Norðanfari


Norðanfari - 29.01.1869, Qupperneq 1

Norðanfari - 29.01.1869, Qupperneq 1
8. ÁR ÐANFAR AKUREYRI 29. .JANUAR 1869. kunnugt, verib birtir airaenningi, eptir boí)i Kansellíisins í brjefi 16 júlí 1803, sbr. Kan- sellfbrjef 8. raaí 1802. En hvab sem þessu líöur, þá getura vjer eigi gjört ossvelánægla meb fjárbung hagnabarins al) eins af útgál'u Húla forlagsbúkanna; því eptir samanhengi orbanna í niburlagi áburnefncls konungsbrjefs frá 14 júní 1799, átti a& verja \ parti aílS á g ú & a hinna sameinu&u prentsmi&ja1 „til tí t b r e i & s 1 u s a n n r a r u p p f r æ & - i n g a r í H ó I a s t i p t i“. Nú hefir Hóla- stipti aldrei noti& neins frá sunnlenzku prent- smi&junni í þessu skini; því þótt uppfræ&ing kunni a& hafa útbrei&st t Ilólastipti af bók- urn sem hún hefir gefi& út og sclt þanga& j ö f n u v e r & i og í a&ra fjór&ttnga landsins, er nýnefndnm konungs \ilja alls eigi fullnægt þar me&, a& ncinu leyti. Oss hefir nýlega borist í höndur: „ágrip af reikningi prentsmi&ju Islands ( Reykjavík, yfir tekjur og útgjöld hennar ári& 1864“, sam- i& af forstö&umanni hennar Einari þór&arsyni. I þessu ágripi er eign prentsmi&junnar talin: 1, í húsum, pressum, letri, pappir og ýmsum ö&rum áhöldum og verkefni, samtals 8151 r 28s. 2, a, í ar&bcrandi skuldabrjefum, me& 4 JJ lcigu samt. 1950r. „ s. b, í ar&lausum úti- standandi skuldum 3532 - 54- c, í (óseldum) bókttm me& þeirra söluv. 4957 - 83 - d, í peningaleifum vi& árslok 1864 .. . 637 - 55 - Samtals 11,078 - „ - En eptir athuga- grein vi& reiknings á- grip þetta hvílir skuld á þessum eignum henn- ar, sem dregst hjer fra', a& upphæb............ 932 - 60- 10,145- 36- Skuldlans eign samtals 18,296r.64s. Skipti ma&ur í 4 sta&i þeim 10,145 rd.36 sk., sem landsprentsmi&jan átti skuldlaust vi& árslok 1) Vjer viljnm a& þessu sinnl leíísa hjií oss. a& at- lniga hvort landsprentsmi&jan í Reykjavík geti löglcga álitist sama preritsmi&ja, er þá utn lei& hafi sömu rjett- indi og hin sameina&a preutsmi&ja laudsuppfræ&iugar- fjelagsius sáiuga. 1864 í skuldum, hóktim og pcningaleifum og sem telja má allann ágó&a hennar, frá næstl. aldamótum. ver&ur \ parturinn 2536 r. 33 s. 4 J[ leiga af 1950 rd. frá 1. jan. 1865 til 31. des. 1868, 312 rd. Fjór&ungur þar af er........... 78 - „ - Samtals 2614 r. 33 s. þetta er nú a& vorri ætlan sú upphæ&, er vjer innbúar Hólastiptis eigum fullann kröfu- rjett tii, a& landsprentsmi&jan horgi oss, sam- kvæmt optnefndu kgsbr. 14. júní 1799, a&því frádregnu tiltölulega, sem tapast kann af úti- standandi ar&lausum skuldum hcttnar og af ver&i óseldfa bóka. Nú sjáum vjer, a& efnahagttr landsprent- smi&junnar er gó&ur or&inn, en prentsmi&ja vor í bágbornu efna ástandi. Hva& er þá sanngjarnara, bró&urlegra og rjettara en a& landsprentsm. borgi oss nú fje þetta, og aö því sje vari& til a& koma prentsm. vorri á gó&an fót? Og me& hverju móti ver&ur jafn- vel ná& þeirri tilællan löggjafans, a& fje þessu sje vari& „til sannrar uppfræ&ingar í Hóla- 8tipti“, en á þenna hátt, og a& gu&sor&ahæluir þær, sem prentsmi&ja vor á eptir gefttr út ver&i seldar me& vægara vcr&i í Hólastipti, en ö&rttm. En hvcr er nú sá, sem áiíta veröur a& sje vor rjetti gjaldheimtuma&ur áfjeþessu? Um tvo ætlum vjersjeaö gjöra: Alþingi, e&ur amtmanninn yfir Nor&ur- og Austurum- dæminu og byskupinn yfir Islandi, a& því Ieyti sem Itann er líka byskup yfir Hólastipti, þótt hann sitji í stjórn landsprentsmi&jannar, og ætlum vjer hann itafi þannig jafna köllun til, a& halda þessum rjetti vorum fram, sem a& vaka yfir uppfræ&ingu vorri jafnt og annara landsins innbúa. Vjer vonum því a& herra byskupinn finni sjer bæ&i Ijúft og skylt, a& Ieggja hi& bezta til í máli þesstt, og mun þa& þá au&sóttara. Auk þess a& amtma&urtnn er settur til, a& gæta laga og rjettar, e&a hafa yfir umsjón þar á, í umdæmi því, sem hann er skipa&ttr yfir, þá var amtma&uiinn yfir Nor&ur- og Austuratminu, me& tilskipan 1. maí 1789 , skipa&ur me&stjóri byskups yf- ir Hólaprentsmi&junni, og af Kansellibtjefi 8. maí 1802 sjest, a& amtma&ur S. þórarinns- son hefir álitiö sjer, sem amtmanni skylt, a& krefjast reikninga yfir \ part ágó&a Su&ur- lands prentsmibjunnar. Sötnulei&is sjest af AKUREYRAR OG REYKJAVÍKUR PRENT- SMIDJURNAR. Eins og kunnugt er höfttm vjer Nor&lend- ingar aptur og aptur sent jbænarkvak vort, í gcgnum alþiugi, til stjórnarinnar um jafn- rjetti prentsmi&ju vorrar á Akureyri vi& lands- prentsmi&juria í Reykjavík, fyrst 1853, þá 1865, og seiuast 1867: um rjett, sem vjer, jttnbúar Hólastiptis hins forna, áttum einir og óskertann allt a& 70 árum til baka, e&ur fram iini næstli&in aldamót, a& vjer vorum rang- lega sviptir honum ásanit prentsmi&junni á Hólum fyrir mi&lungi gótar tillögur, kapp, kænsku og atfylgi þeirra tíma stórgæ&inga lands þessa. þessar bænir vorar hefir stjórn- in, þrátt fyrir góíar tillögur alþingis, jafnan virt vettugi, þar til liún nú loksins, me& brjefi til stiptsyfirvaldanna frá 15. ágúst f. á., sem „Nor&anfari“ í þ, á. 1.—2. nr. birtir oss á íslenzku máli, úrskur&a&i: „a& prentsmi&ja Nor&ur- og Austurumdæmisins hafi jöfn rjettindi og stiptsprent- smi&jan til þess, a& gefa þæT bækur út, sem Hólaprentsmi&jan haf&i forlagsrjett á“. „Nor&anfari“ hefir eigi ofmælt, a& vorri ætlan, er hannsegir: „þetta sje mjög af skorn- nm skamti og varla ncma til málamynda, a& slaka eitthvaö til“: þv! vjer áttum og eigum enn — fáum vjer ná& lögum og rjetti —, ekki einasta óskertan útgáfu rjett allra þeirra bóka, sem Hólaprentsmi&jan gamia átti „for!agsrjett“ á, heldur og fullan eignarrjett á þ r i & j u n g i „stiptsprentsmii'jtinnar“, þa& er: á ö1!um föst- um cignum hennar og fjór&ungi a ! 1 s ágó&a Itennar ntí npp í 68 ár, samkvæmt konungs- hrjefi 14. júní 1799. Um þenna rjett vorn til eigna hennar og ágó&a geta stjórnendur hennar ekki neitaÖ oss, nenia því a& eins, a& þeir sanni, a& lagabofe þetla sje upphafi& meb ö&ru yngra konungsbo&i. Af ofan nefndtiin stjórnarúrskur&i sjest, a& stiptsyfirvöldin hafa skýrt sjórninni svo frá, a& ágó&i landsprentsmi&junnar af útgáfu hinna fornu Hóla foriagsbóka sje hjer um bil 45— 50 rd. á ári (þa& er ab me&al tali 47 rd. 48 sk. og fjór&ungurinn þar af í 68 ár 807 rd. 48 sk. eins og Nor&anfari segir). Vjer viljum nú eigi bera brig& á þessa sögn hinna háu yfirvalda, þótt engir sjerstakir reikningar hjer a& lútandi hafi nokkurn tíma, svo oss sje 3, Hversu óumræ&ilega mjkib, getur ekki at- orkusamur og óbifanlegur vilji verkab og fram- kværnt, þjó&íjelaginu tii nytsemdar, þa& er a& segja hjá þeim manni, sem skýiaust er kominn a& raun um, livab rjett er og gott. þa& Imfa efalaust fáir e&a engvir stjórnendur, hvorki £ sæti valdstjórnarinnar e&a kennimannastjettar- innar, geíiö oss ljósara dæmi um hve nijög þrek og vilji byggt á rjettlæti, getur orkab; en kardínáli Felix Parette er seinna var& páfi í Róm me& nafninu Sixtus 5.. þa& var hann sem a& eins á þeim 5 árum er hann sat að ríkjum, bætti og blómgva&i stórt og smátt f gjorvöllu urndæmi sínu, sem um mörg hundr- u& ára hal'&i verib í frainúrskarandi órækt; löguni kirkjustjórnarinnarog ásigk0|1)u]agi her.n- ar, sem komi& var á hina mestu ringulrei&, sneri hann vi& í rjetta stefnu til nýrrar iiag- sældar; þa& var hann setn tók í taumana á þeim hinum óeir&ar og ójafnabarsömu stór- rneiinum þjó&arinnar er me& grimmd sinni og ofmetna&i, fóturntró&u almerinings heillir. Sixt- us 5. nnni rjettvísinni fram yfir allt og heimt- a&i af sjálfum sjer, a& öllum innan takmarka landsins væri borgiÖ fyrir lífi og eignum ; hann samansafna&i hinum tvístru&u kröpttim, og bar nákvæma umhyggju fyrir vi&reisn e&a endur- fæ&ingu hinna gömlu og fögru íþróttaverka Rómverja t. d hinna voldugu gu&amynda, sein fallnar voru í djúp gleymsku og vanhir&ingar. En f dgg og me&an a& fieimurinn stendur ber Róm lifandi vott um atgjöi fi þessa gófcfræga páfa. Snemma bar á mannkostuni Sixtusar 5 ; á mefcan hann var kardináli skara&i hann fram úr öllum sambræ&rum sínum, og ávann sjer vir&ingu þeirra, hinir rjetttrúu&u á me&al þeirra gátu ekki rekifc sig úr vitni um yfirbur&i hans í hreinlífi og andlegum efnum, þeir hinir ó- rá&vöndu gátu heldur ekki neitafc ágæti hans, og af því a& liann á þeim árum, leiddi hjá sjer alla umvöndunarsemi hva& snerti fúllifna& þeirra, þá álitu þeir a& hann ekki gæíi honurn neinn gaum. Eptir fráfall Gregors 13. var Sixtus, næstum í einu liljó&i kjörinn til Páfa, og þá fyrst vissu menn hva& í honum bjó og haf&i búi&, hann hóf svo langa og snjalla hegn- ingaræ&u yfir drambsemi og ofríki stórmenna landsins a& hvelíingar borgarinnar kvá&u við, og sumir hinir tignustu kardinálar, sem nú ur&u — 9 — a& lúta bo&um hans, skulfu eins og nástrá af ótta og kví&a. Um þær mundir var meginhluti af stjórn- endum kirkjunnar af miklum ættum og þaraf- Iei&andi fullir ofmetna&ar, þeir studdu hver annan innbyr&is því rjetta og gó&a til mót- spyriiu; þeir hinir au&ugu valdstjórnarmenn flokku&ust saman og innann næslum órjúfandi varnarveggja hug&u þeir a& lifa eptir sem á&ur í skauti allskonar lasta og lausungar. Sixtus 5. vildi rá&a bót á þessu öllu, og me& langvinn- um orustum, og miklum bló&súthellingum, vann hann a& mestu frægan sigur, og hann hugsa&i sjálfur a& ölltt væri borgi&, og a& hann a& svo búnu gæti notió gle&i þeirrar í ró og fri&i, sem a& lokum Gti&i og gó&iim mönnuin þóknanlegu verki jafnaðarlega fylgir, en illgresifc var ekki höggvið upp með rótnm, vandræ&um þessum var ekki a& fullu skirraö, þa& lif&i enn þá £ kolunum. A& því skapi sem Sixtus 5. var dyggda- vaudur og rjetllátur, a& því skapi var barún Antonis Zavelle ranglátur og glæpafullur ní&- ingur; eptirfyIgjandi athur&ur e&a frásaga, ber vitni um hvorutveggja, .

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.