Norðanfari - 22.10.1868, Page 2

Norðanfari - 22.10.1868, Page 2
fyrir J. S. í inngangs ástæíiunum, Ekki skul- um viS láta okkur kenda þá fíflsku, aS rífast hjer um tóm mannanöfn, svo þa& sje nöfnin ein, sem vi& erum meb e&a mát, því þá er- tun víö manna þrælar. Vi& þekkjum herra Ján Sigur&sson af ritum hans, og vi& þekkj- um herra Jön Gu&m.s. af ritum hans. Vi& þekkjum hvítt og svart — Greinir bla&anna „þ>jóð.‘‘ og „Nor&anf.“ a& undanförnu um fjár- málið og framgöngu J. S. í því á alþingi 1865, eru oss einnig fullkunnar. I Nor&anf. var rit- að beint og biturt máti J. S. og í enga króka farið, auk þess sem greinin bar þess vott, a& liiif. vissi um hvað hann rila&i, og kunni a& setja fram hugsanir sínar. En þessi langa og þjó&Ieiða romsa í „þjóð.“ um fjárhagsmál- i& á alþingi 1865, var full af hræsnislofl um J. S. sem hrundi þó um koll allt í einu, þar scrn J. S. átti svo hraparlega a& hafa flaskab, þegar mest rei& á, í þessu a&almáii sem bann liefir þó lagt sig allann í af lííi og sál, frem- ur öllum landsmönnum. Auk þess var grein þessi svo full af endileysum og margtvinnu&u stagli. — þ>a& eitt er stö&ugt og sjálfu sjer líkt í „f>jó&“! ■— f>að var því sá mildasti dóm- ur sem or&i& gat, er þjób. fjekk fyrir þessa grein, en líka sá sannasti: a& hann væri svo „vindfullur og vatnsblanda&ur" a& ekki yr&i vi& hann átt (sjá Ný Fjel. XXV. 150. b!s). I stað þess a& skýra máliö stuttlega og ljós- lega fyrir alþy&u og grei&a úr því, göndla&i hann því saman í óskiljanlega flækju. — Me& því a& vi& eruin nú nýbúnir a& fá fyrirheiti í áminnstu bla&i *þjó&.“ um eitthvað töluvert af þessu tægi, e&a rjettara einhverju því versta af þessu tægi, og við höfum fullkomlega sje& mót á því í sama bla&i, a& útgef. muni efna or& sín, þá ver&um vi& sem kaupendur bla&s- ins að taka þa& fram, að við viljum ekki meira af s v o g ó & u, auk þoss sem blaðið a& öðru leyti er or&ið svo Ijelegt og magurt, a& þa& er illkaupandi. Við játum það fúslega, að ekki má minna vera, en útg. ,,þjóð.“ hafi fullt frelsi og vald til þess, að láta í Ijósi sko&anir á þeim málum, sem mi&a til gagns og gó&a fyrir alþý&u , ef hann vill halda úti þjó&bla&i, og a& hann þá, meira a& segja, hef- ir fulla heimting á, a& hver gó&ur drengur styrki hann til þess, me& því a& kaupa bla&ið hans, en þegar útgef. hefir svo litla gát á skyldu sinni og stö&u, a& hann læíur „þjó&.“ yfirgefa velferðarmál landsins, en sigar honum í gríð á ýmsa merkismenn þjú&arinnar, sem honum er illa vi&, bólginn af rei&i, svo „þjó& “ hleyp- ur urrandi um allt land, albúinn a& bíia hvern þann, sem ekki vill hlaupa me& honum, — þá er svo Iangt frá a& við sjeum skuldbundn- ir vi& slíkt blað, (þ. e. kaupa þa&, e&a halda það til útsölu), a& þa& er miklu fremur skyida okkar, a& gjöra það, sem í okkar valdi sterid- ur, til þess a& ráða þa& af dögum, efþa&held- ur uppteknum hætti, því þab er þá ekki leng- ur þjóðóifur, heldur Kjaptólfur e&a þjóð- ú I f u r. Nokkrir Nor&Iingar, nÓLAR í IIJALTADAL. Dalur fjöllum falinn háum fegmð aldrei gleymist þín, tign af þínuin tindum hláum trau&la gctur dulizt sýn; á Hólum stö&var helgar vísa hug um runni& alda skeið, fræg&arblisin fornu lýsa fram á tímans huldu lei&. Stendur hátt vi& fjallið forna fremdarsta&ur vestri mót höfgum dómi há&ur norna hallur upp vi& Byr&u1 fót; veltur á um víðar grundir, vakir straumur ár og sí&, í harmi þylur horfnar stundir, honum me&an endist tí&. Víst ei gátu valið betur — vísar rjett in styrka hönd — er byggja slcyldu byskupssetur bragnar hjer á nor&ur strönd. Drottins vinur2 dýrðar i&jum dyran víg&i byskupsstól bauð og mærum mennta gy&jum me& sjcr heitn á göfugt ból. Hólasta&num stýr&u lengi, stor&ar prýði, snilli menn; húsa&i svo sem Au&un:l engi eru þar til vitni tvenn4 ; en þá var fölnab freisib góða foldar hnigin hetja mörg, harpa stir&nuð hreysti Ijóða, hindurvitnin þróast örg. Sí&ar var í beztum iilóma byskupsstóll um eina tí&, vaíinn rau&um Rinar Ijóuia, rausnin sat þar megin frí&, 5Ara þegar arfi mætur undir björtu mítri stóð, liann sem eyjan gamla grætur gleymt er ei hans hjartablób. Ilrökkur niálmur harmi sleginn, (herind er víða sögnin ríkfi), kirkja blæjum dökkum dregin dýrleg þegar hýsti lík, sunnan ílutt af svölum hei&um; sörgin kvað vib dýr&ar hreim, er und Uirkju bogum breiðurn be&ur hinnstur veittist þeim. Eins og lundur lirni sneyddur, lúinn stofn og nögu& rót, stólsins bjartur blómi sneyddur beint var svo me& atvik skjót; 1) Byr&a e&a Hólabyr&a lieitir fjall þa&, er Hólar standa undir, eins og Uunnugt er: 2) Jón byskup Ggmundsson binn helgi (Bisk. 1106—1121), ágætur ma&ur, lag&i mikla stund á á a& efla kristnina bæ&i me& kenningum sín- um og tí&agjör& og svo í annan sta& meb skóla þeim, er hann reisti á staðnum til þess, að kenna látínu, gu&leg fræ&i og tí&asöng, hjelt hann til þess gó&ann meistara af Gautlandi, Gísla prest Finnason, er kendi þá íþrótt, er gramroatica kallast, og Rikinna ástvin sinn. I sögu Jóns byskups er vel lýst öllum heimilis- liáttum á staðnuin í þá tí&, og segir þar me&- al annars svo: þá var þat ekki (o: ekkert) hús náliga, at eigi væri nokkut i&nat í, þat er tii nytsemdar var; þat var hinna eldri manna háttr, at kenna hinum yngrum, en hinir yrigri ritn&u, þá er náms varb í milli, þeir voru allir samþykkir, ok eigi deildu þeir, ok engi öfunda&i annan. Bisk, 5. I, 168. B) Au&un rau&i norskur c. 1320. 4) Bæði frásagnir og leylar þær sem enn má sjá á Hólum og suinsta&ar á bæjum í Skagafir&i síðan eptir næstl. aldamót ab Au&- unarstofa var rifin me& íieiru. 5) Jón Arason bysk. (1525—1550) mestur höf&ingi og rausnarma&ur allra Hólabyskupa. þa& var si&ur hans að gefa i 2 daga á ári hverju 15 hndr. í mat og klæ&um fátæku fólki, og þótti þó höf&ingslund hans vera ærið mikil endrarnær. Hann Ijet þannig líf sitt, eins og öllum er kunnugt, að hann var hálshöggvinn án dóms og laga í Skálholti haustib 1550, hálf- sjötugur ab aldri ásamt 2 sonum sínum, hetj- unni Ara lögmanni og sjera Birni prófasti frá Melslað, af því a& þeir vildu lialda trú sína og Iiollustu vi& yfirmann sinnar kirkju. Fyrir þessu gekkst hinn danski umbo&smaður Kristj- án skrifari. 6) þab er almenn Bögn a& Líkaböng, klukk- kirkju þjófar daHskir drógu dýrpiæt sjer in helgu þing1 svikum yfir sínum hlógu silfurs þegar ná&u bing. þá er læg&i storminn strí&an stor&u sem a& yfir rann, græddu Hóiar Gu&brand2 sí&an, getur varla nýtri mann ; enn í hrósi lifir li&inn, lærdóms verkin göfguð snjöll, þar íil hníga í mararmibinn mistri hulin nor&ur fjöll. Prentverk stó& í góðu gengi Guðbrands þar um langa hríð, fagurtendruð foldar mengi fræ&iljósin skinu blí&, en grimt fór jel um grundarblóma gjálfur tímans áfram sveif, enn af Hólum helga dóma bar&ur aldar straumur reif. Leturverk og lær&ur skóli list og mennta snildin góö —. horfifc allt af höfu&bóli, » linípinn eptir situr þjóð; byskups tignin bjarta hriígin blundi reirb í dimmu þró undir gólfi steina stígin, stendur kirkjan yfir þó. Helgab rann um 100 ára3 höfu&bólsins megin skraut Svfilum hjúpi sorgar tára sveipast enn vib nýja þraut; 4vör&ur írúr som veurn fornunj vakti hjá um langa stund feldur er af feig&ar nornum fastan li&inn hels í blund. Enn þá víðar grundir gróa geislar krýna Byr&u tind geirar sveinum grænir fróa glöb þar bunar silfurlind, vonar stjörnu ljúfa lí&a, lít jcg enn, hún brosir hei& an mikla í dómkirkjunni á Hólum hafi hringt sjer sjálf mót líkum þeirra fe&ga, og þa& svo ákaft, að hún rifna&i seinast þegar líkin voru borin inn í kiikjuna. 1) Herlib var sent út hingab á 2 herskip- um næsta sumar eptir aftöku þeirra feðga. {>au ‘komu út á Oddeyri í Eyjafir&i, ogri&uyfir- menn me& nokkuð af li&i sínu til Hö|a. Var allt fólk vi& þá hrætt, svo þeir gengu þar um ailt sem sína eign; notu&u þeir sjer þa& vcl og þótti gott að geta í tótni haft hönd á pen- ingum og gersemum stabarins. Me&al annars tóku þeir þar kaleikinn gð&a sem Jón Arason haf&i gefið kirkjunni; hann vo 9 merkur úr skíru gulli. þegar þeir sáu hann, sög&uþeir: ,,a& Island væri ekki verðugt ab bera svodd- an þing“ sbr. Bisk s. II, 2. 2) Guðbrandur þorláksson (1571—1627). Me& sinni merkilegu útgáfu af biflíunni á ís- lenzku og fjölda mörgum audlegum ritum, sem hann ljet prenta í prentsmiðju þeirri, sem hann kuin upp á Hólum á sinn kostnab, inn- rætti hann fyrst alþý&u si&abótina. í Hóla- kirkju evu tvær vel var&veittar myndir af Guðbr. bysknpi, önnur af honum ungum, en hin af bonum gömluni og heldur liann þar á biflíu sinni. 3) Dómkirkjan á Hólum er byggb 1757 — 1764, í tí& Gísia byskups Magnússonar og er því or&in yfir 100 ára gömul Hún er önnur stærst kirkja á landi hjer og er hla&in úr liöggnu rau&grýti, sem fæst í Byr&unni (Byr&u- grjóti) 4) Hjer er meint til prófastsins sáluga sjera Benidikts Vigfússonar á Hólum, sem vi&hjelt kirkjunni og merkishlutum þeim, sem þar eru enn til, me& stakri umhyggjusemi og æcnunj kostna&i.

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.