Norðanfari


Norðanfari - 20.02.1869, Blaðsíða 1

Norðanfari - 20.02.1869, Blaðsíða 1
•$ Ar. AKUREYRI 20. FEBRUAIt 1869. M ®.—ÍO. MIÐSTIG ATVIKSORÐA I ISLENZKU. Ef frurostig atviksorfes endast á lega, þá er þab venjulegt bæfei í fornu ognýjumáli, afe miostigiís endist á legar; en abrar eins orbmyndir og þessi mfistig atviksoroa fljót- ar, hai'íiar, h œ ? a r, skjótar, eru allögun á máli voru og styðjast hvorki vife fommálife, nje níiveranda frambiirfe. Jeg hefl ab minsta kosti ávallt beyrt sagt: fara Lard- ara, rída Lardara, eigi : fara Lardar, rícta hariar, en þ<5 eru þessar núbsiigsmyndir á ar farnar ab verfea tíckanlega* í bókum, þeim er prentabar bafa verib i hinum síbustu árum, t. d. í Skími 1866: „GLÖGGAR má þetta sjá af öbrn", bls. 32it. „en þeir ætla sjer um leib, ab koma þeim mönnum fram vib kosn- ingarnar, er ÖRUGGAR gangi fram og mæli enn SKORINORÐAR fyrir endurskoban lag-. bls 83i2 ¦14. .Aldri hefur verib meir um fundahtfld á þýzkalandi og fjelags- hátibir en í sumar, aldri AKAFAR talafe", bls. 93x0.-1^. í Skírni 1867: „því HARDAR sem þessi vanþyrmsl hans knúbu þjóbirnar", bls. 323. þeirri reglu heíir veiife fylgt, bæbi ab fornu og nýju, allt fram ú þessa öld, ab þeg- ar atviksorbib hefir á frumstigi hina stfmu mynd, sem lýsingarorfeib í hvorugkyni á frum- stigi, þá heíir einnig atviksorbib á mirstigi sömu mynd sem lýsingarorfib í hvorugkyni á mibstigi. þannig er orbmyndin FAST bæbi lysingarorfe og atviksorb, og siimuleifeis orb- myndin FASTARA bæbi lýsingarorb . og at- viksorb; liin fyrri orbmynd er frutnstig, bin síbari mibstig. Jeg ætla nu ab taka nokkur dœmi úr fornum bókum, til þess ab ab sanna þetta, og rafea orfunnm nibur eptir stafrófsröfe. BRÁTT, BRÁÐARA: Kato kom þá at honum ok let taka af honnm merkit ok áó hann vánu BRÁÐARA, Sýnisbók íslenzkrar tungu, Kmh. 1860 bls. 239m-—Ts. Veittn þeir atróbr vánu BRAÐARA þeim lendum mönnum er þar voru fyrir, Fms. 8, 46 x. ok -vonu brábara ferr liann til hallar föbur síns, Fms. 11, 16tí—tí. lét Haraldr konungr nú skip búa vono brábara, Fms. 11, 22 Sr-T. þor- gríma haffi sofi!, ok vaknabi vonurn BRÁÐ- ARA, Harbar saga, 29. kap. DJARFT, DJARFARA: „en Mauri ok Getuli fSgnöfeu og hevfeu bugina ok íiengu nú ab miklu DJARFARA ab drepa Rómverja, Synisb. bls 318 T-7 DJÚPT, DJÚPARA: þá" hög-r Burna- ment til Oddgeirs af honum allan hjálminn ok allt há'rib vib sviirbinn öbrum megin ok barg Gub, er eigi nam D.IÚPARA, Sýnisb. 1591 «.- Td. Allr ofmetnaðr. .. fellr því DJÚPARA, sem bann hefr sik upp hólegar, Homiltibog (Christiania 1864), blsí 42 ts-T3 . ÐÝRT, DÝRRA: Mabr skal eigi selja fe sitt DÝRRA á ieigu, en tíu aurarse leigb- ir eyri til jafnlengdar, hvatki fe' sera er. Ef hann selr DÝRRA, og á hanh eigi til meira heimting, en slíkra aura, sem hann seldi, ok lögleiga meb; en honum varbar þriggja marka sekt, hvárz er, at hann selr DYRRA fe sitt at leiga, (leígu? eba meir DYRRA en at Iög- um, Grágás (útg. af Vilh. Finsen, Kmh. 1852), 2, 140. — Rétt segir þú þat, at ek met hana ÐÝRRA en abrar, Laxdæla saga (Kmh. 1826), kap. 12., bls. 30 ro. FAGRT, FEGRA: Límingarstafireru skipt- ir í þá stafi, sem FEGRA hljóoa, SE. 2, 216 S. FAST, FASTARA: Svá fór fang þat, at því IIARDARA er þ<5rr kníifeist at fanginu; því FASTARA stoð hon, SE. 1, 160ro-T2. Enn þú fylg mer nú þí FASTARA, sem fleiri hafa meb niik skiliz. Sýnisb. 227 10 þá gekk hann ab fastara, Sýnisb. 306 2. FLJÚTT, FLJÓTARA: Vígslur hans Mru fram eftir setningu ok skipan, ok því FLJOTARA, sem hann v*5r betr kunriandi en abrir, Laiirentius saga, 4 kap: Bisk. 1,793 72 FREKT, FREKARA: Sigurbr leitabi þó ertir því FREKARA, Fms. 10, 227 ítr. GLÖGT, GLÖGGRA: En eigi þarf GLÖGGRA at skýra, fyrir hví drottinn var kallabr Jesús, Homiiiebog, bls. 85 it. þat skýr&i hann GLÖGGRA í öbru gubspjalli, Homb. 99 22. Skilr hann ok greinir alla hluti gjórr ok GLÖGGRA en íinnur kykvendi, SE. 2, 44,2. HART, HARDARA: því harbara er þ<5rr knúbist at fanginn, SE. 1 160 11. HÁTT, HÆRA (HÆRRA): Hann heyrir ok þat, er gras vex á jtfrfeu eba ull á saub- um, ok alt þat er HÆRRA lætr, SE. 1, 100 u. Mundi kona sjá hans hainingja vera, er fjfill- ura HÆRRA gekk, Víga-Glúms eaga, 9. kap. þeír váro því LÆGRA nibr settir, sem þeir klifu HÆRA upp en flestir aferir, Sýnisb. bls 179 1-2 HVAST, HVASSARA: Hvar sáttu brúbir bíta IIVASSARA, Hamarsheimt. 25. v. HVATT, HVATARA: (Hann) trúbi því öllu HVATARA á hann til allrar hjálpar í sínuin naubum, Olafs saga helga (1853), bls. 250 "JT. LÁGT, LÆGRA: Mynda ek þat vilja, um þat er þessu þingi er lokit, at ér fœrib LÆGRA, Njáls saga, kap. 137,, bls., 220 2*. Sbr. HÁTT, HÆRA. LANGT, LENGRA: En nú, ef þú kant LENGRA frarn at spyrja, þá vcit ek eigi, hvaban þer kemr þat, SE. 1, 204 ti-tö. Renn- um eigi LENGRA undan, Sýnisb. 13 xí. En þá eru þeir skildir, eí þeir eru abrir tveggju LENGRA á brott, en ördrag dr þeim stab, er þeir hljópust síbast til, Grág. 1, 148 27. LÍKT,LÍKARA: þeir váru LÍKARA búnir konum en hermönnurn, Alexanders s bls 20 ?tr. ÓTT ÓÐARA: Flosi fdr at öngu ÓÐ- ARA, en hann væri heima, Njála s. kap. 137, bls. 220 i'fr. SEINT, SEINNA: Brendi hann eigi seinna slátrit en trogit, SE. 1, 162 2<s. því SMÆRA vex hon (sólin) ok SEINNA, Konungs skugg- sjá, bls. 17 30 Hann bibr nú halda njdsnir um Massivam, at sem leyniligast yrbi þetta gtfrt, svá at Jugurtha yrbi eigi berr, ok leit- ast fyrir sem mesf, þ(5t nokkuruyrbi SEINNA gört, Sýnisb 257 2x5-2*. En er Glúmr sá, at þeir fóru eigi, þá f<5r hann SEINNA, Víga- Glúms. s., kap 22. ok því SEINNA sem þeir fo'ru, þvi SEINNA fór Glúmr, satna.U. SK.IÓTT, SKJÓTARA: ok er þ<5rar- inn sá ferb hans bibr hann, at þeir ríbi leib sína ok hvárki SKJÓTARA né SEINNA, Víga- Glúms s., 22, kap. Hann þóttist vita, at því SKJÓTARA mundi hann ná ríki í Rómaborg, Sýnisb. 223 T. Mtfrgum líkabi þat vel, at sá væri consul, er SK.JÓTAFiA ryddi til lyktanna, Sýnisb 284 20. Ivarr mælii: eigi var mer ván, at SK.ÍOTARA mundi á dynja cn svá, Fms 7, 125. Vænti hann, at þá myndi hann SKJOTARA af hyggja harmi þeim, er hann bafbi fengit, Fms. 10, 239t2-i7. En á þat urbu menn eigi sáttir, hvárt hann væri þess valdr, eba segbi hann því ser á hendr slíka úhæfu, at hann dœi þá SKJOTARA en ábr, Alexanders s. 130 t-h. Ek sé mér enga hugg- 5. BROT ÚR ÆITS0GU. (Framhald). þab sem ab jeg nú heti blanpib yfir af atburbum æfi minnar. kynni mörgum ab þykja bæbi kynlegt og merkilegt, en orsakir liggja lil alls, oa svo er um þetta, þó hulib sje. Jeg vil einungis geta þess, ab jeg á þessu millibili, þroskabist allmikife, ab burbum sálar og líkaina. Ekki gengbi jeg um þessar mundirneinu sjer- stöku embætti, nema ef telja skildi, ab ]eg var smali einn mánabar tíma, og þótiijeglítt nýt- ur til þess starfa, nema hvao jeg hóabi manna bezt og djai'fmannlegast, svo allir saufeirnir hrukku saman í þirpingu er jeg hóabi. þá var gaman afe skima yfir Iandib ab morgni dags, slík feguife! Einusinni urfeu mjer Ijón al'munni, er jeg sat yfir, og hljóba þau þannig: Fóstur)<irfein fnnur er og frelsife ber; þð engu uieira utan á sjer en innan í m j e r. Jeg rrefi ort margar ríiriiir, ogmáskefleiri cn BreifefjSio, sem þó ekki koma vi& þessa sögu; þafe er hvortveggja ab þær yrfea almenn- ingi of þungar, og líka er jea; mjög dulur á þeirri gáfu minni eins og fleirum..... Nú víkur sögunni til Danmerkur. Um ferb- ir mínar milli landa ætla jeg ekki ab vera fjtfl- orbur. Jeg sá 'ekkl anna^ en stdrsjó og stór- fiska, og Ijet jeg hvorugt fyrir brjósti brenna. Opt rtskafi jeg þcssásjónum ab allar skapab- ar skepnur í hatinu, væru komnar upp á fs- land; þá þyrfti jeg ekki ab brjóta svona hiifub- ib fyrir þjófemegun vorri og frelsi. Jeg vil heldur ekki vera margoibur urn veru mína í dtlöndum, Fallegt er í Banmtfrku, satt er þab, og betri er þar til byggingar en á íslandi. Ab mestu leyti varbi jeg tímanum í Holn, til ab íhuga form stjdrnarinnar, og til afe abgæta fram- fara stofwanir Dana; stöku sinnuin kom jeg þó á leikhúsin. . ........ Nú keinur einn sá mesti atbnrbur úr lífi mínu. Ábur en jeg færi aptur heim langafi tnig til ab liafa tal af konungi, og labbabi jeg þv(, einn gófean vefeurdag helin ab bænum og barfei ab dyrum, kom konungurinn sjáll'ur fram, og leiddi mig þegar til stofu, var þar allt skraut- legt og vel um vandafe. — 17 — Tdkum vife síban ab ræba svona blátt á- fram, og spurbi hann mig herra konungurinn margra tíbinila af Islandi, og svarabi jeg því öllu meb hógværb og lítilæti, þegar ab jeg hafoi setib þarna stundarkorn, kom drottningin inn, meb eina af dætrum sínnm, og var það gullfallegur kvennrnafeur; þá datt mjer í hug ab munur hefði veriö ab rugga á knjáin kongs- ddtturinnar, eba kerlingarinnar forbum, og þab segi jeg, hvab sem abrir segja, ab þab er í fyrsta og seinasta sinn, sem jeg hef vevulega svitnab um hjartaræturnar. Sífan kom blessuö drottningin meb hressingu neban í gullstaupi, þvílikt vín heiir mjer aldrei ab kjapii koiniö, hvorki fyr nje seinna; þar ab auki hafbi vín- ib þá níittúru, ab jeg rjebi hvorki vife frelsið nje gáíurnar, og flutti jeg því drottningunni kvibu eina fertuga, og gaf hún mjer afe kvæfe- islaunum ríkissort í skildingum, kom þab sjer vel þi5 lítið væri. Konungurinn hjet mjer hilli siiini og ásjá Ab svo búnu kvaddi jeg þau hjtínin, meb handabandi, og dóttir þeirra meo rembingskossi. Nú fór mig, hvað af hverju að fýsa til heimfarar, en vildi þó áður kveðja Dani opin-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.