Norðanfari


Norðanfari - 29.01.1869, Blaðsíða 1

Norðanfari - 29.01.1869, Blaðsíða 1
s. &n. AKDREYRI 29. JANUAR 1869. I ».-«. AlttJREYRAR OG REYKJAVÍKUR PRENT- SMIDJURNAR. Eins og kunnugt er höfum vjer Norblend- ingar aptur og aptur sent "bænarkvak vort, í gegnura alþingi, til stjdrnarinnar um jafn- rjetti pren'tsmiðju vorrar á Akureyri vib lands- prentsmiojuna í Reykjavík, fyrst 1853, þá 1865, og seinast 1067: um rjett, sem vjer, innbúar Hólastiptis hins forna, áttum einir og óskertann allt ab 70 árum til baka, ebur fram utri næstlibin aldamót, ab vjer vorum rang- lega sviptir honum ásamt prentsmibjunni á Hóluni fyrir miMungi góbar tillbgur, kapp, kænsku og atfylgi þeirra tíma stórgæ&inga lands þessa. þessar bænir vorar helir stj(5rn- in, þrátt fyrir gótar tillögur alþingis, jafnan virt vettugi, þar til liún nú Ioksins, meb brjefi lil stiptsyfirvaldanna frá 15. ágúst f. á., sem „Norbanfari" f þ, á. 1.—2. nr. birtir oss á íslenzku máli, úrskurbabi: „ab prentsmibja Norbur- og Austurumdæmisins liafi j ö f n r j e 11 i n d i og 8tiptspre.nl- s m i b j a n til þess, ab gefa þæT bækur íit, sem Hólaprentsmibjan hafbi forlagsrjett á". „Norbanfari'' hefir eigi ofmælt, ab vorri ætlan, er hannsegir: „þetta sje mjög afskorn- um skamti og varla noraa til málamynda, ab slaka eitthvab til": því vjer áttum og eigum enn — fáum vjer náb lögum ogrjetti —, ekki einasta óskertan trtgáfu rjett allra þeirra bóka, sem Hólaprentemibjan gamla átti „forlagsrjetf 4, heldur og fullan cignarrjett á þ r i b j u n g i „stiptsprentsinifjunnar'', þab er: á öllum föst- lim eignnm hcnnar og fjórbungi a 1 I s ágö'ba liennar nú npp í 68 ár, samkvæmt konungs- "brjefi 14. júní 1799. Um þenna rjett vorn til eigna hennar og ágóba geta stjórnendur hennar ekki neitab oss, ncma því ab eins, ab þeir sanni, ab lagabob þetta sje upphafib meb öbru yngra kontingsbo&i. Af ofan nefndnm stjórnanírskurbi sjest, a& stiptsyfirvö'ldin hafa skýrt sjörninni svo frá, .ab ágóbi landsprentsmibjunnar af íitgáfu hinna fornu Hóla foriagsbóka sje hjer um bil 45— 50 rd. á ári (þab er ab mebal tali 47 rd. 48 sk. og fjórbungurinn þar af í 68 ár 807 rd. 48 sk. eins og Norbanfari segir). Vjer viljum nú eigi bera brigb á þesea sögn hinna háu yfirvalda, þótt engir sjerstakir reikningar rijer að lútandi hafi nokkurn tíma, svo oss sje kunnugt, verib birtir almenningi, eptir bobi Kansellíisins í brjefi 16 júlí 1803, sbr. Kan- sellfbrjef 8. maí 1802. En hvab sem þessu Iíöur, þá getum vjer eigi gjört oss vel ánæg?a meb fjórbung hagnabarins ab eins af útgáfu Hóla forlaBsbíkanna; því eptir samanhengi orbanna í niburlagi .áburnefnds konungsbrjefs frá 14 júní 1799, átti ab verja \ parti allS ág 6 &a hinna sameinubu prentsmibja' „til tí t b r e i b s 1 u sannrar uppfræb- i n g a r í H ó 1 a s t i p t i". Nú hefir Hóla- stipti aldrei notib neins frá sunnlenzku prent- smibjunni í þessu skini; því þótt uppfræbing kunni ab hafa útbreibst í Hólastipti af b<5k- um sem hún hefir gefib lít og selt þangab jöfnu verbiogí abra fjórbunga landsins, er nýnefndum konungs vilja alls eigi fullnægt þar meb, ab neinu leyti. Oss hefir nýlega borist í höndur: „ágrip af reikningi prentsmibjn Islands ( Reykjavík, yfir tekjur og ntgjöld hennar árib 1864", sam- ib af forstöbumanni hennar Einari þórbarsyni. I þessu ágripi er cign prentsmiojunnar talin: l,í húsum, pressum, letri, pappir og ýmsum öbrum áhöldum og verkeíni, samtals 8151r 28s. 2, a, í arbberandi skuldabrjefum, meb 4 g leigu samt. 1950r. „ s. b, í arblausum úti- standandi skuldum 3532 - 54- c, í (ósetdom) bókum meb þeina söluv. 4957 - 83- d, í peningaleifum vib árslok 1864 .. . 637- 55- Samtals lí,078- „ - En eptir athtiga- grein vi& reiknings á- grip þetta hvílir skuld á þessum cignum henn- ar, sem drcgst hjer frá, ab upphæb...... 932-60- 10,145- 36- Skuldlans eign satntals 18,296r.64s. Skipti mabur í 4 stabi þeim 10,145 rd.36 sk., sem landsprentsmibjan átti skuldlaust vib árslok 1) Vjer viljnm ab þessn sinni lcíba lijá oss. ab at- liuga hvort landsprentsmibjan í Reykjavík geti Jöglcga álitist sama prentsmifcja, er þá um leib hafi siimu rjett- inrli og hin sameinaba preutsmibja landsuppfræbiugar- íjtílagsins sáluga. 1864 í skuldum, bókum og peningalcifum og sem telja má allann ágóba hennar, frá næstl. aldamótum. verbur J parturinn 2536 r. 33 s. 4 ;» leiga af 1950 rd. frá 1. jan. 1865 til 31. des. 1868, 312 rd. Fjórbungur þar af er...... 78 - „ - "Samtals 2614r. 33~s". þetta er nú ab vorri ætlan sú upphæb, er vjer innbúar Hólastiptis eigum fullann kröfu- rjett til, ab landsprentsmií'jan borgi oss, sam- kvæmt optnefndu kgsbr. 14. jnní 1799, ab því frádregnu tiltölulega, sem tapast kann af úti- standandi arelausum skuldum hennar og af verbi óseldra bóka. Nú sjáum vjer, ab efnahagur landsprent- smibjunnar er góbur ovbinn, en prentsmibja vor í bágbornu efna ástandi- Hvab er þá sanngjarnara, bróburlegra og rjettara en ab landsprentsm. borgi oss nd fje þetta, og ab því sje varib til ab koma prentsm. vorri á góban f<5t? Og meb hverju móti verbur jafn- vel náb þeirri tilætlan löggjafans, ab fje þessu sje varib „til sannrar uppfræbingar í Hóla- stipti", en á þenna hátt, og ab gubsor&abækur þær, sem prentsmibja vor á eptir gefur út verbi seldar mcb vægara vcrbi í Hð'lastipti, en öbrum. En hver er nú sá, sem álíta verbur ab sje vor rjetti gjaldheimtumabur áfjeþessu? Um tvo ætlum vjer sje ab gjöra: Alþingi, ebur amtmanninn yfir Norbur- og Austurum- dæminu og byskupinn yfir Islandi, ab því leyti sem hann er líka byskup yfir Hólastipti, þ()tt hann sitji í stjóm landsprentsmi?junnar, og ætliim vjer hann hafi þannig jafna köllun til, ab halda þessum rjetti vorum fram, sem ab vaka yfir uppfræfcingu vorri jafnt og annara. landsins innbúa. Vjer vonum því ab herra byskupinn finni sjer bæbi Ijúft og skylt, ao leggja hib bezta til í máli þessu, og mun það þá aubsó'ttara. Auk þess ab amtmaburinn er settur til, ab gæta laga og rjcttar, eba hafa yfir umsjdn þar á, í umdæmi því, sem hann er skipabnr yfir, þá var amtmaburinn yfir Norbur- og Austuratminu, meb tilskipan 1. maí 1789, skipabur mebstjóri byskups yf- ir Hólaprentsniibjunni, og af Kansellibrjefi 8. maí 1802 sjest, ab amtmabur S. þörarinns- son hefir álitib sjer, sem amtmanni skylt, a& krefjast reikninga yfir ] jiart ágóba Subur- lands prentsmibjunnar. Sömuleibis sjest af Hversu óumræbilega mjkib, getur ekki at- orkusamur og óbifanlegur vilji veikab og fram- kvæmt, þjóbíjelaginu til nytsemdar, þaí er ab segja hjá þeim riianni, sem skýlaust er kominn ab raun irai, hvab vjett er og gott. þab hafa efalaust fáir eba engvir stjórnendur, hvorki í sæti valdsijórnarínnar eba kennímannastjettar- innar, gefib oss ljósara dæmi um hve mjög þrek og vilji byggt á rjettlæti, getur orkab; en kardínáli Felix Parette er seinna varí) páfi í Ri5m meb nafninu Sixtus 5.. þab var hann sem ab eins á þeim 5 árum er hann sat að ríkjum, bætti og hlómgvabi stdrt og smátt í gjorvöllu umdæmi sínu, sem um mörg hundr- u'ö ára hal'bi ,verio í framúrskarandi drækt; lögum kirkjusijórnarinnarog ásigkomulagi henn- ar, sem komio var á hina mestu ringulreio, sneri hann vib i rjetta stefnu tii nýrrar hag- sældar; þab var hann sern t(5k í taumana á þeim hinum óeirbar og ójafnabarsömu stór- rnennum þjóbarinnar er meb grimmd sinni og ofmetnafci, fóturntróbu almerinings heillir. Sixt- us 5. unni rjettvfsinnl fram yfir allt og heimt- abi af sjálfum sjer, ab öllum innan takmarka landsins væri borgib fyrir lífi og eignum ; hann samansafnabi hinum tvístrubu kröptnm, og bar nákvæma umhygaju fyrir vibreisn eba endur- fæbingu hinna gbmlu og fögru íþróttaverka Rómverja t. d hinna voldugu gubamynda, sem fallnar voru í djúp gleymsku og vanhirbingar. En í dag ogmebanab hcimurinn stendur ber R<5m lifandi vott um atgjörfi þessa góbfra^ga páfa. Snemma bar á mannkostum Sixtusar 5 ; á meban hann var kardináli skarabi hann fram úr öllum sambræbruin síntim, og ávann sjer virbingu þeirra, hinir rjetttrúubu á mebal þeirra gátu ekki rekib sig úr vitni nm yfirburí i hans í hreinlífi og andlegum efnum, þeir hinir 6- rábvöndu gátu heldur ekki neitab ágæti hans, og af því ab hann á þeim árum, íeiddi hjá sjer alla umvöndunarsemi hvab snerti fúllifnab þeirra, þá álitu þeir ab hann ekki gæíi honum neinn gaum. Eptir fráfall Gregors 13. var Sixtus, næstum í einu bljóui kjörinn til Páfa, og þá fyrst vissu menn hvab í honum bj<5 og hafbi biíio, hann hóf svo langa og snjalla hegn- ingaræcu yfir drambsemi og ofríki stórraenna' landsins ab hveliingar borgarinnar kvábu við, og 'sumir lúnir tignustu kardinálar, sem nú urbu — 9 — ab lúta bobum hans, skulfu eins og nástrá af ótta og kvíba. Um þær mundir var meginhluti af stjórn- endum kirkjunnar af miklum ættum og þaraf- Ieibandi fullir ofmetnabar, þeir studdu hver annan innbyrbis því rjetta og góía til mót- spyrnu; þeir hinir aubugu valdstjdrnarmenn floUkubust saman og innann næsium órjúfandi varnai veggja hugbu þeir ab lifu eptir sem ábur í skauti allskonar lasta og lausungar. Sixtus 5. vildi rába böt á þessu öllu, og meb langvinn- um orustum, og miklum blóbsúthellingum, vann hann ab mestu frægan sigur, og hann hugsabi sjálfur ab öllu væri borgib, oga&hann a& svo búnu gæti notiö gle&i þeirrar í r<5 og fribi, sem að lokum Gubi og gdðuin mönnum þókiianlegu verki jafnabarlega fylgir, en illgresið var ekki höggvib upp meb rótum, vandræðum þessum var ekki ab fullu skirrab, það liíoi enn þá í Uolunum. Ab því skapi sem Sixtus 5. var dyggda- vandur og rjettlátur, ab því skapi var barún Antonis Zavelle ranglátur og glæpafullur níb- ingur; eptirfylgjandi atburbur cca frásaga, ber Yitni um hvorutveggja, .

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.