Norðanfari


Norðanfari - 14.08.1869, Qupperneq 1

Norðanfari - 14.08.1869, Qupperneq 1
M 39.-40. 8. ÁR. AKUREYRI 14. ÁGÚ8T 1869. KAFLI ÚR BRJEFI ÚR SUÐURMÚLASÝSLU D í MAÍ 1869. „Eigi get jeg eiginleja samfagnaf) prentsmiíijunni norb- lenzku fyrir þessi spánýju rjettindi, sem stiptsyíirvöldun- um hefir þóknast aö útvega henni hjá stjórninni. En hvab er unniö? þó aí) henni sje leyft ab prenta einhverjar skræb- ur, sein allir vita ab eigi ganga út. Stiptsyfirvöldin liafa hraparlega niisskilib óskir og þarfir Norburlands, ef þau þykj- ast ab nokkru hafa fullnægt þeim. Jeg vil heldur eigi gjöra þeim þær getsakir, ab þau hafi ætlaö sjer þaí) eba þótzt gjöra þab. þau er eigi svo heimsk stiptsyfirvöldin, og líklega eigi svo meinleg vib landsprentsmiöjuna. þaö lifgur í augura uppi, ab Norblendingar hafi aldrei beöií) um þaö sem veitt er, heldur allt annab. þeir bábu um rjettindi Hólaprentsmibjunn- ar, en Hólaprentsmiöjan haf&i eigi ab eins rjett til ab prenta e i n s t a k a r guösorbabækur, heldur allar •gubsorbabækur, og þess hafa Norblendingar bebizt, en eigi þessarra einstaklegu og lítilsvirbu rjettinda, sem stiptsyfirvöidin hafa útvegaí). NorÖ- lendingar hafa a& vísu eigi befeiö um einkarjettindi til prentunar íslenzkra gufesorfeabóka, svo sem Hólaprentsmifej- an virfeist afe hafa haft framan af, áfeur enn Wuysen/iúsid fjekk hlutdeild f þeirn rjettindum, sjálfsagt lil þess afe efla hag þess, en eigi íslands, og líklega eigi alls kostar rjettilega, því afe hversu ósanngjörn sem einkarjettindi eru, þá er órjettvíst afc afnema þau einungis til þess afe efla hag annarlegrar þjófear án tillits til almenns gagns í sjálfu sjer, sem á þeirri einka- rjettinda-öld mun alls eigi hafa verife þekkt. Norfclendingar hafa aldrei farife fram á slík ójafnafcarrjettindi, sem einka- rjettindi eru, en afe eins befeist jafnrjettis, vife lands- prentsmifejuna, sem svo er köllufe. Jeg get eigi skilifc þetta jafnrjetti öferu vísi enn svo, afe þeir hatí viljafc fá jafna heim- ild til afc prenta gufesorfeabækur, hverjar sem væru, aferar en þær, er hin prentsmifejan lieiir öfelast prentunarrjett á, á lög- iegan hátt, svo sem annafchvort mefe lögmætu kaupi eöa lög- legri gjöf höfundanna. þá væri þegar nokkufc iinnife, einkum sakir sálmabókarinnar, setn ósanngjarnt virfeist í alla stafci, afe landsprentsmifejan hafi einkarjettindi til prentunar á. Ef Ak- ureyrarprentsmifcjan hefir rjettindi til afe prenta grallaran, þá virfcist þar af leifea, afc hún mætti prenta sálmabókina, sem ekki er annafc, en sama messusöngsbók í öferu formi. En fitiptsyfirvöldin munu segja: rNei grallarinn er nógu feitur handa þjer“. því likt leyfi frá stjórnarinnar hálfu, virfeist vife- iíka, og ef læknir leyffci sjúkling er langafei í kjöt, afc eta hunda efca kattakjöt, énn bannafei honum allt skárra. Lands- prentsmifcjan kvafe liáfa keypt útgáfurjett afc liinni nýju lær- dómsbók, sem líklega fær innan skamms yfirhönd, en þafe kann þó afe geta leikifc vafi á, hversu lögmæt þau kaup eru, efca hvort Akureyrarprentsinifcjan eigi gæti mefc ástæfeum kraf- izt afe mega gefa hana út Hinum háttvirta þýfcara hefir lík- lega eigi komife til hugar efca ætlafe sjer heimilt afc bjófea Ak- ureyrarprentsmifejunni þafc til jafnafcar, og prentsmifcjan syfcra hefir líklcga flýtt sjer afe verfea handhafi þeirra rjettinda, áfc- ur en þafe kæmist upp, afe hún væri eigi einkaprentsmifeja lands- ins. Sennilegt virfeist, ef Akureyrarprentsmifcjan gildi lands- prentsmifejunni hehning þess, sem hún hefir greitt íyrir prent- unarrjett til Bkversins“, þá heffci hún jafnrjetti til þess. því- líkar bækur sem skylt er afe kaupa, er ósanngjarnt, afc einn hafi rjett til afe selja. Lfklegt er afc Norfclendingar finni hvf- lík ókostabofc þessi nýju kostabofe eru, og þakki þau eigi meira en vert er, og berjist en fyrir þeim rjettindum, sem þeir hafa barizt fyrir, og enn eru ó f e n g i n“. Jeg hefi lesifc f Norfeanfara nr. 17—18, ritgjörfc sem er klædd þeim búningi er virfcist benda til þess, afe einhverand- legrar sijettar BHúnvetningur“ hafi ritafe hana En vegna þess mjer virfeist sem nefnd ritgjörfe vcra í ýmsu tiiliti ekki byggfc á gildum nje gófeum ástæfcum, og afe hún sje ekki einungis í alla stafci óþörf, heldur og skafcleg, ef nokkur álítur hana eptir tilgangi höfundarins, get jeg ekki leitt hjá mjer afe láta honum og lesendum Norfeanfara f Ijósi athugasemdir mfnar vifcvíkjandi tjefcri ritgjörfe, án þess jeg f nokkru tiiliti vilji rýra gildi liennar efeur virfe'mgu höfundarins. Eins og þafe er ólíldegt, afe nokkrum komi til hugar afe sönn greifcasemi og gestrisni sje ekki ein af hinum fegurstu dyggfcum og undir eins óiuissandi úr fjelagi kristinna manna, og afe þafc er gestrisnin sem sjer í lagi hefir áunnife íslend- jngum álit annara þjófca; þannig mun ekki heldur dyljast fyrir neinum, afe hún geti verifc undirorpin misbrúkun. Gest- risnin hlýtur, sem hvafe annafe, afe bindast vife skynsamleg tak- möik ef hún á ekki afe veifca til skafca. þafe er almennt á- litife, afe sá húsbóndi sje gestrisinn sem veitir öllum gestum sínum þafc er hann veit sambofcifc fýsn og þörl'um þeirra; og þetta er þafc sem allir, efca velflestir, keppa vife afc fúlinægja afe meira efeur minna leyti, án þess afe sumir hafi nokkra sann- færingu fyrir gestrisninni sem dyggfe efcur innvortis hvöt til afe gjöra gott, er þeir sýna mefc því, afe færa þafc í tölur afe burtviknum gestum sínum sem þeir veittu þeim. Vjer sjáum því, afe gestrisnin er orfein afc veitingavana, og búin aö missa, hjá mörgum, þafc er hún haffei og þarf afe hafa til afe álítast sem dyggfc þessi veitingavani er orsök til þess, afe menn hafa leitt óbærilegar skuldir ytir höfufc sjer mefc kaupum ó- þarfa og munafcar, er menn hafa keppt um afe hafa til reifcu. á öllutn ársins tímum, til afc veita konum sem körlum, er nú á seinni tímum, liafa farifc, og fara um landife sem fljótandi vatnsstraumur, án naufcsynja, efcur mefe öferum nppgjörfcar er- indum, er leifcir af vanbrúkun tfmans — hvíldar og vinnu- tímans —, og er afc miklu leyti orsök í vifeurstyggfe ofdrykkj- unnar og hennar alkunnu afieifcingum. þafe er veitingavenjan 8cm gjnrir þafe afc hin unga nppvaxandi kynslófe venst strax mefc mófcurmjólkinni til munafcar og sællífis, leti og Ijettúfear, verfeur þvf allt of mikill liluti hennar til einkis nýtur. Af hinum alþekkta veitinga vana kemur og þafc, afe menn flakka sveit úr 8vcit, og sýslu úr sýslu, sem þó eru sumir hverjir fullríkir — svo ab dæmi er til afe mafeur, sem flakkafci mikin hluta aldur síns, græddi á flökkuferfeum, afc nokkrn leyti jarö- arverfc —, undir því yfirskyni, afc þeir sje sannir Drottins þurfamenn, og láta sjer ekki nægja mefc afe afla sjer þannig braufes um fiökkutímanu, lieldur og mefe frekjufullri betlara- afeferfe safna til þess tímans er þeir sitja heima Efea mundu efnagófeir bændur láta hjú sfn flakka á þeim tímum sem þau geta ekki unnib arfeberandi vinnu — eins og nú er farife afe tífckast —, ef þeir inættu ekki varpa áhyggju sinni fyrir for- sorgun þeirra upp á þann náfcuga veitinga vana. Mun nokkur dirfast aö segja, afe veitingar til þeirra er lijer ræfcir um, sje sönn gestrisni og dyggfe? sú venja sem er búin afe leifca yiir landife líttberandi skuldir og forsmán ásamt hungiirsnaufc er bendir til daufea ef menn ekki nú þegar skipta um ráfc sitt mefe Gufcs afcstofc. Til afc afstýra því er leifcir af ónaufcsynlegu ferfealagi, og hjer er aö nokkru leyti bent til, álítur höfundur fyrrtjefcrar ritgjörfear óhæfilegt afe brúka greifea- sölu, og færir þafe til ástæfeu, afe þafc sje helzt fátækir sem ferfcast afe naufcsynjalausu, er ekkert liafi til afe borga mefe greifca utan klæfei sín. En eins og þaö er alkunnugt, afe þafe eru ekki fremur fátækir (o: sannir þurfamenn), sem ferfeast aö nauísynjalausu, en þeir sem hafa nóg fyrir sig; þannig mun flestuin fullljóst, afe konungleg lög tilsegja hverju sveitarfje- lagi afc annast sína þurfamenn til þess aö fyrirbyggja flakk þeirra í landinu. þafc virfeist þvf hvorki þörf nje skylda afe veita slíkum, og þó þafe sje gjört, er þeim ekki veitt beinlín- is, heldur því sveitarfjelagi, sem eptir lögunum ber afe annast þá. En hvafc fátæka bóndann sncrtir, sem höfundurinn setur til dæmis í ritgjörfe sinni virfeist jafn ástæfeulaust. Eins og sá fátæki hefir rninna fje en sá rikari, eins þarf hann afe líkri tiltölu, afe kosta minna til afcdrátla heimilis síns; og ept- ir því sem hann lætur meiri efcur minni greifea af hendi móti borgun, eptir því tekur bann inn meiri efeur minni peninga; efeur bú hans stendur afc meira efenr minna leyti óeytt afum- farendum svo hann getur eins vel og sá tíkari borgafe þann greifea er hann þarf afe kaupa afe öferum; mefe því líka, afe greifcasalan mundi verfea bezti kennari til afe venja menn á afe brúka betur tímann en gjört er, og samcina ferfeir sínar þeg- ar því verfcur vifckomifc, sem þeir fátæku geta komizt opt bet- ur afe sjer til hagnafear, en þejr rfku, þafe er enn nú ástæfcu- laus mótbára gegn greifcasölunni, afe menn vegna peninga- skorts geti ekki keypt á ferfeum sínum þafe er þeir þarfnist. Jeg set svo, lil dæmis: afe bændur tækju 3—5 rd. f pening- um er þeir brúkufeu einungis til þessa augnamifes; mun þó varla þurfa svo mikils vife á mörgu hverju heimili, því auk þess afe greifcaborgunin gengi ýmist út efeur inn, sem alda er fellur afe og frá, gætu menn eptir kringumstæfcum, búife sig út afe nesti sera öfcru er þjenar tll ferfealags En þó svo mikils þyrfti vifc, sem hjer er ákvefcife, er þafe ekki mikifc afe reikna móti þeim peningum er felast í öllu því, semafeóþörfu er veitt munafcarseggjum og umhleypingum. þafe er undravert, afe hinn margnefndi *höfundur“, leitast vifc afe brjóta þafc sem aferir hafa byrjafc mefe .— og mikill liluti hinna merkari manna álítur afe sje þafe tiltækilegasta —, til afc hindra naufcsynjalaust ferfealag, en gefur þó enga bend- ingu til afc ráfea bót á þessu mikilsvarfcandi atrifci. þafc getur þó ekki dulizt fyrir honura afc öllu leyti, hverjar verkanir þafe -77--

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.