Norðanfari - 22.10.1868, Síða 4

Norðanfari - 22.10.1868, Síða 4
— co mjdlk og snrjöri var hátt. Kjötifc var þab eina, sem horfur voru á, a& fyrst um sinn mundi verba í lágu verfei, en þá frara ísækti, töldu menn víst a?> þaí> mundi veríia dýrt eins og öunur matvæli. þær skepnur sem af lif&u næsta vetur, gjör&u menn ráö fyrir a& yr&u fjórfallt dýrari en nú. Margir voru a& tala um a& brúka þang og fjallagrös til fó&urs. Uppskeran byrja&i yfir alla Danmörku 16.—20. júb', og er þa& me& lang fyrsta móti; á sum- um smærri bæjum var henni loki& fyrir ágúst- mána&ar byrjun. f>a& sem fengizt hefir af korni, er sagt kjarnmiki& og upp á þa& bezta þurrt. Baunir, boghveiti, jar&epli og hör haf&i sprotti& illa. Jar&eplin þau nýju, höffeu fyrir hitana spíra& 1 jör&unni, sem taldarvoru mikl- ar skemmdir á þeira. I forsælunni og ávefe- wrs var hitinn suma daga í Ðanmörk 28 stig á Reaumur og þar yfir, Ur vöruskrá verzlunarmi&la í Kh. d. 21. ágúst 1868. 1 tunna af dönskum rúgi gömlum 7 rd. 40 til 7 rd. 56 sk , 1 t. af dönskum rúgi nýj- um 8 rd. til 8 rd. 80 sk , 1 t. af rússneskum rúgje 7 rd. 32 sk, 1 t. af eystrasalts rúgje 7 rd. 48 sk. til 7 rd. 64 sk., 1 t. af svartahafs TÚgje 7 rd. 88 sk, 1 t. af nýjum matbaunum 10 rd. til lOrd 48 sk., 1 t. af grjónum (B. B) 11 rd. 48 sk. til 14 rd., 1 t, mjöls sem er þurt og 8igta& og vegur 160 pd. e&a 2 vættir 11 rd , 16 pd. af hveitimjöli nr. 1. 1 rd. 12 sk. tíl 1 rd. 20 sk., 16 pd. af hveitiraöli nr. 2, 88— 92 sk, 1 pt brv. 15—16 sk., 1 pd. Ríó kaffi skipt f 4 tegundir eptir gæ&um 18 til 25 sk., lpd. pú&ursykurs frá St. Croix ll|sk. til 13 sk, 1 pd. af melissykri 22]—23 sk., 1 pd. af glærum candís 26] ti! 27 sk., 1 pd. af Farfn- sykri 19 til 20] sk., 1 t. af finnskri tjöru 5 rd. 72 sk. til 6 rd. 48 sk., 1 t. af koltjöru 1 rd. 48 sk. til 2 rd. 16 sk., 1 t. af Ybesalti 1 rd. 48 til 1 rd. 64 sk., 1 t. af Líverpoolsalti 1 rd. 64 sk., 1 lest af smí&akolum 16—19 rd., 1 lest af ofnkolum 20—32 rd. eptir gæ&um. úlenzk vara: 1 t. af tæru hákarlslýsi 27 rd , 4 vættir e&a 320 pd. af hvítri ull 120 rd. til 140 rd., (1 pd 36—42 sk.,) 4 vættir af svartri ull, 100—llOrd. (1 pd. 30 — 33] sk.,) 4 vætt- jr af mislitri ull 100 til 105 rd. (1 pd. 30 til 31]sk.,), 16 pd. af tóig 3 rd. 24 sk. þegar þessi skýrsla var samin, seldist kornife frerour dræmt, og lielzt af f. á. uppskeru, en af þ. á. uppskeru var eigi byrjafe a& selja. Eptir ver&Iagsskránum fyrir Sjálandsstipti, frá 1650 til 1868, hefir ver&ife á rúginum ver- j& í næstl. 218 ár, nl. frá 1650 til 1683, var verfei& millum 15rd. (1661) og 3 rd. 32 sk. (1668). Arife 1685, var rúgurinn 1 rd. 48 sk., 1731 var rúgt. 1 rd, 32 sk. Frá 1780 og til aldamótanna, var rúgurinn alla jafna a& hækka, og frá 1800 hækku&u ver&lagsskrárnar mjög, vegna þess a& peningar voru þá í afar Iágu ver&i, er kvafe þó mest a& 1813, þegar rtíg- urinn kosta&i 1 t. 130 rd 12 sk., frá 1814 til 1817 var rúgurinn 14 til 18 rd, en 1818 fjell hann ofan í 9 rd. 32 sk., í se&Ium og ieiknum, og allt af var ver&ife a& lækka til 1824; því á þessari öld hefir þa& aldrei ver- j& jafn lágt og þá1, e&ur 2 rd. 21 sk. tunnan. A& líkii tiltöiu var ver&ife lágt 1834, 1837, 1844, 1848, 1849 og 1850. Á næstli&nuin 10 árum var þa& lægst 1864- þar á móti Var ver&i& hátt, 1846, 1853, 1855, 1856, 1860, 1861, 1865, 1866, og 1867. Enn þá heitir a& hinn vopna&i fri&ttr hald- ist í Evrópu, enda eru þeir Napóleon keisari og Wilhehn Prússa konungur ásamt stjórnar- 1) 1826 var bjer á Akureyri, bjá lausakaup- manni Ribenholt 1 tunna af rúgi 5 rd. en í landi 6rd. Ritst. arblö&ttnum, a& telja mönnum trú um, a& fyr- ir strí&i sje eigi a& óttast; samt sem á&ur bendir þó margt snnafe til, a& þess ver&i eigi lengi a& bí&a. Frakkar og Próssar ásamt hinum þjó&unum, eru alla jaína a& auka og bæta herbúna& sinn. þa& má því me& sanni segja, a& fri&urinn, sem enn er, sje vopna&ur, þegar millíónir rnanna eru vígbúnar. Helztu frjettir frá enda júnímán. til enda júlímán, 1868. þa& sem menn helzt tala um nú á dög- um í þessu landi, er blessa&ur bitinn, ltann hefir verife óvanalega mikill allann júlím. stund- um yfir 90 grá&ur á Celsius í skugganum, hjer vi&bætist, a& varla deigur dropi hefir komife úr lopti núna í 10 vikur svo allt er or&ife brunn- i& og skrælnafe, og dregur þa& mikife úr upp- skerunni, sem annars bef&i or&ife ágæt ■— þa& er munur en frjettirnar frá Frúni, því úr Reykja- vík var mjer skrifafe, a& þar hef&u gengife stö&ugar rigningar f 3 vikur. Nú er Napier hershöf&ingi, sem var fyrir lei&angrinum til Abessyniu kominn heill á hófi til Englands, og var honum þar vel fagna&. Parlamentife þakk- a&i bonum fyrir ágæta frammistö&u. Ðrottn- ingin sæmdi hann me& Lor&s nafnbót, svo nú er hann halla&ur Lord Napier afMagdala, auk þess voru honum veitt úr landsins sjó&i 2000 pund sterling árlega, og er þa& eiginlega allt af Iíti& fyrir karlskinniö frá svo ríku landi, sem England er. Nú er Ior& Napier í einlæg- um veizlum, og mun þa& ugglaust, a& hann fái nóg í staupinu. Sonur Theodors konungs er líka kominn, hann er ungur drengur og fremur efnilegur a& sögn. þá er nú kominn heim aptur Alfrefe prins næst elsti sonur Viktoríu — honum var veitt banatilræ&i í Australíu, en nú er hann alheill orfeinn, og er gert rá& fyrir a& hann muni fara bráfeum á stalb aptur í langferb til China Og Japan. Eitthvert uppþot var nýlega á Spáni, en eptir vanda bælt ni&ur. Yfir höfufe er lít- i& frjettnæmt; á þessum tíma eru allir, er geta þa&, ýmist á fer&um sjer til skemmtunar, út á landinu, e&a vi& sjáfarströndina. þess vegna má jeg til a& liætta í þetta sinn me& beztu óskum, og í von um, a& heyskapurinn ver&i gó&ur og fje& feitt í haust. Y&ar einlægur. þorlákur 0 Johnson. FRJETTIB ÍXKLEÍDAR. Ve&ráttufari& var a& kalla einlægt hjer hife blí&asta og bezta allann september, og til hins 6 þ. m., a& þafe breytti sjerogkonr nor&- an hrakvi&ur me& jeljum og snjókomu, til fjalla og ofanundir byggfe, birti þá aptur upp og örísti næstum nema efst á fjöllum; enda var hjer þann 10. þ. m mesta ofvi&ur útsunnan og stólparok fram á kvöld. þann 13 hófst aptur nor&anáttin hrí&ar og fannkoma á hverjum degi til hins 18. birti þá aptur upp og blota&i 20. s. m. Fönnin kvaö mikil yfir allt þa& frjetzt hefir Fiskaflinn er allt af lítill, því beituna vantar. Fjártaka varfe hjer mefe minna móti. Ver&ife á kjötinu var 6 og 7 sk. 1 Es mör 16 sk., gærur 64 sk. til 1 rd., tólg 18 sk.' þegar Hertha kom hjer 25. f. m., var korniö sett ni&- ur í 12 rd., Allt annafe, er ntefe sama ver&i og á&ur. Mælt er a& allir sömu prísar sje á Húsavík sem hjer. þar á móti er fullyrt, a& á Skagaströnd og Hólanesi, hafi kjöt af saufe- um veri& á 8 sk. pd, en gærur mör og tólg, sem hjer. Hvervetna er láti& vel af þvf, a& fje sje me& bezta nióti til skur&ar, bæ&i á hold og mör. Sau&ir hafa gjört frá 7—10 rd. en veturg. 4—5 rd, Frjetzt hcfir rnefe manni úr Reykhólasveit í Bar&astrandarsýslu, sem kom hingafe 4. þ. m„ a& tí&avfari& hef&i veri& líkt í sumar á Vesturlandi og hjer, og hey= skapurinn eins. Fiskirí ný komi& í Eyrar- sveit og Bjarneyjar; einnig vi& Isafjarfeardjúp og á Hrútafir&i og Mifefir&i. Ilingafe hefir og sí&an spurzt, a& rúgur væri seldur í Stykkis- hólmi á 9 rd, sem vir&ist ólíklegt eptir því sem hann er seldur { kaupst. annarsta&ar; að ö&ru leyti er verzlun á Vesturlandi hin sama Og hjer a& framan er fyr getife. 9. þ. m. lag&i Hertha hje&an á Iei& til Skagastrandar, hvar skipa átti upp úr henni nokkru af farminum, en komst um kveldib ekki nema út fyrir framan Syferibakka, hvar hún lag&ist Skall þá veferib á um nóttina, sem hjer er nefnt a& ofan, voru þá sett út 2 akkeri ine& til samans 80—90 fafema löng- um járnfestum á 9—10 fafema dýpi, og vi& þetta sat hún föst til kl. 11 f. m. a& hana fór a& reka. Bá&um akkerunum var& eigi bjargaö í senn, þess vegna var ö&ru sleppt, en hinu ná& inn og si&an flaskafe me& margrifu&um segl- nm út í Hríseyjarsund og þar lagst þar til vefer- inu slota&i; sá þá bapt. a& eigi var annati til úrræ&a, en a& slá af Skagastrandar fer&inni, sem var hi& mcsta heillará&, því annars er ekki a& vita hvafe um skipife hef&i orfeife í illviörunum, sem gengu í næstl. viku. Á nú a& leggja hjer upp allan farm hennar. 2. e&a 3. þ. m. er sagt, a& á Skaga- strönd undir Brekku, a& báti hafi hvolft í bvimi á rifi þar skammt fyrir frarnan lendingu, á hverjum a& voru 4 menn ; tveim þeirra var& bjargafe, var annar forrna&urinn, sem heitir Jónatan, bóndi á Króki; hinir 2 sem drukkn- u&u höf&u verife unglingsmenn. AUGLÝSINGAR. — Vegna þess jeg veit, a& bókmenntafje- lags menn þeir, er vanir eru a& fá bækur fje= lagsins frá Akureyri, eru mjög óánæg&ir yfir því a& þær komu nú ekki me& Hertlm, sem iiklega ver&ur seinasta skip sem hinga& kemur í haust, og nokkrir sem ntig hafa fundife, sem umbo&smann fjelagsins hjer hafa jafnvel kennt um hirfeuleysi þess. því vil jeg segja þeim fjelagsmönnum sent ekki vita þa&, a& fjelags- deildinni í Khöfn er ekki um a& kenna, held- or afe hún hefir gjört sitt bezta til, at> koma bókunum; vil jeg því tilfæra nokkur or& úr brjefi til mín dagsettu 24, ágúst, frá forscta deildarinnar herra Jóni Sigur&ssyni. — „Vi& ur&um nú aptureka me& bókapakkana til Ak- ureyrar hjá Gu&mann og Höepfner, þeir eru ófáanlegir a& taka neitt, því nú er svo, a& þeir neita a& taka af ntanni á vorin og vísa til skips á sumrin en á sumrin er sama svar, og þa& dugir ekki a& bjó&a undirgjöf e&a neitt, er því ekki önnur von en a& leita til Popps ef liann fer til Akureyrar íhaust“ —Af þessu litla dænti sem mörgu ö&ru, virfeist niega sjá, a& verzlunareinokunin hjerna tiefir ekki sí&ur áhrif á andlega en líkamlega hagsæld manna. Akureyri 1. október 1868. Frb. Steinsson. — Um suntarmál næstlioi& vor, ljet jcg undirskrifa&ur reka 3 ær hvíthornöttar úr fram- anver&um Eyjafirfci vestur í Austurdal í Skaga- fir&i. Mark á 2 ánum var gat hægra sýlt og gagnbita& vinstra, en á 1 var sýlt hægra biti framan, stýft og fjöfeur aptan vinstra. Eptir lltin tíma sluppu ærnar og fundust ekki þó leitafe væri, en seinna nokkru sást 1 ærin norfeur í Bár&ardal og var hún rúin þar, og lambife markafe undir sama mark og a;rin, en sí&an hefir bún ekki sjest. Jeg bí& fyrir, a& hvar sem ær þessar kynnu afe koma fyrir, aö mjer sje sje gjörfe vísbending þar um. Allar ærnar eru brennimerktar á hornum me& V A. Merkigili í Skagafir&i 11. október 1868. Valdimar Arnason. — Myndir af prófastinum sáluga B. Vigfús- syni, ern til sölu hjá undirskrifu&um, og kost- ar hver 1 rd. Akureyri þann 16 oklób. 1868. Chr. Briem. — í Veitingahúsi Mad. Vilhelmine hjer í bænum, hafa fundizt vetlingar og pískur, sem eigandi vildi vitja hjá mjer og borga um lei& auglýsingu þessa. Akureyri, 19. októb. 186S. B. Jónsson. Eigancli og dbyrgdarmaditr BjÖm JtÍDSSOll. Prentafe 1 prentsm. á Akureyri. J. Sveinsson.

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.