Norðanfari


Norðanfari - 02.06.1869, Blaðsíða 4

Norðanfari - 02.06.1869, Blaðsíða 4
ar í kauptfí) 1 hanst. Margir hafa s<5tt horn á Ðjúpavo?, helzt úr Skógum, Fljótsdal, og Skrib- dal og Völlum, og er þaÖ þó dyrt, ah vería a& sækja natifesynjar stnar jafnlangan og ill- ann veg um hávetur. Víst kæmi sjer þah vel ef a& vi& Austfir&ingar fengjum ögn af gjafa- korninu, því allt er ntí á heljarþröminni, skepn- ur meí) fæstamóti, ekuldir á mörgum, bæfei hjá íslenzkutn og svo í einum eba fleirum verziun- arstö&um; sveitarþyngsli framúrskarandi, sem von er, því bæöi landskuldir og önnur útgjöld ganga úr hófi, er ásamt meb illu árferbi og hinni verztu verxlun, ekur öllu á kaldann klaka“. Ur brjefi úr Austurskaptafellssýslu dags. 20. des. 18G8: „Hjer hetir verib bezta tíb, síban veturinn byrjabi. þó heldur umhleypinga söm. þó vötn hafi lagt meb heldtun ís, hefir liann óbara þybnab af aptur. I haust rak ræf- il af hvalkálfi á svo nefndar sandfjörur fyrir Skeibarársandi og tilheyrbi eigendum Svína- fells í öræfum, Iíeilbrigbi hefir verib gób tnebal manna, nema kvef sem opt gengur á ári; stöku menn hafa iátizt, en lítib nafnkenndir, Lárus Pálsson er nú kominn og ætlar ab setj- ast í veg fyrir kvefib sem abra kvilla í Aust- urskaptfellingum meb homöopatha lækningnm. þab er nú ekki svo afleitt; vib höfum lengi kvartab um læknisleysi, en nú er þeim skugga burtu hrundib, og sú heilnæma morgunsólin runnin upp í heibríkju. Á Papaós cru nægar vörubyrgbir enda er þar öllu haldib í sínu háa verbi; fjártaka var hjer f haust og varb þab hjer mörgum til skuldalúkningar. Skylt væri ab geta þess, ab reibarinn gamli Jonsen gaf 60 rd til hinna bágstöddustu í Hornafirbi, Nesjum, Mýrum og Subursveit. Af Síbu og Meballandi voru sóttar 12 tunnur af mat hing- ab fyrir peninga, sem sagt er ab til væru látn- ir sybra, þegar eigi hrökk til matur í subur- kaupstöbunum til ab útbýta fyllilega gjöf stór- kaupmannafjelagsins, som f>jóbólfur getur um“, Úr brjefi úr Húnavatnssýslu d. 5. f. m.: „Ekki koma skipin og ekkert frjettist til þeirra. Hákarl hetir reitzt hjer á Ströndinni til þessa og afbragbs hákarlsafli sagbur af Ströndum; fiskvart orbib í Fljótum og vib Ðrangey, sem mun dæmafátt svona snemma. Hrognkelsa- veibi er engin, því íshrobi liggur á flestum víkum, svo nót verbur eigi lögb. Bjargar- skorturinn er vobalegur“. Úr öbru br. úr Húnvs. d, 15. fyrra mán: „Hjeban er ekkert ab frjetta utan hungur og harbæri. Engin veit um nein skip utan 2 komin í Stykkishólm, annab meb 200 tunnur af mat, sem kvab uppseldur, 1 á Dýrafjörö og 2 á Skutulfjörb. En Húnvetningar mega deyja úr hungri fyrir þab, því manndóininn vantar ab sækja mat sjóleibis norbur fyrir Strandir, sem þó væri vel færilegt, þar lítill ís er nú hjer á Húnaflóa. Fleiri hafa nú brúkab hrossa- kjöt til matar en nokkru sinni ábur. Flest geldneyti hafa verib skorin, og sumir hafa neybst til ab skera subkindur, og er þab sem allir sjá hin mesta neyb á þessura tíma árs. Betur þeesi tíb kenndi mönnum nú ab fara hyggilegar meb efni sín, og vera ekki eins komriir upp á abflutninga danskra kaupmanna“. Úr brjefi ab austan dagsettu 12.—4.— 69. „Hjer var allgóÖur vetur frá Marteinsnressu til þess vika var af þorra, en sfban og allt til þessa jarbhannir, og íshroÖi inn á Austfjörb- um frá því um miöjan f. m. Skipib GarÖar kom á Seybisf. 20. marz meb 70 t af korni, sem uppi var eptir viku. Kornleysib hefir verib hjer um sveitir fram úr skarandi nema á Djúpavog. Hjer hefbu orbib mestu bágindi ef ekki kaupmaöur Tulinius á EskjufirÖi hefbi miblab mjög vel þeim kornmat, sem liann haföi. Líka liefir sýslum. W. Olivarius verib mjög eptirlitssamur meb ab inn væri keypt korn fyrir renturnar af sveitarsjóbnum (500 rd í jarbabókarsjóömun), og lánabi þær frá sjálfum sjer til bráöabyrgöa, svo þab hetir orbib mörg- um fátækling til bjargar. Hann hefir og gengizt fyrir því aÖ þeir sem efni heföu, lán- ubu þeim bágstöddu En allt fyrir þetta lít- ur út fyrir mesta hungur, ef dragast skyldí ab skip kæmust hjer inn á verzlunarstabina". Úr brjefi frá Reykjavík d. 10.—3.-69.: „Loksins er þá komib stabvibri. Hlabfiski í net og á íæri. Kona Jóns prests OjörtBSonar á Gilsbakka, dó á langafrjádag. Hvarnmur í Dalasýslu, er veittur sjera Ujörleifi á Skinna- 8töbum og StaÖarliraun í Mýrasýslu veitt sjera Jakob Bjömssyni presti til Hestsþinga. 7. þ. m. var hjer 15. gr. frost“. Úr brjefi úr þingeyjars. d. 17—5—69 : „Jeg hefi ekkert ab skrifa nema liörmungar einar hjeban úr plássum; menn eru orbnir afl- vana fyrir bjargarskort, sem er svo almennur, ab engin munur er á þeim efnabri og fátæk- ari; víba er farib ab drepa niöur fjenabinn, og þyldr gott meöan hann hrökkur, en hvab tek- ur þá vib aptur? Eba ab fá um þetta leyti ársins vikustórhríbar meb frostgaddi og hafís- reki; enda hafa tapast kringum Tjörnes hátt á annaö hundrab grásleppunætur, sem búib var ab leggja, og þetta hefir þó verib meir en 300 rd. virbi; auk þessa töpubust um 20 lág- vabirf á Tjörnesi, Kelduh. og Axarf., og hver þeirrá 25 rd. eöa allir 500 rd. 12 höfrungar nábust í hafísvök rjett vib fjöruna utanvert í svo- kailabri BangastaÖahöl'n á Tjörnesi“. 78 en eigi 100 marsvín náöust í vetur á eiirmánub- inum á Ásbúbum á Skaga Ur brjefi af Seybisf. d. 22 —4.—1869.: „Hatnmer kom fyrir rúmri viku inn á Beru- fjörb meb brotib skip sitt ,,Thomas Roys11; möndullinn í skrúfunni hafbi brotnaö og fram- stefnib gengib inn þab er þó innst úr járni, svo úr trje, og allra yzt eru stengur úr þykkv- asta miltajárni, sem liggja yfir brjóstin á skip- inu hver upp af annari. þab for svona í ísn- mn vib Jan Main, eptir ab Hammcr var búin ab liggja þar 2 daga og fá á þessum stutta tíma 1500 seli; hann gat meb illan leik lileypt undan meb seglum inn á Djúpavog, og skipiÖ áiitiö gtrandab. Hjer um bil eina mílu í subvestur, þaban sem þeir á Roys láu, sáu þeir stórt gufuskip í íenum brenna upp á lítilli stundu, ekki vissu þeir hvab þab hjet, ebahvaöan þab var. Vööuselur hefir komib hjer töluverbur inn á fjörbinn og er alls búib ab ná 20 selum“. 4 kaupskip eru sögb kotnin á Ðjúpavog, þar af 1 sem Hjálmar heitir og á ab fara til HÚ8avíkur. Annab skipib er sagt ab sje Hertha er fara eigi til Akureyrar. 3. Uaupskip liggja og á Gunnólfsvík, sem er í útvesturhorninu á Finnafirbi, en austanvert á Langanesströndum. Eitt af þessum skipum kvab vera barkskipib Emma og jagtin Rachel, er fara eiga til Ak- ureyrar og Skagastrandar, en þribja skipib á ab fara á Hofsós. Meb vermönnum frjettizt nýlega ab sunnan, ab 1 skip væri komiö í Keflavík, 2 í Reykjavík og 4. í HafnarfirÖi. Prísar rúgur 11 rd. grjón 13 —14 rd. kaffi 32 sk. sykur 24 sk. og brennivín eins Besta tíb sybra síban á sumarmálum og (iskafli í mebal- lagi. Hestþingin eru veitt Cand. Páli Jóns- syni. I brjefi, sem hingab kom í bæinn fyr- ir fám dögum, er ritab ab Strandamenn hafi, lagt upp á Reykjarfirbi 500 tunnur af lifur, er þeir hafa aflab í vetur og vor, og eru þab víst 300 tunnur lýsis eba meir ; fágætur afli á opin skip Góbur fiskafli er sagbur kominn á austanverbum Húnaflóa, cinnig_ nokkur alli á Skagafirbi og fyrir Siglunesi. I næstl. viku höfbu 2 bátar hvor meb 6 mönnum ætlaö ab róa til fiskjar úr Siglufirbi, sunnangola var, tóku því til ab seglbúa fram af Hvanneyrinni nálægt hafísjaka, sem ab lítilli stiindu sprakk sundur og ofan yfir annann bátinn, sem nær jakanum var. Bátnum hvolfdi 4 mennirnir drukknubu. en 2 varb bjargab afhinutn bátnum. Hafísinn er nú sagbur fremur lítill hjer allstabar útí fyrir frá Hornströndum og aust- ur ab Langanesi, og hvergi svo þjettur, ab hann eigi sje siglandi eba róandi. Aptur er sagt haft af honum í Langanesröstinni, sem hvorki verÖi komizt í gegnum nje út fyrir, sem víst hamlar skipunum ab austan. Hjer á Eyjafirbi er töluvert af hafís á vissum köfl- um, en aptur autt á millum. þrisvar sinnum hefir liafísinn rekib nú í vor hjer inn áLeiru, og er nokkub af honnm enn landfast þar, og allstabar meb öllum löndum meira og minna. Horfur eru enn á, ab dragizt meb skipa- komnna hjer á norbur hafnirnar, og er þó komib í miklar naubir meb bjargar skortinn, einkum í Húnavatns- og Skagafjarbarsýslum, og sumstabar í þingeyjarsýslu, enda hjer um nærsveitirnar, hvar matinn var þó ab fá á Akureyri framyfir sumarmál, og talsvert af fiski borizt á land, ura 300 tunnur af sýld, silungi þorska- og uppsaseibi, nokkub af sel og 50—60 höfrungar helzt hjer vestanmegin fjarbartns. Ofaná hungursnaubina eru skepn- ur hjer og hvar sármagrar og á sumumstöbum ab horfalla. TöÖurnar nú víbast uppi, svo cigi er annab íyrir, en ab hleypa kúnum út á sin- una, þar sem hún er komin undan gaddintim; gróburinn svo sem enginn enn þá, og í snjóa- sveitunum varla komin upp saubjörb, gaddharka á hverri nóttu og þó fast komib ab fardögum. þab má því nærrigeta ab allur málnytupen- ingur sjerílagi kýrnar verba gagnslausar, eg mjólkin úr þeim hefir þó verib þab eina, sem margir hafa dregib lífib á. Margir í Húna- vatnssýsiu, er sagt aö sjeu komnir Iestaferbir subur eptir mat og öbrum naubsynjum sínum, einnig hafa sumir úr Norbtirþingeyjarsýslu farib sömu erinda á Vopnafjörb, sem allt ab líkind- um hrekkur skammt og ef til vill samt sem ábur ekki umflúinn mannfellir. þaÖ má full- yrba ab víba hjer á landi hafa menn á þess- arí öld, varla komib í slíkar naubir seih nú og sýnt sem í tvo heimana, er ætti ab kenna mönnum ab fara hyggilegar aÖ rábi sínu cnn ab undanförnu, sjerílagi Irvab munaÖar- og ó- þarfa vöru kaupin snertir, en stunda bjargræb- isvegina, sem framast ab kostur er á, því þab er bæbi voÖalegt og hriggilegt, enda ótrúlegf, ab vjer ár eptir ár og öld eptir öld skulum vera svona braparlega komnir uppá útlenda korn- vöru abfluttninga, ab þegar bregst meb þá, nokkru lengur enn vant er, þá er eins og allt sje komib á heljarþrömina og hungur og mann- daubi óumflýjanlegt. Höfum nú almennan vilja og saintök um, ab búa ekki lengur þessum eymd- arbúskap, heldur ástundum hver í kapp vib annann, ab hagnýta osa sem bezt landsnytjar vorar, „því holt er heima hvat“, forbast ó- þarfakaupin, taka sem minnst lán, kvitta skuld- irnar og verjast þeim. þetta gjöra einstakir mebal vor, sem sýnir ab þab er þó ekki ómögti- legt á íslandi ab bjarga sjer.. Ur brjeti frá Húsavík, d. 28. fyrra mán.: .Jafnvel þótt hjer úti fyrir sje lítib af hafísn- um og allt norbur ab RauÖanúp, er þó skrifab hingaö, ab fullt sje af honurn vib allt Austur- land, samt eru skip sögb komin á allar hafn- ir eystra, 20 lesta jakt til Berufjarbar, Tuli- niusar sltip til Eskjufjarbar, einnig enskur lausakanpmabiir meb 330 tunnur jarbepla, hveiti- braub, vefnabarvöru og saumuö klæbi ebtir til- búin föt. Á Seybistirbi kvab vera komin norb- mabur einn meÖ 150 tunniir af rúg“. Nýlega hafa fengizt 40 fiskar á 2 línustokka hjer á firöinum undan Hjalteyri. Hvergi ber á misl- ingunum hjer nyrbra, og þeim sem lögbust í taugaveikinni er farib ab batna og batnaÖ. — Norbanpósturinn á ab byrja suburferb sína hjeban föstudaginn 4 þ. m, <5^" þriöjudaginn 29. þ. m. á fundur ab verba hjer á Akureyri, til þess ab kjósa abal- þingmann og varaþingmann fyrir EyjafjarÖar- sýslu, um hin næstu 6 ár. AUGLÝSING. — þareb þab hefir ab undanförnu vibgeng- ist, ab menn sem verzlun sækja á Akureyri og feröafólk, sleppa hestum sírium í land jarÖar- innar Stóra-Eyrarlands, ári lcytis hlutabeigeiula; þá auglýsist hjer meb, aÖ verbi nokkur fund- inn ab því hjer eptir, ab hafa sleppt hestum sínum án míns leyfis í land tjebrar jarbar, nninu þeir liestar verba strax teknir og settir undir lás, og eigendur þeirra skyldabir ab kaupa þá út; en þarámót tek jeg hross feröamanna og annara til hagagöngu og vöktunar fyrir, 4 sk. borgun íyrir hvern hesf um daginn eba sólarhringinn. Stóra-Eyrarlandi 22. maí 1869. Jón Gubmundsson — Mánudaginn þann 21 yfirstandandi mán. kl. 12. um hádegi verbur samkvæmt dómi og þar eptir gjörbu „útleggi“ vib opinbert uppbob á skrifstofu sýslunnar á Akureyri seld jörbin Hreibarstabakot í Vallahrepp í þessari sýslu 10,7 hndr. ab dýrleika meb 2 kúgyldum. Borgun skebur í peningum innan 6 vikna frá uppbobs- degi. Ab öbruleyti eru söluskilmálar til sýn- is hjer á skrifstofunni og verba auglýstír vib uppbobib. Skrifstofu Eyjafjarbarsýslu 1. júní 1869. S. Thorarensen. Fjármark verzlunarstjóra B. Steincke á Akur- eyri: hamarrifab hægra; hamar- skorib vinstra. Brennimark : S t e i n c k e» -----Óbalsbónda söblasmibs Jóns Beni- diktssonar á Stóruvöllum í Bárbar- dal: stúfrifab og gagnbitaö hægra; hvatrifab vinstra. Eigandi og dbyrgilarmadur Ijjörn JÓnSSOnj Preuta<cur í preotsm. á Akureyri. J. STeiusson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.