Norðanfari


Norðanfari - 17.06.1869, Page 1

Norðanfari - 17.06.1869, Page 1
H Ált KOBIlNFJUtl. M 81.- JI3 NORÐUR OG LENGRA NORÐUR. (Ni^urlag). þcssu er nokkuí) ö&ruvísi varift þegar dregur austur undir Grænland. þegar menn fara upp meö því ab vestanverbu, nor?)- ur Baffínsflda, þá viia menn, a& nor&ur af honum gengur Smiths-sund. þegar menn eru komnir inn í þa&, hjer um bil 75° til norí)- urs, liafa menn orf)i& a& ganga af skipum og fara á sle&um mc& landi fram á hægri hönd, allt nor&ur a& 81° e&a 82° nor&urbreiddar; þá sjer þar fyrst f au&an sjó, og þá fer a& lifna, 8jást dýr og fuglar osfrv. þa& eru tveir menn frá Nor&urameríku, er lengst hafa kom- izt þessa lei&. Xri& 1853 fór Ðr. Kane nor&ur í Smiths-sund, og komst á 78° 52’, og Ijet þar fyrir berast vetrarlangt. Um vor- i& eptir gengu þeir af skipi, sem fast sat í fsnum, og hjeldu sle&alei& nor&ur me& landi, þanga& til ísinn fór a& þynnast undir fótum þeirra, og Iopti& a& hlýna. Um Jóns messu leyti (24. júni) voru þeir komnir nor&urá81° 22’ nor&. breidd. og þá var& fyrir þeim autt haf til nor&urs og austurs, svo langt sem þeir gálu sje&; þar sáu þeir ýmsa sjófugla, fiska, jurtir og anna& fleira, sem þeir höf&u eigi or&i& varir vi&, frá því þeir fóru nor&ur úr Baffínsflóa. þessu vildu sumir eigi trúa, en 7 árum sf&ar reyndist þó saga þeirra sönn- Ári& 1861 fór Ð r. Hayes (hann haf&i á&ur vcri& me& Dr. Kane) af sta& og hjelt nor&ur f Smiths-sund, Ijet skipi& þar eptir, sem lengra gckk eigi fram fyrir ísum, og hjelt vi& þri&ja mann á sle&um nor&ur eptir. þeir fóru írá skipinu 3. apríl, en 18 maí voru þeir komnir a& 82° 30’ n. br. (og áttu þá 112-J mílu veg- ar nor&ur < heimsskaut), en komust þá eigi lengra, þvf a& þar þraut ísinn, en tók vi& au&ur sjór. Nes þa& e&a höí&a, sem Hayes var þá vi& staddur kalla&i hann C a p U n i o n. Hann rita&i sí&an fer&abók sína, og þykir hún allmerkileg, eins og þær eru marg- ar eptir þessa nor&urleitarmenn Hafi& nær því skemmra til su&urs þar, heldur en vestar á hnettinum. Sömu ísar munu vera fyrir anstan Grænland, milli þess og Spít.sbergen, og svo reyndist þa& Parry, sem á&ur var get- i&, en straumarnir undir ísnum lágu nor&an og báru hann og þá fjelaga hans su&ur eptir. Færi menn sig nú til austurs, og litist um fyrir nor&an Asíu, þá er þess a& geta, a& meg- jnland hennar nær — þar sem hún gengur lengst til nor&urs —, á 79° nor&ur breiddar. þar ætti því a& vera skemra eptir fsum nor&- ur a& hafinu, ef þa& er þar til, heldur en vest- ur frá vi& Ameríku, þessu er einnig svo hátta&. Rússar hafa á ýmsum tímum gjört út menn, til a& kanna Asíu nor&anver&a (Si- biriu), og hafi& þar fyrir nor&an. Einna helzt- ur af þeim mönnum er W r a n g e I. Árin 1821—1823 var hann á fer&um um nor&an- ver&a Sibiríu, en þó nokku& fyrir austan þa& nes (Cap. Tscheljúskin) er lengst gengur til nor&urs — 79° n. br.—, og haf&i hann sle&a, og ók svo nor&ur á hafísinn og var hinn mesti fullbugi. En þegar Wrangel var kominn nor&ur á 72°, þá var alls sta&ar fyrir honum au&ur sjór, hvar sem hann reyndi fyrir sjer, og var& hann alls sta&ar frá a& hverfa, því a& eigi haf&i hann skip. þegar allt þetta er saman bori&, þykja miklar líkur til þess, a& umhverfis nor&ur- AKUREYRI 17. JÚNÍ 1869. heimsskauti& sje autt haf, er á sumrum ver&i skipgengt fyrir ísum, og enda vir&ist margt benda til þess, a& kuldinn sje minni þar nor&- ur, heldur en lengra su&ur. Ðaví& Brew- ster, hinn naínkenndi skozki náttúrufræ&ing- ur, hefir fyrir löngu sagt, a& kuldinn mundi vera mestur hjer nor&ur á hnettinum á tveim stö&um nl nor&an til í Nor&urameríku og anst- ur á Síbiríu. I Jakútsk austarlega á Síbiríu og hjer um bil á 62 0 n. br. hafa menn teki& eptir mestum kulda er menn til vita nl. 60° R- Af því, sem hjer er a& framan sagt, sjá menn a& eigi muni hugsandi til a& komast skipalei& nor&ur í þetta heimskauts-haf (Pólar hafi&) nema ef vera skyldi um Berings sundi&, nor&ur á milli Asíu og Ameríku, enda ætlar Gustav Lambert a& fara þá lei&, og ver&ur fró&Iegt, fyrir þá sem lifa, a& vita hvernig honum gengur. Ur því jeg á annab bor& er nú kominn me& gó&fúsan lesara nor&ur í þessa ísa og ó- göngur, þá vil jeg geta þess hjer, a& jeg las fyrir skemmstu í einu dönsku bla&i, a& fer&a- ma&ur cinn af Ameríku heí&i í fyrra snmar þótzt vera kominn a& raun um, a& Crozier', annar af skipstjórum Jóns Franklíns, hafi dáið ári& 1864 á eyju þelrri, er Sou- thampton heitir, nor&an til f II ú & s o n s- flóa, og kve&st þessi fer&am^&ur hafa sje& og eignast vasaúr Croziers. þyk'ir mjer sumt í þessari frásögn reyndar nokkuð ólíklegt, þar sem menn vita a& Jón Franklín dó nor&ur í ísiim 11. jún 1847, en Crozier og allir, sem þá lif&u eptir af skipverjum Jóns Franklíns, yfirgáfu skipin í aprílmánufci 1848, og ætlufcu sjer a& komast fótgangandi su&ur til manna- bygg&a. Nú er þa& mjög ótrúlegt, a& Crozier hafi Iifafc innanum Skrælingja (Eskimóa, sem eru á reykl þar nor&ur me& Hú&sonsflóa), svo mörg ár (1848—1864), og hvorki komizt alla lei& su&ur til bygg&a, sem eigi er þá or&i& svo Iangt til, nje heldur hitt vei&imenn sunnan af Ame- ríku, er alla jafna eru á dýravei&um um Hú&- sonsflóa löndin og eiga þar vei&imanna skála á ýmsum stö&um, eins og kunnugt er. Vera má, a& í sta&inn fyrir 1864, eigi a& vera 1854, og vir&ist mjer þa& þó helzt til langur tími frá á&urgreindu ári 1848. þafc kann sí&ar a& frjcttast, hva& satt er í þessu, og skal jeg þá segja löndum mínum frá því, ef jeg ver& á lífi, því a& mjer þykja afdrif Jóns Franklíns og fjelaga hans svo merkileg, og allar þær hreystifer&ir, sem farnar voru nor&ur til a& leita hans, svo sögulegir vi&burfcir. a& ekki megi liggja í þagnargildi. Reykjsvík f janáarmán. 1869. Páll Melste&. KAFLI ÚR BRJEFI. þó um fátt sje rætt á þessum dögum annafc en hina almennu dýrtí& og ney&, sem nú liggur svo þungt á allri alþý&u manna, þá er á hinn bóginn svo brýnar orsakir til a& snúa sjer vi& og vi& til annars umræ&u efnis, a& menn geta eigi láti& þa& vera me& öllu. þa& sem nú dregur einna helzt huga manna til sín, er alþingis málcfni vor. 0||um hlýtur a& liggja þungt á hjarta, hversu ræ&st mefc hinar væntanlegu þingmanna kosningar á þessu 1) Sjá „íslending" 3. ár, bls. 6. — 61 — ■:ri vori. Hverjum þeim sem eigi er tilfintiingar- laus um heill e&ur hag vors fátæka fö&urlands, gctur eigi annafc en hvarflab í hug stjórnar- hagur landsins eins og hann er nú. Menn renna hugaraugum yfir iifcna tímann og þann sem f hönd fer; og eins og e&Iilegt er, lfta allflestir einkum til þess, sem næst er og kunn- ugast; nú einkum til alþingis hins ef&asta og hins komanda. Hva& hinu sí&asta alþingi vi&víkur, þá spyrja menn einkurn a& tveim spurningum: !Iva& hefir þingi& kostafc þjó&ina? og hva&a gagn hefir þingifc unnifc þjó&inni? Svarifc ti! hinnar fyrri spurningar er au&fundifc. þingifc var há& eigi einungis hinn lögbo&na tíma, all- ann júlímánufc, heldur einnig allan ágústmán- u& og meir en þri&jung af septembermánu&i. þetta langa þing kostaci þjó&ina hjer um bil 14,200 rd. þab er me& ö&rum or&ura hátt á fimmta hundrab ómaga-me&lög, eins og þau gjörast nú almennt f sveitum. BMiki& skal til mikils vinna“. Hi& langa þing hefir ef til vill, unnifc þjó&inni mjög svo mikifc gagn. Vera má a& ávextir þess sje enn ókomnir f Ijós og komi hjer eptir smált og smátt eins og þegar hæna verpir eggjum, en á þessum tveim árum, sem nú eru innan skamms lifcin, hefir eigi komifc út af langa þinginu nema eitt egg. þa& er tilskipunin um spftala- hlutina, og eru allar líkur til a& hún ver&i fúl- egg. þa& dylst engum, a& alþý&a vor er eigi svo ánægfc me& alþingi eins og æskilegt væri, og þó þetta komi ef til vill me&fram til af þvf, a& hún ætlast til of mikils, þá er hitt líka víst, a& hún hefir eigi svo litlar orsakir til óánægjunnar. þingbragurinn hefir ekki vcri& eins og hann skyldi. þetta endalausa hnútukast á þinginu, skens og skætingur og f stuttu máli, þetta alvöruleysi, sem hefir kom- i& í Ijós, á eigi vi& skap þessarar þjó&ar. í annan stafc er óvinsæl ónærgætni þingsins, a& þvf, er álögurnar snertir, þar hefir þingifc a& jafna&i veri& talsvert ónærgætnara en stjórnin. í frumvarpi til stjórnarskipunar hjer á landi, sem langa þingifc haf&i til me&ferfcar, ætla&ist stjórnin til a& alþingi yr&i framvegis vi&líka kostna&arsamt og verib hefir; en eptir breyt- ingar uppásíungum þingsins hef&i þa& or&i& a& minnsta kosti tvöfalt kostna&arsamara. Vi& nýjar kosningar er helzt tækifæri til afc reyna a& kippa í lag því, sem á undan hefir þótt mi&ur fara, og því er vonandi, a& allir gó&ir menn búi sig nú hi& bezta undir kosningarnar f vor, en hinir ver&i fáir, sem Iáta sig þær litlu e&a engu skipta. C. C. L. — þar sem „nokkrir kunnugir® í 6. bla&i „Baldurs" 24 bls., eru a& bla&ra um kosning- ar til alþingis nú í sumar, komast þeir, tetrin þau arna, me&al annars þannig a& or&i: „hjá þingmönnum í sumar vet&ur a& líta á a&ra hæfilegleika, en venjulega útheimtist, til þing- starfa Hjer stofcar eigi a& líta á hvo raa&ur er gó&ur búhöldur, e&a hvert hann sje kunn- ugur sveitarmálum og fátækrastjórn, hjer dug- ir í skjótu máli eigi annafc a& hafa fyrir aug- um, en hve sýnt manninum er um stjórnar- mál (politik)“. Strax a& lokinni þessari skrftnu áminnigar ræ&u, kjósa þeir „vafalauaust og

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.