Norðanfari


Norðanfari - 06.04.1869, Qupperneq 1

Norðanfari - 06.04.1869, Qupperneq 1
9 iYORM\f § Áis. — í Norfianfara blafinu 13—14 þ. á., er stntt en „harla merkifeg" grein frá hinum hátt- virta lækni vorum þiirbi Tómassyni á Akur- eyri. Hún sýnist, þab er of sárt, eybileggja saklausa glefi Nýhjargar nokkurrar Jónsdótlur á Ytrataugalandi yfir heilsubót þeirri er hún kvefst liafa fengib af srnáskamta mebulum frá mjer undirskrifubum, og um leib Iíta horn- anga til mín eba homöopathiunnar, svo sem skýrsla Nýbjargar mundi vera ósönn. Tilefni greinarinnar telur lækniririn: „1, ab liann efist nm, a& nokknr hafi fyrri lifaf) mcb „háskalegt krabbamein" án þess nokkub hafi verib vifgjört, í 14 ár, og 2, ab hann hafi aidrei heyrt áreibanlegar sög- ur af því, ab krabbamein hafi læknast af inngjafa mebulum“. Af þvi nú ah hverju um sig ab þessu mnn vera beint til mín, verb jeg af) svara tjefri grein fáeinum ortium Jeg man þab eigi, hvort jeg nokkurn tíma Ijet Nýbjörgu í Ijósi álit mitt um meinif) í brjósti hennar; en reyndar var skotun mín sú, ab þat) væri ilirar tegundar og „báska!egt“ þat) er ab skilja einmitt þaf), sem læknar kalla scirrhns, og sem í brjóstum kvenna rnjög opt f þessu kalda laridi mun snúast í hinn svo- kallata 1 u k t a krabba, sje liann þab eigi sjálfur, og síban í hinn o p n a krabba. Jeg þóttist hafa ástæfu til þessarar skofeunar einn- ig mef) mörgu ötru af þessum ortum hins fræga læknis Sveins sál. Pálssonar: „Krabbi „kennir einkum í andlit, tungu, varir, samt „brjóst og mófurlíf kvenna. Luktr (carci- „noma occlusum) kallaz hann, metan hvorki „sjálfkrafa nie met> verkfærum opnaz, by rj- „a r hann ætíb f kirtli eiiuim eba fleirum, mcb „vifkvæmum hörfum þrinili, livar í koma smá „stingverkir og kvik etr skiit endrum og sinn- „um, v a r i r þabstundum I e i n g i átr „svevfr til stáls mef) hann, fer þá þrimillinn „af> vaxa, og allir nærri liggjandi kirtlar af) „hólgna (og þelta var svo á Nýbjörgu) u m „síbir dettr sár á höfuf) þrimilenn, etr hann „opnaz mef) knífi, sem þó á ab varast, og kail- „az þá openn krabhi (carcinoma apertum)“. Af þessum orbum hins margreynda, lærba og fræga læknis, finnst nijer þab kynlegt ab laknir lierra J>. Tómasson skuli „efast um ab nokkur hafi fyrri lifab í 14 ár meb háskalegt krabbamein, án þess nokkub væri vibgjört", því, þar sem læknir Sveinn Pálsson vitnar meb herum ortum, ab þab vari stundum lengi (og þvf þá eigi ef til vill, jafnvel í 20 ár? sem jeg veit líka dæmi til), ábur en sverfi til stáls mcb liinn 1 u k t a krabba, þab er: átmr en hann vcrbur opinn krabbi; þá liefir sami lækn- ir efalaust haft fyrir sjer þær „áreifanlegu sannanir“, í eigin læknis reynslu sinni um þetta atribi, er hinn ungi læknir vor þráir nú ab fá, og mun einnig sjálfur fá meb tirna- lengdinni, cf honum anbnast aldur og reynsla tjj. __0g fyrst ab þrimillinn íbrjústum kvenna er þannig fyrst luktur krabbi, og vertur svo opinn krabbi, þá er autskilib, ab þrimillinn þegar í byrjun megi heita, og sje „háskalegur“. Hib sfbartalda tilefni til greinar herra læknis þórbar, er mjög skiljanlegt frá stór- skamta- eba allopatliastöfcu lians. Allopathar hafa sett þessa regtu fyrir ærib löngu um krabba: Noli me tangerel (: varast þúabhræra AKOREYRl 6. APRÍL 1869. vib mjer!) En af þvf þeir hafa liaft fá ráb vib Iionum, hafa margir þeirra eigi ab síbur giæpst á reglunni, og vesaiings sjúklingarnir goidib þess; því engin hlutur flýiir rneira fyrir spiilingar aíli krabbameinsins en hnífur- inn og þau eitri þrungnu umsiög er menn hafa beitt til þess, ab reyna tii ab hafa hurt krabba, af því bendilorrriurinn er eigi drepinn — krabbinn er eigi eyciiagtur fyrir þab, þó partur eba grein af honum hafist burt, hcldur illskast hann þá jafnan og drepur fyrr eba sfbar. lleilbrigb skynsemi skilur þab, ab krabba- meii; er meira í sjálfu sjer en, einstakir þrirnl- ar; hann er spilling vessanna, og liana getur hvorki hnífnr nje plástur eba því um líkt tek- ib burt, Iieldur einungis inngjafa mebul, er Allopathar munu ef til viil, eigi hafa til e'a vibhafa. þab er því eigi rema ebliiegt, þó hinn hreinskilni iæknir herra þórtur kvarli um þab, ab hann hafi aldrei heyrt áreibanlegar sögur af því, ab krabbamein hafi iæknast af inngjafa metulum jaínvel þó hinn frægi lækn- ir Sveinn Pálsson sýnist telja þab nrögulegt, er hann hefir ritab oss þessi orb: „Ilvert heldr krabbi skal burtncmaz nieb knífe ebr máske læknastmeb mebölum“. Herra læknir þórbur, er nú, scm vænta má, of ú- kunnugur homnopathiunni, en reynslan er bú- in ab sýna þab naigiiega ab hún hefir til þau mebul, sem á tækum tíma gefin inn, lækna krabbaþrimia opt, um leib og þau lækna til- efni þeirra, þab er ab skilja meiri og minni spiilingu vessanna í Ifkama hins sjúka. Jeg þarf eigi ab skýra „heiminum, frá því, hver þau mebul sjeu, sem bezt lækna krabba, því þab stendur í mörgum lækninga- bókum; cn jeg skal fúslega segja herra lækn- inum, ab þau rnebui, sein jeg fyrir Gubsnábi læknabi Nýbjörgu Jónsd. meb, heita: conium maculalum og carbo animaiis. j> l’álsson. TIL FÁTÆKA PÓNDANS f NF. nr. 9—12. J>ú segir bóndi góbur! ab Jón þinn á Gili sje hygginn karl og frófur um marga hluti. þ>ab getur nú vcl verib ab margt sje honum vel gefib, en þó vantar hann hygg- indi þau, ab afia sjer vissu fyrir ab þab sje s a 11 sem hann segir. þegar mabur rang- hcrmir heita þab ósannindi; en ílestir eru svo vandir ab virbingu sinni, ab þeim fellur illa ab standa sem ósannindamenn, hvort þab er heldur í ritum eba ræbum Meb öllu er þab ó s a 11, ab þorlákur Ó. Johnsen ( Lundúnaborg eba nokkurt „hús“!l þar, hafi skrifab mjer lilbob ab útvega Norb- lendingum gufuskip til kaups, hvorki heilt nje hálft; þess vegna heldur eigi s a 11 ab jeg hafi neitab þv( tilbobi, ebur haldib leyndu fyrir almenningi nokkru í þessu efni, er jeg hafbi umbob ebur hvöt til ab opinbera. Eigi getur dulizt hvaban sú alda rís og hvert hún slefnir, ab „Gráa“ skipib skuli selt hib fyrsta til ab kaupa aptur gufuskip. Jón á Gili, sem sagbur er svo hygginn karl, ætti ekki ab byggja heilræbi sín á því, sem cptir sögn bans sjálfs, er einungis sveita- slabur, hann þarf ab afia sjer vissu fyrir því, ab gufuskip fáist mcb hagfelldum kostum áb- ur hann ræbur öbrum til ab hætta vibhittfyr- — 33 — M 17.—1§. irtækib, er hann vill þó láta mönnum sýnast, ab hann sje mjög mebmæltur og álíti yfrib naubsynlegt. þab er eigi lítib hve hrifinn hann er, af því, ab hafa vatnsís fyrir verzlunarvöru, og sýnist þab vera eigi minnsta hvötin fyrir hann, ab selja áburncfnt skip, og kaujia aptur gufu- skip, en mun þá eigi vera eins hægt ab flytja ís meb seglum eins og gufu? Eptir frásögn þinni bóndi minnl virbist mjer Jón kariiim á Gili eigi vera allur þar sem hann er sjebur, og sízt svo áreibanlegur eba holirábur sem þú heidur. Einn í stjórnarnefnd skipshlutafjelagsins. — í 5- og 6 blabi Norbanfara bls. 11 er kafii úr brjefi frá Kaupmannahöfn, dags. 24. —11. 1868, og er í honum mebal annars get- ib um fje þab er skotib hefir verib saman í Ðanmörku til ab afsiýra hugursneybinni hjer á Islandi Af brjefinu virbist eigi mega rába annab en samskot þessi hafi verib fyrir til- stublun agents Clausens, sem eingöngu hafi gjört þab sjer í hag, til þess honum ab ári gengi bettir ab fá inn skuldir sínar, Vjcr leyfum oss nú ab fara nokkrum orbum um þetta. Kaupmannasamkundan í Reykjavík gekkst fyrir því, ab fara þess á leit vib stúrkaupmannafjelagib í Kaupmanna- höfn ab gjöfum væri safnab til ab afstýra hungnrsneyb er fyrirsjáanleg mundi á Subur- og Vesturlandinu, ef eigi væri abgjört f tíma, og tók þab undir tilmæli þessi á þann hátt, ab þab kaus nefnd til ab safna fjenu, var þá generalconsul Clausen — sem gamall og vel- metion íslenzkur kaupmabur —, kosinn for- nrabur hcnnar. Allir þeir sem stutfhafa gób- verk þetta, eiga sannarlega þökk skilib, og oss finnst ab betur mundi hafa farib á því ef ritstjóri Norbanfara hefbi látib í ljósi þakk- læti landsmanna, fyrir þessa mikilvægu hjálp f neybinni, heldur enn ab setja annan eins brjefkafla í biabib, sem dæmir sjer í lagi tii- gang Clausens — ef ekki ailra þeirra sem stabib hafa fyrir, ebur verib hafa hvatamenn þess ab gjöfunum var safnab —, eingöngu ab hafa verib sprottin af eigingirni, og á þann liátt reynir til ab gjöra þeim þab til mínnkunar. þetta sýnir hib mesta vanþakklæti, sem landi voru er til lítils sóma, því jafnskyIt finnst oss, þó vjer ekki heiniínis njótum góbs af, ab þakka fyrir þessa veglyndu gjöf, eins og þeim sem hana hafa þegib. Jafnvel þó sumir láti sjer annab um munn fara, þá er cfalaust ab hung- tirsneybin stób fyrir dyrum, ef eigi hefbi ver- ib spornab móti henni, á þann hátt scm ábur er umgetib, og sannast þetta bezt á þvf, ab ef svo hefbi eigi verib, þá mundu Islendingar ekki hafa veitt móttöku þess háttar gjöf, sem þeir enganvegin mebþurftu, þar þab hefbi ver- ib þeim til lítils heiburs. Endum vjer svo þetta meb ab bera þakk- læti vort öllum þeim er fje hafa gefib, ebur upp á nokkurn hátt hafa hlutast til þess, ab afstýra hungursneybinni lijer á landi, en sjer f lagi gencralconsul Ciausen, þar sem hann f stab þakklætis, hefir orbib fyrir svo illsæm- andi gersökum. X Norblendingar.

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.