Norðanfari


Norðanfari - 14.08.1869, Blaðsíða 1

Norðanfari - 14.08.1869, Blaðsíða 1
\ORMNFAIU. 8. ÁR. AKUREYRI 14. ÁGÚST 1869. M. 39.-40. KAFLI ttR BR.IEFI ÚR SUÐURMULASÝSLU D í MAÍ1869. „Eigi get jeg eiginlesa samfagnab prentsmifejunni norb- lenzku fyrir þessi spánýju rjettindi, sem stiptsyfirvöldun- urn hefir þóknast a'ð útvega henni hjá stjórninni. En hvab er unnið? þd aí> henni sje leyft a& prenta einhverjar skræb- ur, sem allir viia ao eigi ganga út. Stiptsyfirvöldin hafa hraparlega misskilib óskir og þarfir Norburlands, ef þau þykj- ast ab nokkru hafa fullnægt þeim. Jeg vil heldur eigi gjöra þeim þær getsakir, a& þau hafi ætlab sjer það eoa þótzt gjöra þab. þau er eigi svo heimsk stiptsyfirvöldin, oe líklega eigi svo meinleg vife Iandsprentsmifejuna. það liggur í augum uppi, afe Norfelendingar hafi aldrei bebib um þab sem veitt er, beldur allt annab. þeir bábu nm riettindi Hdlaprentsmifejunn- ar, en Hdlaprentsmiðjan hafbi eigi ab eins rjett til ab prenta e i n s t a k a r gubsorbabækur, heldur allar -gubsorbabækur, og þess hafa Norblendingar befeizt, en eigi þessarra einstaklegu Og lítilsvirbu rjettinda, sem stiptsyfirvöldin hafa útvegab. Norb- lendingar hafa ab vísu eigi bebib um einkarjettindi til prentunar íslenzkra gufesorfeabdka, svo sem Hdlaprentsmifej- an virbist ab hafa haft framan af, á&ur enn Waysenhúsid fjekk hlutdeild f þeim rjettindum, sjálfsagt til þess ab efla hag þess, en eigi íslands, og líklega eigi alls kostar rjettilega, því a& lwersu ósanngjðrn sem einkarjettindi eru, þá er drjettvíst a& afnema þau einungis til þess a& efla hag annarlegfar þj6&ar án tillits til almenns gagns í sjálfu sjer. sem á þeirri einka- rjettinda-fild mun alls eigi hafa verib þekkt. Norblendingar hafa aldrei farið fram á slík djafnafearrjettindi, sem einka- rjettindi eru, en ab eins bebist jafnrjettis, vib lands- prentsmibjuna, sem svo er köllub. Jeg get eigi skilib þetta jafnrjetti öferu vfsi enn svo, ab þeir hafi viljab fá jafna heim- ild til a& prenta gu&sor&abækur, hverjar sem væru, abrar en þær, er hin prentsmibjan heíir ö&last prentunarrjett á, á lög- legan hátt, svo sem anna&hvort meb lögmætu kaupi efea log- Íegri gjöf hiifundanna. þá væri þegar nokkufe uniiib, einkum sakir sálmabókarinnar, sein dsanngjarnt vir&ist í alla stafei, afe Jandsprentsmifejan hari einkarjettindi til prentunar á. Ef Ak- ureyrarprentsmibjan hefir rjettindi til a& prenta graUarán, þá virbist þar af leifea, a& hún mætti prenta sálmabókina, sem ekki er annafe, en sama messusöngsbók í öferu formi. En stiptsyfiryöldin munn segja: „Nei grallarinn er ndgu feitur lianda þjer". því líkt leyfi frá stjdrnarinnar hálfu, virbist vib- líka, og ef læknir leyfði sjúkling er langati í kjöt, a& eta hunda efea kattakjöt, enn bannabi honuin allt skárra. Lands- prentsmi&jan kvab haifa keypt útgáfurjett a& hinni nýju lær- ddmsbdk, sem líklega fær innan skamms yfirhönd, eh þafe kann þd a& geta leikib vafi á, hversu lögmæt þau kaup eru, eba hvort Akureyrarprentsmibjan eigi gæti me& ástæ&um kraf- izt a& mega gefa hana út Hinum háttvirta þýbara hefir lík- lega eigi komib til hugar efea ætla& sjer heimilt a& bjó&a Ak- ureyrarprentsmibjunni þa& til jafna&ar, og prentsmi&jan syfera liefir líklega flýtt sjer a& ver&a handhafi þeirra rjettinda, á&- ur en þa& kæmist tipp, ab hún væri eigi einkaprentsmibja lands- ins. Sennilegt viifeist, ef Akureyrarprentsmibjan gildi lands- prentsmi&junni helming þess, sem hún liefir greitt fyrir prent- unarrjett til „kversins", þá hefbi hún jafnrjetti til þess. þvf- líkar bækur sem skylt er ab kaupa, er ósanngjarnt, ab einn hafi rjett til a& selja. Líklegt er ab Norblendingar finni hví- Hk dkostabofe þessi nýju kostabofe eru, og þakki þau eigi meira en vert er, og berjist en fyrir þeim rjettindum, sem þeir hafa barizt fyrir, og enn eru ó f c n g i n". Jeg hefi lesib f Nor&anfara nr. 17—18, ritgjörb sem er Idædd þeim búningi er virbist benda til þess, ab einhverand- legrar stjettar „Húnvetningur" hafi ritab hana En vegna þess mjer virbist sem nefnd ritgjörb vera í ýmsu tilliti ekki byggb á gildum nje gdfeum ástæbum, og afe hiín sje ekki einungis f alla stafei óþbrf, heldur og skafeieg, ef nokkur álítur hana eptir tilgangi höfundarins, get jeg ekki leitt hjá mjer a& láta lionum og lesendum Nor&anfara f Ijdai athugasemdir mínar vi&víkjandi tje&ri ritgjör&, án þess jeg < nokkru tilliti vilji rýra gildi hennar efeur vir&i;igu höfundarins. Eins og þa& er ólíklegt, afe nokkrum komi ti! hugar a& sönn grei&asemi og gestrisni sje ekki ein af hinum fegurstu dygg&um og undir eins ómissandi úr fjelagi kristinna manna, og a& þa& er gestrisniri sem sjer í lagi hefir áunnið íslend- ingum álit annara þjó&a; þannig mun ekki heldur dyljast fyrir neinum, afe hiín geti verib undirorpin misbrúkun. Gest- risnin hlýtur, sem hva& anna&, a& bindast vi& skynsamleg tak- möik ef hún á ekki afe ver&a til skafea. i>aö er almennt á- — 77 liti&, afe sá húsbóndi sje gestrisinn sem veitir öllum gestum sínum þa& er hann veit sambobi& fýsn og þörl'um þeirra; og þetta er þa& sem allir, eba velflestir, keppa vib a& fúllnægja a& meira e&ur minna leyti, án þess a& sumir hafi nokkra sann- færingu fyrir gestrisninni sem dyggb ebur innvortis hvöt til ab gjö'ra gott, er þeir sýna meb því, ab færa þab í tölur aí) buitviknum gestum sínum sem þeir veittu þeim. Vjer sjáum því, ab gestrisnin er orfein a& veitingavana, og búin aö missa, hjá mftrgum, þa& er hún haf&i og þarf ab hafa til a& álítast sem dygg& þessi veitingavani er orsök til þess, a& menn hafa leitt óbærilegar skuldir yfir höfu& sjer me& kaupum 6- þarfa Og muna&ar, er menn hafa keppt oni a& hafa til rei&u á bllum áröins tímum, til a& veita konum sem körlum, er nú á seinni tímum, hafa farib, og fara um landib sem fljótandi vatnsstraumur, án naubsynja. e&ur me& ö&rum nppgjör&ar er- indum, er lei&ir af vanbrúkun tfmans — hvíldar og vinnu- tíinans —, og er a& miklu leyti orsök í viburstygg& ofdrykkj- unnar og hennar alkunnu aflei&ingum. þa& er veitingavenjan sem gjnrir þa& a& hin unga uppvaxandi kynslóð venst strax meb mófeurmjdlkinni til munafear og sællííis, leti og Ijettúfear, verbur þv( allt of mikill hluti hennar til einkis nýtur. Af hinum alþekkta veitinga vana kemur og þafe, a& menn flakka sveit úr 8vcit, og sýslu úr sýslu, sem þd eru sumir hverjir fullríkir — svo ab dæmi er til afe mafeur, sem flakka&i mikin hluta aldur síns, græddi á flökkuferbum, ab nokkru leyti jarö- arverð —, undir því yfirskyni, að þeir sje sannir Ðrottins þurfamenn, og láta sjer ekki nægja með afe afla sjer þannig braufes um flðkkutímanii, lieldur og me& frekjufullri betlara- abferb safna til þess tímans er þeir sitja heima Eða mundu efnagóðir bændur láta hjtí sín flakka á þeim tímum sem þau geta ekki unniö arbberandi vinnu — eins og nú er farife a& tíðkast —, ef þeir mættu ekki varpa áhyggju sinni fyrir for- sorgun þeirra upp á þann ná&uga veilinga vana. Mun nokkur dirfast a& segja, a& veitingar til þeirra er hjer ræbir um, sje sönn gestiisni bg dyggb? sá venja sem er búin a& leiba yfir landib líttberandi skuldir og forsmán ásamt hungursnaub er bendir til dau&a ef menn ekki nú þegar skipta um rá& sitt me& Gubs aðstob. Til ab afstýra því er leifeir af ónaubsynlegu ferfealagi, og hjer er a& nokkru leyti bent til, álftur höfundur fyrrtje&rar ritgjör&ar <5hæfilegt a& bröka greifea- siilu, og færir þa& til ástæ&u, a& þao sje helzt fátækir sem ferfcast afe naubsynjalausu, er ekkert hafi til a& borga me& grei&a utan klæbi sín. En eins og þafe er alkunnugt, a& þa& eru ekki fremur fátækir (o: sannir þurfamenn), sem fer&ast a& naufsynjalausu, en þeir sem hafa ndg fyrir sig; þannig mun flestum fullljdst, a& konungleg lög tilsegja hverju sveitarfje- lagi a& annast sína þurfamenn til þess a& fyrirbyggja flakk þeirra í landinu. þa& vir&ist því hvorki þðrf nje skylda ao yeita slíkum, og þd þafe sje gjört, er þeim ekki veitt beinlín- is, heldur því sveitarfjelagi, sem eptir lögunum ber a& annast þá. En hva& fátæka bðndann snertir, sem höfundurinn setnr til dæmis í ritgjör& sinni virfeist jafn ástæfeulaust. Eins og sá fátæki hefir minna fje en sá rikari, eins þarf hann a& Ifkri tiltölu, ab kosta minna til abdrátta heimilis síns; og ept- ir því sem haiin lætur meiri efeur minni greiba af hendi móti borgun, eptir því tekur bann inn meiri ebur minni peninga; efeur bú hans stendur ab meira ebnr minna leyti deytt af um- farendum svo hann getur eins vel og sá ríkari borgab þann greiba er hann þarf ab kaupa a& öferum; mefe því líka, a& greibasalan mundi verða bezti kennari til a& venja menn á a& brúka betur tímann en gjört er, og sameina fer&ir sínar þeg- ar því verbur viðkomið, sem þeir fátæku geta komizt optbet- ur ab sjer til hagnabar, en þejr ríku. þa& er enn nú ástæbu- laus mdtbára gegn greibasðlunni, a& menn vegna peninga- skorts geti ekki keypt á fer&um sínum þa& er þeir þarfnist. Jeg set svo, til dæmis: a& bændur tækju 3—5 rd. f pening- um er þeir brúku&u einungis til þessa augnami&s; mtin þd varla þurfa svo mikils vi& á mörgu hverju heimili, því auk þess afe greiðaborgunin gengi ýmist út efenr inn, sem alda er fellur afc og frá, gætu menn eptir kringumstæfeum, bdife sig út afe nesti sem öferu er þjenar til ferfealags En þd svo mikils þyrfti við, sem hjer er ákvefeið, er þafe ekki mikife ab reikna mdti þeim peningum er felast í öllu því, sema&óþörfu er veitt munafearseggjum og umhleypingum. þafe er undravert, a& hinn margnefndi ^höfundur", leitast vifc afe brjdta þafe sem aferir hafa byrjafe me& .— og mikill hluti hinna meikari manna álítur a& sje þa& tiltækilegasta —, til a& hindra naufesynjalaust fer&alag. en gefur þd enga bend- ingu til afc ráfea bót á þessu mikilsvarbandi atribi. þa& getur þd ekki dulizt fyrir honum a& öllu leyti, hverjar verkanir þafe

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.