Norðanfari


Norðanfari - 06.04.1869, Blaðsíða 1

Norðanfari - 06.04.1869, Blaðsíða 1
MORMMAR » AR. AKUREYRI 6. APRÍL 1869. M IX—18. — í Norbanfara blabinu 13—14 þ. áv, er sttttt en „harla merkileg" grein frá hiniim hátt- virta lækni vorum þdrbi Tómassyni á Akur- cyri Htín sýnist, þao er of sa'rt, eybileggja saklatisa gleci Nýbjargar nokkurrar Jónsdó'ttur á Ytralaugnlandi yfir heilsubdt þeirri er hdn kveest hafa fengib af stnáskamta niebiilum ftá mjer tindiiskrifubnm, og nm leib líta horn- auga til mín eba hoinöopathiunnar, svo sem skýrsla Nybjargar mundi vera ósönn, Tilefui greinarinnar telur læknirinn: „1, ab hann efist nm, ab nokíatr hafi fyrri lifab meb „háskalegt krabbamein" án þess nokkub hafi verib vicgjiirt, í 14 ár, og 2, ab hann hafi aldrei heyrt áreibanlegar sög- ur af þvf, ab krabbamein hafi læknast af inngjafa mebtilum". Af þvt nú ab hverju nm sig ab þessu mnn vera beint til mín, verb jeg ab svara tjebri grein fáeinum orbum Jeg man þab eigi, bvort jeg nokkurn tíma ljet Nýbjórgu í Ijdsi álit mitt nm meinib f brjósti hennar; en teyndar var skobun mín BÚ, ab þab væri illrar tegundar og „háskalegt" þab er ab skilja einmitt þab, sem læknar kalla scirrhns, og sem f brjóstum kvenna mjög opt f þessu kalda landi tnun sntíast í hinn svo- kallaba I u k t a krabba, sje hann þab eigi sjálfur, og síban í hinn o p n a krabba. Jeg hóttist hafa ástæbu til þessarar skobunar einn- ig meb mörgu öbru af þessum orfum hins fræga læknis Sveins sál. Pálssonar: „Krabbi „kemttr einkum í andlit, tungu, varir, samt „brjdst og mdfurlíf kvenna. L u k t r (carci- „noma occhtsuni) kallaz hann, meban 'hvorki „sjálfkrafa nie meb verkfærum opnaz, byrj- a r hann ætíb í kirtli einum eba fieirum, meb vibkvæmum hörbum þrimli, hvar í koma smá stingvcrkir og kvik ebr skrib endrum og sitm- nni, varir þabstundum leingi ábr „sverfr til stáls meb hann, fer þá þrimillinn „ab vaxa, og allir nærri liggjandi kirtlar ab „bólgna (og þelta var svo á Nýbjörgu) u m _síbir dettr sár á höfub þrimilenn, ebr hann „opnaz meb knífi, sem þó á ab varast, og kall- „az þá openn krabbi (carcinonta apertuni)". Af þessum orbum hins margreynda, lærba og fræga læknis, finnst mjer þab kynlegt ab laknir herra þ. Tómasson skuli „efast um ab nokkur haft fyrri lifab í 14 ár meb háskalegt krabbamein, án þess nokkub væri vibgjört", því, þar sem læknir Sveinn Pálsson vitnar meb herum orrum, ab þab vari stundum lengi (og þvf þá eigi ef til vill, jafnvel í 20 ár? sem jeg veit líka dæmi til), ábur en sverfi til stáls meb h'mn I u k t a krabba, þab er: ábur en hann verbur opinn krabbi; þá hefir sami lækn- ir efalaust haft fyrir sjer þær „áreibanlegu sannanir", f eigin læknis reynslu sinni um þetta atiibi, er hinn ungi læknir vor þráir nii ab fá, og tnun einnig sjálfur fá meb tima- lengdinni, ef honum aubnast aldur og reynsla Cl: —0g fyrst ab þrimillinn íbrjóstum kvenna er þannig fyrst luktur krabbi, og verrur bvo opinn krabbi, þá er aurskilib, ab þrimillinn þegar f byrjun megi heita, og sje „háskalegur". Hib síbartalda tilefni til gieinar herra læknis þórbar, er mjög skiljanlegt frá stdr- skamta- eba allopathastöbu hans. Allopathar hafa sett þessa reglu fyrir ærib löngu um krabba: Noli me tangere! (: varast þú aö hrœra vib mjei!) En af því þeir hafa haft fá ráb vib lionum hafa margir þeirra eigi ab síbur glæpst á reglunni, og vesalings sjúklingarnir goldib þess; því enfrin hlutur flýiir meira fyiir spilliiigar afli krabbameinsins en hnífur- inn og þau eitii þrungnu umsltfg er mcnn hafa beitt til þess, ab reyna til ab hafa burt krabba, af því bendilormuiinn er eigi drepinn = krabbinn er eigi eyíilagcur fyrir þab, þó partur eoa grein af honum hafist burt, heldur illskas't hann þá jafnan og drepur fyrr eba sibar. Ueilbrigb skynsemi skiltir þab, ab krabba- meii; er meira í sjálfu sjer en, einstakir þriml- ar; hann er spilling vessanna, og hana getur hvorki hnífur nje plástur eba því um líkt tek- ib burt, heldur einungis inngjafa mebul, er Allopathar munu ef til vill, eigi hafa til efa vibhafa. þab er því eigi nema eblilegt, þó hinn hreinskilni læknir herra þórf ur kvarli um þab, ab Iiann hafi aldrei heyrt áreibanlegar sögur af því, ab krabbamein hafi læknast af inngjafa me?ulum jafnvel þ<5 hinn frægi lækn- ir Sveinn Pálsson sýnist telja þab mögulegt, er hann hefir ritab oss þessi orb: „Ilvert heldr krabbi skal burtnemaz nieb knífe ebr miíske I æ k n a s t m e b m e b ö I u m ". Herra læknir þörbur, er ntí, sem vænta má, of ó- kunnugur homnopathiunni, cn reynslan er bú- in ab syna þab nægilega ab hún hefir til þau mebul, sem á tækum tíma gefin inn, lækna krabbaþiimla opt, um leib og þau Iækna til- efni þeirra, þab er ab skilja meiri og minni spillingu vessanna í líkama hins sjúka. Jeg þarf eigi ab skýra ,heimlnnm, frá því, hver þau mebul sjeu, sem bezt lækna krabba, því þab stendur í mörgum lækninga- bókum; cn jeg skal fúslega scgja herra lækn- inum, ab þau mebul, sem jeg fyrir Gufcsnáb, læknabi Nýbjiirgu Jdnsd. mel, heita: conium maculattim og carbo animalis. þ. Pálsson. TIL PÁTÆKV BÓNDANS f NF. nr. 9—12. þú segir bóndi góbur! ab Jón þinn á Gili sje hygginn katl og frófur um marga hluti. þab getur nú vct verib ab margt sje honum vel gefib, en þó* vantar liann hygg- indi þau, ab afla sjer vissu fyrir ab þab sje s a 11 sem hann segir. þegar mabur rang- hcrmir heita þab ósannindi; en flestir eru svo vandir ab virbingu sinni, ab þeim fellur illa ab standa sem cJsannindamenn, hvort þab er heldur í ritum eba ræbum Meb öllu er þab ó s a 11, ab þorlákur Ó. Johnsen í Lundúnaborg eba nokkurt „hús"I! þar, hafi skrifab injer lilbob ab útvega Norb- lendingum gufuskip til kaups, hvorki heilt nje hálft; þess vegna heldur eigi s a 11 ab jeg hafi neitab því tilbobi, ebur haldib leyndu fyrir almenningi nokkru í þessu efni, er jeg hafbi umbob ebur hvöt til ab opinbcra. Eigi gelnr dulizt hvaban sú alda rís og hvert hún slefnir, ao „Gráa" skipib skuli selt hib fyrsta til ab kaupa aptur gufuskip. Jdn á Gili, sem sagour er bvo hygginn karl, ætti ekki ab bypgia heilræbi sín á því, sem eptir sögn hans sjálfs, er einungis sveita- slabur, hann þarf ab afla sjer vissu fyrir þvf, ab gufuskip fáist meb hagfelldum kostum áb- ur hann ræcur öbrum til a& hætta vib hitt fyr- — 33 — irtækib, er hann vill \>6 láta mönnum sýnast, ab hann sje mjög mebmæltur og álíti yfriö naubsynlegt. þab er cigi lítib hve hrifinn hann er, af þvf, ab hafa vatnsís fyrir verzlunarvöru, og sýnist þab vera eigi minnsta hvötin fyrir hann, ab selja ábnmefnt skip, og kaujia aptur gufu- skip, en mun þá eigi vera eins hægt ab flytja ís meb seglum eins og gufu? Eptir frásögn þinni bóndi minn! virbist mjer Jón karlinn á Gili eigi vera allur þar sem hann er sjebur, og sízt svo áreibanlegur eba hollrábur sem þtí heldur. Einn í stjórnarnefnd skipshlutafjelagsins. — í 5. og 6 blabi Norbanfara bls. 11 er kafli úr brjefi frá Kaupmannahöfn, dags. 24^ —11. 1868, og er í honum mebal annars get- ib um fje þab er skotib hefir verib saman í Danmörku til a& afstýra hugursneybinni hjer á Islandi Af brjefinu virbist eigi mega rába annab en samskot þessi hafi verib fyrir til- stublun agents Clausens, sem eingö'ngu hafi gjört þab sjer f hag, til þess honttm ab ári gengi betur ab fá inn skuldir sínar. Vjer leyfum oss nd a& fara nokkrum orbum um þetta. Kaupmannasamkundan í Reykjavík gekkst fyrir því, ab fara þess á leit vib stórkaupmannafjelagib í Kaupmanna- höfn ab gjöfum væri safnab til ab afstyra hungnrsneyb er fyrirsjáanleg mundi á Subur- og Vesturlandinu, ef eigi væri abgjört f tfma, og tók þab undir tilmæli þessi á þann hátt, ab þab kaus nefnd til ab safna fjenu, var þá generalconsul Clausen — sem gamall og vel- metinn íslenzkur kaupmabur —, kosinn for- maíur hennar. Allir þeir sem stutthafa gób- verk þetta, eiga sannarlega þökk skilib, og oss finnst ab betur mundi hafa farib á því ef ritstjóri Norbanfara hefci látlb í Ijdsi þakk- læti landsmanna, fyrir þessa mikilvægu hjálp í neybinni, heldur enn ab setja annan eins brjefkafla í blabib, sem dæmir sjer í lagi til- gang Clausens — ef ekki allra þeirra sem stabib hafa fyrir, ebur verib hafa hvatamenn þess aí> gjöfunum var safnab —, eingöngu ab hafa verio sprottin af eigingirni, og á þann hátt reynir til ab gjö'ra þeim þab til minnkunar. þetta sýnir hib inesta vanþakklæti, sera landi voiu er til lítils sóma, því jafnskylt íinnst oss, þó vjer ekki beinlínis njdtum góbs af, ab þakka fyrir þessa veglyndu gjöf, eins og þeim sem hana hafa þegib. Jafnvel þd sumir láti sjer annab um munn fara, þá er efalaust ab hung- ursneybin st(5b fyrir dyrum, ef eigi hefbi ver- ib spornab móti henni, á þann hátt sem ábur er umgetib, og sannast þetta bezt á þvf, aö ef svo heíbi eigi verib, þá mundu íslendingar ekki hafa veitt mdttöku þess háttar gjöf, sem þeir enganvegin mebþurftu, þar þab hefbi ver- ib þeim til lítils heiburs. Endum vjer bvo þetta meS ab bera þakk- læti vort öllum þeira er fje hafa gefib, ebur upp á nokkurn hátt hafa hlutast til þess, a& afstýra hungursneybinni hjer á landi, en sjer í lagi generalconsul Clausen, þar sem hann f stab þakklætis, hefir orbib fyrir svo illsæm- andi gersökum. * X Norblendingar.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.