Norðanfari


Norðanfari - 17.06.1869, Síða 3

Norðanfari - 17.06.1869, Síða 3
63 — vel, a5 jeg og herra forlákur Jáhnsen skrif- urast á. Hef&iríiu ntí gjort þjer þaí) litla ó- mak, ab spyrja mig: hvert jeg heffci fengib brjef þess innihalds, er „Jón gamli“ skvrbi ,,fáta-ka bóndanum‘‘ frá, þá hefbirím komist hjá, ab gjöra „Jóni“ svona ástæbulausar ger- sakir; því jeg er efalaust sá, sein „Jón á Gili“ á vifc, er hann segir : ,,a& þorl. Jóhnsen .... hefbi skrifab e i n u m af stjórnarnefndar mönn- um hlutafjelagsins" o. s. frv. En þjer til af- sökunar, vinur minn, vil jeg geta mjer til, ab þú hafir ekki munab, ab jeg „hcföi þá æru“ , aí) vera líka „einn í stjórnarnefndinni“. Jeg vona þú mnnir þa& nú hjer eptir I þ>ar á móti skal jeg segja þjer, „gamli Jón“! ab þab hefir þjer verib missagt, a& jeg „liafi iíka fengib brjef frá húsinu sjálfu“. En jeg fjekk brjef frá herra þorláki Jóhnsen — þab er satt — og barst í höndur brjef til annars manns frá „húsinu sjálfu" ; og skal jeg, þjer til trausts, geta þess, ab þú hetir ekkert ofhermt af innihaldi brjefa þessara. Sömu- leibis er þab satt, af> jeg svarafi brjefi herra þorláks líkt og þjer segist frá, og fann ekki ástæbu til annars; því jeg sá ekki, ab uppá- stungunni um ab kaupa hálft gufuskip, gæti orbif) framgengt, ab svo stöddu sökum fá- tæktar vorrar m. fl., en neita&i henni alls ekki, heldur ljet jeg jafnframt í Ijósi, hve æskilegt jeg áliti slíkt fyrirtæki. þar á móti áleit jeg mig enga heimild hafa til, ab birta brjefib í heild sinni, og tilgangslaust, ab bcra uppástung- una undir álit alþýbu, síst fyrri enn ab fengn- um frekari upplýsingum um ýmislegt þar ab lútandi. Af þe8Sti sjerbu, vinur minn 1 ab nær lægi ab jeg, fremur enn þú, gæti tekib mjer nærri ákúrur „garnla Jóns“. En af því jeg ætla, hann hafi ekkert þab sagt, sem víst, eb- ur fullyrt, er hann ekki geti vel stabib vib meb sóma sínum, vil jeg ekki átelja hann framar. Ab öbruleyti getur „Jón á Gili“ sjálfur svarab ,,hnútum“ þínum, ef hann finnur ástæbu til, eba þykir þær þess verbar. P. M. „einn í stjórnarnefrid skipshlutafjel. í ÁKAFRI þEÆTU G2E:TIR LÍTIÐ SANN- LEIKANS. Ætíb hefir mjer þótt vænt um Norban- fara, og hlakkab til ab sjá hann, en þegar jeg las greinina meb fallegu fyrirskriptinni »sann- leikurinn er sagna beztur“, í 7. árg. nr. 27. þá lá frekar vib ab koma firtur í mig, og ósk- abi í huganum, ab ritgjörbir í líka stefnu og þessi fengi aldrei rúm í Norbanfara, svo skemti- legu blabi honum ti! óprýbi, því jeg sá glöggt, 11 SINN ER SIÐUR í LANDI HYERJU. (Niburlagj. þetta verib satt“? sagbi Iíochinek. „þá fylgi jeg þjer hvert sem þú'fer. Jeg finn þú ert sannorbur; þú frelsabir líkama minn frádauda og þú munt frelsa sálu mína. En, segbu mjer enn þab sem jeg mun spyrja þig I ætlarbu eigi ab unna mjer nema meban jeg er ung, en láta yugri konur þínar birla mjer eitur þá jeg eld- ist, eba gefa mig einhverjum þræli þínum“? pá brosti Jón og sagbi: jeg væri svo mikib illlmenni ab vilja gjöra slíkt, þá mundi landslög mín vernda þig, en hegna mjer Jeg sagbi þjer og fyrir skömmu, ab oss leyfbist eigi í mfnu landi ab eiga nema eina konu og cngir þrælar eru hjá oss“. „Máttu þá berja mig eba láta abrar konur gjöra þab“ sagbi R.; því liún vildi vita hvert allt væri í Englandi öbruvísi milii hjóna en í hennar jandi. „þab má jeg eigi gjöra“ sagbi Jón. „í mínu landi mun þjer reynast allt öbru vísi en hjer tíbk- ast“ þá klappabi hún saman lófunum og sagbi: pá er hagur kvenna í þínu landi eins og jeg óska mjer. þó vil jeg spyrja þig eins enn. Vinna konur hjá þjer eins og hjá oss? Reisa ab hverju tjeb grein stefndi, því nefnil., hún vill gjöra þann manninn opinberlega svart- a n í augum alþýbu, sem hún stefnir ab, sem aldrei hefir skartab vel í augum sibabra manna. þetta er aubsjeb stefna greinarinnar. Ab sönnu þekki jeg vel höfund tjebrar greinar, en gagn- kunnugur er jeg manninum sem hún stefnir ab. Aubsjeb er þab af optnefndri grein, ab þetta er gamall hreppstjóri, sem „getur dái&“, eba er „dau&Iegur*. þetta er skýrt tekib fram, en þótt þessi gamli mabur, liafi þetta til ab bera, þá stó& hann samt sem sveitarstjóri lengi og vel í stö&u sinni, ab allra rjetlsýnnra manna dómi. Yfirmenn hans höfbu hann ávalit í h e i b r i, og möttu hann frcninr öfrum hans embættisbræbrum fyrir rjettsýni og sanngirni, a& jafna og sljetta nibur þras og misklíbir manna, var hann sjerlega laginn til hva& opt kom fyrir hann, í lians embæítisstöbu, sem vara&i mörg ár, og frá hverri hann gat ekki losast, fyrr en hann vegna aldurdóms lasleika varb ab hætta hreppstjórastörfum, þó mót vilja yfir- og undirgefinna. Sá sem kastar skarni á abra, sjái til a& hann meb því ati ekki sjálfan sig. Ilei&rabi ritstjóril Ijáib línum þcssum rúm í Norbanfara. X. P. ORSAKIR TIL DAGAT0LU MÁNAÐÁNNA. því hefir ágústmánubur 31 dag? Les- cndurnir liafa vissulega furbab sig á óreglu þeirri, sem er í dagatölu mánabanna, þessvegna a& þeir eru ekki allir jafnlangir, sem kenmr til af því, a& tala mánabanna 12, eigi ná- kvæmlega fyllir dagatölu ár.-ins 365 og 366 þá hlaupár er, heldur ekki af því, ab febrúar hefir færri daga en hinir abrir mánuburnir, sem hefir þær orsakir, ab þab áleitzt betra, ab safna tilbreytingunum á einn stab, heldur enn a& trubla yfirlitib meb því ab skipta því nibur á íleiri, en þó einkum þessvegna, a& röb- in sem byrjar er öldungis rjett, þannig a& hinn fyrsti, þri&ji, fimmti og sjöundi mánu&ur hafa hvorumsig 31 dag; á móti því sem hinir mán- uburnir hverumsig hafa 30 daga og febrúar 28 c&ur 29 daga, en meb ágúst kemur ruglingur á þetta, þegar þessi mánubur gagnstætt regl- unni hefir 31 dag. hvers vegna mánu&urnir scm koma á eptir byrja nýja röb þannig, ab 10. og 12. mánu&urnir þvert & roóti því sem ábur var, hafa nú jafnann dagafjölda. Mönn- um mun fæztum hafa komib til hugar, a& sú mundi orsökin til þess sem er, ab ruglingurinn frá upphafi til enda, er komin af hræsni einni. Málavextirnir eru nefnilega þessir: Hinn víð- frægi rómverski stjórnvitringnr og stríbshetja þær tjöld á mörkum og spinna geitaull, meb- an þjer sofib. Kunna þær ab baka brauð og búa til smjör?“ „þær kunna svo margt“ sagbi Jón „að oílangt yrbi fyrir mig ab segja þjer frá því öllu. Konur þrælka eigi hjá oss fyrir bændum sínum, eins og hjer er títt“. „Kunna þær ab klippa Úlfalda“? sagbi R. ,þa& munu þær valla kunna“ sagbi hann „því úlfaldar eru eigi í mínu landi“. „þ®r niunu þá eigi kunna að rí&a, eins og vjer“ sagði R. „í þeirri í- þrótt munum vjer vera flesturn konum fremri“. „Eigi ríða konur hjá oss, en fara jafnan á vagni eba kerru“ sag&i hann. þó Rochinck hefbi eigi fullrábib ab fara frá foreldrum sínum og fylgja Englendingi, var au&heyrt á orbum hennar a& þab var henni næst skapi, því hún sagbi þessu næst: „þú munt eigi reibast mjer, þó jeg segi þjer þab, sem þú veizt ekki, en títt er hjá oss, ab þeg- ar foreldrar vilja eigi gefa dætur sínar þeim manni sem þær vilja eiga, þá taka þær til sinna ráða. þær strjúka þá meb unnustum sínum til næstu ættílokka, og ríbur jafnan brúbnrinn á baki brúbgumans, einhverjnm bczta hesti, sem þau fá. Og þegar svo er komið, Július Cæsar, er drepín var hjerum 50 árum fyrir kristburb, er þab me&al annars ab þakka, að hann bætti stórum tímareikning vorn. f þakklætis og minningar skyni fyrir þetta, nefndu menn því einn mánubinn í höfuðib á honura, nefnilega júlímánuð. Nokkru sí&ar fyr- ir og eptir kristfæbingu, haffei sig einnafnibj- um Júlíusar Cæsars til æbstti valda í ríkinu, er hjet Octovianus, erauknendur var August- us (eá upphaf&i, sá verðugi), hvers vegna öld- ungará&ib, er hjet þá ab hef&i æ&stu völd í rík- inu, ályktabi, a& næsti mánu'urinn eptir júlí skyldi nefnast águstns, en af því þessi haf&í þá að cins 30 daga, óttu&ust menn fyrir meb því ab móbga keisarann, eins og mcnn vildu álíta sein hann í öllu tilliti eigi væri jafnoki Júlíusar Cæsars, var þab því úrskurðab, að á- gústmánubur framvegis skyldi og hafa 31 dag, enn hinn vantandi dag skyldi taka af veslings fcbrúar, er enn var styttur frá 30 ti! 28 en þá hlaupár er til 29 daga. Ennfremur var dagatölu hinna fjögra mánabanna breytt, þann- ig ab nú eru í 9 mánu&i 30 dagar, tíunda 31 d., ellefta 30 d. og tólfta 31 dagur, í stabin fyrir ab staka talan var á víxlum, en nú byrj- ar og cndar röbin meb sömu dagatölu nl. 31. dag. Hvab ab öbruleyti tíma niburröbunina snert- ir, svo er sólarhringurinn og árife eblileg tíma skipti; hin fyrri er lei&ir af snúningi jar&ar um möndul sinn, sem er eldri; hin önnur, sem tákna á, ferb javíarinnar kringum súlina. Sú uppgötvun var lengur á Iei&inni, og jafnvel ekki ab hún finndist til fulls fyrri en á dögura Lúthers, eða a& þa& tækist að ákveba lengd ársins. Reikningurinn eptir mánubum ebur tunglura er mjög gamall, því þessar breyting- ar voru svo au&sje&ar og ítrekubust svo ibu- lega fyrir sjónum manna, er einnig meb tím- anum sættu endurbótum. Afe ö&ruleyti er þa& þó ófullkomib við þessa tíma ni&urskipun, a& jafnvel þótt hver þessará fyrir sig sje góbar og árei&anlegar, falla þær þó ekki vel hver vib afera, er kemur til af því, a& öll þessi nib- ur skipun eigi er byggfe á sama grundvelli. þab kemur t. a. m snúningi jar&arinnar ekk- crt vib hvernig hún gengnr kringum sólina, þess vegna cr eitt ár viss tala af sólarhringn- um meb 365 og broti. Hib sama er með mán- u&ina og afstö&u tunglsins. Skiptingin á stund- um og minni bilum, er cinungis af mönnura gjörfe, og lei&ir cinungis af því, a& sólarhringn- um, er skipt í jafna parta efeur 24 stundir. A& einmitt talan tólf er valin, en engin önnur, ebur tvisvar sinnum tólf, er komife af því, ab í fornöld var þetta álitin helg tala, og án efa skyld vib hinar 12 myndir f dýra- hringnum, en þegar breyting komst á þafe, er verfea foreldrarnir jafnan a& samþykkja rába- haginn. Eigum vib eigi a& gjöra slíkt hi& sama ástvinur góbur“? „Jeg verb ab segja þjer eins og er vina mín “ í sagbi Jón „hjer get jeg eigi verib og hvergi hjá þinni þjób. Ileim í fö&urland mitt verb jeg a& komast og þafe mun jeg reyna þó þafe rí&i á lífi mínu. Ef þú elskar mig þá hjálpabu mjer til afe kom- ast hje&an ; þa& er lún fyrsta þraut, sem jeg set þjer, til ab reyna ást þína; önnur er sú ab þú farir meb mjer“. Rochinek horf&i ávalt á andlit Jóns, meb- an hann taiabi þetta — þag&i sífean litla stund — þangab til hún gekk a& honum og sagfei ( háifumhljófeum: „Jeg lifi ekki nema jeg roegi vera hjá þjer; mun jeg því fara meb þjer þegar færi gefst“. Síban tölubu þau lengi um þetta mái, og varb seinast ráb þeirra, afe Ro- cliinek skyldi ná eptirlætis reibhesti konungsins frænda síns, sem var beztur hestur í allri Tur- kisian, hverjum hesti fljótari og þolugri. En Rochinek rjefei svo miklu hja œttinni, afe allir vildu gjöra afe vilja hennar, svo þau töldu efa- laust ab hún mundi geta fengið hestinn án þess bæri á því. Sífean ætlu&u þau ab halda

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.