Norðanfari


Norðanfari - 27.04.1870, Side 1

Norðanfari - 27.04.1870, Side 1
9. ÁR M 18.—19 NARIHMRI. AKUREYRI 27. APRÍL 1870. ÁGRIP AF BAUKRÆÐUM. (Niburl.). þessi er rjetiur vor, þessi er samti- ingur vor vib konung, eptir enskum landsrjetti Og eptir stjómarsögu vorri. Konungalögin á- samt almennum Iandsrjettarsetningum heimila oss enda mikltt meiri rjett en „gamli sáttmáli". En jeg skal játa konungsfulltrúa í vil, ab ís- lendingar hafa nálega í hálfa atra öld gleymt því ab þeif væri þjób, ab nokkurt þjóbfrelsi eg þjóbrjettur væri til. þeir nninu lengi bera þungar og illar afleibingar afþessari gleymsku sinni, því afe aubvitaft er, ab engan veginn er nóg ab eiga rjettindi, heldur er og hverj- um skyltab geymaoggæta rjcttinda sinna, og ab hverr verbur ab mestu ebttr öllu leyti atbera ábyrg&af vanrækt sinni á þessari helgu skyldu. þetta er svo lögmál lífsins sern laganna og landsrjettarins. því er þab aldrei nema satt, ab vjer verbutn ab bera vorn hluta af ábyrgbinni og afleifcingunum af verzlunareinokuninni, meb því ab hún var fylli- lega ákomin löngu ábur en einveldit) kom, svo ab eigi getum vjer kennt þvt um ebnr afsak- ab oss meb því. Af þessari abalástæ&u hefi jeg aldrei verib á því, ab vjer gætim heimtab fje af Dönum fyrir verzlnnareinokunina, allra sfzt nú hjeban af, og fyrir því á jeg ekkert af þeirri rjettarkröfusneib, er konungsfull- trúi stakk mönnum f ræbu sinni. Jeg held aptur þvf fram, ab vjer hafim sanngirniskröfu á hendur stjórninni fyrir þessaog abra óstjórn á landinu, af þvf aö svo er búiö me& landif) aE) fara afe þafe lítur út bæbi þeim og sjálfum oss til skammar, því ekkert er gjört þvf til viEreisnar og framfara í líkamlegum efnum; enrjettarkrö fu, eE)ur rjettara sagt, s k a E) a- bótakröfu höfum vjer ekki. Vjer höfum sjálfir misst hana meE> því ab vanrækja rjett vorn um svo langan aldur. Jeg þoriabsegja, ab hvergi skulu menn finna í landsrjettar- kenningunt Engiendinga nokkra stob fyrir sbk- um rjettarkröfum, hvab þá Iteldur annars stabar, því ab Englendingar brýng aldrei fyrir mönnum, ab þeir eigi eintóm rjettindi en hafi cngar skyldur á hendi, heldur geti heimtab allt meb sjálfskyldu af öbrunt; slfkar falskenning- ar þekkja þeir eigi. En aptnr á mót væri þab hin mesta þjóbsynd ab halda fram þeirri skoEun, ab vjer sjeim rjettlausir sem þjób, konungur sje einvaldur í þeim skilningi ab hann geti farib meb oss sem vitfirringa og þræla, því ab þab væri sannarlega ab gjöra ástandib ab „lagalausu ástandi“, svo jeg taki mjer í munn orb hins hæstvirta konungsfulltrúa aptur á móti sjálfnm honum. Sem skýran vott þess hversu frábitinn jeg er lagalausa ástandi en elskur ab laga-ástandi og vandur ab virbing fyrir því, skal jeg enn ítreka þab, ab jeg kalla konungserfbalögin dönsku 31. júlí 1853 vera fullkomlega í lagalausu á- standi hjer á landi, því ab þau ltafa eingöngu verib send hingab á dönsku; þab er svo langt frá ab stjórnin hafi virt oss atk væbis um breyt- ingu á konungaerfbalogunum, ab Ing þessi eru hvorki útlögb á íslenzku nje þinglesin, þótt tilsk. 21. des. 1831 og síEan lögstjórnarbrjef 28. marz 1843 til amtmanna og yfirdómsins kvebi svo á, ab engin lög sje lög & íslandi nema þau komi út á íslenzku og sje þingles- in á því máli, og ab þetla skuli vera f ö s t r e g 1 a hjer eptir. Ilinn háttvirti konungsfulltrúi leitabist mjög vib ab sanna, ab hin alntennu ríkismál væri og hlyti ab vera sameiginleg fslandi og Ðanmörku, einkum me&an vjer Itefbim eigi stjórnarráb og konung fyrir oss. En í orbum þessum liggur fyrst ofsönnun, því ab vjer getum haft konung saman vib Ðani, Iíkt sem Norbmenn vib Svía, þótt vjer heftim engi ríkismál saman. En jeg sje nú sem optar, ab vjer förum sinn hverja leife; jeg hug&i og hygg enn ab samband íslands vib Ðanaveldi sje enn þá óákvebib ab iögum, nema ab því eintt leyti er garnli sáttmáli og konungalögin standa óhöggub. Af konungalögunum er Ijóst, ab ísland er „óabgreinanlegur hluti Danaveidis", en af þjóberni voru og landsháttum, af landsrjettarsögu vorri og þá sjerstaklega af alþingistilskipuninni er þab og Ijóst, ab fsland er liluti Danaveldis „meb sjerstökum Iandsrjettindum*, og þab er cnn irteb öllu óákvebib, hvort vjer og konungsríkib skulum eiga ttokkur ríkismál saman, já, þab er enn óákvebib vegna ab- ferbar dönsku stjórnarinnar, svó sem jeg áb- ur gat, hvort vjer eigum enda ab hafa kon- ung saman ebur eigi. Stjórnin stakk 1851 npp á þeim ríkismálum, er hún ætlabist þá til ab væri sameiginleg; nú hefir ríkisdagur- inn stungib upp á færri ntálum. Jeg skal ab eins benda á, hversu uppástunga þessi er ab handahófi. þar er nú fyrst sleppt háskói- anum og nokkrum öbrum vfsindastofnunum, er ab Iögum eru nú sameiginieg; en aptur tekin önnur ríkismál, er ab lögum eru sjer- stök. Jeg skal hjer geta nokknrra. Fyrst eru þá hermálin ; vjer erum, sent kunnugt er, enn lausir vib alla úibobsskyldu bæbi til sjós og lands; þar í móti er bvorttveggja alntenn þegn- skylda í Danmörku. þessi mál eru því í raur- inni sjerstök en eigt sauteiginleg. þessu næst tel jeg ríkisskuldir og ríkiseignir Ðana. Um þetta mál eru engin lög sameiginleg; vjer eigum engan skilding í ríkiseignum Dana, og vjer skuldum heldur engan skilding í skuldum þeirra. Lög um innborna menn eru heldur eigi hin sömu; hjá oss gildir fæbingjarjettur- inn 15. jan. 1776, meb 4. gr. breyttri eptir 8. gr. í tilsk. 17. nóvbr. 1786; en hjá Dön- um er tilskipun þessi eigi lög Um þetta mál og fleslöll önnur alríkismálin nægir a& geta þess eins, ab þau hafa breyzt vib grundvall- arlugin, ab Ðanir hafa grundvallarlög sín, en vjer eigi, fyrir því eru þau mál eigi sameig- inleg lengur, því me&an vjer höfum minnstu hugmynd um hvab eru log á landi hjer, meb- an vjer viljum fylgja þeirri reglu, er kon- ungur og stjórn hans hafa sett í því efni, svo sem jeg hefi á&ur getib, me&an vjer kunnum ab a&greina löggjafarumdæmi Ðana og íslend- inga, abgreina Ðanmörk og fsland, svo lengi verbum vjer a& játa a& grundvallarlög Dana sje eigi iög hjá oss. Uinn liæstvirli konungs- fulltrúi tók sjerstaklcga fram vi&skiptainál ríkisins vib önnur lönd sem sjálfsögb sam- ríkismál. En jeg skal geta þess, ab Eng- lendingar hafa þó látife sjer hlý&a a& veita Kanada þann þingrjett, ab verzlunarsamning- ar, þeir er stjórnin á Englandi gjörir fyrir liönd þarlandsmanna, eru bornir undir þing nýlendumanna til samþykkis, og roundi engin ni&urlæging fyrir Dani, þótt þeir vcitti oss — 35 — hinn sama rjett. þótt jeg nú álíti ab þessi alríkismál sje eigi enn sameiginleg, þá cr þab eigi svo a& skilja a& jeg sje því svo alveg mótfalllnn a& þau v e r & i þab, á ltkan hátt sein gjört var á alþingi 1867; jeg held ab þab sjc engin sjerleg úilát fyrir oss og har&la lítill ávinningur fyrir Ðani. Jeg hygg afe af" farabezt verbi fyrir oss a& gjöra sem minnst vebur út úr sinámunum, en halda fast vib hib þarflega og heillavænlega; og því tel jeg sjálfsagt, a& enginn íslendingur me& viti fall- ist á þá grein í frumvarpi ríkisdagsins, ab ríkisdagurinn geti lagt á oss nOkkurt gjahl til alríkisþarfa ebttr þá nokkra útbo&sskyldu; til þessa og þvílíks ver&ur konungur ab hafa fullt samþykki alþingis. Dattaþing hefir fjárfrumvarp vort nteb höndum, þab er satt, en hitt er og satt, ab þab getur eigi lagt á oss einskildingsgjald, heldur hefir alþingi all— an álögurjett e&ur skattveizlu alla, og er þab samkvæmt enskum landsrjetti og vorum eigin landsrjettindum, þeim er vjer höfuni lengi haldib, a& ekki gjald verbur iagt á landib u t- an samþykkis fulltrúaþings íslendinga. I þenna rjett er oss miklu hentugra og gagn- legra ab halda me& öllu afli, svo vjer „Ijáum einskis fangstabar á oss“, heldur, en ab telja ö&rum tölnr og sjálfum oss vonir ura fráleitar „rjettarkröfur“. Vjer eigum eflaust fulla hcimt- ing hjá Dönutn á hverjum skilding, er runn- ib hefir f ríkissjób fyrir seldar og ræntar eign- ir og jarfeir landsins, þvf a& aldrei hafa Ðana- konungar verib Ijensdrottnar yftr landi hjer, jar&irnar voru o g eign sjerstakra s t o f n a n a í landinu, og líklegt er ab Danir vili eigi sýna oss þann ójöfnub a& taka af oss nau&ugum andvir&i jarbanna, en mega þó vita, ab enska stjórnin lætur nýlendur sínar hafa til sinna cigin landsþarfa eigi a& eins ónum- in lönd, heldur og skóga, alls konar dýra málma og námur allar, og er þó allt þetta kongseign og kongsgersimar. Jeg tek þetta fram, því a& rnjer er sannarlega raun til þess ab vita, cr góbir og skynsamir menn blanda svo saman röngunt kröfum vib rjettar, a& ekki er sýnna en a& vjer töpum málinu og ver&uin nálega ab athlægi fyrir aila frammistöbnna. A& lyktum skal jeg geta þess, a& mig fur&a&i stórlega á því, er konnngsfulltrúi virt- ist ab vefengja þessi orb mín, a& stjórnar- skrár væri nú síban 1848 a& minnsta kosti settar meb fullu samþykki e&ur samkomulagi milli konungs og þjóbar. Jeg skal þá nefna honum, ab svo hefir verib gjört f Prússlandi, Hollandi, Svíaríki, Ungverjalandi og f Ðan- mörku sjálfri, svo hefir og verib gjört f ný- lendum Englendinga síEan, og gæti jeg til sannindamerkis sýnthonum þrjár stjórnarskrár, eina handa Kanada, og hinar tvær handa ný- lendunum í Eyálfunni: New South Wales (Sub- urhvoll? hinn nýi) og Viktoríu, og vona jeg honum þætti eigi ófróEIegt a& bera stjórnar- skrár þcssar suinun vib alr/kisfrumvarp ríkis- dagsins, vona jeg og þá, a& hans Baugu muni uppljúkast“ og hann muni þekkja hve þær eru góbar en þab Hlt. En jeg veit og, ab undantekning frá þessari þjó&frelsisreglu voru a & nokkru leyti frumvötp þau, er Dana- stjórn banb SJjesvíkingum og Holselumönnum hjerna um árib; en „þorvalds get jeg aE> engu“. Jeg get sannarlega kennt íbrjóst um

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.