Norðanfari


Norðanfari - 08.05.1869, Blaðsíða 3

Norðanfari - 08.05.1869, Blaðsíða 3
börn í messunnt á lurkjugölfi, optar áriS um kring, þegar þau koma tilkirkju nokkuþmörg. NorSanfari hefir nefnt einhvern tíma svo sem 1. prest hjer eystra, sem lialdi enn þess- «m lofiega si& er kirkjulögin bjóía. En hann skrökvar því, a& þeir sjen ekki fleiri. Jeg hefi þó þckkt ab minnsta kosti eina 4.. En þab er satt, ab þessum fagra kirkjn sib, hefir farib hjer hnignandi á næstu 20 árum, eink- um af því aí> kirkju ræknin hefir minnkab, svo prestum gefst iniklu sjaldnar færi til aí> spyrja bornin, þó þeir vildu gjarna, þegar valla verS- ur niessab tímum saman, nema endur og sinn- nm í sunnim sveitum, þar sem klrkjurækni er minnst. Jeg skil ekki heldur í því hvaí> prestum gæti gengib til þess, aí> binda barna spurning- ar vib föstu tímann, þegar veburátta er sem verst jafnabarlega, kaldast í kirkju og færbir vondar. Er ekki nær ab spyrja börnin ab minnsta kosti cins á'vorura og sumrum þcgar vebur er bezt og hættu minna ab vera á ferb frá kirkju, þó seint yrbi, en nm hávetur. Eng- inn ætti ab berja því vib ab annir væri svo mikfar á sumrum, ab menn mættu eigi tefja vib barna spurningar, eba börn hafi þá eigi tíma til ab lesa upp kverib. Sjer væri hverj- ar annirnar á belgum dögum, ef menn kæm- ist eigi til ab hlýba á spurningar prestsins hálfa eba hcila stundu í kirkjunni. Margri stundu er eytt á sunnudogum til minni þarfa og þab eptir rnessu ábur enn heim er farib. Og þab væru aumu börnin, sem kynnu svo illa á vorin þab sem þau hafa Iært, ab þau geti eigi styrkt sig á sunnudagsmorgni í svo sem^ liálfum kapitula, svo þau kynni hann á kirkju- gólfinu, eins um hjálpræbistímann, sem endr- ar nær. þab færi í þessu, eins og öbru, bezt ab kirkjulögunum væri trúlega hlýtt. þab gjörir prestunum miktu Ijettara ab fræba börnin, þeim til gagns —■ þab efiir margfaldlega skilning þeirra á kristindóminum og öbru sem þau þurfa ab huxa um og skiija — þab fræbir for- eldra húsbændur og abra, ab hlýba á spurn- ingar og kennir þeiin ab fræba börnin heiina, og vekja eptirtekt þeirra á því, sem þau lesa og læra, eins og ómissandi er til þess börnin verbi vel ab sjer. Og þab vilja þó flestir for- eldrar. Svo mikib lifir enn af virbingu fyrir kristilegri þekkingu, ab íleslir virba þann kost hjá prestinum næsta mikils, ef hann stundar vcl ab fræba börnin. þó jeg hafi nú reynt ab berá hjer nokk- urt blak af prestunum á Austurlandi meb mín- um framburbi, þá sje þab fjærri mjer ab segja ab þeir Stundi jafn vel barna uppfræbinguita allir, Nei! þab gjöra þeir ekki, þó valla sjeu 11. SINN ER SIÐUR í LANDI ÍIVERJU. (Framb) . Tímúr lærbi hneigbi sig og fór til Eng- lendings þar setn hann var lokabur inni, og sagbi honuin atkvæbi konungs og skipun. Jón horfbi á Tímúr eins og af undrun og sagbi: „Skat jeg búa til dúka? Hvernig gcta menn ætlab jeg geti þab? Jeg er ferba mabur sem liefi eigi abra ibn en rita mcb penna. Ferjeg um töndin ab ekoba náttúruna og fræbast um beiminn. Og þó jeg beri klæbi á mjer, get jeg eigi búib þau tilu. rErtu vitlaus mabur“! sagbiTímúr. BViltu verba þræll eba tekinn af lífi? þ>ú verbur ab byrja tafarlaust ab vefa dúka“. „Erjeg silki- ormur eba maur“ sagbi Jón „ab þjer ætlist til ab jeg gjöri dúka af sjálfuni mjer og verkfæra laust? Far þú og seg konungi, ab hann sendi mjer ull af saubum sínum, spunavjel og vef- gtúl. Mitn jeg þá búa til svo mikib af dúk- um sem hann vill“. þá varb Tímúr rábfátt. En hjer var eigi um tvennt ab velja. Varb hann nú ab fara til konungs og segja honum svar Englenditigs. f>egar konungur heyrbi þetta varb hann þeir hjcr sem gjöri þab jafn illa og dómarinn segir ab sje víbast venja. þetta er misjafnt hjer eins og annarstabar, eptir skyldurækt prestanna, kirkjurækni fólksins og því livcrn- ig sveitum hagar. En þab er iíka satt ab enginn prestur stuudar hjer uppfræbinguna ab öliuieyti, eins og kirkjurjetturinn segir ab lög- in bjóbi. Jcg skil samt ekki f því, liví dómarinn hefir sett þessa grcin, sem jeg nefndi, í bók sína, nema venjan á Suburlandi og þar, sem liann þekkti bczt til, Iiafi veitt honum ástæbu til þess. Jeg skil ekki í því, segi jeg, því höfundurinn er talinn hinn rjettorbasti. Jeg hefi Itka heyrt, nú á seinni tíb, ab sumir af þessum nýju prestum, sem vita bezt hvab títt er fyrir sunnan, og eru sagbir miklu betur ab sjer, eti gömlu prestarnir frá Bessa- stöbum, gjöri sjer barnaii[>p fræbinguna miklu Ijettari. Má vera þeir liafi miklu betra lag á ab vekja skiining barnanna, en liinir eldri prest- ar, svo þeir þurfi sjaldnar ab spyrja þau. þab er mælt ab bysknp okkar, scm hefir Iátib sjer svo annt um ab glæba kristilegt trú- arlíf meb sínuni ágætu húslestra bóktim og síb- an meb ýmsum fyrirmælum til prófasta og presta, sem miba til bins sama og ab kirkju- lögunum sje hlýtt, betur en gjört hefir verib, hafi vandab um vísitatíur prófasta, um skyldu- rækt kennimanna, um kirkjuræltni, um hús- vitjanir, um mebhjálpara, sem er allt loflegt og þarflegt; en hvergi hefi jeg heyrt gelib um, ab hann Itafi reynt enn sjerstaklcga, ab koma upp aptur, meb fyrirskipumun sínutn,. hinni gömlu skyldurækt presta vib barna uppfræb- inguna, svo hún gætioibib eins og lögin bjóba; lík því setn hún var á æskuárum mínuin, nú fyrir 50 árurn. Jeg vona þess verbi eig langt ab bíba, ab byskupinn taki tii máls, um þetta efni. þess þarf meb. Barna uppfræbingin er misjafnt stundub og víbast vantar mikib á, ab þab sje eins og lögin bjóba, mebfram af því ab kirkjurnar eru ekki svo vel ræktar, sem skyldi. þab vantar ekki ab byskup okkar vill lag- færa allt sem þarí, og embætti hans nær til, þetta hefir hann sýnt hvervetna. En ætla þab verbi ekki miklu erfibara fyrir hann, ab koma svo miklu góbu í verk, sem hann vill, einmitt af því, ab flest þessi kirkjulög eru orbin svo götnul? sumt í þeim á ekki vib þann aldar- hátt, sem nú er og sumt er eitts og gengib úr ygildi; vanrækt og venja hafa nærri afmáb þab, og allur kirkjuagi má heita ílúin, fyrir frelsis og sjálfræbisstefnu aldarinnar. þab væri án efa mjog þai ílegt, ab kirkju- lög okkar, væri tekin setn allra fyrst til nýrr- afareibur vib Tímúr og sagbi: BHví dirfist þú ab telja oss trú utn ab Englendingur gæti gjört dúka án efnis? Efvjer hefbum allt þab sem Franki þessi heimtar, gætum vjer gert dúka sjálfir. þab er aubheyrt á öllu ab hann er mabur, eins og vjer. Fyrir þab mun mega nota ltann tii einhvers. Skulum vjer senda hann til búbanna og láta hann vinna þar. Hann getur þjónab veibi hundutn vorum og skekib mjólk til stnjör gjörbar. Á þann hátt vinnur hann fyrir uppeldi. Skipabi þá konungur rábherranum ab senda Englendinginn til næstu búba og láta hann vinrta þar þrælaverk. Var Jón þá færbur, sem fljót- ast, til stærstu búbanna Ett þar voru marg- ar búbir og stúrar, eins og býabú ab lögun og þófatjöld yfir. Upp yfir hverjum búbardyrum var allt prýtt meb borbum og fögrum víbigrein- um Var mikiil mannfjöldi í þessum búbum og kallmönnum ætlab ab þjóna hestuni, fægja vopn, far á veibar og í leibangur, en konur höfbu búsýsiu, gættu sauba og nauta og nytk- ubu málnytu pening. þegar Jón kom í búbirnar þusti allur mannfjöldin sainan til ab skoba gestinn. Varb ar skobunar, endurnýub og stabfest, eptir þvf sem bezt ætti vib nú á tímum. B. A. NORÐUR OG LENGRA NORDUR. Ilvab sem menn ab öbru leyti vilja segja um mannkynib á þcssari öld, þá verbur því þú eigi neitab, ab þekking manna á vísinda- legum efnum hefir stórum vaxib síban um aldamótin. Einkum hafa mennstundab náttúru- fræbina af miklu kappi, kannab þar marga ó- kunna stigu, og komizt þar svo langt, ab furbu gegnir. þessar abdáanlegu framfarir í náttúru- fræbinni — sem v j e r því mibur þekkjum svo lítib ti! —, eru í útlöndum engan veginn hulinn fjársjóbur, eba cign einstakra vísindatnanna, licldur ec allt gjört sem verbur til þess, ab þekkingin og framfarirnar breibist út mebal iýbsins, verbi sem almennasíar, og gcti komib ölium stjeítum tii gagns og góba. þannig er jarbyrkjutnanninum kennt ab þekkja ebli jarbvegsins, líf og þarfir jurtanna og dýra. Samkvæmt þeirri þekkingu hagar nú jarb- yrkjumaburinn störfum sínum og tnebferb allri á ábúbarjörbu sinni og skepnutn sínum. ' Eu jörbin og dýrin eru vön ab vera þakkiát vib ntanninn og endurgjalda honum þab margfald- lega, sem hann gjörir þeim til góba; þess vegna er nú uppskera og arbur bóndans í út- löndum orbin margfalt meiri en ábur var, mcb- an þekkinguna vantabi. Ibnabarmaburinn af- kastar nú hálfu meira en ábur, og itefir þó ab tiltölu færri verkamenn, cn hann hefir í þeirra stab ýms áhöld, verkfæri og vjeiar, sem nált- úrufræbin hefir fengib honum í hendur. En hvab er þá orbib af verkamönnunum ? þcir eru eigi allir, en margir farnir í abrar heims- álfur og seztir þar ab, yrkja þar Iöndin og rækta, og breiba þar út þá menntun, sem þeir fluttu heiman ab. þannig eru nú bæbi í Australíu og Ameríku komnar upp stórborg- ir þar sem eigi stób eitt hús fyrir rtítnum mannsaldri. Kaupmaburinn getur nú margan slag unnib, margan hagnabinn haft, sem hann ábur varb án ab vera. Og hvab veldur því? þab eru gufuskipin, járnbrautirnar, rafsegul- þræbirnir, og m fl. Náttúrufræbin liefir leitt þessi metul í ljós, svo ab vib liggur ab menu haíi nú t í m a og r ú m í hendi sjer. Allir sjá hve ómetanlega mikib er í slíkt varib. Vanti t. a. m. kauptnanninn vöru, eina eba fleiri, getur hann nú á svipsíundu gjört bob eptir hcnni til fjarlægra staía, og þarf engan mann ab senda, hann lætur segulþrábinn skila bobum fyrir sig, en síban flytur gufuvjeiin þab til hans, seui hann gjörbi bob eptir, annab- livort á skipi, eba á járnbrautum, allt eptir konunum harla starsýnt á hann og skobubu í krúk og kring. En þær voru ailar skýlu laus- ar eins og títt er þar í landi. þar voru marg- ir hundar og grimmir. Hlupu þeir allir á ept- ir Jóni, meb urri og gelti og mundu hafa rifib liann sundur ef abrir heíbu eigi varib hann. Brá honum illa vib er hann heyrbi ab honum væri ætlab ab fóbra hunda þessa og gæta þeirra og skyidi vera uppi á hverri nóttu ef þeir gelti ákafar en þeir væri vanir. þó tók hann vib þessum starfa og iibu svo nokkrar vikur ab hann var jafna hjá hund- um sínum. en þeir urbu honum brátt aubsvcipir. Einn dag varb hann þess var, ab mikill ókyrleiki var í búbunum og sá hann marga ganga meb hryggbar svip. Fjekk hann þá aö vita ab stúlka nokkur ung og fríb, frændkona konungs en dóttir höfubsmanns búbanna, sem var húsbóndi Jóns, lá daubsjúk og voru menn hræddir um líf hennar Leib eigi á löngu áb- ur allir töldu hana banvæna. Ilöfbu Tatarar reynt öll töfra meböl, sem þeir þekktu og þyngdi þó stúlkunni daglega- þá kom kon- ungi í hug, er ættmenn stiílkunnar voru orbn- I ir vonarlausir um bata hennar, ab Frankinn

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.