Norðanfari


Norðanfari - 17.06.1869, Blaðsíða 1

Norðanfari - 17.06.1869, Blaðsíða 1
KlllAHMlI. SAH. AKUREYR! 17. JÚNÍ 1869* M 31.-3«. NORDUR OG LENGRA NORÐUR. (Ni&urlag). þessu er nokkub öbruvísi varib þegar dregur austur undir Grænland. þegar rrienn fara upp meb því aíi vestanver&u, norb- ur Baffín9flda, þá vila menn, ao norour af honum gengur Smiths-sund. þegar menn eru komnir inn í þa&, hjer um bil 75° til nor&- urs, hafa menn oioio ao ganga af skipum og fara á sle&tim mco landi fram á hægri hönd, allt nor&ur ao 81° eba 82° nor&urbreiddar; þá sjer þar fyrst í auban sjó, og þá fer ao lifna, sjást dýr og fuglar osfrv. þab eru tveir menn frá Noríurameríku, er lengst hafa kom- izt þessa leio. Ari& 1853 fór Dr. Kane norour í Smiths-sund, og komst á 78° 52', og Ijet þar fyrir berast vetrarlangt. Um vor- io eptir gengu þeir af skipi, sem fast sat í fsnum, og hjeldu sleoaleio nor&ur meb landi, þangab til ísinn fór ao þynnast undir fdtum þeirra, og Ioptio ao hlýna. Um Jdns messu leyti (24. júnf) voru þeir komnir nor6urá81° 22' norö. breidd. og þá varo fyrir þeim autt haf til norburs og austurs, svo langt sem þeir gátu sjeo; þar sáu þeir ýmsa sjdfugla, fiska, jurtir og annao fleira, sem þeir höfbu eigi orbib varir víS, frá því þeir fdru noríur úr Baffínsfl<5a. þessu vildu sumir eigi trúa, en 7 árum síoar reyndist þd saga þeirra sönn. Árib 1861 fdr 0r. Hayes (hann hafbi ábur verib me& Dr. Kane) af stab og hjelt norour í Smiths-sund, Ijet skipib þar eptir, sem lengra gekk eigi fram fyrir ísum, og hjelt vib þribja mann á sle&um nor&ur eptir. þeir fdru frá Bkipinu 3. apríl, en 18 maí voru þeir komnir a& 82° 30' n. br. (og áttu þá 112^ mílu veg- av nor&ur ( heimsskaut), en komust þá eigi lengra, því a& þar þraut ísinn, en tók vi& au&ur sj<5r. Nes þa& e&a höí&a, sem Hayes var þá vi& staddur kalla&i hann C a p U n i o n. Hann rita&i sí&an fer&abók sína, og þykir hún allmerkileg, eins og þær eru marg- ar eptir þessa nor&urleitarmenn Hafi& nær því skemmra til su&urs þar, heldur en vestar á hnettinum. Sömu ísar munu vera fyrir ntistan Grænland, milli þess og Spítsbergen, og svo reyndist þa& Parry, sem á&ur var get- i&, en straumarnir undir fsnum lágu nor&an og báru hann og þá fjelaga hans su&ur eptir. Færi menn sig nd til austurs, og litist um fyrir nor&an Asíu, þá er þess a& geta, a& meg- ínland hennar nær — þar sem hún gengnr lengst til nor&urs —, á 79° nor&ur breiddar. þar ætti því a& vera skemra eptir (sum nor&- ur a& hafinu, ef þa& er þar til, heldur en vest- ur frá vi& Ameríku, þessu er einnig svo Iiáttab. Rdssar hafa á ýmsum tímum gjört iít menn, til a& kanna Asiu nor&anver&a (Si- biriu), og hafib þar fyrir nor&an. Einna helzt- ur af þeim mönnum er Wrangel. Arin 1821—1823 var hann á fer&um um nor&an- ver&a Sibirfu, en þd nokku& fyrir austan þa& nés (Cap. Tscheljúskin) er lengst gengur til nor&urs — 79 ° n. br. —, og haf&i hann sle&a, og ók svo nor&ur á hafísinn og var hinn mesti fullbugi. En þegar Wrangel var kominn nor&ur á 72°, þá var alls sta&ar fyrir honum au&ur sjór, hvar sem hann reyndi fyrir sjer, og var& hann alls sta&ar frá a& hverfa, því a& eigi hafbi hann skip. þegar allt þetta er saman borife, þykja miklar líkur til þess, a& umhverfis nor&ur- heimsskauti& sje autt haf, er á sumrum ver&i skipgengt fyrir ísum, og enda vir&ist margt benda til þess, a& kuldinn sje minni þar nor&- ur, heldur en lcngrasubur. Daví& Brew- ster, hinn nafnkenndi skozki náttdrufræbing- ur, hefir fyrir löngu sagt, a& kulclinn mundi vera mestur hjer nor&ur á hnettinum á tveim stö&um nl nor&an til í Norburameríku og anst- ur á Síbiríu. I Jakútsk austarlega á Síbiríu og hjer um bil á 62 ° n. br. hafa menn teki& eptir mcstum kulda er menn til vitanl. 60° R- Af því, sem hjer er a& framan sagt, sjá menn a& eigi muni hugsandi til a& komast skipaleib nor&ur í þetta heimskauts-haf (P<5lar hafi&) nema ef vera skyldi um Berings sundi&, nor&ur á milli Asíu og Ameríku, enda ætlar Gustav Lambert a& fara þá lei&, og ver&ur fr<5&legt, fyrir þá sem lifa, a& vita hvernig honum gengur. Ur því jeg & anna& bor& er nú kominn me& gó&ftísan lesara nor&ur í þessa ísa og ó- göngur, þá vil jeg geta þess hjer, a& jeg las fyrir skemmstu ( einu dnnsku bla&i, a& fer&a- ma&ur cinn af Ameríku hef&i í fyrra sumar þdtzt vera kominn a& raun um, a& Crozier1, annar af skipstjdrum J ó n s ÆrankHns, hafi dái& ári& 1864 á eyju þeífcri, er Sou- thampton heitir, nor&an ttí '( II ú & s o n s- fl<5a, og kve&st þessi fer&ar^i&ur hafa sje& og eignast vasaúr Croziers. 4>yfeir mjer snmt í þessari frásögn reyndar nokku& dlíklegt, þar sem menn vita a& Jón Franklín d<5 nor&ur í ísum 11. jún 1847, en Crozier og allir, sem þá lif&u eptir af skipverjum Jóns Franklíns, yfirgáfu skipin í aprílmánu&i 1848, og ætlu&u sjer a& komast fótgangandi su&ur til manna- bygg&a. Nd er þa& mjiig ótrúlegt, a& Crozier hafi Iifa& innanum Skrælingja (Eskimda, sem eru á reyki þar nor&ur meb Hú&sonsfl<5a), svo mörg ár (1848—1864), og hvorki komizt alla lei& su&ur til bygg&a, sem eigi er þá orti& svo langt til, nje beldur hitt vei&imenn sunnan af Ame- ríku, er alla jafna eru á dýraveiium um Hú&- sonsflóa löndin og eiga þar vei&imanna skála á ýmsum stö&um, eins og kunnugt er. Vera má, a& ( sta&inn fyrir 1864, eigi a& vera 1854, og virbist mjer þa& þ<5 helzt til langur tími frá á&urgreindu ári 1848. þa& kann sí&ar a& frjettast, hva& satt er í þessu, og skal jeg þá segja löndum mínum frá því, ef jeg ver& á lífi, því a& mjer þykja afdrif Jdns Franklíns og fjelaga hans svo merkileg, og allar þær hreystifer&ir, sem farnar voru nor&ur til a& leita hans, svo sögulegir vi&bur&ir. a& ekki megi liggja í þagnargildi. Keykjavík f janúarmán. 1869. Páll Melste&. KAFLI ÚR BRJEPI. þó um fátt sje rætt á þessum dögum annab en hina almennu dýrtíb 0g neyb, sem nd liggur svo þungt á allri alþý&u manna, þá er á hinn bóginn svo brýnar orsakir til a& snda sjer vi& og vi& til annars umræ&u cfnis, a& menn geta eigi láti& þab vera me& öllu. þab sem ntí dregur einna helzt huga marina til sín, er alþingis málefni vor. 0||um hlýtur ab Iiggja þungt á hjarta, hversu ræbst me& hinar væntanlegu þingmanna kosningar á þessu 1) Sjá „íslending" 3. ár, bls. 6. — 61 — vori. Hverjum þeim sem eígi er tílfinningar- laus um hcill e&ur hag vors fátæka fö&urlands, getur eigi anna& en hvarfla& í hug stjdrnar- hagur landsinB efns og hann er nrj. Menn renna hugaraugum yfir li&na límann og þann 8em í hönd fer; og eins og e&Iilegt er, líta allflestir citikum til þess, sem næst er og kunn- ugast; nd einkum til alþingis hins eí&asta og liins komanda. Hvab binu sí&asta alþingi vibvíkur, þá spyrja menn einkum a& tveim spurningum: Hva& hefir þingib kostab þjd&ina? og hvaba gagn hefir þingi& unnib þj<5&inni? SvariB til hinnar fyrri spurningar er au&fundib. þingib var há& eigi einungis hinn Ib'gbo&na tíma, all- ann júlímánu&, heldur einnig allan ágústmán- u& og meir en þri&jung af septembermánu&i. þetta langa þing kostaci þjó&ina hjer um bil 14,200 rd. þa& er me& ö&rum orbum hátt á fimmta hundrab <5maga-mebIÖg, eins og þau gjörast nd alraennt f sveitum. ^Mikib skal til mikils vinna". Hib langa þing hefir ef til vill, unnib þjó&inni mjög svo mikib gagn. Vera má a& ávextir þess sje enn ókomnir f lj<5s og komi hjer eptir smált og smátt eins og þegar hæna verpir eggjum, en á þessum tveim árnm, sem nú eru innan skamms li&in, hefir eigi komib tít af langa þinginu nema eitt egg. þab er tilskipunin um spítala- hlutina, og eru allar líkur til ab hdn ver&i fdl- egg. þab dylst engum, a& alþý&a vor er eigi svo ánægb meb alþingi eins og æskilegt væri, og þð þetta komi ef til vill me&fram til af þvf, a& hdn ætlast til of mikils, þá er hitt líka víst, ab htín hefir eigi svo litlar orsakir til dánægjunnar. þingbragurinn hefir ekki vcrib eins og hann skyldi. þetta endalausa hntítukast á þinginu, skens og skætingur og f stuttu máli, þetta alvöruleysi, sem hefir kom- ib í Ijós, á eigi vib skap þessarar þjóbar. í annan sta& er ðvinsæl ónærgætni þingsins, a& því, er álngurnar snertir, þar hefir þingib ab jafna&i verib talsvert ónærgætnara en stjdrnin. í frumvarpi til stjórnarskipunar hjer á landi, sem langa þingib haf&i til mebferíar, ætlabist stjdrnin til ab alþingi yr&i framvegis vi&líka kostna&arsamt og verib hefir; en eptir breyt- ingar uppásíungum þingsins hefbi þab orbib ab minnsta kosti tviifalt kostna&arsamara. Vi& nýjar kosningar er helzt tækifæri til a& reyna a& kippa í lag því, Bem á undan hefir þ<5tt mibur fara, og því er vonandi, ab allir gd&ir raenn búi sig ntí hib bezta undir kosningarnar ( vor, en hinir ver&i fáir, sem Iáta sig þær litlu eba engu skipta. C. C. L. — þar sem „nokkrir kunnugir" í 6. bla&i „Baldurs" 24 bls., eru ab bla&ra um kosning- ar til alþingis nú ( sumar, komast þeir, tetrin þau arna, me&al annars þannig ab or&i: shjá þingmönnum í sumar verbur ab líta á a&ra hæfilegleika, en venjulega útheimtist, til þing- starfa Hjer sto&ar eigi ab líia á hve ma&ur er góbur bdhöldur, eba hvert hann sje kuDn- ugur sveitarmálum og fátækrastjórn, hjer dug- ir í 8kj<5tu máli eigi annab a& hafa fyrir aug- um, en hve sýnt manninum er um stjrjrnar- mál (politik)". Strax a& lokinni þessari skrítnu áminnigar ræ&u, kjósa þeir „vafalauaust og

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.