Norðanfari


Norðanfari - 14.08.1869, Blaðsíða 3

Norðanfari - 14.08.1869, Blaðsíða 3
— ÚtskrifaLiur lír læknaskdlanum : Ólafur Sigvaldason me& fyrstu a&aleinkunn. — Sýslum. G. P. Blöndal hefir sagt af sjer, og er í hans stab settur stúdent herra kaupm. Br. Benecliktsen í Flatey. Umho&shaldari Arni Thorlaeius er settur sýslum. í Snæfells- nesssýslu. — (Eptir þjdbölfi). Samkvæmt tillögum Stiptsyfirvaldanna hefir konungur fallizt á. 26. maí þ. á,. at) þingeyjarsyslu pró- fastsdæmi ver&i skipt í tvö prófastsdæmi þannig, at) þau 5 prestaköll, Garbur, Skinnastaöir, Preslhólar, Svalbart) og Sau&a- mes verti prófastdæmi sjer, er kallizt Nort)urþingeyjar-pró- fastsdæmi, en hin önnur 11 prestaköll annaí) prófastsdæmi, (kallati: Sutunþingeyjar-prófastdæmi. Samkvæmt þessu hefir byskupinn 19. jiiní seit prestinn til SvalbarBs síra Vigfús Sigurfcsson til ab taka ab sjer prófastsstörf í Norburþingeyjar- prófastsdæmi. ___ Prestvígbir 11. júlí. Kandidatarnir Jónas Bjarn- arson til Rípur prestakalls f Hegranesi, og Páll Jónsson til Hvanneyrar eba Hestsþinga í Borgarfirbi. — Úr brjefi úr Norburmúlasýslu d. í júlí 1869: „Frjetttir «ru harla litlar. Enn þá liggur ísinn á Vopnafirbi og grisjar •ekkert í hann. Skip komast því ekki inn, en vib sitjum heinra með allar vörurnar því vib viljum ekki vfirgefa kaup- •iriann okkar, sem hefir lánab, me&an fong voru á og eru þó niargir a& þrotum komnir meb korn þab helir veri& allt fjörugra á Seybisfirbi; þar er Lund, Jón Sturluson, þór&ur Jónsson og Svb. Jacobsen. Fyrir ull 'hafa þessir gefib 36 sk , en 38 í' pukri, ef ekki opinberlega; tólg er 18 sk. Kaffi er almennt á Seybisfirði á 32 sk. en sykur á 26 sk. hjá Isaak Arnasen factor, en hjá speculöntum 24 sk. En Jacobsen hefir selt kaft'ið á 28 sk. og sykur á 22 sk.; munntóbak á 80 sk. en neftóbak á 60 sk. þess utan er kram- vara öll hjá honum meb miklu betra verbi og vöndub þar eptir. Ljerept 5 kvartila breið frá 10 sk. og þar yfir; vab- málsljerept frá 14 sk. osfrv. Sængurdúk haf&i hann á 20 sk. jafngó&an þeim, sem áður lieíir verib seldur á 48 sk. og 64 sk. Jaeobsen kom síðasiur, en hefbi annars hlotib næga verzlun og hlýtur a& líkindum á endanum. — Sí&ustu dagana af vik- unni sein leið fiskaðist vel í Vopnalirbi og er þaö mikil bless- un um þessar mundir, því nú verða menn öllu fegnir. Með mesta móii hafa menn farib til grasa f vor, en það er orðið næsta lítið um grös hjer og þess utan hefir gaddurinn á heib- unum og ótfbin, kuldi og snjóve&ur verib til tálinunar. í Vopnafirði er grasbrestur mikill; þó munu Uestir fara ab siá úr þessu. Hjer á Jökuldal er hcyskapur nýbyrjabur. Á au8tursveitum er betur sprottib og allt ab háifum manubi, síban sumir byrjuðu a& slá, en ekki lítur nú livab bezt út meb nýtinguna Ðaglega er sífelld þoka og suldir me& kulda á utan og austan. Tún kólu fjarskalega lijer á Jökuldal, svo varla er hugsandi til, a& menn geti haldib kúm sínum nema því betur rætist úr. þab eru ekki litlar hörmungar, sem hafa duni& yfir menn frá því í íyrra Verzlunin í fyrra gjör&i sitt til, þá fjárskabinn og svo harbindin í vetur, heyskortur og matarskortur; sveitarþyngslin aukast árlega, eins og kaup- stabarskuldirnar. Aí þeim flýtur peningaskorturinn, sem hnekk- Ir öllum viðskiptnm manna Ilef&i skip ekki komib á Vopnafjörb í vor um páskana, þá hel&i orbið sú neyð milli manna, sem ekki er liægt aö iýsa. En þab sanna&ist þá sem fyrri, ab leggur Drottinn iíkn meb þraut“. — Ver&Iag á vörum f Reykjavík f júlí 1869: Rúgur ein tunua 11 rd., riígmjöl í sekkjum 11 rd. auk sekksins, grjón 14—15 rd., baunir 12 rd , hálfgrjón, sekkurinn 14—16 rd. brennivín 24 sk„ kaffi 32 sk, kandíssykur 24 sk., hvítasykur 24 sk., Ról 60—64 sk.,’ munntóhak 80—88 sk. íslenzkar vörur: Lýsi 22—27 rd. tunnan, söltub hrogna- tunna 10 rd , saltfiskur skpd. 15—21 rd., harburtískur skpd. 27 rd söltub ísa skpd 15 rd., ull hvít pundið 26—28 sk., ull mislit og svört 20 sk , æðardúns pundið 5 rd. 48 sk. — það er sagt a& fyrir nokkrum tíma síðan hafi herskipib Fylla verib komib á Djúpavog, til að taka þar skipib BThom- as Roys“, og fiytja hann til abgjörbar lil Englands. Um sömu mundir er sagt ab einn góðan veðurdag hafði Captainlieut* enant Hammer ásaint 2 ytirmönnum af Fyllu og nokkru af heimilisfólki kammeraasesors Waywadts, gengib út á háan klett ebur hamar, sem kvab skammt (yrir utan voginn ebur höfn- ina. þegar þangab var komib, er sagt ab Hammer hafi stung- ib upp á ab fara ofan klcttinn og nibur í fjöru, sem honum tóbst, ætlabi þá annar eba báfir Lieutenantarnir á eptir, en þá annar þeirra kom ofan í hamarinn, er sagt hann hafi misst íótanna, en um leiö gripið uni stóran stein, er þar var nærri, en hann losnab; jafnframt er sagt ab Hammer liafi sjeb í iivaða hættu Lieutenantinn var kominn og farib upp eptlr hamrinum, en þá kom Lieutenantinn og steinninn ofan á Hammer svo hann stórskemmdist á andliti, en steinninn lenti á brjósti Lieutenantsins, er ásamt liammer varb ab bera fram á herskipib. 9 — SKITAPAR OG MANNALAT. f ofsave&ri á sumardaginn fyrsta 22. apríl þ. á., kollsigldi sig bátur á Kollafirbi f Gull- bringusýslu, meb 3 mönnum, er allir fórust. 23. s. m, fórst ma&ur ofanum ís í Nesvog fyrir vestan Stykkishólm, sem hjet Helgi Pálsson og var bóndi frá Ytraleyti á Skógarströnd. 10, apríl fannst örend kona í herbergi sínu Gubrún Helgadóttir á 57. aldursári, móbir herra kaupmanns Jólianns Heilmanns í Reykjavík. 1. maí dó á Vestmanneyjum, verzlunarstjóri J. P. Bjarnason, frá konu sinni og 6 börnum þeirra. 19. maf dó fröken Jóbanna Fribrika, einkadóttir sjera Eiríks Ólafsson- ar Kuld í Stykkishólmi 24 ára gömul. Um sama leyti and- abist húsfrú Christense Benedicta borin Steinbaek 64 ára, ekkja eptir Arna sáluga sýslumann þorsteinsson. 22. nóv. 1867, dó ekkja Sezelía Jónsdóttir á 96. aidursári, móðir herra prófasts Sveins Níelssonar á Stað á Ölduhrigg og Daba heit- ins fróba Nielssonar, auk 7 annara barna er hún átti, öll meb fyrra manni sínum Níels Sveinssyni, er giptist henni 1798, en dó frá henni 1810. Seinni mabur hennar hjet Arni fsa- aksson. þau lifðu saman í 34 ár. 27. júnl þ. á. anda&ist í Reykjavík stud art Böbvar þórarinnsson, sonur prófasts herra þórarins Bö&varssonar í Görbum á Alptanesi, 19 ára gamall; hann átti a& útskiifast í vor. Laugardaginn 12. júní fórst bátur frá þórukoii á Alptanesi meb 4 mönnum, 2 var& bjarg- ab, en 2 drukknu&u; 5 doguin síbar dó annar þeirra er bjarg- að var. Sunnudaginn 13. s in. fórst bátur í Strandasýslu, frá Hrófá viö Steingiímsfjörb, 11. dag marzm. andaðist ab Vogi á Mýrum í Mýrasýslu, konan Sophia Vernharðsdóttir þorkelssonar, seinast prests ab Reykholti, hjer uni fertug ab aldri. 24. april? anda&ist ab Bási í Hörgárdal, eiginkonan Hallbera Gunnlaugsdóttir 81 árs, eptir viku langa sjúkdóms- legu. Hallbera sáluga var kona Kristjáns bónda Sigur&sson- ar á Sióragerði í Myrkársókn, höfbu þau verið tæp 50 ár í hjónabandi og átt saman 11 börn, 5 af þeim dóu ung en 6 lifa. Hallbera sáluga var góðkvenndi og merkiskona í sinni stjett, þrekmikil, glablynd og háttprúb, vel greind og kunni sjaldgæflega mikib utanbókar af sálinum, versum og bænum. Hjer um 22, júlí næstl. varb kona brá&kvödd í Villinganesi f Skagafjarðardölum sem hjet Gubrdn. (Aösent). Eiginkonan þóranna þorsteinsdóttir til heimilis á Akureyri, dó eptir 5 daga legu 16. marz þ á. á 72 ári; hún var fædd ab Osbrekku í Olafsfirbi, eti giþtist fyrir 41 ári síb- an, ekkjumanni Gubraundi Jónssyni, sem en lifir hana; eign- ubust þau saman 11 börn, sem öll eru dáin, nema eitt, er heitir Guðný, gipt timburmanni Jóni Jónassyni á Akureyri. þóranna sáluga var gu&elskandi og brjóstgób, greind, næm, frób, minnug og hagorb, og kunni mikiö af sálmum, versum og bænum, þar á meðal alla Hallgrímssálma. Ybjusöm var hún, sparsöm og þrifin, glablynd og ræ&in og kunni frá mörgu ab segja; hugul og góbgjör&asöm, ab því efninleyf&u. Fræb- andi og uinvöndunarsöm vib unglinga, og lægin með að kenna þeim ab lesa og læra. 7+7. ÝMISLE6T. HVENÆR ER KRISTUR FÆDDUR? Margir hafa víst tekib cptir því, a& þab getur ekki náb neinni átt, ab flestir af kirkjunnar hátíðadögum, sem helgir eru haldnir í minning Krists, eru á reyki, svo t a. m, dau&adagur hans (Frjádagurinn langi), er á ýmsum dögum haldinn helgur. Tilhögun þessi, er bundin vib atribi, sem alls ekkert eiga skylt við tje&an at- bur& neínilega tunglkomurnar. þab er þó enn óskiljanlegra, a& hinn eini enn þó mesti hátí&isdagur kristninnar (jólin), er eins óviss, sem hinir breytilegu hátíbisdagar. Hinir fyrstu kristnu hjeldu ekki þessa daga helga, eins lítib og tímatal þeirra var mibab vib fæðing Krists. þar á móti reiknu&u þeir eins og nágrannar þeirra Gybingar og Hei&ingjar, frá bygg- ing Róinaborgar. þab kom fyrst upp á sjöttu öldinni, ab tímareikningurinn var miba&ur vib fæðingar ár Krists, þá er hinn ítalski ábóti Ðionysins Exiguus kom me& þá uppástungu, ab fæbingarár Krists skyldi reiknast 754 árum eptir bygging Rómaborgar. þessi reikningur lians er mjög óáreiíanlegur, þar sem iiann hefir án efa sctt Krists fæ&ingu sí&ar en vera átti, því Kvistur er sannlega fæddur nokkrum árum fyr, en tímatal vort reiknar. Eptir 3. kapítula í gu&spjalli Lúkasar, var Kristur 30 ára gamall, þá er hann var skír&ur af Jó- hannesi, sem hóf skírnarembætti sitt á 15 stjórnarári Tiberí- usar keissara; og voru þá li&in 781 (ár frá bygging Róma- borgar. Kristur hlýtur því ab vera fæddur 751, en ekki 754. Ab vísu eru tvímæli á, hvenær Rómaborg var byggb, og líka hvert sijórnar ár Augustus keisara þa& var ab Kristur fæddist. Eins og kunnugt er, var Ileródes, höfundur a& barna- drápinu í Betlehem, en eptir því sem sagnaskrifarinn Josephus skýrir frá, þá dó Heródes 750 árum eptir bygging Róma- borgar. þá manntalib var tekib Og þau Jósep og María urðu ab fara til Bethlehem, hefir þab líklegast verib 747, og einn- ig ab þab hatí verib þab árib, er vitringarnir sáu stjörnuna, og stjörnufræbingarnir þýba á þá leib, ab þá liafi borið sam-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.