Norðanfari


Norðanfari - 30.03.1869, Síða 4

Norðanfari - 30.03.1869, Síða 4
32 verif) höl&ti í þj<5nustn hans, sfeina í höndtir sjer, sem venja kvaib lijá gyfingum, og köst- iifu ofan á kistuna. l’egar þelta allt var bú- ift, snjeri líkfyigdin heitn aptur frá jarbarför- inni, er yfir hnfuf) þótti hátíbleg mjög. þafe þykir mikil eptirsjá í Rotsehild sál., cr sífean 1812 efeur í 56 ár, haffei verift oddviti hins mikla aufes, scm nú 2 synir hans erfa og heita Gustave og Alphonse. Allann ltinn sagfea tíma tókst Rotschild mefe ráfevendni sinni, reglusemi, sparsemi, atorku og elju, afe halda áliii sínu og virfeingu, enda vottafei hann hvívetna göfuglyndi og hife mikla örlæti sitt; liann sýndi þafe jafn- an, afe honum var jafnvel sýnt og lagife afe afla aufesins, sem afe gæta haris. Hann stofnafei fjölda af ýmsum siiptunum og fl., er hann varfei til ærnu fje, cigi afe eins á Frakklandi, held- ur hjer og hvar uin hina vífeu veröld, er allt bar vitni um hve veglyndur og stórgjöfull hann var og sannarleg fyrirmynd í því afe stjórna hinum dæmalausa aufe sínum, er í eins manns cigu hefir enginn slíkur ltomife. Á hverjum degi mefean Rolschild lá banalegu sína, þá sendi Napóleon keisari til hans, afe vita hvern- ig lionum lifei. þá frjettizt um lát Rotschilds, fóru menn þegar afe getzka sjer til, afe dánar- hú hans mundi verfea hjerum 500 milliónir, en þegar búife var afe skrifa dánarbúife nppog virfca þafe, varfe þafe tvö þúsund milliónir fránka, sem í dönskum peningum er sjöhundrufe og tólf milliónir ríkisdala og hálf millón betur. Til þess minna bæri á aufc sínum liaffei hann í reikningsbókum sínum, ritafe þær og þær upp- liæfcir, er væru eins og annara eign. Árife 1849 liaffi hann grætt 300 millón- ir Fyrir nokkrum árum sífan höífcu hin frakknesku hlöfc mefcal annars fyrir umtalsefni, afe 6 hinir aufeugustu menn á Rússlandi væri þá staddir í Parísarborg, og sem allir mundu eiga 6000 rd. milijónir' fránka. Menn geta eigi fundife dæmi til þess, afe nokkur einn mafe- ur hafi átt meira enn 1000 milliónir fránka, því dánarbú stórkaupmanns Astors í Vestur- heimi átti afe eins 90 milliónir dollara, sem er lijerum 500 milliónir fránka Leigan um árifc af aufei Rotschilds, efeur hinum áfcur umgetnu sjöhundrufe tólf og hálfri millión, (fjórir efea 4g af hundrafei) varfe árlega 28§ miilión ríkisdal- ir, en um mánufcinn 2 375,000 rd , um vikuna 548,076 rd. 89 sk., um daginn 78,082 rd.‘ 19 sk., um klukkustundina 3.253 rd. 41 sk., um mínútuna 53 rd. , á sekundunni 87 sk. Ef afe nú eigandinn heffci viljafe telja skildinga sína, er þá ekki mætti vera í smærri mynt en tveim- ur mörktim þá þyrfii hann til þess 25 ar, og tefjast þó ekkert vife. Ef afe aufurþessi væri nú í hálíum specíum, og hver væri hjerum 1 lófe afe þyngd, þá mundi liann allur vega, tvö- hundriiS sjötíu og álla þúsund þrjúhundrufe og tuttugu vættir. En ársleigan af aufenum í hálfum specíum 11,133 vættir. þegar nú þvermál hverrar hálfrar specíu er hjerum § þuml. og menn leggfeu hverja vifc hlifcina á anuari, þá mundu þær ná yfir 2,783 mílur efea 556| þingmanna- leifear, sem yrfci lengri leift, enn helfmingurinn af jafndægra hringnum (Æqvator), og Iengri ieife en frá norfeur heimskauti til snfeur heim- skauts. Væri nú fyrsti dalurinn lagfeur nifeur hjá Kaupmannahöfn og röfein lægi í austur yfir Eyrarsund, gegiium Svíþjófc, yfir Eystrasalt gegnum allt Rússland og afc hinum milda út- sæ og yfir hann, þá til Norfeurameríku eg þvert yfir hana afe Atlantshafi, yfir þafe og nær því afe landi vife Irland. Á Stokkhólms breiddar- stigi, þá næfei þessi silfurröfc fullkondega utan um hnöttinn. Ef afe aufeur Rotschilds heffei allur verife orfeinn afe liálfum specíum, jafn þykk- um og þeim er Christján áttundi Ijet mynta, og leggfei þær hverja ofan á afera, þá mynd- afcist þar af súla efca stólpi, er væri 232 míl- ur á hæfc efcur 46| þingmannaleifcar, Hifc hæsta fjall sem menn þekkja er l-£ mílu á hæfc, tíl þess nú afe fá jafna hæfc af fjöllum þessum vifc súluna, þá þyrfii afe hlafea 199 fjöllunum hverju ofan á annafe, en vildu menn fá jafna hæfc af sívalaturnum, þá þyrftu þeir afe vera 50,000 hver upp af öferum. þá fasteign íslands, sem eptir seinasta jarfeamatinu er 86,755 hundrafe væri virt til peninga, hvert hundrafe upp og ofan fyrir 20 spec. efeur 40 rd., þá kostafci landife afe eins 34, 70, 204 rd. (skrifa þrjátíu og fjórar milli- ónir, 70 þúsund, tvöhundrufe og fjórir ríkisdal- ir). Allt lausafjefc, kvikt og dautt, sein er á landinu, mundi varla nema meira enn fasteign- iu og þá hvortveggja til samans 69 milliónir 40 þúsund 408 id, cfea vel í lagt 70 millíónir rd., sem þó nær því yrfci liálfu m.inni upphæfc, enn þafe sem Astor stórkaupmafcur eir.n átti, litafe þábarún James Rotschild. þafe mun fágætt hjer á landi, afc ríkustu mcnnirnir eigi liver um sig meira enn 20—50 þúsund ríkisdala virfei. Forsætis- ráfcgjafinn kammerherra greifi Juell-Wind-Frijs sem fæddur er 8 des. 1817, er nú talin ríkast- ur mafcur í Ðanmöiku. þafc ár er greiti Frijs tók vife föfeur leyffe sinni, voru þafc 897 jarfcir, er bændnr byggfeu, og afc dýrleika metnar 4, 635 lunnur hartkorns, (hver tunna hattkorn3 táknar jnrfeadýrleikan í Danmörku, seni hundr- afea tal jarfcanna á fsl.). Af þcssum jörfcum eru nú 676 jarfcirnar orfcnar bændaeignir, er inetn— ar eru 3,391 tunna hartkorns. Andvirfci þess- ara jarfca var ori ifc 1866 tvær niilliónir og fjög- urhundrufe þúsund rikisdulir. Ársleigan af þessari úpphæfe er 96,000 rd. Innsiæfean má ekki skiptast efca fara afe kaupum efca sölum, heldur einungls afe crffeum frá föfeur til sonar mann fram af manni. i Á næstl. liausti, andafeist sjálfseignarbóndi Björn Jón8son á Ytribrekkum í Akrahrepp 71 árs; foreldrar hans voru: Jón snikkari á Lóni Bjarnason brófeir Snorra prests á Hjaltastöfcum og Sigurlaug Jónsdóttir, málara. Björn sálugi var fæddur 26. apríl 1798, giptur 22. júií 1834, og dáinn 19, okt. 1868. Ilann var mesti atorku og ifcjumafcur, talsverfeur hugvitsmafeur, frófeur og minnugur vel, fjölhæfur smifeur, nær- færinn blófetökumafeur, fljótur til greifca og hjálp- fús vife alla er hans leitufcu ; liann var því vel þokkafcur og saknafcarverfeur, ekki einasta af ættingjum og vinum, heldur öllum er nokkufe vife hann kynntust. FltJETTIR HVKLEHD/tR Ur brjefi úr Strandasýslu d. 25. fehr. 1869. Ængar frjettir eru afe sunnan merkileí;ar þaö teljandi er. Tífcarfar líkt, og hjer nyrfcra, en afli haffci verife á Sufcurnesjum allt til þessa, efca iielzt í Leiru. en mjög báglega látifc af hag manna þar eystra í Rangá i vallasýslu og Skapta- fellssýslu, en allstafcar þykir erfitt mefc bjarg- ræfci, eptir því sem blöfcin segja. þó liörmuleg- ast sje afc heyra afe austan, og eigi annafe sýnna en fólk falli, þar sem þafc fyrripart vetrar hefir lítife efca ekkert sjer til vifeurværis, annafe en skepnur þær, sem settar voru á til lílsfranidráttar ept- irleifis. A mörgum lieiiniluni þar eystra fannst engin björg þegar skofa!) var, en fólk drap nifcur hross og fje sjer til lífs. Stiptamtmafcur haffci úthiutafc 500 t. af kornm., og nokkrum peningum, en 50 tunnur voru eptir. Kornskipife er komiö í Stykkihúlmi. Hvafc sem sagt verfc- ur um tiigang Clausens stórkaupm. mefc korn- hjálp sína til Islands, þá þykir mjer frjettarit- ari yfcar frá Kh. tala mifcur gófegjarnlega. Mafe- ur má ekki láta þess konar heyrast, afe útlend- uin manni skuli vera lagt svona illa í þökk fyrir hjálp sína til landsmanna í vofcalegustu hungursnaufc, sem er afe magnast og búa sig undir afe geisa um landifc, nerna Gufc láti ein— Iiverja lböt & verúa. Strandafc hefir skip fyrir sunnan mefe timb- urfarm frá Fischer. Menn komust af. íslenzkt skip fórst og drukknufcu 2—3. AUGLÝSING. Mánud þ 10 næstk. maím. kl. 11. f. m. verfcnr í Melgerfei í Eyjaf. lialdifc opinbert upp- bofe til afe selja o : 40 ær, 1 liest og ýmislega hús- liluti tilheyrandi bónda þorsteini Sæmundssyni, Söluskilmálar verfea auglýstir uppbofcsdaginn. Skrilstofu Eyjafjarfcarsýslu 19. marz 1869, S. Thorarensen. — þeir sem numife hafa og fest í minni, i n n 1 e n d a r, snotrar og hnyttilegar G Á T- UR, eru vinsamlegast be?nir afc auhsýria þá velvild, afe skrifa þær upp, mefe góferi skýr- ingu eDur lausn, og senda þær til ritstjóra Norfcanfara, er gófcfúslega veitir þeim móttöku. Eiijandi <><j ábjrjdarmadnr IljÖMl J Ó D S S 011. Prentafe í pmitsm. á Aknreyri. 3. Sveinsson. þafe þá slysalaust afe ná ti! mannanna þó íllt væri yfirferfcar, er vífca varfe afe setja yfirjaka og þess á miili stjaka áfram og diaga mefe kiókum, en töluvert kvik á ísniim. þeir sem hjer náfcust voru Gufcmundur á Skálum og syn- ir hans báfcir og Jósep brófcir hans, voru þeir allir óskemdir og báru sig vel, þeir voru líka allir þunir, því Guim. haffci sjefc svo um, um kvöldife þegar hann sá afe ófært var orfcife, afe þeir ekki bleyttu sig, enn settust fyrri afe og valifc sjer til þess stóran hafísjaka hvar þeir gátu hlafeife sjer skýli um nóttina úr ísköglum. Hina 3 Sigurfcarsyni gat hann aldrei fundifc um kvöldifc. Nd var haldifc til lands sem var orfcife furfcu langt því ísinn var á fleygi reki, og þókti gófcur sigur unnin. Onnur ferjan var aptur send út mefe landi, afe vera til taks ef hinum mönnunum kynni afe skila fyrir tangann, enn sumir gerigu á landi út brúnirnar. Ura morguninn höffcu þeir Uelgi sem fyrri er nefnd- ur og Kumlavíkurmenn tekife byltuna heima í Sköruvík og dregifc iiana norfcur mefc sjónum og vífca reynt til afc komast fram á henni, enn þafc var hvergi roögulegt fyrir brimólgunni; borfe og bönd íluttu þeir líka mefc sjer cn elíkt kom afc engu haldi. Eptir þvísem lengra leife fram á daginn þokafeist jakinn sem mennirnir voru á, lengra og lengra norfcur mefc, taka þar vib björg á landi vífcast ógeng upp og ofan, nefcan undir björgum þessum var öldungis ó- fært afe fara mefe byttuna, og uppi á brúnun- um varfc hún heldur ekki dreginn fyrir eggia- grjóti, en mefe því nógur var lifesatli er liinir voru komnir afe innann og allir mættust; tóku menn byttuna og báiu á öxlum sjer (á hvolfi) norfeur brúnirnar og átti afe hleypa henni í bönd- um einhverstafcar 'ofan iyrir björgin ef líkindi þækti til, afc slíkt gæti orfcife afc lifci, en er þafe sýndist ekki líklegt var hún borinn alla leifc iun afc Svínalækjartanga því þar má ganga of- an og sífcan dregin dálítife til baka nefcanundir, þar voru mennirnir n« framundan. Isbeltifc var þá ekki orfcib breifcara enn um 200 fafema og mennirnir hjerumbil í því mifcju. Vindurinn haff i gengiö til noröausturs og hvsest mikifc, stófc þá meira upp á, og nú tók afc reka nýar spangir afc utan, vife þetta klemd- ist ísinn meira saman og dróg úr ólgunni, svo nú var byttan sett fram og tókst þafcþáallvel. þegar mennirnir náfeust, en þafe var um nón- bil var einn þeirra, sá yngsti, orfcinn máttvana og rænulíiill al kuldanum, svo afe mestuleiti varfe afc bera hann lieim, en hinir voru furfcan- lega hressir og enginn kalinn til stórskemmda; voru þeir þó allir votir í fætur og föt þeirra göddufc, afe nefcan. þeir höffcu orfcifc aö setjast afc um kvöldib á lágum og litluin jaka, hvar þeir höff u ekkert skjól; því þeir voru komnir nokkuö upp fyrir aöal ísiun, og þess'vegna gat þeim ekki skilaö noröur fyrir eins og hinurn, afe þeir voru miklu nær landi. þannig voru menn þessir fyrir guöshjálp allir aptur heimtir úr slíkuin lífsháska, öllum riærstöddum til hinn- ar mestu glefci. Enuinn hefir afe vísu, enn þá orfeifc til, afe skýra frá atburfei þessum í blafcagrein ; en jeg fæ þó ekki betur sjefe enn afc þaö eigi vel vife afe har.s sje getife fyrir almenningi, og því hefi jeg nú loksins fært hann í letur, ef hinn heifcr- afei ritstjóri Norfcanfara vildi Ijá honunj rúm í blafei sínu. G. J. einn af sjónarvottum,

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.