Norðanfari


Norðanfari - 30.03.1869, Blaðsíða 1

Norðanfari - 30.03.1869, Blaðsíða 1
S AR M 15.-1« NOBMIFAM HÖGGUR SÁ SEM HLÍFA SKYLDI í Tífcindum um stjdrnarmálefni Islands f. á. bis. 448—454, má iesa brjef ddmsmála- stjörnarinnar um fiskiveibar útlendra þjófca í kringum Island, og er þar meöal annars minnst á bænarskrá úr Norfmrþingeyjarsýslu, til al- þingis 1867, þar sem kvartab er um ólög þau, er útlendir fiskimenn beita, einkum viö Langa- nes. í fyrrnefndu stjórnarbrjefi er um bæn- arslrrána og umkvartanir hennar farib þessum orfum: „umkvartanir þessar liljóta, samkvæmt því sem sannast iiefir, í öllu falli a& vcra mjög orbum auknar", og því „getur stjórnar- rábinu ekki þótt ástæ&a til afe gjöra neitt frek- ara út af umkvörtunum í bænarskránni*. þess- ar undirtektir stjórnarrábsins undir þegttlega bænarskrá vora Norburþingeyinga eru svo nteifi- andi fyrir oss, af) vjer hvorki megum efa viljum taka slíku þegjandi; vjer viljum því opinberlega synja fyrir þaf), sem opinberlega er á oss borif), og reyna ab bera ltönd fyrir hö.fut) vor, svo lágir sem vjer erum í lopti, gagnvart vorum háa andmælanda, sjálfu stjórn- arrábinu. þa& lftur svo út af orfum stjórnarbrjefs- ins, af) sannanir hafi komif) gegn oss; en, hverjar eru þær sannanir? Á stjórnarbrjef- inu má sjá, ab rábgjafinn byggir álit sitt um málib á vitnisburfii sýslumanns vors, og sýslu- manna í nálægum sýslum; og af þeirri á- stæfm, af) ylirvald vort fyrir ókunnuKleika sakir ekki gat lýst eins nákvæmlega atförum útlendra fiskara, eins og sjálfir sveitarraenn, drcgur stjórnarrábib þá ályktun, ab sögusögn vor „hljóti í öllu falli eptir því sem sannazt hafi, af) vera mjög ortium aukin“. Allt hold er j)ey — vertur oss af> iiugsa, bar sem ráfi- cndur ríkjamm skuli ckki vera hafnir yfir af> gjöra svona kkjóta ályktun. Sýslumafiur vor var víst afsakanlegur, þótt ekki vissi hann til hlítar um þat>, livaf) gjörfist hjer á fjærsta útkjálkanum í sýslu hans, þar sem mál þetta haftii ekki verit) ka'rt fyrir lionum í lieild þess, cnda viríist þab ekki vera rjettari leif), cplir vexti máls þessa, af) vísa því til sýslnmanns h'eídur en til alþingis, og alþingisvegiiin hafa líka mörg kjördæmi lándsins vísaf) málinu eitt alþingisárit) eptir annab. Vjer þykjumst nú hafa sýnt fram á, a& þab sem stjórnarrá&ib skobar sem sönnun gegn oss, er engin sönn- un; sú eina lögmæta sönnun gegn oss, sem hugsanleg er, væri málspróf, sem fallib hef&i á oss. En allt til þessa hefir ekkert almennt próf verib lialdib um málib í heild þcss. þau sjerstaklegu próf, sem haldin hafa verib um viss atribi málsins, ebur einstök spillvirki út- jendra fiskara vib Langanes, hafa reynzt sam- kvæm frambur&i vorum og orfib til sönnunar máli voru, ab því er þau nábu til. Eins prófs- ins er jafnvel getib í brjefi sýslumanns vors til stjórnarinnar, því er hún byggir álit silt á, og sannar þab próf, saubfjárstuld upp á út- lenda fiskara. Annab próf hefir sffan verib haldib, sem sannabi ab útlendir íiskarar hafi kveikt í trjávibar röstnnum, og stolib bæbi saubfje og reknum hval. Vilji hib háa stjórn- ar ráb nú gjöra sjer þa& ómak, ab skrifa hlut- abeigandi yfirvaldi nokkrar línur uin þab, ab taka skuli próf í þeim atribum máls þessa, cnn eru óprófub, efur í málinu í heild þess, þá híbum vjer óhræddir átcktanna. Stjórnar- AKUKEYUI 30. MAKZ 1869. rábib hefbi jafnvel gjört rjett f því, ab vera þegar búib a& láta halda próf í málinn; því hæbi hefbi þab verib landsföburlegar gjört í vorn garb. og svo gætilegar gjört fyrir hina háu dómamálastjórn sjálfa; því þá hefbi hún komizt hjá því, a& hafa fellt úrskurb er eigi getur sta&ib próf, og svo hjá hinu, ab gjöra þegnum sínum gcrsakir, þeim er bera fram rjettar sakir gegn utanríkis ójafnabarmönnum, og leita ásjár — í stab þess ab hún nú lætur oss, ab hcita má afskiptalausa, þar sem henni hefbi þó verib innanhandar, a& minnsta kosti þab, ab gefa skipstjóra varnarskipsins danska áminning um þab, a& gæta vor sem bezt, eins og vjer fórum fram á í vorri vefengdu bæn- arskrá. Vjer höfum nú skýrt frá, hvernig í máli þessu liggur, og tökum þab fram a& lokum, ab vjer viljum gjarnan fá a& hreinsa oss vib opinbert próf af þcim sakarábur&i, a& umkvartanir vorar sje, eptir því sem sannast hafi í öllu falli mjög orbutn auknar. Nokkrir Langnesingar. FÁEIN ORÐ UM FYRÍRMYNÐARBÚ EÐA BÚNAÐARSKÓLA í HÚNAVATNSSÝSLU. í 3.—4. bla&i Norbanfara þ. á. er þess getib, a& í rábi hafi verib Bab stofna fyrir- myndarbú í Húnavatnssýslu, og a& velja fyrir forstjóra búsins jar&yrkjumann Torfa Bjarna- son á !>ingeyrum“. I nefndri ritgjörb er alls eigi getib um fyrstu byrjun og framhald ináis þessa, nema ab nokkru leyti, nje heldur til hlýtar skýrt frá ætlunarverki fyrirmyndarbúsins; en vjer álítum málib í sjálfu sjer mikilsvert og hefir rábist nokkub á annaii veg, en þar er gjört ráb fyrir, virbist oss öll þörf á ab skýra þab ýtarlegar, bæbi meb því a& lýsa nokkub abgjörbum Iiúnvetninga í því frá upp- hafi, sem og tilgangi og ætlunarverki stofn- unarinnar, eptir sem vjer höfum hugsab þa&, meb fleiru Eptir ab búnabarfjelagi& í Húnavatnssýslu var stofnab 1864, fóru ýmsir málsmetandi menn fyrir alvöru a& virba fyrir sjer liversu mjög búna&i vorum væri í mörgu lilliti ábóta- vant; vaknabi þá skjótt sú hugmynd ab á því mundi seint rábin sú bót, er |il hlítar væri, nema stofna&ur yrbi nokkurs konar búnabar- skóli e&a fyrirmyndarbú; en jafnframt sáu menn, a& til þessa úthcimtist mikib fje og duglegur forstjóri. Var nú fyrst hngsab um ab útvega manninn er til þess væri liæfur, og varb sú ni&urstaban, a& ekki mundi liægt a& fá annan líklcgri en jarbyrkjumann Torfa Bjarnason þáverandi í Ásbjarnarnesi, er bæ&i hafbi mnnib jar&yrkjufrle&i, og talsvert stund- a& jarbyrkjustöi f; ma&urinn þar ab auki vel ab sjer í flestu, greindnr og gætinn, og mesti starfsmarur. þó álitu menn ómissandi ab hann færi utan, til þess ab kynna sjer erlendan bún- ab, og nema þa& af honum er lijer gæti átt vi&. Var nú þessa farib á leit vib Torfa og honum bobib fje til siglingar meb þeim kost- um a& hann tæki a& sjer stjórn fyrirmyndar- bús og búnabarskóla þá er hann kæmi aptur, og gaf hann kost á því. þegar málinu var þannig komib, var þab borib upp á búna&arfjelagsfundi sýslunnar 11. okt. 1865, og fjellst fundurinn eindregib á fyr- irtækib, cins og líka, ab maburinn mundi svo — 29 — vel valinn sem kostur væri á. Leizt fundinum tiltækilegast ab Torfi færi til Skotlands, sem þess, hvar búna&arvísindi og búnabarframfarir væru hva& lengst á veg komnar, og landib ekki svo ólíkt, ab búnabar abferb Skota gæti ckki a& ýtnsu leiti átt hjer vib me& meiri og minni tilbreytingum. Fundurinn áleit einnig ab tíl fararkostnabar mundi þurfa 500 rd. auk styrks er amtma&ur J. P. Havstein Iiafbi heitib af búnabarsjóbi Nor&ur- og Austuramtsins, 100 rd. er alþingism. Ásgeir Einarsson lofabi frá sjer, og 50 rd. ? er kaupmabur Höepfner lofa&i. Var svo á fundinum kosin 5 marina nefnd til a& rita um málib, til allra presta og hreppstjóra í sýslunni, og skora á þá a& gangast fyrir satn- skotum til framkvæmdar þessu augnmibi. þetta sama haust fór Torfi subur til Reykja- víkur til a& nema ensku, og sigldi sí&an til Skotlands meb fyrstu póstskipsferb næsta ár 1866, hvar hann dvaldi árlangt sem vinnumab- ur hjá bónda einum, og æfbist þannig í öllum þar tíbkanlegum búna&arstörfum. þar eptir ferbabist hann um landib og kynnti sjer ýmsa búna&ar abferb, verksmibjur og hra&vinnutól; koin svo aptur um sumarib 1867. Var þá sem kunnugt er farib a& þrengja ab búnabi manna einkum kvab verzlttn snerti, svo áhugi fyrir málinu dofnabi; hvers vegna lítið var abgjört til framkvæmdar málinu, þar til á búna&arfje- lagsfundi í apríl f. á., ab kosin var 3 manna nefnd til ab gjöra áætlun um fjc þab er búib þyrfti, ætlunarverk þess og Í1 ; og lagbi hún álit sitt fram á sýslufundi 16 júní s. I. Jafnvel þó Torfiánæstl. sumri Ijeti á sjer skilja, ab hann vildi ekki bíba fltiri ár eptir stofnun fyiirmyndarbúsins, var ekki annað gjört til framkvæmdar málinu, en hibja stjórnina ab Ijá jörð leigulaust undir htíib, í þeirri von ab Torfi bibi eitt árib cnn, ef ske kynni ab efna- liagur alþý&u breyttist til batnabar, og betri vonir gæfust meb ríflegri fjárfratnlög. En nnd- ir árslokin gjörbi Torfi þab kunnugt, ab svo framt búib yr&i ekki reist á næsta vori, mundi liann byrja búskap fyrir sjálfan sig, á cignar- jörb sinni Varmalæk í Borgarfjarbarsýslu. þes3 vegna rjebi búnabarfjelags nefndin þa& af, ab skrifa í alla lireppa sýslunnar 4 jan. s. 1. og skorabi á alla lielztu menn að gangast nú þegar fyrir almennum samskotum, til þess stofnunin yrði reist á næsta vori ; ákvað hún jafnframt fund cr haldin var að Mibluísum 28. f. m.. Komu nú brátt fram miklar hindranir á fram- kvæmd málsins, þau lofubu tillög úr sýslunni urðu ab eins li&ugt 1300 rd , auk lOOrd er al- þingism. Ásgeir Einarsson lofaðimeb því skil- yrbi að þeir yrðu eign Torfa þegar hann sleppti stjórn fyrirmyndarbúsins. Einnig komu fram gagngjörb mótmæli gegn þvf, ab hrúka Marð- arnúp undir fyrirmyndarbúib. þá var Iíka koin- ið neitandi svar frá stjórninni um ab ljá jörb tii þessa afgjaldslaust. En nd sýndi þab sig Ijóslega hver alvara fundarm. var ab fylgja málinu: Fundurinn var eindregib á því, ab byrja strax á komandi vori, þó efni væri lítil, og tókst á höndur ab hafa fyrir þann tíma út- vegab 1100 rd. til vibbótar tillögunum. Enn- fremur vildu fundarmenn efia stofninn framveg- is allt ab 4000 rd. án þess þó ab taka ab því sinni upp á sig vissa ábyrgb í því tilliti. Ilvab jörbina snerti var stungib upp á Gnnnsteins- stö&urn, og var af einum fundarmanni fyrir

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.