Norðanfari


Norðanfari - 30.04.1869, Síða 2

Norðanfari - 30.04.1869, Síða 2
f HALLGRÍMUR IIALLGRIMSSON. Ilann t'ar fæddur ab Ási í Kelduliverfi 6. janúar 1821, Foreldrar lians voru hin gdS- hunnu hjón : Hallgrímur Illugason, ættaímr úr Vopnafirfci og oríilagfiur sem fjör mafur og dugna&ar, hæfi viö störf og smífcar, Irreinlynd- nr og sifavandur; og Ingibjörg Gunnarsdótt- ir — skífca Gunnars — Jiorsteinssonar, merk- jskona fyrir frófleiks sakir, skörungskap og mannást. Frá Ási fluttizt Ilallgrímur mjög ungur meb forcldrum síp.um af) Ærlæk í Ax- arfirti, cn þafan austur afi Eyfum í Eyfa- þinghá ; þar voru þau 1. ár, en 3. næstu á IljartarstöSuro í sömu sveit; en fluttu þafan búfcrlum af) Úlfsstöfiuin á Völlum. Var Ilallgr. þar 4 ár, en 1. árif af þeim sálafist fafir Iians, og var hann svo hin 3. næstu meb nróf>- ur sinni hjá stúdent Stcfáni skrifara Jónssyni. En af þeim árum lifnum fóru mæfginin af Skrifiuklaustri í Fljótsdal vor 1841 til systur hans Sofíu er þásama vor giptist, og þar var hann nefndri systur sinni og manni hennar söflasmif) Árna Birni til beztu afstobar allt til haustsins 1844, er hann þá fór rnef) skólapilt- um sufcur í Reykjavík og dvaldi þar næsta vetur, til þess af) læra til fulls söflasmífi af Torfa heitnum Steinsen; og heppnafist honum þessi hans fyrirætlun svo vel, af) hann meb bezta vilnisburfi, sem úllærfur í tjefri ifn, iivarf aptur austur til nefnds skyldfólks síns vorit) 1845, mófur sinnar, systur og systur- manns, en var um hin fylgjandi ár einnig tím- um saman, sökum hagleiks síns og sifprýfi hjá próf. sr. Stefáni Árnasyni; giptist síf.an vorif 1850 jungfrú Bcrgljóiu, hinni yngstu af þá lifandi dætrum sr. Steph. sáluga. Fyrsta hjúskapar ár sitt var hann enn hjá hinum 3. fyrrnendu í Hamragerfi í Eytaþinghá, en næstu 8 ár þar cptir á Valþjófsstaf og 7 af þeim bjá prófast- inum sál, honum til ánægju og afstofar, unz hann burtkallafist 19. janúar 1858. Rúmu ári eífar flutti Hallgrímur búferlum af Hlcynar- garfi í Eyfaþinghá, er liann af miklulcyti erffi þá jörf eptir tengdaföfur sinn og bjó þar í 8 ár. En í fyrra vor 1867 flutti hann mef konu sinni og 5 börnum þeirra, 3. sonutn og 2. dætrum á klausturjörfina Vítivelli fremri í Fljótsdal. Höftu þau kona lrans lengi þráf af komast aptur í Fijótsdalinn, þar scm hún var fædd og uppalin og hann hafti átur lengi dvalif; líka höffu efni þeirra gcngif mjög til þurtar í Flleynargarti, ýmsra orsaka vegna, þar á metal bygginga liostnatar, er hann þeg- ar á fyrstu árum sínum þar hafti svo lagat og prýtt þessa átur nitur níddu jörf, af bær- inn þar vart met umgengilegustu og snotrustu bóndabæjunr. En heilsu hans hafti þar líka sífustu árin svo mjög hnignat, at hann gat þá opt ekki nema met mestu þraut at áreynslu verkum gengit; enda var honum af Guts gófu forsjón ekki ætlaf lengi at þjást af áminnztri vanheilsu bæti iktsýki og brjéstveiki, er svo var komit fyrir honum, sem ný getið er; því þegar hann síztl. haust 1868 var staddur á þorskagerci (á Efradal) sem nú er ortin sel- stata frá Skritu í Fljótsdal og var at reisa þar fjárhús fyrir mág sinn hreppstjóra Sigfús Stcfánfson, hugkvæmdist honum snemma á fimtudagsmorguninn hinn 24. sept. af bregta sjer yfraf Eiríksslötum, sem er á móts vit þorskagerti; dróg bann sig þá sjálfur á drætt- inum þar undan; en þegar hann haffi gengit frá ánni heim á hlatit á Eiríksst, kom rjett í því heiturs ekkjan Gufrún Gunnlögsdóttir út úrbænum; heilsati hann henni, og kváfst snöggvast vilja finna gulismiÖ Gísla Jónsson — tengdason Gutrúnar —; en af því hann var ekki klæddur gekk hún strax inn til at segja honum þetta; cn 2. stúlkur, sem Iíka vortr komnar á fætur heyrtu þá í sömu svif- urn hijót á hlati útj ; en þegar út var komit, var Ilallgrímur hniginn nitur og bráfum ör- endur. Var lík lians flutt og því fylgt af ekkju hans og fleiri nánum vinum og náungum at Valþjófsstat föstudaginn hinn 2. október og þar jartsungit daginn eptir. Svona leit þá og endati æfi þessa sóma manns, er átti í sinni stöfu fáa sína líka at atgjörfi, gætum og dugnati; hann var ekki at eins hinn trúasti vandafasti og atorkusamasti smitur í þeirri íþrótt er hann einkum lagti fyrir sig, sem var sötlasmítit, heldur og einn- ig hinn greifasti og netthagasti smitur bæti á trje og járn, og sem starfsmafur þess utan liinn höndugasti, og þessu ásamt hinn árvakr- asti og ifnasti vif allt, er Iiann sjer fyrir hendur tók, unz hann því trúlega lokit hafti. En þessu samfara Iiafti hann og til at bera eitthvert hit stakasta jafnlyndi og blítlyndi í umgengni, hverjir sem í hlut áttu, og þat met þeim yfirburtum, af enginn mundi geta borit, af hann helti nokkru sinni sjet á honum ó- gctslegan þykþju eta reiti svip, þvert á mót var þat venja hans, ef eitlhvat óþægilegt hefti af nokkurra völdum at honum snúit, at taka því met kyrlátri rósemi, og snúa huganum strax til einhvers annars, er getfeldara var. Fyrir þessa sína áminnztu kosti var hann og af öllum, er vit hann kynntust, afhaldin og hinn ástsælasti. Hann hafti og líka, auk hins átur talda, gótar bóknáms gáfur, og Ias met kostgæfni, hvort heldur andlcgt eta veraldlegt, er hann af því snjeri sjer og hafti tómstund til, og ætíf mct gótum ávexli á þann hátt,at hann bæti gat metit þat og munat. Hann var og laglega hagmællur og kvaf lipurt hreint og einfalt, þótt hann færi dult met þat. Sem fatir og eiginmatur má þat met sanni segja, at hann bar konu sína og börn sein á höud- um sjer, því blíta og ástríki hans vit þau var óslftanleg og þó vit börn þeirra sameiginleg og efnileg samfara tilhlýtilegri sitavendni og alvörugefni. Líka var haun einstaklega góf- samur og gestrisinn, hjálpsamur og bóngótur vit alla út í frá, enda notutu sjer flestir af því, er til hans nátu. Var þat líka um Iiann kunnugt, at, eins og hann var sann-tryggur ortheldin, greitvikinn og skyldurækinn, eins var hann líka hinn hreinlundatasti og þó sí glat- ur og viffeldinn, svo þat, ef nokkrum ötrum, mátti bera honum þann vitnisburt, at hann glatur væri í gutsótta. Ilans mannkosta minning lifir þvííblcss- an eptir hann litinn, metal vina hans nitja og náunga, eins og hún lífti í brjóstum þeirra metan hans vit naut, og hefir einn af þeim, ekki án vertleika, um þetta og vitnat þannig: Haligrímur hjer horfin cr sjónum Ilallgrímsson hinn frábærsti af þjónurn; hann er Iengur hjer mátti’ ei vinna, hjetan fór til betri heimkynna. Ekki um vinnu’ lians eina þó rætum, einstakur því var hann at gætum; vilja og mátt í verkum hann sýndi, verklægni’ og hann hvívctna krýndi. Iljarta’ hans cinkum hrósa þó ætti, hjarta’ hans kom í ljós met þeim hætti, at vitmót hjer ótítt gefst fegra í orti’ og verki nje ástúflegra, Eins prúflynda örfáa þekkjum og frásneidda falsi og hrekkjum hjeldust gleti’ og gufrækni’ í hendur; af gótseminni var liann alkenndur. [ænna vininn því allir trcga þó kona’ hans og börn einkanlega, en þau huggi, hans ástverk at jnuna, er lífs-drottinn vill nú umbuna. Ljettum hug frá leiti, hans þá snúum; líknsemi Guts fyrir því trúum, af slíka gjöf aptnr þá tekur ávaxti’ hann, sem dauta upp vekur. Minning rjettiáts mannbeimi’ í lifir, minning hans nær dauta’ og gröf yíir; arida’ hans fagna englar á liætum, andi’ hans vefst þar sælunnar gætum. , 26+9. T VIGDÝS JÓNSDÓTTIR. Ilinn 27. marz f. á. (1868)? andatist heiturskonan Vigdýs Jónsdóttir á Hcllisfirti 42^ ára, af svo áköfum blófspítingi, at húri svipt- ist líiinu á tæplega ^ ld. stuudu. Ilún var dóttur heiturs bjónanna sjera Jóns Ilávarts- sonar, fyrrum prests at Skorrastaf og Sólvcig- ar Bcnidiktsdóttur, prests samastatar þorsteins- sonar prests. Hún var fædd 1826, ólst fyrst upp í foreldra húsum, dvaldi sítan um hrít til mentunar hjá heifurs lijónunum sjera Ilall- grími Jónssyni prófasti á llólmum og mad. Kristrúnu Jónsdóttur, hvar hún kom sjcr af- bragts vel, og tók miklum framförum í ýms- um kvennlegum handitnum. Árit 1855, gipt- ist hún Hávarti systursyni föbur síns sjera Jóns, og Einars Erlindssonar ófalsbónda á Hellisfirti; (hver sóma hjón Jrrútur og Einar eru nú hjá syni sínum llávarti og sárt syrgja í elli sinni liina framlitnu), vart met honum mótir 5 sona, hvar af sá elsti hefir vcrit til fósturs hjá mótur fötur sínum, sjeraJóniIIá- varfssyni á Eydölum, 1. burtkallafist næstum cinu ári fyrir lát móturinnar, en 3. korn ungir mega Iijer í lífi sárt sakna ásamt föturnum sinnar elsklegu mólur. Vigdýs sál. var ein afþeim mönnum, sem ekki eru af heiminum þótt í honum lrljóti at vera; hún var vel at sjer um flestar kvenn- iegar sýslanir. Fáskiptin, gæflynd og háttprúf, kurteis og sitsöm, — kom hvervetna fram ötr- " um til góts, — elskufull, alútleg og tryggta- rík vit ektamann og börn; já I mátti met öll- um rjetti kallast ljós í dagfariog prýfi heim- ilis þess, lrvatan hún burtkailatist og nú sár- lega saknar hennar hovfinriar. JÓRUN EINARSDÓTTIR. Horfin ert þú mjer hin hjartkæra og blíta hjartkæra Jórun mín! hvar ertu nú? í alsælufögnut til útvaldra lýta Brtu nú burt numin, þaf er mín trú. Saklaus og frábær í sannleika varstu ; sakleysisblífan úr augunum skein; fegurstu gutsmyndar blómskrúfa barstu, blessata dóttir mín! flekklaus og hrein. Eilíftarblóminn því á þjer mun skarta, eilíftarljósinu nú ertu skrýdd, óskabarn Ðrottins, met engilhreint hjarta, útvaldra sigurhróss kransinum prýdd, I ungbarna skaranurn leikur og Ijómar, lofsyngur tilbitur dóttir mín gót; hefja sig þar upp himneskir rómar, himneskan frambera Iofgjörtarót. Loksins jeg fagnandi lít þig á hæturn lífgar æ minning þín vonina þá ; eg mun þá setjast þeim unafargætum, at umfatma þig og vera þjer hjá. Æ liftu blessut í eilífum friti, engilmey dýrflcg, í sælunnar vistl upphef þú lofsöng met ungbarna Iifi, elskatu, tilbiddu, lofatu Krist. Mótirin. Eigandi otj ábyrtjdarmadur Björn J Ó ÍISSOIl, Preutaf í preutsur. á Akureyri. J. Svoinsson,

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.