Norðanfari


Norðanfari - 06.04.1869, Page 3

Norðanfari - 06.04.1869, Page 3
En þó vier höfnm gjört ráfe fyrir þessari uppliæí) er þaí>, eins'og allir sjá, byggt á áætl- unum einkum hvab árlega tillagifc snertir, því þab hlýtur ab grundvallast á árlegum reikningi bústjórans epiir sem hann kostar miklu til jarbabóta, húsabygginga efca til abgjörfea verk- færum, og getur því aubveldlega orbib meir eíur minna, allt eptir því hvert meir eftur minna, er unnib enn hinni ákvebnu upphrefe nemur. Eins og oss virfcist þafc mifcur eiga vifc, afc ætla bústjóranum ailan arfcbúsins til launa, f stafcin fyrir ákvefcna upphæfc í dalatali, þann- ig búumst vjer vifc afc löndum vorum þyki þetta atrifci skofcunarvert, ekki einungis afc því leyti sem arfcur búsins fyrst urn sinn er óviss, afc fullnægja verfcskuldan búsljóratis svo afc bann sje í haldin, heldur einnig f tiiliti til stofnun- arinnar, er ætti sem fyrst afc ná hæfiiegum þroska. þetta, sem vjer verfcum afc álíta neyfc- ar úrræfci, hefir búnafcarnefnd sýslunnar gripifc til fyrst um sinn, vegna þess þafc þótti fyrir- sjáanlegt afc full erfitt mundi afc fá fje til stofn- unarinnar sjálfrar, og þeirra útgjalda er ekki verfcur hjá komist, virfcist oss því sjálfsagt afc ráfca bót á þessu hvenær sem kringumstæfcur leyfa. Vjer gjörum nú ráfc fyrir afc ýmsir kunni þeir afc vera er þykir þetta ærifc fje, og afc vel heffi mátt byrja mcfc minna. En vjer bifcjum þess sje vel gætt, afc slík stofnun er þess efclis, afc hún getur ekki byrjafc mefc litlu fje til þess afc geta nokkufc svavafc til síns augnamifcs. Vjer sjáum fyrir aiigum vorum, afc margnr máfcur sem hefir 2000 rd. bú í lif- andi peningi, á fullt í fangi afc komast vel af, afc minnsta kosti þykjast fáir græfca þó ekki sje míkifc lagt í kostnafc; og gjörtim nú ráfc fyrir afc bústjóraruim væri afc fullu endurgoid- in jarfcabóta- og bvgginga kostnafcurinn, þá er hann þó naumast í haldin, þegar hann er skyld- ur afc tialda 3 kennslupilta árlega, og sem afc líkindiim koma á hverju ári öllum störfum ó- vanir. Bústjóririn hlýtur líka afc gjalda vinnu- fólki og svara öllum opinberum gjöldum sem hver annar bóndi. Sumir kunna ætla afc óþarfi sjc afc gjöra bústjóranum afc skyldu afc halda pilta mefcgjafarlaust, og megi þá afc mestu efca öl!u falla í burtu hifc árlcga tillag sem ætlafc er til jarfcabóta og vifcurhalds javfcyrkjuverk- færum. En oss virfcist þetta ailt á annan veg. Vjer erum alls ekki vissir um, afc þeir yrfcu margir er leitufcu sjer kennslu upp á þann máta afc greifa mefc sjer fulla mefcgjöf, auk þess sem þafc væri mefc öllu frágangssiik fyrir fátækl- inga, og vita þó allir afc bæfilegleikar manna fara alls ekki eptir efnum. En færi svo, sem óttast má fyrir, á mefcan menn hafa ckki feng- ifc lifandi sannfæringu fyiir nytsemi skólans, afc fáir vildn kosta miklu til námsins, þá tap- afcist afc mikln leyti gagn þafc er af stofnun- inni mætti bafa, og væri þá illa farifc. þafc yrfcu þó ætífc fáir af öllum landsmönnum, er gætu mefc eigin augum sjefc framkvæmdirnar, og því færri er nokkufc gætu numifc til blýtar afcferfc þá er hentust væri í sjerliverri búnafcar« grein. þafc leifir einnig af því, efþessi afcferfc væri vifcliöfö, afc bústjóranum yrfci ekki gjört afc skyldu, afc framkvæma nein jarfcabóta störf nema eplir kringumstæfcum. og má þá óltast fyrir afc þau yrfcu minni enn óskandi væri. Jietta er líka þvert á móti því sem vifcgengst á samkyns Btofnunum erlendis t. a m Nor- egi, þar er hverju fyrirmyndarbúi og búnafc- arskóla gjört afc skyldu afc halda vissa tölu af kennslupiltum án mefcgjafar, og þarf þó ekki afc óttast fyrir afc ekki vilji nógir læra þar sem sannfæring fyrir naufcsyn og nytsemi slíks nánis er orfcin samgróin niefcvitund hvers manns. Vjer álítum mjög árífcandi afc gjöra ailt scm framast vcrfcur til afc gjöra mönmtm sem Ijetf- ast fyrir afc nema haganlegri og kostnafcar minni afcferfc vifc búnafcarstörf og jarfcabætur enn menn almennt hafa vifchaft. þafc er hörmu- legt, afc þ<5 menn lángi til afc sljetla eina þúfu fæst valla mafcur er kunni afc rista liaganlega ofan af lienni, efca pæla hatia, nema mefc pál- efca skóflu ; fáir er kunna til nokkurrar blýtar maiurtarækt, því sítur menn þekki nokkra afc- ferfc afc rækta innlendar tejurtir, er oss væri þó mikifc hollara og bagardegra afc nota, enn kaupa slíkt afc útlendum mefc ærnu verfci, afc vjer nú ekki tölum um annafc enn óþekktara svo sem plægingar á sljettu til afc auka frjóv- semi jarfcarinnar, tiibúning og aukning áburfc- ar, og alla mefcböndlun hans, er til betri nota má vcrfca, steinhúsabyggingar og margt fleira; og bvar geta meun lærtþetta annarstafcar enn í búnafcarskólum, efca hjá þeim mönnum er þar liafa lært Vjer viljum ennfremur taka þafc fram, afc eins og þetta er hin fyrsta tilraun afc stofna búnafcarskóla á landi hjer, eins árífcandi er afc rasa nú ekki fyrir ráfc fram, afc svo miklu leyti hægt er vifc afc gjöra, því mistakist þessi til- raun mun þess langt afc bífca, afc slíkt verfci apiur reynt. þetta mál má því vera öllum landsmönnum jafnt áhugamál, því allir ættu afc geta uppskorifc ávöxt þess. þafciilýtnr hver mafcur afc sjá, aö fáir geta haft gagn afstofn- iininni nema mefc því afc láta nnga og efni- lega menn nema þar alla þá búnafcar afcferfc er kennd yrfci, og ætti afc minnsta kosti hver sú sýsla er legfci fram fje til stofnunarinnar eiga kost á afc koma þangafc ungum mönnum mefcgjafarlaust, þær fyrst er mest styrktu til fyrirtækisins. þafc er því sannfæring vor, afc ógjörandi sje afc veita ekki í hifc minnsta 3 piltum tæki- færi til afc geta fengifc ókeypis kennzlu, og lieffci þó verifc æskilegt afc þeir hetfci getafc ver- ifc fleiri. en þafc virfcist oss samt vart hugsandi afc svo komnu ; þafc er ekki heldur óhugsandi afc einliverjir kynnu þeir afc vera er vildu koma sjer fyrir upp á mefcgjöf. Vjer álítum þetta jafnvel svo mikilsvert atrifci, afc vjer vildum lieldur bífca í fieiri ár eptir afc stofnunin kæm- ist á fót, enn dregifc væri úr tölu kennslu- piltanna, ef vjer gætum þá átt víst afc fá ann- an eins bústjóra og %’jer nú eigum kost á. En hvafcan fæst alit þetta fje? mun marg- ur spyrja. Vjer getum ekki gvarafc þessu bein- línis; því þó vjer vitum afc Húnvetningar leggi allan liug á þetta mál, og vjer ætium afc tölu- verfc vifcbót fáist enn lijer í sýslu, og þó vjer iulltrcystum því afc hinn hávelborni amtmafcur vor iierra J. P. Havstein, sem í hvívetna gjörir sjer 8Vo einkar annt um liagi og framfarir amtsbúa sinna muni styrkja fyrirtækiö eptir föngum af búnafcarsjófci amtsins, þá ætlum vjer afc þetta nái skammt, En eins og vjer vitum afc ekki allfáir merkir menn í öfcrum hjeröfc- um liafa nú þegar heiti?) a<b styrkja fyrirtækifc, eins vonum vjer afc almenn hluttekning og á- hugi fyrir málinu ryfcji sjer til rúms um allt land, jafnótt og þafc í Iiverju hjerafci vinnur sjer góta forvígismenn. Vjer leyfum oss því afc skora á yfcur heifcr- ufcu landar! um afc gefa málefni þessu þann gautn er þafc á skilifc; Því málefni sem máskc er undirkomin framför og búsæld vor og nifcja vorra; því málefni sem er hifc vissasta mefcal afc gjöra oss sjálfærasem þjóö. þjer embætt- ismenn og alþíngismenn þjófcarinnar! leifcbein- ifc hinum fáfrófcari í skofcunurn á þessu hjer óþekkta málefni. þjer landar gófcirl er hafifc kosifc yfcur stöfcu mefcal erlendra þjófa, munifc eptir „fjallkontinni frífcu“, á hverri þjer drógufc hinn fyrsta lífsanda í brjóst yfcar, fylgifc drengi- iega þessu velferfcarmáli föfcurlands yfcar, styrk- ifc þafc í orfci og verki, ræfcu og ritum, og mæi- ifc fyrir því vifc veglynda mannvini hvar scin þjer hiltifc þá. þjer kaupmenn vorir I látifc sjá afc þjer sjeufc 'ekki þeir útlendingar er komifc hingafc í einnisaman grófcavon, án þess afc láta yfcur nokkru skipta um hagi vora, mefc því aö votta veglyndi yfcar við þetta tækifæri. þjcr liinir fáu aufcmenn vorirl sýnifc nú afc þjer kunnifc afc bróka fje yfcar, hjer er sáfcreitur til— reiddur fyrir yfcur er getur borifc löndum yfcar margfaldan ávöxt, og geymt verfcugann heifur nafns yfcar í ógleymanlegn og þakklátri end- urminningu mefcan land vort byggist. J>jer sem synjafc hefir verifc þeirrar glefci afc eiga börn á lífi! hvafc getur verifc yfcur ánægjulegra enn láta þessa efca afcrar þjófcstofnanir njóta fjár yfcar, og efla þannig heill og hagsæld komandi kynslófca um ókomnar aldarafcir. Og þjer bændur vorir og öll alþýfca manna! ligg- ifc ekki iieldur á lifci yfcar, og þó ekki sje iiægt fyrir hvern einn afc leggja fram mikifc fje, þá gætifc þess afc ekildingurinn gjörir dalinn, og margir dalir hundrað, já þúsund dali. Landar gófcirl leggjumst nú atlir á eitt og fylgjum máli þessu af aliiuga, og mefc þeirri sannfæringu, afc vjer roefc því lpggjum þann bczta grundvöll fyrir farsæld komandi kynsiófc- ar er í voru valdi stendnr, og sáum' þvf sæfci er um langan aldur getur horifc hina blessun- arríkustu ávexti! Látum ásannast afc vjer höf- um tilfinningu fyrir sóma og gagni þjófcar vorr- ar, er fyrir 700 árum mátti kailast fyiirmynd annara, en sem nú er orfcin cptirháiurg flestra þjófca. Látum ekki lengur þnrl'a afc hera oss á bryn afc vjcr sjetim ættlerar En verum sjer í lagi samtaka í þvíafc hifcja Drottinn afc blessa þetta sem öll önnur fyriitæki vor. þá getum vjer líka óhult treyst þvfafcBGufc bjargar þeim sem vill bjarga sjer sjálfur“. Eins og vjer mefc lfnum þesstim viidum hafa hvatt landa vora til afc styfcja og styrkja stofnun þessa, eins má ætia, afc ef menn sífc- ar í öfcrum hjeröfcum viidu reisa því líkar stofn- anir, afc Húnvetningar myndu þvf sífcur draga sig í hlje mefc fjárframlög þar tii, setn afcrir landar vorir í fjærliggjandi hjeröfcum gefa nú þessu máli meiri gaum, og þá hluttekningu sem þafc á skilifc. þannig ætti afc komast á samvinna mefcal landsmannaí fleira tilliti, þvf „margar höndur vinna Ijett verk“, og mefc sam- tökum og gófcum vilja geta menn komifc því til leifcar, sem færir öldum og óborrium ómetan- ‘ lega hagsæld, en scm hverju einstöku hjerafci cr ómögulegt. Ritafc í febrúar 1869, af nokkrum mefclimum búnafcarfje- lagsins f Ilúnavatnssýslu. TAKIÐ þÁTT í NAUÐSYNJUM HEILÁGRA; . STUNDIÐ GESTRISNINA, Rómv. 12, 13. þegar jeg les augiýsingar manna í blöfc- unum um greifcasölu, dettur mjer í hug, afc orfc Frelsarans: gestur var jeg og þú hýstir mig, fari afc missa sitt fyrirheiti, ef enginn fer afc hýsa annan nema fyrir borgun út í hönd, þvf þá missir aufcsjáanlega gestrisnin sitt mæti, sem dyggfc. En gestrisnin hefir þó ávallt ver- ifc álitin einhver liin fegursta og ómissanlegasta dyggfc í mannlegu fjelagi; því þafc mun seint verfca svo, afc einn verfci ekki upp á annan kotninn í þessu eins og öfcru efni; og sá hefir ávalt verifc álitinn tilgangur Forsjónarinnar mefc hintii ólíku útbýtingu efnahagsins, afc reyna hjörtu hinna efnafcri, og ætlast til afc þeir mifci- ufcu hinum, sem mifcur meiga, af því, er hún hefir fengifc þeim til mefcferfcar. Gestavinátt- an þótti einhver hin fegursta dyggð í fornöld

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.