Norðanfari


Norðanfari - 15.12.1869, Blaðsíða 2

Norðanfari - 15.12.1869, Blaðsíða 2
Má ei Bótín metast kort, mitt skal þrjóta ræbu-spaug. Hefir snótin einhver ort, ástar-hóta kvæbi þaug. þAKKARÁVÖRP. þab Iiefir enganvegin sprottiö af van- þakklæli ebur gleymsku minni, ab jeg ekki fyrr en nú, opinberlega framber skyldugt þakk- læti mitt, til manna þeirra, er meb rábi og dáb björgubu lííi mínu í fyira vetur, þegar jeg á heimleib til beimills míns varb yíirfall- inn af veikindum og áhrifum vínfanga er mjer hafbi orbib ab bergja, svo jeg hlaut ab leggj- ast fyrir í lendingunni spottakorn frá bæ mín- um, og hrakktist svo þaban á byttunni, á hverri jeg lagbist fyrir afivana og ráblaus, langt afvega fyrir straumi og vindi í nátt- myrkri, á meban samferbamabur minn leitabi mannhjálpar ab koma mjer heim, hefbi jeg þá efalaust tapab lífi, ef nokkrir heibursmenn ekki hefbi lagt allt fram ab leiia mín, og má jeg telja þeirra fremstan herra verzkinarstjóra B. Steincke er œeb tillögum sínum og fjár- gjöfum, hvatti Ieitarmennina ab leita mín, er þeim loks vannst. Fyrir þetta veglyndi hans og mannkærleika samt allra hinna sem Iög?u allt sitt fram í tjetu efni , framber jeg hjer meb, mitt innilegt og skyldugt þakklæti, ósk- andi þeim vegleibslu Gubs hjer og aunars heims. Veigastöbum 1. janúar 1869. G. Bjarnason. Fyrir nokkru síSan hefir sd tilfinning vakab í hjarta mínu, ab þab væri brýn skylda mín, ab gjö'ra almenningi kunnugt, hve ab- dáanlegan heilsubata jeg hefi fengib á sjúk- leika míuum, fyrir Iækninga-abgjörbir prests- ins sjera þorsteins Pálssonar á Hálsi, þar sem jeg ábur hafbi í 14 ár meb miklum kvölum haft háskalegt krabbamein í vinslra bijdsti, en varb ab tæpum ársfresti albata af smá- skamta inngjöfum hans. þessa velgjörb fæ jeg ekki launab sem vert er, og bib því hinn almáttuga, ab end- urgjalda velgjórara mínum, meb þeim launum sem speki hans álítur hagkvæmast. Ylralaugalandi dag 6. janúar 1869. Nýbjörg Jónsdóttir. 13" te a 03 sr- SB^ c 'JQ GQ 5" 3 1 CD t-í B- 3 m cr •rr CB x» Cfl o 1 Cn ír -í C M. rx B a ro 3 o o a' 00 CD 3 ?r > pr d 3 c 3 -J 3 5 B 3* l-» o -i 2. ¦—t £3 .i* CD — f—» **< 3' 3_ C> »» o» 3 -^ sr K3 o -1 a. CD to rc -l <*> co rr c ?r nr c 3 > H-* QD c »' < 3 3 c InS 2. ?? c w CD •-3 W ¦3 ö o crq CD >5" O cna CD •-< u 0* CD -1 5T "5" S5 tr SB »N c CD 1 < 77 •cr 3" 3, 3 7T ?r 1 o crcj m CD 3 B -í CD -1 o: o* 3" 3 or I > C 3 s CD 6= >—* c < CB 00 B P5 » o-pr 3" o' —t B 3 5 fl: *r c ?r » a m 3 ?r í—* 3 SS » cr ?r s= 3 to IsS c' B p 2. 5' 3 rs so > o> o n. CtJ ?r >-* fcs O ?r 5' ,sr -* K c 3, p" CD -J 03 feí-H 3 Cn 3 S -1 00 o: 13" sr B O —\ Uv — 3 w CD o "^ o < »r ÍD 13" 5' " "»' C & N < a C 3 1 ,fr -3" 2. O l—' o bO >- b5 O cr> *? co > ¦S = <Cj Cn t-l 5 X ¦c tu o--1 Ni-| c g p r/i * m .-* )—. 1—t >—1 —* t—» t—* fis ¦4 CB * § s3 ««1 o *^ Oí *- M Oí co oo t« (= cn •-1 • B «! e^ ö •= i? 3 Oj b3 -5 (*>- In5 o *-* 1(^ tí -a co 00 « (TQ < s CC CNJ< 09 o: fcí) H bj t^ h M H-i tO Oi -t*. |fk Ut H -^ OlOmO'^'tC'l^'^O^C^ I__l h-I w W CO W W to m ^W-^O *™* i—» -^ O w cn CO 0.5'Srg w ° %¦> » 32Ícc -« ö =• « 13- B Cn M o B c — »=•=»• rr oicocootNDcsNnffiKCDi^ bStofco jjl-'t-.lNStNS if^otou.*-1 osOtoae.NO IsS OD *-• ks t-i w '-, tS fcS CO ot W 1-. fcS 05 05 fcS Oi^Oihi-'HO'nI Cð ta- t—. fcs tf>N t—t fcs o. œ t" u co *- H « o •V W 00 k-. o InS o» CCnJ c crc! c On. c w c_ c cr cþ C P 03 r o< 3- H o ^ <Jn) c-1 --,?> o 0Q »=N. co o: S ICÍ3! c » S p- OD O-N 00 Á Djúpavogi 12, 31' — Eskif. og Seybisf. 12, 32' — Vopnafirbi 12, 29' — Raufarhöfn 12, 24' — Húsavík 12, Wf — Akureyri 12, tft}' •—¦ Siglufirbi 12, 12' — Hofsós 12, 10' — Hólanesi 12, 7' — Kdvíkum 12, 2' — Skutulfirbi 11, 8*J' _ þingeyri 11, 54' _ Bíldndal 11. 53f _ Flatey 11, 56»' — Stykkishálmi 11, 57' _ Ólafsvík 11, 531' — Búbum 11, 54|' í almanakinu er tíminn mifcacur vií) klukk una í Reykjavík, þar sem tilgreint erhvenær tunglib sje nýtt, eba fuilt, ebur um kvariila- skipti, og svo hve nær þab myrkvast. þann- ig er t. a. m. sagt ab tunglib sje nýtt 14. maí í vor (þ. e. 1866). kl. I, 30', en þá er hún 2, 2' austur á Seybisfirbi og Eskifirbi, en 1, 24' vestur á þingeyri í Dýraíirbi osfrv. Aptur getur hver einn, hvar sem hann er á landinu farib nokkurn veginn nákvæm- lega eptir tölunum í almanakinu. sem sýna hvo nær tunglib er hæst á lopti hvein dag ársins. þab sem almanakio segir um sdlarupp- komu og sólarlag hvern mibvikudag árib í kring á ekki vib á öbrum stöbum, en þeim, sem eru jafn nor&arlega eba sunnarlega og Reykjavík. Töfluna um mismuninn á sóltíma og mio- tíma geta allir beinlínis notab. E. Á. LEIDRJETTING. í 7. ári Norbanfara nr. 21.—22. á bls. 44 er greinarkorn um hrakning minn vib brigg- skipib Creolen frá Hólanesi, sera ranghermir svo mjög hvernig tilgekk, ab jeg finn mig knúfan til ab leibrjetta hana. Jeg ætla a?> vísu ekki ab fara ab hrósa mjer fyrir lægni í því ab leggja ab skipi í 8tonni, enn á hinn bóginn hvorki vil jeg nje get þolab, ab mjer á.stæbuhiust sje borib á brýn ab jeg, sem nú næstum í 30 ár hefllækst vio og verib á þilskipum og undir 20 ár veriö hafnsögumabur á Hrútalirbi, ekki vitiabhveni hlib skips jeg eigi ab leggja, nema jeg ábur hali fengiö um þab bondiiigu frá skipstjóra. I þab skipti sem hjer uin ræbir, íór jeg í hvassvibri af norbri á bát heiman ab meo 2 monnum, (imburmanni Tómasi Jónssyni frá Gublaugsvík (vönuroþilskipaformanni), og vinnu- manni mínum pórl\ Jóhannessyni, sigldum vib ab sönnu úr Iandi út undir skipib á kul- borba, því þab lagbi ab okkur, en rakleibi8 áfram aptur fyrir þab og í hljc vib skipib svo langt, ab mjer og Tómasi gafst færi á að kippa upp niöstrunum; í því bili kom kaball- irin frá rjettum stab á skipinii í hendurnar á þcírbi heitnum sem fram í var, en hann nábi ekki í kabalinn, því útleit íyrir ab honum, sem þó var libugur í sjer og opt hafti verib út í styrbu sjóvebri, hafi hugfallist þegar skipið gein yfir bátnum, sem nú seig aptur meb og ab skipinu, gátum vib þá ýtt honum frá, en í annab sinn slóst hann vib skipibsvoab keips- nef brolnabi, og í þribja sinn kom útskotib eba skipskíllinn- á hnílilinn og keyrbi bátinn í kaf, nábi í sama augnabliki Tómas í festi sem út var kastaö, en jeg flaut aptur fyrir, þar skipinu skaut áfram eins og skiljanlegt er þangab til 2 samhentir skipverjar meb mesta Iífáháska björgubu mjer, sem þá hafbi nokk- ub fjarlægst skipib. þegar jeg á bát skip- verja var kominn mibja leib ab skipinu, sá jeg skjdta upp á báru einhverju missmíbi, sást þegar nær kom, ab þetta var Tómas, sem flaut þar á bakinu, hefir lioniini þannig á floti tvis- var ábur verií) bjargab úr skipreika, nær dauba en lífi, hib fyrra sinni á ísahrbi, en síbara í London. þegar Tómas kom til sjálfs sín, sagbi hann svo frá, ab þegar skildi meb okk- ur og hann haíbi náb í festina, sem til han8 hafci verib kastab, tók þórbur í fælur hans, gat þá Tómas ekki til lengdar haldib sjer vegna þyngsla þegar skipib tók velturnar, en í því hann sleppti kablinum losnabi þórbur, og sást þab síbast til hans, ab hann stakkst á höfubib nibur í sjó og kom ekki upp síban. Af þessari skýrslu, sem jeg treysti mjer til ab sanna, vona jeg ab hver mabur fái sjeð ab engin átylla er til frjetta þeirra, sem Norb- anfara hefir þóknast ab bera, ab jeg hafi ætl- ab ab leggja upp á skipib Creolen goltiborba, enda fór fjærri ab mjer nokkru sinni kæmi slík fásinna til hugar. Kolbeinsá 25. jandar 1869. 0. Gíslason. Tóroas Jónsson. — í andyrinu á Fribriksgáfu hefir fundiztj klæbisreibbuxur skinnabar, og vabmálsfrakki svartur meb fdbri af sama efni, og mega eig- endur vitja þessara muna til mín undirskrif- abs gegn borgiin auglýsingar þessarar. Möbruvöllum 10. febrúar 1869. J. Gunnlögs8on. Eiíjaiidi og dbyrgdarmadur BjÖm JÓnSSOIi. Prentab í prentsm. á Akowyri. J, Sveinsíon.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.