Norðanfari


Norðanfari - 14.08.1869, Blaðsíða 2

Norðanfari - 14.08.1869, Blaðsíða 2
— 78 lielír. E&a, má jeg spyrjá? Hvernig stendur á því, afe hann álítur ab greibasalan skerbi sóma vorn, burtrými kristilegum kærleika og stríbi móti bobum kristindómsins, og ab blessan Drottins hafi hvergi sjest eins áþreifanlega, og á þeim heim- iium hvar mest hati verií) veitt uinfarendum, en segir þó, ab greibasala sje naubsynleg í fjölbyggtum löndum og borgum vegna þess, ab þar þekkist svo fáir, og á bæjum er standa vií) fjallvegi hjá oss, þvf þar geti greibasalan orbib a& atvinnu- vegi? Er ekki skylda ab gjöra óþekktum manni gott, ebur sýna lionum greitasemi hvernig sem á högum hans stendur, og þab án borgunar, ef kringumstæbur hans gjöra honum þungbært ebur ómögulegt ab borga þann greiba er hann þarfn- ast? Ebur hvernig getur greibasalan rjettlætzt vib þab, ab hún sje brnkub fyrir atvinnuveg ef hún strífir á móti bobum kristindómsins? Og er blessan Drottins nokkub bundin vib vissa stabi í sveitunum, ab bnendur vib fiallvegi geti ekki vænzt hennar, svo þeir þess vegna vibhafi greibasölu? (Framh. síbar). SANNLEIKURINN ER SAGNA BEZTUR. þab hcfir gengib fjöllunum hærra, ekki ab eins hjer um sveitir, heldur komib skrifab norban úr landi, ab mad. Gub- ríbur Pjetursdóttir, ekkja sjera þorgrims sáluga Arnórssonar á þingmúla hafi gengib á undan öbrum í því, ab útliýsa mönn- um á næstlibnn eymda vori og borib nibur á manni frá Val- þjófsstab. Jeg hefi víba verib spnrbur, hvort þetta væri satt, ekki ab eins hjer í sókn minni, heldur í öbrum sveitum Mjer hefir ab vísu verið hægt ab hrekja þenna lygaáburb vib hvern cinstakan, þar eb jeg vissi, hvernig á þessari sögusögn stób og þess utan þekki vel, hve eiginlegt mad. Gubríbi er ab hýsa gesti og gangandi, svala hinum þyrsta og sebja liinn hungraba. Jeg talabi um þctta vib hana fyrir nokkium tíma libnum og varb henni ekki annab ab orbi, en þab, ab hún vonaði, ab Drotlinn gæfi það, ab hún mætti leggjast svo í gröf sfna, ab hún þyrfti ekki að byrja á því, ab úthýsa þeim, er flýbu til hennar, því það hefbi hún aldrei gjört og mundi sízt byrja á í elli sinni. En margir, sem ekki þekkja rausn liennar af eigin reynslu, kunna ab trúa þessum óhróbri um liana og því vil jeg skýra þeim hinum sömu frá þvf, hvcrn- ig á þessari illgjörnu lygasögu stendur: Á 3. í páskum þ. á. var jeg staddur ab þingmúla, á- samt nokkrunt gótkunningjum. þá komu, nokkru fyrir hátta- tíma, tveir menn, er beiddust gistingar; var annar þeirra frá Valþjófsstab, en hinn frá Langhúsum í Fljótsdal þessir menn voru meb hesta og ætlubu til kornkaupa á Ðjúpavog. Mad. Gubrítnr spurbi vinnuinann sinn, þann er heima var, livernig ætti at fara ab hýsa hestana, en heylítib var heima og fjöldi hesta fyrir. Sagbi þá vinnumaburinn, ab ekki væri hægt ab liýsa, nema tvo hesta, meb því von var á Stefáni, syni sjera Pjeturs, er las meb Jóni syni ekkjunnar, en hafti brugbib sjer heim til fötnr sfns um hátífina; hann kom og skömmu eptir þetta. Vinnumaturinn rjeb því til þess, ab komumenn hjeldu inn ab Borg, sem er skanimt fyrir innan þingtnúla og fjellst ekkjan á þab, því þar hafti hún atalbú sitt og nokkub af hjúum sfnum og rábskonu. þar var hey- hirgara en heima, og fjárhús, er hýsa mátti í tiesta. Mad Gubríbur fór síban út til komuinauna og beiddi þá ab halda inneptir. Lfklega hefir þeim komib þetta illa, því þeim hefir þótt nábugra, ab þurfa ekki ab bæta þeim spölnum vib, en voru þó miklu betur settir daginn eptir, því þá voru þeir nær heibinni, er þeir þurftu yfir ab fara. Mad. Gubríbur vildi ekki dvelja fyrir mönnunum, en vildi þó gjöra þeim gott lieima og sótti inn fulla skál af spenavolgri nýmjólk, en þeir supu ab cins á og skilubu skálinni hálfri aptur, og hefir þeim þó líklega ekki þótt mjólkin bragbslæm. Jeg vil alls ekki leggja neinn dóm á þab, hvers vegna þeir leifbu, en inn ab Borg hjeldu þeir um kvöldib. Haft er eptir þeim, ab þcir hafi legið f beitarhúsunum um nóttina, en líklega hafa þeir gætt svo skynsemi sinnar, ab þeir hafa ekki látib hestana standa þar í svelti, beldur gefib þeim, eins og þeim var leyft, þó þeir sjálfir bafi þótzt svo útbúnir, ab þeir þyrftu ekki ab þiggja mat. Jeg befi ekki spurt um þab, hvort þeir þábu mat á Borg, en þab veit jeg ab þeim var hann velkominn. Eptir þetta notubu allir ferbamenn, er fóru til kornkaupa þessi beitarhús og voru optlega margir saman nætursakir á Borg og þáiu allan beina, bæii hvab mat og hey snerti. þannig getur Norbanfari sagt mönnum frá þvf, hvernig á út- hýsingarsðgunni stendur og þegar menn gæta þess, ab Jón sonur sjera þorgríms og mad. Gubrfbar, var mikib af vetr- inum á Valþjófsstab, lá þar veikur og hlaut alla abhjúkrun, eins og í foreldrabúsum, þá má nærri geta, livort mad. Gub- ríbur muni hafa ætlab ab byrja á því ab útbýsa vinnumanni Vaiþjófsstaba lijóna. Ef sjcra Pjetur og kona hans vissu þann óhróbur, sem fer eptir vinnumanni þeirra og vinnumann- inum frá Langbúsum og hvernig þetta befir flogib skriflegaog munnlega manria á milli úr einu byggbarlagi í annab, þá er jeg viss uin ab þab mundi hryggja þau, ab vinnuinabur þeirra skyldi verba fil þess ab anka á harma hinnar góbfrægu og valinkunnu ekkju, sem bæbi er og hefir verib fyrirmynd ann- ara ab öllum dyggbum og mannkostum. Jeg þori vel ab fullyrba, ab fáir hafa svalab fleiri þyrstum, nje satt fleiri hungraba, en mad. Gubríbur á næstl. vori Jeg þekki vinnu- manninn frá Valþjófsstab ab góbu einn og þykir þvf leitt, ab hann skuli vera meb hinum fjelaga sínum orsök til þessa ó- hróburs um ekkjuria en jeg vil á hvorugan þeirra leguja þung- an stein, heldur óska, ab þeir framvegis gæti betur orba sinna og muni eptir því, ab opt verbur mikill eldur úr litlum neista og ab mebbræbur þeirra og systur kunna því mitur of vel ab skapa úlfalda úr mýflugu. Ilofteigi 26. júlí 1869. þorvaldur Ásgeirsson. KVADDIR TIL ALþlNGIS 1869—73. a, konungkjörnir: Konungsflllltrúi stiptamtmabur Hilmar Finsen, Etazráb Th. Jonassen, Amtmabur Bergur Tiiorberg, Justizráb Dr. Jón Hjaltalín, Yfirdómari Jón Pjetursson, Byskup Dr. P. Pjeturs- sou, Prófastur sjera 0 Pálsson dómkirkjuprestur. Til vara Kanselíráb landfógeti A. Thorsteinson og leetor theol. Sigurb- ur Melsteb. b, þjóbkjörnir: Fyrir Vesturskaptafellssýslu: síra Páll Pálsson á Prest- bakka og umbobslialdari dbrm. Jón Jón Jónsson íVík. Fyrir Vestmannaeyjar: prestaskólakennari Helgi Hálfdánarsoti í Reykja- vík og iireppstjóri Árni Einarsson á Vilborgarstöbum. Fyrir liangárvallasýsln: Legationsráb Grfmur Thoinsen á Bessastöð- um og Sighvatur Árnason í Eyvindarholii Fyrir Árnessýslu: Assessor B. Sveinsson og kammerráð þórður Gudmundsen á Litlalirauhi. Fyrir Gullbringu og Kjósarsýslu: sfra þórarinn Böbvarsson prófastnr á Gnrbum og síra Matthías Joekumsson á Móum. Fyrir Reykjavíkurkanpstab: Halldór skólakennari Fribriksson og málafiutningsrnafur Páll Melsteb. Fyrir Borg- arfjarbarsýslu: Hallgrímur Jónsson óbalsbóndi í Gubrúnarkoti og þorvarbur hreppstjóri Olafsson á Kalastöbum. Fyrir Mýra- og Hnappadalssýslu: Iljálmur Pjetursson í Norbtungu og þórb- ur hreppsljóii þórbarson á Raubkollsstöbum. Fyrir Snæfells- nesssýslu: Vcrzlunarstjóri Egill Egilssen og Ðaníel Thorlacius verzlunarmabur í Stykkisiiólmi. Fyrir Barbastrandarsýslu: síra Eiríkur Olafsson Kuld í Stykkishólmi og Haflibi Eyjólfsson ób- alsbóndi í Svefneyjum. Fyrir Ðalasýslu: síra Gubmundur Einaisson á Breif abólslab á Skógarsirönd og sira Svninn Skúla- son á Stabarbakka. Fyrir Isafjarbarsýslu: Jón Sigurbsson R af dbr. í Kaupmannahöfn og Ásgeir kaupmabur Ásgeirs- son á ísalirbi. Fyrir Strandasýslu : Torfi Einarsson á Kleyf- um og Benidikt Jónsson á Kirkjubóli. Fyrir Húnavatssýslu: Páll stúdent Vídalín í Víbidalstungu og síra Jón Kiistjánsson á Breibabólstab. Fyrir Skagaljarbarsýslu: síra Davíb Gub- mundsson á Felli og settur umbobsm. hreppst Ólafur Sigurbs- son í Ási. Fyrir Eyjafjarbarsýslu: Stefán Jónsson umbobs- mabur á Steinstöbum og Páll bóndi Magnússon á Kjarna. Fyrir Submþingeyjarsýslu: Jón Sigurbsson dannibrogsm. á Gautlöndum og óbalsbóndi Einar gullsinibur Ásnmndsson í Nesi. Fyrir Norbui þingeyjarsýslu: Tryggvi timburm. Gunnars- son á Hallgilsstöbum og Erlindur bóndi Gottskálksson í Garbi. Fyrir Norburmúlasýslu: síra Halldór, prófastur Jónsson R. af dbr. á Hofi og Páll umbobsniafur Olafsson á Hallfrebarstöb- um. Fyrir'Siiburmúlasýslu: síra Sigurbur prófastur Gunnars- son á Hallormsstab og Björn stúdent Pjetursson á Gíslastöb- um. Abalþingmabur bverrar sýslu fyrir sig, er hjer ab fram- an talin fyrri, en varaþingmaburinn á eptir. FRAMI. Próföstunum sfra Sveini Nfelssyni á Stab á Öldu- hrigg og sfra þorleifi Jónssyr.i I Hvammi í Ðölum er veittur riddarakross dannebrogsOrbunnar. Skiíla hjerafcslækni á Mó- eybarbvoli, er veitt lausn frá læknisemhættinu og um leib sæmdur virkilegs kansellírábs nafnbót Verzlunarstjóra P. E. Waywadtá Djúpavog, er veitt „virkilegs kammerassesors* nafn- bót. Magnúsi lireppstjóra Jónssyni á Vilnuindarstöðum í Borg- arfirbi er veitt beibnrsmodalían: „Ærulaun ibni og liygginda“. ÚTSKRIFAÐIR ÚR REYKJAVÍKURSKÓLA VORIÐ 1869: Björn Jónsson frá Ðjúpadal í Barbastr. s. meb I abaleinkunn. Björn Ólsen frá Stóruborg f Ilúnav. s. — 1---- Valdemar Ó. Briem frá Hruna í Arnes s. — 1---- Bogi Pjeturs son, byskups, úr Reykjavík — 1----- Jón Jónsson frá Melum í Hrútafirbi — 1 --- Páll Ólafs son prófasts í Reylcjavík — 2---- Pjetur. E. J, Ilalldórs son Fribrikss, úr Rv. — 2---- Páll Br. Einarsson Sivertsen frá Gufudal — 2----- Jón þorsteinsson frá Hálsi í Fnjóskadal — 2 --- Einar Oddur Gnbjohnsen úr Reykjavík — 2---- Kristján Eldjárn þórarinsson frá Reykholti — 3---- Vegna veikinda gðtu ekki lokib sjer af, þeir Guttormur Vig- fússon frá Asi í Fellum, Helgi Melsleb úr Reykjavík og Ste- fán Jónsson frá Mælifclli.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.