Norðanfari


Norðanfari - 06.04.1869, Qupperneq 2

Norðanfari - 06.04.1869, Qupperneq 2
— þá vjer { 5,— 6. l)Taf>i Nf. þ. á. (ókum | kafiann dr brjefinu frá Kanpmannahöfn, sem ðagsett er 24. nóv. 1868, kom oss alls eigi til hugar, a& s!ík þýting mundi vería lögh í hann hvah stórkanpmann H A. Clausen snert- ir, eins og brjekaflinn frá Strandasýsiu drcp- nr á bls. 32 hjer ab framan. einnig greinin irá „X Norblendingar“ talar um. I brjefkafl- anum frá Kaupmannaliöfn er þannig konúzt aö orbi: „Menn segja hjer sumir, ab sam- skot þessi sje stofnuh fyrir tilatnblun agents Clausens, sem kvab speculera í, ab hinir skuld- ugu skiptavinir hans geti fengib gób kornkaup, og verbi þess færari um ab borgaskuldir sín- ar næsta ár. Mælt er ab Clauscn standi á veikum fæti og gjöri allt til ab lieimta inn sknldir*. Ekkert af þessu, getur ab vorri hyggju, álitizt meb rjettu, sem „mibur gób- gjarnlega talab“, og enn síbursem „illsæmandi gersakir“, í tilliti til agents Clausens. Hjer er ab cins verib ab segja frá því, ab gjafa- safnib sje fyrir tilstublun Clausens, ab iiann sje ab speeulera í því ab fá gób kornkaup, ab hann standi á veikum fæti og gjöri allt til ab heimta inn skuldir. Yjer höldum þab venju- legt og eblilegt, ab agent Clausen eins og abr- ir kaupmemi „speculeri“ í góbnm kaupum, og þótt ab hann gjöri allt til ab heimta inn skuld- ir. þctta hefir vibgengizt síban verzlun fyrst hófst, og mun haldast meban þessi heimur stendur, Oss virbist, ab þab sje fyrst tími til, ab Islendingar votti hinum vcglyndu forgöngu'- mönnum gjafasafnsins og gefendunum þakk- Ireti sitt, eins og þeir sannlega eiga skilib, þá gjafasafninn er lokib, og árangurinn af því kominn til hlutabeigcnda. Vegna þess ab hjer ab ofan er verib ab minnast á gjafasafnib, þykir oss vel hlýba ab tengja hjer vib 2 greinum, er vjer nýskeb höf- um lesib f danska blabinu „Ðags Telegrafen“ og eru á íslenzku svo bítandi: HIN MIKLA NEYÐ Á ÍSLÁNDI. Af eptirfyigjandi áskorun, frá 8 mikils- virtum og kunnugum mönnum, sjá landar vor- jr (Danir) meb mikilli hryggb og iiarmi hve ærin er naubin á íslandi, og hve óttaleg hún getur orbib, ef ab eigi þegar er látin mikil og íljót hjálp í tje. Vjer ætlum ekki ab ieitast vib ab sanna, hve brýn skylda vor þab er ab hjálpa löndum vorum, en vjer viljum ab eins slnttlega minna á, hve mikib vjer Norburlanda- húar erurn skyldiigir þjób þeirri, er meb dugn- abi og mannást liefir geymt fjársjóbu fornald- arinnar, sem vjer megum þykjast af og vera glabir yfir. Hjartab slær jafnan hlýtt í brjóst- um Dana, þá getib er þeirra sem bágt eiga, 'og vjer viljum nti allir vib þetta tækifæri, sýna þab í vcrkinu; auk þes3 scm þab er kristileg skyida vor ab hjálpa náunganum, ogþvíheld- nr, sem þab etu landar vorir, sem nú eiga hhit ab; vjer höfum líka svo rnikla þakklætis- skuld ab greiba þeiin. Giefib þá allir, sem hafib efni á því, og minnist þess: Bab sá sem gefur fijótt, hann gefur tvisvar“. BÁSKORUN“. þegar kringomstæbur íslendinga, fóru ept- ir fjárklábann, er fyrir 10 árum sítan herjabi á landib, einkttm Suburiand, aptur ab rjetta vib, hafa hörkitvetrar meb óvenju harbvitrum og snjóum dunib yfir, og þab eptir þann tíma ab búib var ab sleppa fjenabinum út og gjafa- líminn sj'ndist á enda. Ofan á þetta hefir hafísinn girt allar 'strendur á Norburlandi. Af þessu hefir leitt ab fjenaburinn tiefir fallife hrönnum saman, sem þó velfarnan íslendinga er undir komino: fjenafearliölduntim. Ofan á þetta brást heyskapurinn í fyrra sumar (1867), svo heyin urfeu lítil mjög, og mikln þurfti afe fækka af fjepu. þegar næstlibinn vetur (1867 — 68), urfett aflcifeingarnar skortur og neyb, og hinir betur megandi bændor höffeu veturinn yfir, ymist fleiri efea færri þurfamenn á heiin ilum sínum, er þeir þurftu ab veita tramfærzhi, af því ab matarskorturinn hafbi á heimilum aumingjanna, knúbmargan þeirratil ab ganga frá. Bágindin hafa líka aukizt fyrir fiskaflaleysib, er orbib iiefir í mörgum sveitum, svo varla hefir aflast daglega til matar, enn síbur ab menn gætu átt nokkub til liaustsins og vetr- arins; menn kvíba því vetrinum mjög, því þab getur eigi lijá því farib, ab á honum verbi eigi ab eins nrikill skortur og neyb Ireldiir og liungur, hvers úttalegu afieibingar racnn liræb- ast, ef ab eigi hjálp, allt livab unnt er, er látin í tje. Vjer höíum einkum tillit til hins í liönd faranda vetrar, því þá vorar, er lield- ur von um ab voraflinn bæti úr hiiini sárustu naub. En bregbist nú voraflinn næsta ár, verbtir víst hin vobalegasta hungursnaub, sem líka átti sjer uæstl. vetur dæmi á stöku stöb- uin, en þá hlýtur ab verba ahnenn. Nokkrir af okkur undirskiifubum, hölum meb veru vorri næstl. sumar á Islandi, kom- izt ab raun um, ab ástandib þar, er cins og vjer segjum iijer frá. Vjer höfum og fengib áskorun frá kunnugum og áreibaniegum maniii á Islandi, um þab ab skora á menn í þessu tilliti til hjálpar. Vjer vonum þess heldur ab velgjörbasemin verbi fiisari á ab láta lijálp sína af hendi, sem naubsynin nú er brýnari, en þá stundum ábur hetir verib leitab hjálpar. þab er einkum handa hinum bágstöddu í Sub- ur- og Vesturunidæniinu vjer beifeumst lijálpar. Vjer höfuni í hyggju, s\o fljótt sem okk- ur er mögulegt, afe fá korn keypt fyrir gjafir þær sem safnast, og senda þab siban til á- reiíanlegra manria á Islandi, sein jafnframt og þeir mefe fulltyngi hlutabeigandi ylirvalda, út- býta, til þess afe lijálpin komi sem haganleg- ast nifeur og hætt verfei úr bágindunuin, afe því leyti kostur er á. Kaupmannahöfn 19. september 1868. II. A. Clausen. J. Adolph, L. J. Grön, G. D. A. Petersen, N. C. Havsteen, J. R. Z. Lefolii, Nic. Knud- zon, A. Sandholt. FÁEIN ORÐ UM FYRIRMYNDARBÚ EÐA BÚNAÐARSKÓLA í HÚNAVATNSöÝSLU. (Nifeurlag). Vjer gjörurn nú ráö fyrir afe á búina væri ekki færri enn 3 kennslupiltar árlega til afe læra búnafe og jarfcyrkju, og afe þeir gefi ekki annafe meb sjer enn vinnu gína, er ab mestu verbur innifalin í jarbabóta-störfum nema um sláttartíman. En nú heíir verib gjört ráb fyrir ab bústjórinn nyti alls ágóba af bú- inu í laun sín, hvar af leibir ab hann hlýtur ab fá fulla mebgjöf meb piltunum, ebaborgun fyrir jarbahæturnar, ab minnsta kosti í 5 fyratu árin, meban endurbæturnar eru ab byrja og ekki er ab gjöra ráfe fyrirþær gefi af sjer þann arfe er síbar mætti vænta, auk þess sem ýms- ar nýar tilraunir geta misheppnast, afe miklu efeur öllu ; oss virfeist því ekki um of afc ætla 300 rd. til þessa. Sömu skoíunar hljótum vjer afe vera um þafe afc bústjóri eigi rjetta heimt- ingu á afe fá fje til vifchalds jarcyrkju verk- færum, því þau iiljóta afc slitna mikifc, en færa bústjóra í raunhini lítinn arfc, og virfeist 'því ekki of raikifc afe til þessa sje ætlaö allt afe 100 rd. árlega. þegar mí búinu er ætlafe ab gjöra miklar endurbætur, og vera til fyrirmyndar, ekki ein- ungis mefe byggingu á íbúfear- og bæarhúsum lieldur einnig peningshúsum, er aubsætt ab tals- vcrbti fje þarf afc vcrja til þess árlega, afc minnsta kosti fyrstum sinn, efca á mcfcan bús- in væru ab komast í þab lag er gæti verib til veruiegrar fyrirmyndar, og ætlum vjer ab alls ekki niegi ætla minna til þess enn 300 rd. á ári. Annars hlýtur þetta ab fara eptir árleg- um reikningnm bústjórans, og vera háb sjer- staklegu eptirliti nefndar þeirrar er sjálfsagt hiýtur ab veljast til ab hafa yfir umsjón bús- ins á liendi. Meb þessu fyrirkomulagi álítum vjer abbúife geti fyrst nokkurnvegin vibiinanlega svarafc til síns augnamibs sem fy rinnyndarbú og búnabar- skóli; en af þessu leifeir afe búib þarf ab vera mefe stærri búum, svo þab geti fætt talsverfcan mann- afla, og svarab til síns augnamibs í sjeriivei ju tilliti. þab má ennfremur gjöra ráb fyrir afe margir, auk þeirra er fcngife gcta ársveru á stofnuninni, viiji njóta einhverrar kennslu og til- sagnar í ýmsum greinum búnabarins, og þafe máske vítsvegar ab, bæbi haust og vor, og þurfa því ab vera ástæfcur til afe geta veitt sem flestum afegöngu, og blýtur því búifc afc hafa, ekki einungis talsverfcan bústofn í iifandipen- ingi, beldur þarf einnig afc leggja talsvert fje til ýmsra búshluta utan og innan húss, og all- mikil verkfæri af ýmsu tagi; einnig virbist ó- missandi ab búib eigi alfæra smibju mefc öllum helztu járn- og trje-smífcatólum, til þess afe þar mætti gjöra vifc öll jarfcyrkju verkfœri, sömuleibis smíba ab nýju þau sem hægt væri ab smífca bjer á landi; er þetta því ómisaan- legra sem liinn væntanlegi bústjóri vor er gófc- ur sinifcur bæfci á trje og járn. Ef nú búifc ætti afc vera þannig úr garfci gjört inundi ekki veita af 2000 rd. tiústofni í lifandi peningi, 1000 rd. til afc kaupa fyrir alls- konar búsahnld utan og innan stokks, og eptir áætlun Torfa sjálfs þarf 1000 rd. auk 200 rd. er liib konunglega danska landbústjórnarfjelag iiefir gcfib til verkfæra kaupa, til ab kaupa fyr- ir næg jarfcyrkju verkfæri, halla- og landmæl- ingartól, samt áhöld til allra annara starfaut- anbæar, og alfæra smifcju efca siníbatól. Samkvæmt framanskrifufcu verbur því meining vor, ab til afc reisa fyrirmyndarbúib er einnig gæti verib búnabarskóli meb nokkurn- vegin vifcunanlegu fyrirkomulagi þurfi þetta fje: 1. Allur bústofninn meb nægum jarbyrkju verkfærum..................... 4000 rd. 2. árlegt tillag fyrst um sinn í 5 ár : a. til jarfcabóta . . 300 rd. b. lil vifehaids jarfeyrkju verkfærum 100 - c. til húsabygginga 300 - þafc er 700 rd. á ári í 5 ár = 3500 - Alls 7,500^~ Af því nú sem stendur, er ekki um að gjöra afc leigulaus uinbofcsjörb fáist handa stofn- uninni, þá leggjast ennfremur á fje stofnnnar-1 irinar, árleg útgjöld í eptirgjaldi jarfcarinnar, efca jörfcin lilýtur afc kaupast, og álítum vjer þafc ekki skofcunarmál ef elnin leyffcu, því vart er afc htigsa til afc endurbætnr þærsem unnar væru yrfcu sanngjarnlega endurgoldnar, eins og ekki er heldur ab vænta ab einstakra manna jarbir fáist til þessarar briikmiar um aldur og æfi. þó vjer verfeum afe álíta Gunnsteinsstabi meb bentugri jörfeum undir stofnun þessa þeg- ar á allt er litib, ímyndum vjer oss afc þó sjeu þær jarfcir til er hæfari kynnu ab álítast, og teljum vjer víst ab stjómarnefnd búnafcarfje- lagsins vaki yfir því ef tækifæri gæfist á þessu tímabili. þab er þvíallsekki hægt afe ákvefca mefe vissu hversu dýr sú jörb kynni afc verba er stofnunin sífear kynni afc vería reist á; en þó má ætla lnín yrfci ekki minna enn allt afe 3000 rd, yrfei þá heila upphæfcin 10,500 r<l.

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.