Norðanfari


Norðanfari - 02.06.1869, Page 1

Norðanfari - 02.06.1869, Page 1
MDMFAftl. 8 AH. SÁLMABÓKIN OG HANDBÓKIN. í „þjóbálft" 21. ár 16. marzni. 1869 nr. 20.—21. bls 79, er talaí) um, ab ml sje í undirbúningi, ab endurbæta og anka sáima- bók vora, sem gjört sje á kostnab prentsmibj- unnar í Reykjavík, og a& prentun bennar eigi muni verba byrjub fyrr en næstkomandi haust. þess er og getib, ab fyrir hendi sje nú í vor, ab prenta nýja handbók prcsta, sem endur- lögub sje af byskupinum. þar sem ætlast mun til, a& bækur þessar sje prentabar til brúkunar yfir allt land, og rjettindi prentsmibjunnar á Akureyri rífkub meb stjórnarbrjefi frá 29. ágúst 1868, þá er líklegt ab prentsmi&ja þessi, sem opinber eign allra í Norbur og Austurumdæminu, fái ab prenta tiltöiulegann fjölda af upplagi tjebra bdka, jafnframt og hún tæki ab sama blut- falli þátt í kostnabinum, er leibir af endur- skotun og breytingu þeirra. í þessu tilliti þyrfti stjórn prentsmibjunnar á Akureyri, ab skrifa stiptsyfirvöldunum til meb næstu póst- ferb um þetta, og jafnframt skova á þau um, ab fá jafnhliba rjettindi á prentun og útgáfu nefndra bóka, vib prentsmiöjuna í Rv, en fá- ist þab mót von ekki, þá aö leggja málib und- ir álit og mebmæli alþingis og síÖan úrskurb stjómarinnar, en í milli tíbinni fresta prentun bókanna til þess máliÖ væri útkljáb. Annars er þab vonandi, ab herra byskupinn, álíti þab ótvíræba skyldu sína sem byskup yfir öllu ís- landi, ab prentsmibjan á Akureyri njóti sömu rjettinda og prentsmibjan í Rey kjavík, og stipts- yfirvöldin nemi af alla einkaleyfis einokun, sem prentsmibjan syíra hefir beitt gegn prentsmibj- unni nyrbra, og cr sama eblis og verzlunar- einokunin meban hún stéb. Fengjust nú ekki bin umtölubu jafnhliöa rjettindi til allra bóka, sem prentsmiöjan í Reykjavík hefir haft einkaleyfi til ab láta prenta, og sem hún eigi hefir keypt af einstökum mönnum, heldur lagt undir sig jafnframt og hún varb hjer ein um prentun bóka á Islandi, þá ætti allt Norbur- og austuramtib, ab hafa almenn og eindregin samtök um, ab kanpa enga bók af þeim sem prentaÖar væri í Reykjavík heldur reyna til ab bjargast fyrir þab fyrsta vib hinar gömlu sem menn hafa og þar á meöal „Stúrmsliugvekjur* m. fl., en hætta samt ekki vib, ab prentsmiöja vor fái 11 SINN ER SIÐUR í LANDI HVER.JU. (Frh). Konung furbabi mjög á lækningalist Eng- lendings og einsetti sjer ab sleppa ekki frá sjer svo þörfum manni. Rjebu þeir, æbsti rábgjafi Og aörir hirbmenn konungi, ab láta hann cigi vera lengur hundasvein, en fá hoimm annan veglegri starfa, og gjöra hann ættinni sem handgengnastan. Skyldi því gefa honurn, heibursklæbi og góöan hest, konu og tjald og þjónustu fólk. Konungur samþykkti þessi ráb, og var nú Jón bobabur á fund hans, aö hann segbi honum sjálfur hvílíkan gæfumann þeir Vildu gjöra hann. „Veriu mjer ve!kominn“ sagbi konungur, þegar Jón kom inn ab tigi ísfeldinum, þar sem konungur sat. „f>ú hefir frelsab barn vort frá dauÖa, og viljum vjer sýna þjer ab vjer erum þakklátir. Allt sem þú óskar viljum vjer gjöra fyrir þig, og taka þig upp í ætt vora eins og bróbur og vin. Glebstu því og vertu farsæli“ I „Ó aÖ skuggi þinn aldrei styttist" 1 sagbi Englendingur; „þú villt mjer vel. En jeg óska eigi nema einsafþjer, ab jeg megi frjáls- lega snúa heim til fööurlands niíns. DHu máttu halda, sem þjer hafiö rænt mig, og jeg AKUKEYRl 2. JÚNÍ 1869. óskoruö rjettindi, jafnhliba vib prentsmiÖjuna í Rcykjavík. FJÁRGAGSMÁLID. (Ur brjefi úr Suburmúlasýslu d 14.—4.—69). Illa fer Ðanaþing mrf) okkar mál. Jeg er hræddur um ab mebferb þess spilli öllu samkomulagi Alþing geti ekki annab en stab- ib öndvert móti því, Ðanaþing liefir æst þab móti sjer. Fjái hagsmálib á því langt í land Til hvers, er okkur ab fá fjárráb og nefnast fullvebja, of vib fáum ekki í hendur fje til neins, sem okkur vantar og liggur lífib á? þab árar eigi til þess núna, ab vib getum lagt á okkur nýja tolla Vib eigum sannlega fjeb hjá DÖnum. j>ab sem þurfti til skólans og handa byskupinum fyrir skólagózin og leigur margfaldar af andvirbi allra seldra þjóöeigna á íslandi, hvab sem lítur bótum fyrir verzl- unarkúgun og fleira, sem ætíb er þó sann- gjarnt ab nú sjc haft tillit til. AÖ minnsta kosti ætti Danir ab sjá sórna sinn ab gjöra okkur svo úr garbi. ab vib getum lijaraÖ, en fcta ekki í spor feÖra sinna aÖ pína okkur. þeir játa þab ab mörg hafi mistökin verib áb- ur, og ættu því ab foröast hin síbustu og verstu, ab hleypa okkur úr haptinu eöa vökt- un sinni á vonarvöl. (Úr brjefi úr þingcyjars. d. 20 —5 —69). ,,Nú er Norbanfari byrjabur á ab skrifa nokkuö í áttina um fjárhagsmálib, en því upp- iýsib þib ekki í jafnaöarreikningsformi, hvab Iandib á inni hjá Ðönum eöur abalríkinu? A landsins síbu er feríöld leiga fyrir verzlunina, (sjá „Eptirmæli 18. aldar“, og „Jaröatal John- sens“), stóla og landgózin, sem hafa verib seld og Hinriks Bielkes jarÖirnar og Collectuna; úr þessu fæ jeg, nær jeg tel einfalda leigu frá gjalddaga hvorrar kröfu fyrir sig ab 1860, rúmar 18 miljónir ríkisdala; aptur aöalríkis- ins megin hefi jeg gjört tillag frá Danmörk frá siöabótaskiptunuin aö 1860 15,000 rd. á ári, sem víst er vel í lagt og ölmususjóbur (Communitet), handa lærbum mönnum vib há- skólann frá sama tíma til sömu tíbar 2,400rd. á ári, einnig vel í lagt; og til Nýju innrjett- inganna í Rv. (sjá 18 ald. eptirm ), þetta allt verba rúmar 5 miljónir, allt svo skuldin rúm- ar 13 miljónir, er Danir eiga ab lúka íslandi. lofa jafnvel ab senda þjer meira. En láttu mig lausan svo jeg komist heim til mín“, þá fórnabi konungur upp höndurn og sagbi: „Hvílík orb eru þetta, sem koma þjer af munnil Brestur þig nokkub hjá oss? Get- urbu eigi fengib konu hjerhjáoss? Villu eigi búa ( tjaldi og eiga góöa hesta, láta slátra lambi lianda þjer daglega og jeta hrísgrjóna stöppu? GeturÖu kosiö þjer annaÖ betra“? „Jeg hefi sagt hvab jeg vil, frelsib og eigi annab* sagbi Englendingur. En konungur Ijezt furba sig á því. þaö var þab eina sem hann vildi eigi veita honum, Eptir þetta ljet konungur fylgja Jóni í fagra búb. Hún var öll tjöldub ábreibum innan sem vandlegast. þar var Englendingi búin máltíð sem bezt mátti veröa hjá Töturum. Svo var og kunngjört í búöunum ab konungur ætlabi ab gefa hinum enska lækni konu. En hirbpresturinn mælti harblega möti því, og sagbi sem fyrr ab datiÖ- inn væri hin vægasta refsing þeim manni, sem fyrirliti spámanninn og vildi eigi trúa orÖum hans. En hversu sem prestur æpti móti mátti hitt meira, ab konungur og hirömenn töldu þab ínesta happ, ab eiga hjá sjer slíkan mann, er — 55 — M 2H.—29. Árleg leiga af þessum höfubstól nemur 560,000 rd Sýnib svona ofan á þab, þib kunnib þó líldega ab reikna. þetta eigum vib inni og máske meira þoriö þið ekki ab tala í al- mennu stjórnarmáli millura landa, sem ekkert puktirmál er nje á ab vera Jeg er viss um ab stjórnin og danska þjóbin rankar vib sjer, þegar búið er ab koma henni vel í skilninginn‘‘. * ★ -K Til þess nú ab vita hvab rjett er í þess- um reikningi, þá ættu menn ab semja — er ekki ætti aÖ vera ómögulegt —, glöggan reikn- ing um þessi viskipti Ðanmerkur og Islands, því þá hlyti ab sjást hvernig á skuldaskiptun- um stendur, og úr því sýndist sem engin á- greiningur þyrfti ab verba, um þabhvabÐan- ir nú ættu ab leggja af mörkum vib ísland, máske þaÖ yrbi miklu minna, þá öllu er á botninn hvolft, en menn nú tala um. þaö væri sannarlega til þess vinnandi þótt nokkr- um tíma væri varib til þessa. Meb því eina móti geta menn á báöa bóga og meb góöri samvizku útkljáb fjárhagsmálib, og hreinn rcikningur gjört hreinan vinskap. Auk þess sem vjer höfum í næsta blabi hjer á undan, hvatt menn til ab lesa rit og ritgjörbir herra Jóns Sigurössonar, þá er einnig ómissandi að kynna sjer sem bezt „Eptirmæli 18 aldar, Jaröatal Johnsens, Deo Regi Patrie, gömlu fjelagsritin, lögþingisbækurnar og fleira“. Nú ab undanförnu, hefir svo mikib verib ritab um bjargræðisþröng vora, einkum á næst- libnum vetri og vori, ab vjer ekki álítum þörf til að dvelja beinlínis vib þab málefni og því fremur sem svo margir daglega þreifa á svo margvíslegum skorti. f sunnlenzku blöbunum er nákvæmlega skýrt frá ástandi manna þar; sömuleiöis frá korngjöfum útlendra osfrv. Vjer Norblendingar höfum ab þessu, barist og var- ist án gorbijóðs, en nú fer oss brábum ekki ab veröa um sel, ef skip ekki koma því fyrr. „Gott er allLgefins* segja menn, og þvf verbur í rauninni ekki neitab, en hins vegar álítum vjer, samkvæmt Guðs og manna lögum; ab skyldan bjóði oss öllum ab njóta vorra eig- in krapta meðan þeir hrökkva, og færa oss allt þab í nyt, stórt og smátt, cr föng eru á ab afla. Hversu mörgu gætum vjer t. d. ekki læknað gæti alla sjúkdóma. Konurnar báru sig illa; því þeim þótti þab verr en dauðinn, ab einhver þeirra yrbi að giptast vantrúubum útlendingi. Lengi vissu menn eigi hverja skyldi velja honum. Seinast lagbi konungur og ráð- gjafi þann úrskurb á, ab það skyldi vera sú kona, sera enginn vildi annar, fyrir aldurs sak- ir. þó var ein kona í búðunura, sem fegiu vildi eiga þann mann, sem allar aðrar kviÖu fyrir. Sú var Rochinek, sem Jón læknabi. Hann kom daglega til hennar, meöan hún var ab hressast, og fann glöggt að hún bjó yfir nokkrum þeim tilfinningum, sem hún vildi dylja. En liann Ijet sem hann fynndi eigi, ab hún haibi þokka á honum, því hann vissi þab gat verið háskalegt fyrir hann, ef hann tæki vel- vild hennar, eba glæddi nieð nokkru, og fann hann þó sjálfur velvild til hennar. Samt fór honum svo, ábur langt um leið, eins og mörg- um hefir farib, ab hann gleymdi því, sem hygg- indin 8ögbu ráblegt væri. Ilann kom nærri daglega til hennar, og fann þokka hennar því meiri, þess optar sem þau fundust. Og meb því stúlkan var fríð sýnum, blíb og skemmti- leg i umgengni, en saklaus og hroinskilin í

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.