Norðanfari


Norðanfari - 20.02.1869, Blaðsíða 1

Norðanfari - 20.02.1869, Blaðsíða 1
AKCREYRI 20. FEBRÚAH 1869. M ÍO. MIÐSTIG ATVIKSORÐA í ÍSLENZKU. Ef frumstig atviksorfis endast á 1 e g a , þá er þaS venjulegt bæf i í fornu og nýju raáli, ab inibstigib endist á 1 e g a r ; en abrar eins orbmyrtdir og þessi mibstig atviksorba f 1 j ó t- ar, harbar, hœgar, skjótar, eru aflögun á máli voru- og stybjast hvorki vib fornrnálib, nje núveránda framburb. Jeg liefi ab minsta kosti ávallt heyrt sagt: fara haid- ara, rtaa harctara, eigi : fara hardar, rida hardar, en þó eru þessar mibstigsmyndir á ar farnar ab verba tíbkanlegar í bókum, þeim er prentabar bafa verib á hintim síbustu ártim, t. d. í Skími 1866: „GLÖGGAR má þetta sjá af öbrn“, bls. 32it. „en þeir ætla sjer um leib, ab koma þeim mönnum fram vib kosn- ingarnar, er ÖEUGGAR gangi fram og mæli enn SKORINORÐAR fyrir endurskoban lag-s anna“, bls. 83i2—14. „Aldri hefur verib meir um fundahöld á þýzkalandi og fjelags- hátíbir en í sumar, aldri AKAFAR talab“, bls. 93to.-i^. í Skírni 1867: „því HARÐAR sem þessi vanþyrms! harts knúbu þjóbirnar*, bls. 328. freirri regiu hefir verib fylgt, bæbi ab fornu og nýju, allt fram á þessa öld, ab þeg- ar atviksorbib hefir á frumstigi hina sömu mynd, sem lýsingarorbib í hvorugkyni á frum- stigi, þá hefir einnig atviksorbib á mibstigi sömu rnynd sem lýsingarorbib í hvorugKyni á mibstigi. þannig er orbmyndin FAST bæbi lýsingarorb og atviksorb, og snmuleibis orb- myndin FASTAEA bæbi lýsingarorb og at- viksorb; hin fyrri orbmynd er frumsíig, hin síbari mibstig. Jeg ætla nú ab taka nokkur dœmi ur fornum bókum, til þess ab ab sanna þetta, og raba orfunum nibur eptir stafiófsröb. BRATT, BRÁÐARA: Kato kom þá at honum ok Ibt taka af honum merkit ok dó hann vánu BRÁÐARA, Sýnisbók íslenzkrar tungu, Kmh. 1860 bls. 239m—T2. Veittn þeir atróbr vánu BRAÐARA þeiin lendum mönnum er þar voru fyrir, Fms. 8, 46 T. ok -vonu brábara ferr liann tii hallar föbur síns, Fms. 11, 16tj—tt. lét Haraldr konungr nú skip búa vono brábara, Fms. 11, 22 i-t. Ivor- gríma haf'i solit, ok vaknabi vonurn BRÁÐ- ARA, Harbar saga, 29. kap. DJARFT, DJARFARA: „en Mauri ok Getuli fögnubu og herbu luigina ok gengu nú ab rniklu ÐJARFARA ab drepa Rómverja, Sýnisb. bls 318 r-J DJÚPT, DJÚPARA: þá höggr Burna- ment til Oddgeirs af iionum allan bjálminn ok allt hárib vib svörbinn öbrum megin ok barg Gub, er eigi natn D.JUPARA, Sýnisb. o91 ts.- tj. Allr ofmetnabr. . . fellr því DJUPARA, sem bann befr sik upp bólegar, llomilebog (Christiania 1864), blsi 42 ts-T3.. ÐYRT, DYRRA: Mabr skal eigi selja fe siit DÝRRA á leigu, en tíu aurar sö leigb- ir eyri til jafnlengdar, hvatki fb sem er. Ef harin selr DÝRRA, og á hann eigi til meira heimting, en slfkra aura, sem hann seldi, ok lögleiga meb ; en lionum varbar þriggja marka sekt, hvárz er, at hann selr DY'RRA (ö sitt at leiga, (leigu? eba metr DÝRRA en at lög- um, Grágás (úig. af Vilh. Finsen, Kmh. 187>2), 2, 140. — Rétt segir þú þat, at ek met hana ÐÝRRA en abrar, Laxdæla saga (Knrh. 1826), kap. 12., bls. 30 ru. FAGRT, FEGR.4: Límingarstafir eru skipt- ir í þá stafi, setn FEGEA hljóba, SE. 2, 216 d. FAST, FASTARA: Svá fór fang þat, at því HARDARA er þórr knúbist at fanginu^ því FASTARA stób hon, SE. 1, 160to-T2. Enn þú fyig mbr nú þí FASTARA, sem fleiri hafa rneb mik skiliz, Sýnisb. 227 ío þá gekk hann ab fastara, Sýnisb. 306 2. FLJÓTT, FLJÓTAEA: Vígslur hans fóru frarn eftir setningu ok skipan, ok því FLJOTARA, sem hann vjil betr kunriandi en a&rir, Laurentius saga, 4 kap : Bisk. 1, 793 T2 FREKT, FIÍEKARA: Sigurbr leitabi þó eftir því FREKARA, Fms. 10, 227 10. GLÖGT, GLÖGGRA: En eigi þarf GLÖGGRA at skýra, fyrir hví drottinn var kallabr Jesús, Homiliebog, bls. 85 it. þat skýrbi liann GLÖGGRA í öbru gubspjalli, Homb. 99 22. Skilr hann ok greinir alla hluli gjörr ok GLÖGGRA en önnur kykvendi, SE. 2, 44-2. HART, IIARÐARA : því harbara er þórr knúbist at fangirur, SE. 1 160 11. HÁTT, HÆRA (HÆRRA): Hann beyrir ok þat, er gras vex á jörbu cba ull á saub- um, ok alt þat er HÆRRA lætr, SE. 1, 100 tT. Mondi koria sjá hans hamingja vera, er fjöll- ura HÆRRA gekk, Víga-Glúms saga, 9. kap. þeir váro því LÆGRA nibr settir, sem þeir klifu HÆRA u;ip en fiestir atrir, Sýnisb. bls 179 1-2 HVAST, IIVASSARA: Iivar sáttu brúbir bíta HVASSARA, Hanrarsheimt. 25. v. HVATT, HVATARA: (Hann) trúbi því öllu HVATARA á hann til allrar hjálpar í sínuin naubum, Ólafs saga helga (1853), bls. 250 JJ. LÁGT, LÆGRA: Mynda ek þat vilja, um þat er þessu þingi er lokit, at ðr fœrib LÆGRA, Njáls saga, kap. 137,, bls., 220 2fi. Sbr. HÁTT, HÆRA. LANGT, LENGRA: En nú, ef þú kant LENGRA fram at spyrja, þá veit ek eigi, hvaban þbr kemr þat, SE. 1, 204 TT-To. Iíenn- um eigi LENGEA undan, Sýnisb. 13 5*. En þá eru þeir skildir, eí þeir eru abrir tveggju LENGRA á brott, en ördrag ór þeim stað, er þeir hljópust síbast tiI, Grág. 1, 148 25. LÍKT, LÍKARA: þeirváru LÍKARA búnir konum en hermönnurn, Álexanders s bls 20 50. OTT OÐARA: Plosi fór at öngu OÐ- ARA, en hann væri heima, Njála s. kap. 137, bls. 220 10. SEINT, SEINNA: Brendi írann eigi seinna slátrit en trogit, SE. 1, 162 20. því SMÆRA vex hon (sólin) ok SEINNA, Konungs skugg- sjá, bls. 17 30 Hann bibr nú halda njósrrir trm Massivam, at sem leyniligast yrbi þetta gört, svá at Jugurtha yrbi eigi berr, ok leit- ast fyrir sem mest, þót nokkuru yrbi SEINNA gört, Sýnisb 257 20-2*. En er Glúmr sá, at þeir fóru eigi, þá fór hann SEINNA, Víga- Glúms. s., kap 22. olt því SEINNA sem þeir fóru, þvf SEINNA fór Glúmr, sainast. SKJÓTT, SK.JÓTARA: ok er þórar- inn sá ferb hans bibr hann, at þeir ríbi leib sína ok hvárki SKJÓTARA né SEINNA, Víga- Glúms s., 22, kap. Hann þóttist vita, at því SKJÓTARA nuindi harin ná ríki í Rómaborg, Sýnisb. 223 t. Mörgum líkabi þat vel, at sá væri consul, er SKJÓTAUA ryddi til lyktanna, Sýnlsb 284 20. Ivarr mælti: eigi var mér ván, at SKJOTARA rnundi á dynja en svá, Fms 7, 125. Yrænti hann, at þá myndi hann SKJÓTARA af hyggja harmi þeim, er hann bafbi fcngit, Fnrs 10, 239 t2-i5. En á þat urbu menn eigi sáttir, hvárt hann væri þess valdr, eba segbi hann því sér á hendr slíka úbæfu, at hann dœi þá SKJÓTABA en ábr, Alexanders s. 130 0-11. Ek sé mér enga hugg- 5. BROT ÚR ÆFIS0GU. (Framhald). þab sem ab jeg nú hefi ldaiipib yfir af atburbum æfi minnar, kynni mörgum ab þykja bæíi kynlegt 02 merkilegt, en orsakir liggja lil alls, 02 svo er um þetta, þó hulib sje. Jeg vil einungis geta þess, ab jeg á þessu millibili, þroskabist allmikib, ab burbum sálar og líkama. Ekki gengbi jeg um þessar muridirneinu sjer- stöku embætti, nema ef telja skildi, ab jeg var smali einn mánabar tíma, og þóttijeglítt nýt- ur til þess starfa, nema livab jeg Itóabi manna bezt og djarfmannlegast, svo allir saubirnir hrukku saman í þirpingu er jeg hóabi. þá var gaman að skima yfir landib ab morgni dags, slík fegurb! Einusinni urbu mjer Ijób al tnunni, er jeg sat yfir, og hljóba þau þannig: Fósiurjörbin fögur er og frelsib ber; þó engu rrieira utan á sjer en innan í mjer. Jeg hefi ort margar ríinur, og máske fleiri cn Breibfjörb, sem þó ekki koma vib þessa sögu; þaf) er hvortveggja að þær yrbu almenn- ingi of þungar, og líka er jeg nrjög dulur á þeirri gáfu minni eins og fleirum............. Nú víkur sögunni til Danmerkur. Urn ferb- ir mínar milli landa ætla jeg ekki ab vera fjöl- orbur. Jeg sá ekki annab en stórsjó og stór- fiska, og Ijet jeg hvorugt fyrir brjósti brenrta. Opt óslcabi jeg þess á sjónurn ab allar skapab- ar skepnur í hafnui, væru komrtar upp á fs- land; þá þyrfti jeg ekki ab brjóta svona höfub- ib fyrir þjóbmegun vorri og frelsi. Jeg vii heldur ekki vera margorfcur um veru mína f útlöndum. Fallegt er í Danmörku, satt er þab, og bctri er þar til byggingar en á íslandi. Ab mestu leyti varbi jeg tímanum f Höln, lil ab íhuga form stjórnarinnar, og til ab abgæta fram- fara stolwanir Daua; stöku sinirum kom jeg þó á leikhnsin. : ................ Nú kemur einn sá mesti atburbur úr lífi mínu. Áfcur en jeg l'æri aptur heitn lanaafi mig til ab bafa tal af konungi, og labbabi jeg þvf, einn góban vefcurdag heim afc bænum og barfci ab dyrum, kom konungurinn sjállur fram, og leiddi mig þegar til stofu, var þar allt skraut- legt og vel um vandab. — 17 — Tókum vib síban ab ræba svona blátt á- fram, og spurði hann mig herra konungurinn margra tíbimla af Islandi, og svarabi jeg því öllti meb hógværb og lítilæti, þegar ab jeg haffci setib þarna stundarkorn, kom drottningin inn, meb eina af dætrum sínum, og var þab gullfalleguv kvennrnabur; þá datt mjer í hug ab munur hefbi verib afc rugga á knjáin kongs- ddtturinnar, efca kerlingarinnar forfcum, og þab segi jeg, hvab sem abrir segja, ab þab er í fyrsta og seinasía sinn, sem jeg hef verulega svitnabum hjartaræturnar. Sífcan kom blessub drottningin meb hressingu neban í gullstaupi, þvílíkt vín hefir mjer aldrei ab kjapti koinib, hvorki fyr nje seinna; þar ab auki lrafbi vín- iö þá náttúru, ab jeg rjebi Irvorki vib frelsið nje gál'urnar, og (lutti jeg því drottningunni kvibu eina fertuga, og gaf hún mjer ab kvæð- islaunum ríkissort í skildingum, kom þab sjer vel þ(5 lítið væri. Konungurinn hjet mjer hilli sinni og ásjá Ab svo búnu kvaddi jeg þau hjónin, meb handabandi, og dóttir þeirra meb rembingskossi. Nú fór mig, hvab af hverju ab fýsa til heimfarar, en vildi þó ábur kvebja Ðani opin-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.