldur fornar. Forna og rjelta or&myndin fyrir mat er met, t. d. í orfcinu metfje, vera í m e t u m, fjármet (Grágás, Vilhj. Finsens útg. kap. 234: II 17624.). í kap. 92, bls, 202so: „L&ttar nú veslingr áfram“. Fyrir I&ttar mun eiga a& lesa I e i t a r. í sama kap , bls. 203io: „en ek hefir af þ&r heitingar ok hrakning, en ekki til g a n g s“. Fyrir g a n g s mun eiga a& lesa gagns. Kap. 94, bls. 207 e: „ok er mikil ætt frá þeim komin þar í r í k i n u“. Fyrir rfkinu á a& lesa víkinni; sbr., A n t i- quités Russes, II 314. Kap. 95, jbls, 20720: ,,at þau skipa&ist nú sem skyn- samligast fyrir sinni sál“, Fyrir s k i p a & i s"t á a& lesa skipa&i; sbr. A. R. á sama sta&. Reykjavík, 27. marz. 1S68. Jón þorkelsson. I þjó&ólfi (1867, nr. 40 — 41) er þess get- i&, a& alþingisma&ur Sv. Skúlason, hafi stung- i& upp á því, a& alþingishÚ8 yr&i byggt í Reykjavík í minningu Ingólfs. þar sjest 0g, a& margir hafa teki& vel í mál þetta, þvístrax var búifc a& skjóta saman allt a& 1000 rd. Ekki hafa enn neinar fregnir borist um þa&, hvrenig landsbúar yflr höfu& rnuni taka í mál þetta, og heldur ekki um þa&, hvernig alþing- I)K. SAMUEL HAHNEMANN. (Æfisögu-ágrip). Hinn ágæti og skarpvitri lærdómsma&ur, Samuel Hahnemann, höfundur lækninga-a&ferfc- ar þcirrar, er nú er kunn um ví&an heim og nefnist samveikislækning („Hom- oiopaþia"), er fæddur hinn 10. dag í aprílmánu&i, ári& 1756, í borg þeirri í Saxlandi, er Meiszen heitir og stendur vi& Saxelfi- Fa&ir hans var málari vi& postulíns-smi&ju þar í bænum, og Ijet hann son sinn, til þess, er liann var 12 ára, nema hina fyrstu frumvísi í þeirri grein. Hinn fyrsta Iærdóm sinn nam hann afc foreldtum sínum, er kendu honum a& lesa og rita. þó a& fa&ir hans væri leikma&ur og hef&i eigi verifc til mennta settur, þá innrætti bann þó syni sínum sannar og rjettar hugmyndir um allt, scm fagurtvar, gott og háleitt, og studdi dæmi hans og dagfar eigi lítifc til þess, því a& hann var fyrirmynd ágætismanns. J>á er Iiahne- mann haf&i um nokkur ár gengi& í borgara- skólann í Meiszen, var hann settur í „fursta“- skólann þar í bænum ; þar hitti Iiann vin og velgjör&aroann, dr. Miiller, sem þá var skóla- gtjóri; var liann honum sem bezti fa&ir, þessi blí&Iyndi og vir&ingarver&i ma&ur var svo mjög ánægfcur me& i&ni, ástundun og framfarir hins unga Hahnemanns, a& liann Ijet hann brátt kenna hinum yngri lærisveinum skólans fyrsta grundvöll í grísku, og baufc honum frjálsanafc- gang afc heimili sínu. þá er drengurinn sá, a& honum var þannig sómi sýndur, og a& hann var tekinn fram yfir a&ra, þá Ijet hann, sem af náttúrunni var kostgæfinn og námfús, þetta ver&a sjer hvöt lil, a& leggja enn mcira á sig. Hahnemann fyrirljet nú „fursta“-skólann, elska&ur og virtur af kennurum sínum og haf- andi mefc sjer hina ágætustu vitnisburfci og me&mælabrjef, og kom, ári& 1775, til háskól- ans í Leipzig Aleiga hans voru 20 rd., og var þafc allt og sumt, sem fa&ir bans haí&i haft efni á, aö veita honum. En liamingjan sá fyrir honum ; ma&ur nokkur grískur, ungur og aufcugur, fæddur í Jassi, þág kennslu hjá honum ; lær&i Hahnemann hann í þjó&verskri tungu og frakkneskri; önnur var sú tekju- grein hans, afc hann snarafci ýmsar læknisfræfc- íslegar bækur og rit upp í þjófcverska tungu 1 ; 1) Sbr. „Hákon ljct snara þá búk uj>p í norrænu". einnig varfc Börne, námastjóri1 til þess, a& útvega honum frjálsan afcgang a& fyrirlestr- um flestra kennaranna ókeypis, og þannig gat hinn ungi og efnilegi mannvitsma&ur2 haldifc fram námi sínu. En þar e& á þeim dögum var ekkert sjúkrahús í Leipzig, þar sera ungir námsroenn í læknisfræ&i gæti tamib sig vi& verklegt nám, þá fór Hahnemann til W i c n (Vínarborgar), og lag&i, þar sttind á a& mennt- ast til afc geta orfcifc starfslæknir3 ; þetta gcrfci hann undir lei&sögu hins fræga líflæknis Q u a r- i n’s En þar kom, er hann haf&i dvalifc þar um 1) Svo kalla jog á ísleuzku þa&, sem á þjú&verslíB nefnist „Bergrath", e&a „Berghanptmann“, og á dönska „Bergraad1' c&a Bjergmester“, 2) e&a ,,gáfu-ma&ur“ cptir f>vf scm nú er sagt; en „Kvásir" dú ór „mannviti11 fetla jpg a& Edda segi; f>a& er me& ii&rnm or&um, hann dú úr „gáfum" (0: var of- viti); sbr. „Júrnnn mannvitsbrekka11, — „Gáfnr“ er bas&i úþarft or& og danskt f ináli voru. 3) Stnrfslæknar („praktiserende Læger“) nefnastlækn- ar f>eir, er lifa á starfl sfnn. og liafa leyfi til a& Jækna í annars læknisdæmi, en hafa eigi embætti sjálflr,

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.