Norðanfari - 29.10.1870, Page 4
lcgt a?> gcta fengi?) þctta vcrft, og vilJu menn
endilega selja, þíí var þab a?i eins mei) lægra
verti, því sjdleiflin til þýzkalands var nú teppt,
og kaupmenn vognfiu eigi ab selja þang-
afc vörur þessar. þannig voru kringum-
stœfurnar 20. júlf. Komvaran hækkafii dfar
í vcibi 1 — 3 rd iivor tunna af rúgi og byggi,
frá þvf gem þab baffi verif í vor.
Af því sem jeg beld, ab þab sje yfur á-
ríbandi, af) ö&last þær seinustu áreifanlegu
frjeitir, sem jeg sjálfur veit og hefi reynt,
vona jeg af þjer viljib skýia frá þeiru í næsta
nr yfar heifrafa blafis.
Akureyri 29. ágúst 1870.
Meb virfingu
Carl Ilöpfner.
— Eptir beifni lierra ritstjúra R. Jónssonnr
befi jeg borif verflag þab á íslenzkum vörum
sem prentab er í Norbanfara nr. 32.—33. þann
27. ágúst þ. á. saman vib verzlunarmiMara-
skýrslti nr. 23 af 24. júní þ. á. og fnndib þab
sambijúi'a skýrsliinni
Akureyri 9. sept. 1870.
S. Thorarensen.
•— Auk þessa vottorbs, sem hjer cr ab of«
an prentab, leyfi jeg mjer ab geta þess, ab
herra stórkaupmanninum er víst innanhandar,
ab bera saman verblagib á inn- og útlendri
vöru, sem Btendur f Norbanfara, vib skýrslur
„Stadens Mæglere" < Kaupmannahöfn þab
væri mjer annars mjög kærkomib, ef fslenzkir
kaupmenn vildu árlega semja og senda blöb-
unum á íslandi skýrslur yfir hvab þeir hafa
getab selt íslenzkar vörur frá fyrstu hendi;
og eins hvab þeir hefbu keypt hinar útlendu
dýrt, sjer í lagi naubsynjavöruria, einnig syk-
ur, kaffi, brennuvin og (1, sem hingab er flutt;
þá fyrst gætu íslendingar sannfærzt um hvcrn
skaba kaupmcnnirnir heffu á verzlun sinni vib
fsland. Ritst.
LEIÐRJETTING.
í Landhags skýrslum 3. b., bls. 457 stend-
ur, ab af „silfurbergsnámunum í Helgustaba-
fjalli á konungssjófur hluti“. — Á síbasta
alþingi sagbi þingmabur Rangvellinga, ab
„helmingur námanna“ (o: dobbeltspath-nám-
anna f Helgustabafjalli væri Bprivat-eign“ (AI-
þingistíb. 1869, I. 326), og sjest á þvf, ab
hann hefir ætlab, ab hinn helmingurinn væri
þjóbeign; varb enginn til ab leibrjetta þetta,
þó ab hann, hvab þab mál snerti, æskti leib-
rjettinga hjá þeitn þingmönnum, sem kunnug-
astir væru, — í þjóbólfi, 22. ári, bls. 13., þar
setn skýrt er frá tekjum og útgjöldum Isiands,
segir, ab eptir kongshlutann (^) silfurbergs-
námanna í Helgastabafjalli" greibist 20 rd.
þab, sem mishermt er f þessum tilvitnubu
stöbum, vil jeg leyfa mjer ab leibrjetta. Kongs-
hlutinn í Helgustöbum í Reybarfirbi meb til-
heyrandi silfurbergsnánutm er hvorki T\ hlut-
ar“ nje shelmi:igur“ Q)» heldtir ab eins \
hluti, eins og sjá má af jarbatali Johnsens,
bls. 375, og brjefi dómsmálastjórnarinnar 24.
aprtl 1867, og sömuleibis er rjett skýrt frá í
Landh. sk. III., 708. og 855, og IV., 466,
en jeg undirritabur er eigandi ab hinum %
hlutum jarbarinnar Uelgustaba og uámauna í
tilheyrandi fjalli. Jeg vil um leib taka þab
fram, ab jörbin, sem silftirbergsnámafjall-
ib er kennt vib, beitir ekki BHe!gastabir“, eins
og nefnt er í þjóbólfí á fyrrgreindum stab og
einnig í sama blafei 20. ári, bls. 2.. og 21.
ári, bls. 3, heldur „Helgusta&ir“, og svo er hún
nefnd, b*&i í daglegu máli og í ritum.
Línur þessar umbi&st ritstjórl Norban-
fara þjenustusamlegast ab taka í blab sitt.
Hofí í Álptafir&i, 16. ágúst 1870.
Th. Erlendsson.
Úfsvörin í Prestliólahrepp haustib 1869:
þorsteins á Dabast. 124íiskar, Jóns áÉþjóf-
stöbum 10, Björns á Arnastö&um 46, Rósu
samast 22, Hallgríms á Valþjófsstö&um 248,
þorsteins á Einarsstöbum 155, þórariris í
Efriliólum 118, síra Stefáns ab Presthólurn 93,
Sigurbar á Katastöbum 30, Ingimundar á Brekku
280, Hólmfríbar samast. 4, Stefáns a Snarta-
stö&um 120, Sigurbar ab Leirhöfn 200, Jó-
hannesar á Kílsnesi 40, Jóns samastabar 12,
Björns á Grjótnesi 525, Efnars í Kötlu 12,
Páls samast. 22, Pjeturs á Oddsstöbum 370,
Magnúsar á Sigur&arstöbunr 268, Jóns aö
Blikalóni 318, Jóns á Rifí 170, Stefáns ab
Skinnalóni 800, Sigtirbar á Har&bak 283, Árna
á Asinundarstö&um 160, Bjarna a& Raufar-
Iröfn 700, Einars á Grashól 210, Gísla á Hóli
64, Sæntundar á Hrauntanga 27.
Búlausra:
Ólafs á Dabastöbura 66, Slefáns í Efrihól-
unt 20, Asbinrns sainast. 10, Bjarna í Prest-
hóluin 36, Guðmundar á Katastöburn 20, Magn-
lisar á Brekku 18, Iialldórs ab Leirhöfn 18,
Fri&riks á Grjótnesi 36, Asmundar í Kötlu 4,
Jóns á Oddstö&um 32, Sigurjóns samast. 18,
Sigttr&ar á Sigur&arstö&nm 20, Pjeturs sania-
st. 10, Ltinds á Asmundarstn&um 60, Helga
samast. 10, Sigfúsar ab Raufarhöfn 17, Jóns
samast. 4, Fri&björns í Grashól 20.
FltJETTlIt KllVLEIVDlIt
Úr brjefi a& austan d. 8. septcmb. 1870,
„Hje&an er allt a& fijetta bærilegt — tíb og
heiisa manna um þessar mtindir — því þó
nú hafi gengiö óþurrkar og kuldar níma viku,
þá er þab lítib ab telja þegar niinnst er hinn-
ar löngu blíbu, sem var hjer alla tíb síban í
8 viku sumars. þa& er ein hin stö&ugasta
blífcutíð, sem jeg man cptir. Fiostin sem
komu eptir hvítasunnu kyrktu grasvöxtinn,
svo lítib spratt lengi á eptir og varb mikill
grasbrestur, en alltaf var ab spretta fram und-
ir höfubdag, svo sum jörb varb á endanum
sprottin f meballagi,. einkuin þurrlendi. Mýr-
ar hafa verið roikið ljelegar hjer á uppsveit-
um, nema þar sem vatn haffci stabib yfir fram-
anaf. þar spratt meb bezta móti. Fyrir gras-
brestin eru heyföng heldur lítil enn þá, mun
verba í meballagi ef bað hiríistsem nú er úti.
I þessu hreti hefir snjóab á öll fjöll og víba í
byggb. Lengi voru óþurrkar lijer f Su&ur-
fjörbum, meban blí&urnar stó&u, þokur og úb-
ar, þegar þurvifcri, hiti og sólskin var í Ujer-
a&i. Veikindi voru mjög ví&a einkum tauga-
veiki f vetri var, vor og sumar lengi fram
eptir, en ekki dóu mjög margir sífcan um ný-
ár. Afli kom snemma í sumar töluver&ur lijer
ab Aii9tfjör&um og helzt vib enn“.
Ur brjefi af Melrakkasljettu d. 17. sept.
1870: „Sífcan snemma f júlím. og til þess viku
fyrir höfu&dag, var hjer þægilegt tífcarfar, opt-
ast subaustlæg átt, en úr því gekk í hafhriglu
meb áhruna rigningum og kulda, sem fór vax-
andi, og 5. þ. m. fjell snjór yfir fjöll og byggð,
en þetta varabi skamma stund, því næstl. viku
hafa gefist frægustu þerrar, svo bæ&i taba og
úthey, sem úti var f áfellinu, hefir fengifc beztu
hir&ingu; Grasspretta varfc á endanum í mefc-
allagi á úthaga, en veHir bráfc ónýtir af kali
vegna vorkuldanna, voru þó geymdir venju
framar eptir sprettu. Lítill reitingur af smá-
fiski var hjer frain eptir sumrinu. Fyrir hret-
ifc var hann orfcinn meiri og stærri; er sagt
afc hann sje á sumum stö&um enn fyrir8.
Úr brjefi af Su&urlandi d. 12. sept. 1870.
„Mikill hefir verífc munurinn á veðrinu fyrir
nor&an og hjer f sumar; fyrir norfcau iiafa
veriö þurrkar og æskilegasta ve&ur; en hjer
einlægar svækjur og rigningar nálega í 2. mán-
u&i, efca í júlí og fram yfir 20 ágúst. Sífcan
hafa hjer vcrifc þurrkar og kuldar, og frost
nálega á hverri nóttu“.
Frá því 12. sept. næstl. og til þess 16.
þ. m., var hjer nor&anlands stö&ug sunnanátt
og vefcurblí&a og suma daga 10—16 stiga hiti
á R ; en þann 17. brá til norfcanáttar.úrkomu
og snjóa, svo ví&a kom mikil fönn í byggb-
um, og a& sínu leyti meiri til irmsveita og
dala enn á útkjálkum. Nóttina bins 19 þ. m.
var 8 gr. frost. Frá þeim degi fór veðrib ab
hlýna og sjaldan vcrib frost, en úrkomur fleiri
daga, svo snjóinn tók upp í bygg&um ab
mestu. Ðagana 23—25, var hjer aptur öll
þau dægur stóirigning, en snjókoma til fjalla.
Af Suður-og Vesturlandi hefir nýlega frjetzt
hingab, a& þegar gó&vi&rin gcngu hjer, þá hafi
þar verib mikil ótíð af hvassvi&rum og rign-
ingum. Vegna hinnar hagstæ&u veburáttu, er
var hjer nor&anlands yfir allan heyskapartím-
ann, nema áfellis dagana ísept., ur&u heyföng
manna víbast meb meira móti, og nýting á þeim
nálega allstafcar meðbezta móti. Ol'save&ur var
lijer eitthvert hifc mesta 21 og aptur um nótt-
ina hins 28 f. m., urfcu þá ví&a miklir skab-
ar og skemmdir á heyum og húsum t. a. m.
á Kjiirna í Mö&ruvalla kl. sókn, tók úr um-
búnum heyjuni 60—70 liesta af töfcu og út-
heyi; í Syfcri-og Ytii-Haga á Arskógsströnd
20—30 hesta af töfcu og útheyi; á Sy&rihaga
ýttizt stórt timbuihúa citthvað til á grundvelli
símun og heffci farifc um koll, ef eigi hel'fcu
sta&ifc sperrur vib þafc. A Völlum og Tjörn
I Svarfafardal nsisstust af engjum á hverjum
bænum fyrir sig, 20—30 hástar af heyi. A
Litluhámundarstöfcum tók bafcstofuna bð&a vefc-
urdagana ofan afc veggjum, en skemmu alveg
úr tóptinni á Stóruliáminidarslö&iim. Fjós
fauk á Heliu ofan afc veggjum. Ví&a var þafc,
sem ve&rifc braut minna og meira af veggjmn
og svipti þökum af liúsmri inní rjáfur og rapta.
A Kvíabekk í Olafsfir&i fuku af engjuin hjer-
um 60 hestar af beyi, og úr Gegnisbólma, setn
er millum Hjera&svatna í Skf. fuku 60 best-
ar af heyi. Kirkjan á Sjávarborg haf&i ýtzt
út af grundvelli sínum 6 — 8 áI. á annann veg-
inn, en 2 ál. á hinn. A&faranótt hins 1. þ. m.
brann í Olversger&i í Eyjatir&i: eldinís, göng
bæardyr, stofa mefc lopti, 8—10 liestar af
nautgæfu beyi, eldivifcur allur, er var í eldliús-
inu ; nokkrar tunmir af fjallaerösnm. á þri&ja
fjór&ung af vorull, ýmsir klápar, nokkufc af
fatna&i og margt smávegis. Af því ba&stofan
var bka í ve&i, því ofvitur var sunnan, urfcu
menn a& sprengja og niölfa innan úr benni
allar þiijur og glugga Bóndinn Sigfús Jóns-
son, sem er öreigi, var f vinnu bjer ni&ur í
kaupstafc, en konan ein heima me& 4 börn og
tengdamóíur sína mn sextugt, er alit komsl út
um stærsta gluggann á ba&stofunni ; 2 kýr
vorn í fjósi fram í bænum, sem mefc mestu
heikjum varfc bjargafc geginim svæluna og eld-
inn. Frjetzt liefir og hingafc, afc eldluís m. fl.
Iiafi brunnifc á einum bæ í Fljótum, og a&einn
sem þangafc koin til hjáipar, liafi á niefcan,
þvf stórvi&ur var, misst 30 hesta af heyi.
þegar slík óböpp bera a&, þá ætti þafc afc vera
venja í liverju sveitarfjeiagi, afc safna gjöfum
handa þeirn er fyrir skafcannm varfc, svo bann
fengi bann ab sem mestu efca öllu bættan.
Úr brjefi af Langanesi Mikib afcþrengj-
andi skortur var á næsta vori á Langanesi og
f þistilflrbi, svo hcf&i ekki Vopnafjar&arskipib
komið um sumarmálin, voru líkur til að eitt-
hvafc af fólki heffci failifc bjargþrota. Sumt af
fólki fór afc matreifca og neyta þeirra þara-
tegunda, sem dr. J Hjaltalín bendir á f rit-
um sínum afc sje manneldi, og var þarinn brúk-
a&ur til braubs og grauta, meb mjöli til drýg-
inda vib abra fæ&u, þeir sem ekki höf&u
landmat ásamt þessari þarablöndu&u fæbu,
virtist ab eira þeim illa og gjöra fólk máttlít-
i&. þar fást heldur ekki aðrar þarategundir,
en þær sein taldar ertt lakastar, svo sem bjöll-
ur eða Marfukjarni. f>a& vaið og mönnum á
Langan. og Ströndum til bjargar, a& í vor fannst
nokkub af daufcum sel og selmgrum á fsnum,
er norzkir selaveifcamenn höffcu niisst frá sjer,
fyrir þoku og óvefctir, er fara npp á liann, og
leggjast í leyni sem næst selbrei&unum og hafa
mefc sjer mikifc af skotfærum og skjóta stö&ugt
án þess a& breifa sjer en selurinn liggur kjur
þótt hann heyri skotbrí&iria. á mefcan hann
verbur engra manna var.
AUGLYSINGAR.
A fundi hins Eyfirzka ábyrgbarfjelag9,
er haldinn var 21. dag þ. m. var samþykkt
ab leggja 100 rd næstkomandi ár af sjó&i fje-
lagsins, til kennsiu f siglingafræbi og sjó-
mannastörfuni. Svo er til ætlazt afc kennslan
fram fari í janúar, febrúar og marz mánu&um,
bjá herra skipstjóra Jóni Loptssyni í Haga-
nesi. þeir, sem vilja njóta kennslunnar, ver&a
ab sækja um þab tií stjórnar fjelagsins fyrir
lok næstkomandi nóvember mánaðar.
25. október 1860.
í stjórnarnefndinni
B. Steincke. E. Ásmundsson. Tr. Gunnarsson
BÆKUR.
— I láni: „Kráktimál“ á 4 tungumálum, út-
gcfin af C Rafn; Ilákon jarl, Tiagodie af
Ghelensehleger; P. M Möllers Eílerladta Skrift-
er 6. bindi, er be&ib a& koma sem fyrst til
skila á apótekib.
Hansen.
Ei/janrli og dbyrgdannadur BjÖMl J Ó II 8 S 0 0.
PrcDtalur i prentim. i Akore/ri. 1. 8tuIb»b9b.