Norðanfari


Norðanfari - 15.12.1869, Side 1

Norðanfari - 15.12.1869, Side 1
1. Aukablað við Norðanfara 1860. i JÓN JÓNSSON f HORNBREKKU. I sjöunda ári „Norfcanfara" nr. 27 —28., er getií) um fráfall iierra snikkara og sátta- nefndarmanns Jóns Jónssonar á Hornbrekku í Ólafsfirbi, sem deySi 29 september f á. Jón sálugi var fæddur 7. maí 1827, á Steinavöll- um í Flókadal í Fljótum. Foreldrar hans voru bóndi Jón Sigfússon frá Dalabæ, og Sol- veig Sæmundsdóttir sem ættub var af rá&- vöndu bóndafólki úr Siglu- crg Iljefinsfirbi. Meí) þeim fluttist hann á næsta ári aí> Engi- dal, hvar hann uppólst hjá foreldrum sínura þar til hann var á 14. ári, þá kom fafiir hans honum til verzlunarstjóra Jóns Árnasonar sem þá var í Siglnfiröi. Hjá honum dvaldi hann iil síns 20. aldursárs, og nábi á þeim tíma talsverbri þekkingu í ýmsri menntnn. Svo sigldi hann til Kaupmannahafnar haustií) 1846, til aí) læra snikkara smíöi, og þar dvaldi hann ( 3 ár, og kom sRan út aptnr, og var þá ým- ist vii) smíSar hjer og hvar, eiiur hjá föiur sínum þar til voril) 1851, aí> hann gekk ab eiga ingismeyjuna Gubfinnu dóttur Jóns sál- uga Jónssonar, 18 ára gamla, sem síiast bjó á Vík í Hjeiiinsfirii, einhvers þess nafnkcnnd- asta manns í bændaröí), bæii sökum gáfna og atorku. Jón sálugi liffci saman vib þessa konu sína f farsælu hjónabandi til síns dauia- dags, og cignaiist nrei) henni 4 dætur, hvar af 3 lifa, sem nú ásamt henni syrgja hina misstu aistol) og ánægju er þær höfibu af ná- vist hans. Fyrir rúmum 6 árum, kenndi Jón sálugi heilsulasleika fyrir bringsbölunum, sem ávallt færiist í vöxt, þrátt fyrir ýmsar tilraunir, svo ai) hann nú á seinni hluta þcssa tímabils var ai kalla í rúminu, og síliast í rúint f ár mjög þungt haldin, og þa& svo ab eins opt var lík- ara fyrir dauia en líf. f>enna sinn sjúkdóm bar hann meb stakri þolinmæii, auimjúkri undirgefni og stabföstu sálarþreki. Jón sálugi var hversdaglega fáskiptinn og cinhver hinn orbvarasti, en þó vifræfcisgóiur, skemmtinn og þægilega gamansamur, einarb- ur og kunni vel ai haga orímm sínum, ekki var hann fljótur afc gefa álit sitt f Ijósi, en því áreifcanlegri var úrskurfcur lians hvervetna, reglusamur og afcgætinn húsbóndi, sjerlega vandvirkur, ástríkur ektamaki, umhyggjusam- asti fafcir, tryggur vinur — þeirra er þvf náfcu — hógvær vifc alla, hóngófcur og greifcvikinn vifc auminaja, ýtinn og alvörugefinn ef á móti honum var haft, hver sem í hlut átti. Hannhaffci þvl áunnifc sjer í sveit sinni almenningshylli, er því almennt tregafcur, einkum þar hans jafningjar eru fáir, og rúm hans verfcur því afc líkindum lengi vanskipafc. Enn eins og vonlegt er! syrgja sárast lians cptirþreyjandi ekkja og dætur, en glefcj- ast þó jalnframt yfir frelsi hans, þær hvíla huga sinn vifc minningu þess umlifcna, en láta vonina um sæla samfundi, styrkja sig afc taka þyí ókomna Mefc hendingum þessum minntist einn af kunningjum hins framlifcna: Dynur nú fyrir daufcaliljófcI dapurt er sinnisfar, helja þá bitur hjer um vófc og hremmdi hvafc mætast var, beina fram þræddi banaslófc blaktandi lífsins skar, hans er vorn jafnan mýkti m<3fc mefc ráfci skynsemdar þolinmófclega þungan kross þreklyndi mefcur bar fyrirmynd þar af fyrir oss fagrasta því hann var; stillingar haffci hlotifc Imoss hjarta fullt miskunnar; fúlann halafci flærfcarkoss, en fóstraíi dyggfcirnar. Er þafc sú von sem eykur mjer yndi í lífsins ránn, afc eg kem víst á eptir þjer engin þafc hindra kann, þá ekki skilja þnrfum vjer þjáninga fyrir bann; eylíffcin sem afc aldrei þver alsælan gjörir mann. f>afc glefcur helzt mitt þankafrón og þinna’ ástvina hjer, þó hafin frá vorri sjerta sjón, af sorg allri ieystur cr. Vifcur Drottins vors dýrfcartrón dýrfclega Ijóma fer, og þar kærasti elsku Jón I eptir sem bífcur mjer. — 9— i KRISTJÁN KRISTJÁNSPON. þann 21. nóvember f. á., sálafcist merk- isbóndinn Ivristján Kristjánsson á Nefcstalandi í Öxnadal, á hans 63. aldursári, hann liffci rúm 36 ár í hjónabandi mefc sinni nú sárt harmandi ekkju þóru Tómasdóttur, og eign- afcist mefc lienni 3 börn, 2 sonu sem báfcir lifa og eina dóttur sem sálafcist á unga aldri. Hann er fæddur á Gloppu f Dxnadal þann 29. júnf árifc 1806 og uppólst þar hjá for- eldrum sínum, Kristjáni sáluga Steinssyni og Marfu sálugu Sveinsdóttur, og var hjá þeim þangafc til um vorifc 1832 afc hann flutti sig afc Borgargerfci í Norfcurárdal og giptist þar sama haustifc, var alls 2 ár í Skagafirfci, sífc- an flnttist hann búferlum aptur afc Gloppu og bjó þar í 16 ár, þar til hann um vorifc 1850 flutti sig afc Nefcstalandi í Bægisársókn, og bjó þar sffcan til daufcadags. Kristján sálugi var mikill atgjörfismafcur, bæfci til sálar og líkama, í bezta lagi greind- ur og vel hygginn og kom ætffc fram mefc sí- felldri stillingu og jafnafcargefci. Glafcsinna var hann, spaugsamur og skemmtinn á yngri ár- um, smifcur allgófcur einkum á trje, þrifinn og pössunarsamur á heimili, ifcinn og verkhygg- inn bæfci vifc húsabyggingar og sjerhvafc sem gjöra þurfti, þó vandasamt væri. Hann var mefchjálpari f Bægisárkirkju nokkru eptir afc hann kom þar í sóknina, og hreppstjóri um 4 ára tíma, og fórst þafc eins og önnur verk mikifc laglega úr hendi. Hann reyndist ást- ríkur cktamaki og um hyggjusamur fafcir son- um sínum, tryggur og vinfastur þeim sem honum kynntust, ráfchollur og uppáhjálpandi vifc þurfandi, gestrisinn vifc ferfcamenn og gjörfci opt gott af litlum efnum þeim sem voru bág- lega ð sig komnir, þegar þá bar afc húsum bans- B. Kristjánsson. Kristján fafcir Kristjáns sál, bjó á Gloppu f Öxnadal. Steinn fafcir hans, er bjó á Yzta- gerfci í Eyjafirfci, var brófcir Sigurfcar á Skipa- lóni föfcur sjera Sigurfcar, er sífcast var prest- ur á Aufckúlu, og hans syskina. En fafcir Steins var Sigurfcur, er bjó á Jökli f Eyja- firfci, Tómasson, Snjólfssonar f Hvammi í Eyja- firfci, Gufcmundssonar, Nikulássonar, Engarfus- sonar af Englandi. María mófcir Kristjáns sál. var dóttir Sveins f Hólsgerfci, Jónssonar á Ey- vindarstöfcum í Sölfadal, Sveinssonar. En mófc- ir Maríu og kona Sveins í Hólsgerfci hjct Mar- grjet Bjarnadóttir bónda á Björgum í Möfcru- vallasókn, Ólafssonar, en mófcir Margrjetar var Björg, dóttir Sigurfcar yngra lögrjettumanns, Hrólfssonar, og þurífcar Bjarnadóttur prests á Grund í Eyjafirfci, Ilallssonar o. s. frv. Á. Ó. LÍTIL LJÓÐMÆLI SEM NEFNAST B Ó T. (Kvefcin skipskafcavorifc 1864). Mannrauna sárin margir bera mæfcan nú gjörist þung sem blý; harmaljárinn vill hjörtun skera bylur sig glefci-sólin því, er skín mefc blóma annafc sinn y æfcsti þá Ijómar dagurinn. Ó hel! þú sigrar hetjur sterkar, — hver fær þitt stafcist mikla afl — ? og þó þær gáfur geyrni merkar ef gjöra vifc þig afc reyna tafl, færir þeim, mátt þinn, fárleg mynd forna því Adams veldur synd. þá tapar yfirbragfcifc blóma og býfcst ei mætur vina-koss; en mannorfcs lifir minning fróma mctin ágætast sem er hnoss, mefcan heims aldir ci forgá, ægir, þó kaldan geymi ná. þó fölni blóm f frosti nætur fögur sem skreyttu grænan Iund,| óvisnar lifa ástar-rætur, en leynast djúpt f þankagrund. Gufc þckkir hjartans þörf og lyst, þeirra cr nokkufc hafa misst. Vinar ást er æfcsta hnoss afc þvf dást jeg leyfi mjer, sem ei brást þó særi kross, svoddan fást ef mætti hjer. Tryggan vin afc eiga er eins og skinifc sólar bjart, því þafc linar þraut og ver þá afcdynur mæfcan hart. Missa hann er þyngsta þraut þankaranni sem afc bar, gæfumanna gjörvallt skraut gæfca sannar jurtirnar. Mannorfcs lifir minning há, mefcan bifast ekki fold. þó afc svifi bana blá báran yfir látifc hold. Sú vel listin færir fró afc fáum missta vini sjefc, og hjá þeira gista í hclgri ró, heims þá vist er aflokefc. Munu fegins fundir þá, fær oss þegi vonin blekkt, verfca degi efsta á orfc Gufcs scgir trúanlcgt.

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.