Norðanfari


Norðanfari - 30.04.1869, Blaðsíða 2

Norðanfari - 30.04.1869, Blaðsíða 2
— 46 — t HALLGRÍMUR IIALLGRIMSSON. ílann var fæddur ab Ási í Kclduhverfi 6. janúar 1821. Forcldrar hans voru hin g<5ö- Jíunnu hjón : Hallgrímur Illugason, ættabur úr Vopnafirfei og orblagbur sem fjör maour og dugnabar, bæbi vib störf og smícar, hreinlynd- nr og sibavandur; og Ingibjörg Gunnarsdótt- ir ¦— skíba Gunnars — þorsteinssonar, merk- iskona fyrir frdblelks sakir, skörungskap og jnannást. Frá Ási flutlizt Ilallgrímur mjög iingur mcí foreldrum sínum ab Ærlæk í Ax- arfirbi, cn þacan austur ao Eycum í Eyba- þinghá ; þar voru þau 1. ár, en 3. næstti á Iljartarstöbum í sömu sveit; en ftuttu þaban biífcrlum ab Úlfsstöbum á Völlum. Var Hallgr. þar 4 ár, en 1. árib af þeim sálabist fabir Jians, og var hann svo hin 3. næstu meb mdb- ur sinni lijá stíídent Stcfáni skrifara Jdnssyni. En ab þciin árum libnum fdru mæbginin ab Skribnklaustri í Fljðtsdal vor 1841 tit systur lians Sofíu er þásama vor giptist, og þar var liann nefndri systur sinni og manni hennar söblasmib Áma Birni til beztu abstobar allt til haustsins 1844, er hann þá fór meb skdlapilt- um subur í Reykjavík og dvaldi þar nœsta vctur, til þess ab læra tit fttlls söblasmíbi af Torfa heitnum Steinsen; og heppnafcist honnm þcssi hans fyrirætlun svo vel, ab hann meb bezta vitnisburbi, sem útlærbur í tjebri íbn, hvarf aptur auslur til nefnds skyldfdlks síns vorib 1845, mdbur sinnar, systur og systur- manns, en var um hin fylgjandi ár einnig tím- um saman, s'ókum bagleiks síns og sibprýbihjá próf. sr. Stefáni Árnasyni; giptist sífcan vorib 1850 jungfrúBcrgljdíu, hinniyngstu af þá Iifandi dætrum sr. Stcph. sáluga. Fyrsta hjúskapar a'r sitt var liann enn hjá himim 3. fyrrnendu í Ilamragerbi í Eybaþiughá, eu næstu 8 ár þar eptir á Valþjdfsstab og 7 af þeim hjá prófast- inum sá). honum til ánægju og abstobar, unz hann burtkallabist 19. janúar 1858. Rúmu ári sífcar fiutti flallgrímur búferlum ab Hleynar- garbi í Eybaþinghá, er hann ab mikluleyti erfbi þá jörb eptir tengdafb'bur sinn og bjd þar í 8 ár. En í fyrra vor 1867 flutti hann meb konu sinni og 5 börnum þeirra, 3. sonum og 2. dætrum á klausturjörbina Víbivelli fremri í FJjðtsdal. flöfbu þau kona hans lengi þráb ab komast aptur í Fljótsdalinn, þar sem hún var fædd og uppalin og hann hafti áburlengi tlvalib; líka höfbu efni þeirra gcngib mjög til þurbar í Hleynargarfci, ýmsra orsaka vegna, þar á mebal bygginga kostnabar, er hann þeg- ar á fyrstu árum sínum þar haffci svo lagab og prýtt þessa ábur nibur níddu jörb, ab bær- inn þar varb meb umgcngilegustu og snotrustu bdnclabæjum. En heílsu hans hafoi þar Iíka síbustu árin svo rojög hnignab, ab hann gat þá opt ekki nema meb mestu þraut ab áreynslu verkum gengib ; enda var honum af Gubsgóbu forsjdn ekki ætlab lengi ab þjást af áminnztri vanheilsu bæbi iktsýki og brjéstveiki, er svo var koniib fyrir honurn, sem ný getib er; því þegar hann síztl. haust 1868 var staddur á Jwskagerfci (á Efradal) sem nú er orbin sel- staba frfi Skribu i Fijótsdal og var ab reisa þar fjárhús fyrir mág sinn hreppstjdra Sigfús Stcfánfson, hugkvæmdist honum snemma á fimtudagsmorguninn hinn 24. sept. ab bregba sjer yfrab EiríksstiSbum, sem er á mx5ts vib Jmrskagerci; dróg hann sig þá sjátfur á drætt- inum þar undan; en þegar hann hatbi gengib frá ánni heim á hlabib á Eiríksst, kom rjett í því heiburs ekkjan Gubrún Gunnlögsddítir út íír bænum; heilsabi hann henni, og kvábst snöggvast vilja finna gulismib Gísla Jdnsson — tengdason Gubiúnar —; en af því hann var ekki klæddur gekk hún strax inn til ab segja honum þetta; cn 2. stúlkur, sem líka voru komnar á fætur heyrbu þá í sömu svif- um hljdfc á hlabi úti; en þegar út var komib, var Ilallgrímur hniginn nibur og brábum ör- endur. Var lík hans fiutt og því fylgt af ekkju hans og fleiri nánum vinum og náungum ab Valþjófsstab föstudaginn liinn 2. oktdber og þar jarfcsungib daginn cptir. Svona leib þá og endabi æfi þcssa sdma manns, er átti í sinni stöfcu fáa sína líka ab atgjó'rfi, gæbnm og dugnabi; hann var ckki ab eins hinn trúasti vandabasti og atorkusamasti smibur í þcirri íþrótt er hann einkum lagbi fyrir sig, sem var söblasmífcib, heldnr og einn- ig hinn greibasti og netthagasti smibur bæbi á trje og járn, og sem starfsmabur þess utan hinn höndugasti, og þessu ásamt hinn árvakr- asti og ibnasti vib allt, er hann sjer fyrir hendur tók, unz hann því trúlega lokib hafbi. En þessu samfara hafbi hann og til ab bera eitthvert liib stakasta jafnlyndi og bliblyndi í umgengni, hverjir scm i hlut áttu, og þab meb þeim yfirburíum, ab cnginn mundi geta borifc, ab hann heibi nokkril sinni sjeb á honum d- gcbslegan þykkju eba reibi svip, þvert á mdt var þab venja hans, ef eitihvab dþægilegt hefbi af nokkurra v'öldum ab honum snúib, ab taka því meb kyrlátri rósemi, og sntía huganum strax til einhvers annars, er gebfeldara var. Fyrir þessa sína áminnztu kosti var hann og af öllum, er vib hann kynntust, afltaldin og hinn ástsælasti. Hann hafbi og h'ka, auk hins ábur talda, góbar bóknáms gáfnr, og tas meb kostgæfni, hvort heldur andlcgt eba veraldlegt, er hann ab því snjeri sjer og hafbi tómstund til, og ætíb mcb góbum ávexti á þann hátt,ab hann bæ&i gat metib þab og munab. Hann var og laglega hagmæltur og kvab lipuit hreint og einfalt, þdtt hann færi dult meb þab. Sem fabir og eiginmabur má þab meb sanni segja, ab hann bar konu sína og börn sein á höud- um sjer, því blíba og ðstríki hans vib þau var óslítanleg og þd vib börn þeirra sameiginlcg og efnileg samfara tilhlýfcilegri sibavendni og alvörugefni. Líka var haun einstaklega gdfc- samur og gestrisinn, bjftlpsamur og böngóbur vib alla tít í frá, enda notufcu sjer flestir af því, er til hans nábu. Var þab líka um hann kunnugt, ab, eins og hann var sann-tryggur orbheldin, greibvikinnog skyldtirækinn, eins var hann líka hinn hreinlundabasti og þd sí glafc- ur og vibfeldinn, svo þab, efnokkrum öbrum, mátti bera honnm þann vitnisburb, ab hann glabur væri í gubsdtta. Hans mannkosta minning lifir því í blcss- an eptir hann lifcinn, mefcal vina hans nifcja og náunga, eins og hún lífbi í brjöstum þeirra meban hans vib naut, og befir oinn af þeim, ekki án verbleika, um þetta og vitnab þannig: Hallgrímur hjer horfin er sjónum Hallgrímsson hinn frdbærsti af þjönum; hann er Iengur hjer mátti' ei vinna, hjeban Í6t til betri heimkynna. Ekki um vinnu' bans eina þó ræbum, einstakur því var hann ab gæbum; vilja og mátt í verkum hann sýndi, verklægni' og hann hvívctna krýndi. Hjarta' hans elnkum hróaa þó ætti, hjarta' hans kom í lj<5s meb þeim hætti, ab vibmót hjer ótítt gefst fegra í orfci' og verki nje ástúblegra. Eins prúblynda örfáa þekkjum og frásneidda falsi og hrekkjum hjeldust glefci' og gubrækni' í hendur; ab góbseminni var hann alkenndur. þenna vininn því allir trcga þó kona' hans og börn einkanlega, en þau huggi, hans ástverk ab.muna, er lífs-drottinn vill nú umbuna. Ljettum hog frá leibi, hans þá snúum; líknsemi Gubs fyrir því trúum, ab slíka gjöf aptnr þá tekur ávaxti' hann, sem daufca upp vekur. Minning rjettláta mannheimi' í lifir, minning hans nær dauba' og gröf yfir; anda' hans fagna englar á hæbum, andi' lians vefst þar sælunnar g*bum. , 26+9- t VIGDYS JONSDOTTIR. Hinn 27. marz f. á. (1868)? andafcist hcibuiskonan Vigdýs Jónsdóttir á Ilellisfiibi 42^ ára, af svo áköfum blóbspítingi, ab húri svipt- ist líiinu á tæplega J kl. stundu. Hún var ddttur heifurs hjðnanna sjera Jóns Hávarfcs- sonar, fyrruui prests ab Skorrastafc og Sólveig- ar BenidiUtsdtittur, prests samastafar f>oisteins- sonar prests, Ildn var fædd 1826, dlst fyrst upp í forcldra húsum, dvaldi síban um hríb til mentunar hjá heiburs hjdnunum sjera llall- grími Jónssyni prófasti á tldlmum og mad. Kristrúnu Jdnsddttur, hvar hún kom sjer af- bragbs vel, og tdk mikltim fratnfiirum í ýms- um kvennlegum handifcnum. Árib 1855, gipt- ist hún Hávarfci systuisyni föfcur síns sjera Jóns, og Einars Erlindssonar óbalsbdnda á Hellisfirbi; (hver sdma hjdn þrúbur og Einar eru nú hjá syni sínum Ilávarbi og sárt syrgja í elli sinni hina framlibnu), varb meb honum nidbir 5 sona, hvar af sá elsii hefir vcrib til fdsturs hjá móbur föbur sínum, sjera Jóni Há- varbssyni á Eydölum, 1. burlkallafcist næstum einu ári fyrir lát móburinnar, en 3. korn ungir mega hjer í lífi sárt sakna ásamt föburnum sinnar elsklcgu mdfcur. Vigdýs sál. var ein af þeim mönnum, sem ekki eru af heiminura þótt í honum hljdti ab vera; hún var vel ab sjer um flestar kvenn- legar sýslanir. Fáskiptin, gæflynd og háttprúb, kurteis og sibsöm, — kom hvervetna fram öfcr- um til gdbs, — clskufull, alúbleg og tryggfca- rík vib ektamann og börn; já I mátti mcb öll- um rjetti kallast ljds í dagfari og prýbi heim- ilis þess, hvaban hún burtkallabist og nú sár- lega saknar hennar horfinnar. JORUN EINARSDOTTIR. Ilorfin ert þú mjer hin hjartkæra og blíba hjartkæra Jdrun mín! bvar ertu nú? í alsajlufögnub til útvaldra lýBa Crtu ntí burt numin, þab er mín trií. Saklaus og frábær í sannleika varstu ; sakleysisblíban úr augunum skein; fegurstu gubsmyndar bldmskrúba barstu, blessaba dóttir mín! ílekklaus og hrein. Eilífbarbldminn því á þjer mun skarta, eilífoarljdsinu nú ertu skrýdd, dskabarn Drottins, meb engilhreint hjarta, útvaldra sigurhrdss kransinum prýdd, I ungbarna skaranura leikur og Ijdmar, lofsyngur tilbibur dóttir mín gdb ; hefja sig þar upp himneskir rdmar, himneskan frambera lofgjörbardb. Loksins jeg fagnandi lít þig á hæbum lífgar æ minning þín vonina þá; cg mun þá sebjast þeim unabargæbum, ab umfabma þig og vera þjer hjá. Æ liffcu blessub í eilífum frifci, engilmey dýrbleg, í sælúnnar vist! upphef þú lofsöng meb ungbarna Iibi, clskabu, tilbiddu, lofafcu Krist. Mdbirin. Eigandi og ábyfgtlarmadur Björtl Jónssoilj Cruatab í rjreutaw. á Akoreyri. J. Sfeinsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.