Norðanfari


Norðanfari - 19.11.1870, Blaðsíða 4

Norðanfari - 19.11.1870, Blaðsíða 4
i& 1815 frá Felli aíi Tjörn í Svarfafiardal, þar var hann hjá þeim, þar til hann á 31. aldurs ári, e&a 1836 giptist eptirlifandi ekkju þóreyju þorleifsdóttur bónda á Fálmholti Hall- dórssonar og byrjaM bóskap sinn meí) henni á sama vori á Sybraholti, livar þau bjuggu 3, ár Vorib 1839 fluttu þau aí> llólum í Hjalta- dal, og bjuggu þar til þess vorih 1844 abþau fluttu búferlum ab Nebraási í sömu sveit og hjeldu þar bú um 23 ár; vorib 1867 fluUu þau ab Hofstabaseli og bjuggu þar til hans daubadags. I hjónabandi lifti Asgrímur sál. 34 ár, í hverju hann eignabist 12 börn, hvar af 3 öndubust ung en 9 lifa, 5 synir og 4 dætur, öll mannvænleg. Asgrímur sál. var gubhræddur og vel- þenkjandi matur, ástríkur ektamaki ágjætur Fatir, umhyggjusamur. reglusamur og a&gjætinr^ húsbóndi, gótur nágranni, rábagó&ur og ráð- hollur vinum sínum, enda munu ástvinir hans og kunningjar jafnan minnast.hans me& sár- um söknu&i. Hann var tvisvar kjörinn hreppstjóri, hverri köllun hann gengdi me& góíri reglu og dugna&i. því hann var þeim starfa vel vax- inn, me& því hann var gæddur hinum beztu og fjölhæfustu gáfum af leikmönniim , á- gæta vel mennta&ur; búhöldur í bezta lagi og hinn uppbyggilegasti í mannlegu fje- lagi, f>a& má því me& sanni segja : a& Ás- grímur sál. var höf&ingi og sómi sinnar stjettar. AÐSEND, FRJETT INNEEND. þegar sú harmafregn flaug um bæinn, a& einn me&al hinna nafnkenndustu borgara hans, skyldi flytja sig burt og hverfa a& sýnilegum návistum; tóku sig saman nokkrir af hinum brjóstbeztu mönnum ásamt útlendingnum af Róm, og söfnu&u miklu fje til þess a& geta haldiö áþreifanlega minningu hinum þegar horfna ástvini — þá veizlan stó& sem hæst, var sunginn hjartnæmur og andríkur útfarar- sálmur, er lengi mun í minnum haf&ur, fyrir hina miklu snilld og kurteisi, er þar Ijóma&i í hverju versi me& þrá&beinni hugsun, og þó einkum f hinu gullfagra og ejerstaka útgöngu- v8rsi — eins og bo&sbrjefi& til samskota þess- ara var hcldur eigi neitt hrákasmí&i óheil- brig&rar skynsemi —. A& loknu þessu skiln- a&arsamsæti, er skerpti töluvert kærleikan fyr- ir 8iimum, kvöddust borígestirnir me& miklum harmi, hugsandi hver umsitt; og sá er kvadd- ur var komst eigi heim tii sfn fyrir hinum margbrotnu tilfinningum, er hreif&u sjer í brjósti hans, — Sumum þykir reyndar undarlegt, a& tveir menn áttu sæti á fundi þessum, er sfzt var trúandi til þess. F. G. G r æ n I a n d. Ilaustiö 1868 var ve&riö ó- stö&ugt. Frostin byrju&u f nóv. og ur&u mest 19 gr. á R. A Su&urgrænlandi var sumari& 1868, kalt og stormasamt. Vetnrinn álíka og vant er"; í su&urhjeru&unum nokkuö ' haröarl en í hinum nyr&ri- Ari& 1868—69 var scl- aflinn á Nor&urgrænlandi í minna me&allagi, þar á mót á Su&urgrænlandi afbragSs gó&ur. Nótavei&in hefir eins oe vant er veriö Iftil. 3 hvalir hafa ná&st frá Holsteinborg. A Su&- urgrænlandi hefir fisk-og hákallsaflinn veri& lftill. Aptur í nokkrum sveitum á Noríur- grænlandi hákallsaflinn hinn bezti. A Nor&- urgrænlandi var spik og lifurtil samans 7,807 tunnur, og á Su&urgrænlandi 7,279 tunnnr, alls 15,086 tunnur, sem hva& Suöurgrænland áhrærir, er hjerum þri&jungi nieira enn árin 1860 — 68. I nýlendunni Julianehaab hafa aflast 4,300 lunnur af spiki Af hreindýrum hefir vei&st lítiö; þar á móti hefir refavei&i gengiö me& betra móti. Æ&arvörpin hafa fremur brug&íst, og dúntekjan or&i& Iftil. A Nor&urgrænlandi hefir heilsufar manna veri& mjög bágboriö, a& fáum undanteknum. Aptur & mót hefir heilsufar inanna á Su&urgrænlandi veriö allgott. 20 manns hafa farist í sjó á konubátum. Vi& árslok 1868, var tala Græn- lendinga 9,403, nl 4.413 karlkyns og 4,490 kvennkyns, 51 fleira en vi& árslok 1867. A Nor&urgrænlandi 1868—69, var hart um bjarg- ræ&i, en á Su&urgrænlandi nóg tii matar. Af sveitarsjó&unum bafa menn vari& nokkru til fræ&ingar og nokkrn til þess a& efia atvinnu- vegina. A Nor&urgrænlandi hafa menn stofn- a& sparna&ar8jó&, sem er a& aukast. Eitt kaupskip befir strandaö, sem átti a& fara til Ga&thaab ; mönnum og farmi var& bjargaö. Ari& 1869 voru 16 skip fcrmd Krfolith úr Arsútfir&i, 12 af þeim fóru um sumaiiö tvær fer&ir millum landa. A& samtöldu hafa veriö fluttir úr Arsútfir&i 581| teningsmynda&ir fa&mar af Kríolith, 172þ til Danmerkur, en 409^ til Vesturheims. Rrjef frá Færeyjura dags. í marz 1870. „Veturinn hefir veriö mjng óstö&ugur og kald- ur, ýmist hörkur e&a þý&ur, en ve&rin ojitast norban. Stökusinnum hafa hörkurnar or&ib dæmafáar, en sjaldnast sta&i& lengi yfir. Af því fannkoman liefir ekki veriö tiltakanlega mikil, þá hefir veturinn ekki veriö eins harb- ur fyrir útigangspening og f fyrra. Fiskafiinn hefir í mannaminhum eigi verib jafnmikill, sem í ár, og horfur á a& hann lialdist enn. Á vorin og sumrin úir og grúir hjer af út- iendum fiskiskipum, enskum, shetlgnskum og frakkneskum kringum strendurnar, en hjer eng- ar fiskivei&ar stunda&ar nema á opnum bát- um. Sí&an verzlunin var lálin laus, er sem allir vilji verzla, ó&alsbændur, festubændur, húsmenn og daglaunamenn; því í stuttu máli bi&ja allir um leyfi til a& vcrzla, svo a& þess- ir smákaupmenn eru or&nir a& kalla í bverri sveit; me& þessu verzlunar æ&i ey&ileggja þeir eigi a& eins sjálfa sig og a&ra, lieldur sýgur þa& út merg landsins, enda eru margir þess- ara smáverzlara og fleiri fyrir þetta komnir á höfu&i&, þvf þeir vanrækja hina vissu atvinnu ' í sta&in fyrir þá óvissu. þa& er eigi meining mín a& liallmæla frjálsu verzluniiiiu þó þctta bafi Ieitt af henni, en óska eptir einokunarverzl- uninni, og þó hún væri nefnd því tignar nafni a& beita konungsverzlun; en eins líti& og Fær- eyingar hafa boriö skyn á a& nota rjettilega gæ&i frelsiains, bafa þeir kunnaÖ a& færa sjer frjálsu verzlunina f nyt A& vísu belir frjálsa verzlunin komiö því tii lei&ar, a& þeir fá nú betur enn á&ur landsnytjar sínar borga&ar, en þeir hafa aptur lært a& þekkja margar á&ur óþekktar verzlunartegundir, sem nú eru or&n- ar þeim a& nauísynjum, og þeir nau&ugir mundu vilja sjá á bak. Ameríka. í desember 1869, voru 9 af landsins gull- e&ur peningahúsum tæmd af inri- brotsþjófum. 282 menn ur&u á járnbrautum fyrir líftjóni, 400 manns myrtir, 200 rje&u sjer bana. Einungis f Newyork, brnnnu hús á 6 6töfcum á hverjum degi 26 gufukatlar sprungu, 11 gufuskip týndust alveg Allt þettaer ske& á 31 degi, bva& þá allt ári&. Á Englandi brúka menn nú heittar gufu- vjelar til þess a& bræfa snjóinn af vegunum, í sta& þess a& moka hann af þeim, sem þykir miklu fijótara og kostna&ar minna — þvottakatlar. Meb þessu nafni fást nú f verzlun erlendls gufukatlar, sem væru mjög þarfir á hverju heimili, einkum þar sem miklir þvottar eru, og sem mjög Ijetta undir erfi&i þetta, er hvervetna þar sem miklir þvott- ar ern, þykir og er hi& erfl&asta, ásamt vos- 'bú&inni, sem því fylgir. Katlar þessir eru fundnir upp í Ameríku, af manni sem hjet e&a beitir Wodvorth, og eru gjör&ir af sterku pjátri, cg settir á eld. Innan í þeim er laus botn me& götnm, og sem taka má burtu þá er vill. Upp úr þessum lausa hotni eru 2 efca 3 bognar pípur, er ná uppá móts vi& barma ketilsins. í hvert sinn þá bói& er afc þvo, ver&ur a& taka lausa botninn upp og þurrka hann sem vandlegast, svo hann ekki rifcgi. þegar ketillinn á a& brúkast, eru teknar smá- skornar flísar af sápu, og lagfcar á dreif und- ir lausa botninn, sí&an er helt svo miklu af köldu vatni í ketilinn, a& þa& nái hálfann þumlung upp fyrir lausa botninn. A& því búnu, er þaö sem þvo á, og sem leggja á í bleyti daginn á&ur, látiö í ketilinn til þess a& á hann sje þri&jungs bor&. Hvert ein- stakt fat efa spjör, e&a hva& sem á a& þvo, ver&ur a& leggjast hva& fyrir sig sem vand- legast saman og hva& ofan á anna&, þannig a& ekkcrt bil sje út vi& hli&arnar e&a kringum ptpurnar. A& þessu b’iínu er lokíö látifc ofan yfir, sem ekki má takast ofan af me&an á su&unní stendnr, þvottarnir eins umbúnir og fyr er sagt, nvynda einskonar lok, sem engin gufa kemst upp, og knýr hí& sjó&andi vatn, sem hvergi kemst upp, nema í gegnum hinar bognu pípuf, er þa& allajafna streymir of- an á þvottana. A& einni klukkustund li&- inni, er allt skarniö e&a óhreinindin orfcin laus í þvottunum, svo a& einungis me& því, a& sliola úr því í hreinu vatni, þá verlur þa& tárhreint. þvottakatlar þessir fást ýmislega stórir, eumir me& 2 og surnir me& 3 pípum, ' I og þykja þessir betri enn hinir og heniugri, því þvottarnir ver&a enn bleyttari og á eptir hreinni. Katlar þessir fást líka af eir, ýinis= lega stórir, þeir minnstu fyrir 7 rd. þeir þykja betri enn pjáturkatlar, af því þeir geta ekki ri&ga&, og svo endast þeir miklu lengur. VALUR yfir VAL. Vi& hinn litla laugastaÖ hiá Hiidisheimi í Hannover á þýzkalandi, settist a& fyrir skömmu sífcan, læknir nokkur, sem lengi haföi dvaliö í útlöndum, en haf&i nú þegar mikla a&sókn, svo hann þóttizt eigi lengur geta komizi af nema a& kaupa sjer rei&hest. þa& léib eigi á Iöngu, áfcur enn tveir dándismenn koinu til hans, og bu&u honum hest til kaups, er kosta átti 200 rd , me& því skilyröi, a& þeir væru borga&ir um næstu Mikaelismessu. því mi&ur sýndi þa& sig þegar, a& hesturinn mundi vera gallafcur, því honum var& eigi komiö úr spor- uniim, Læknirinn fór til seljendanna og kvart- a&i um fyrir þeim, hvernig hesturinn væri. en þeir vildu engu gó&u um svara, og heldur ekki taka vi& iioiuun aptur. Kaupanda kom til hugar, a& liöf&a mál gegn seljendunum, en lionum var rá&iö frá þessu, því Íiann liaf&i engin vitni a& kaupgjörningnum Nokkrum dögum eptir þetta sat læknirinn mjög gramur á stóli sínum heima, og var a& hugsa um fúl- mennsku mannanna, enn í því sama kemur skeggrakarinn inn, og bý&ur gófan dag, án þess aö honum sje neinu svarafc; herra lækn- irinn er víst ekki veikur ? „Nei“, „þóknast yfcur“? „Nei“ „e&a á jeg a& koma aptur“ ? „Nei, jeg vil ekki vera hjer lengur í þessum fordæmda stafc A þri&ja degi hjer frá“. Herra læknirinn er’ nú a& gjöra a& gamni sínu; þjer viljifc þó víst ekki yfirgefa svo gó&a atvinnu, er þjer hafi&“ ? Jeg gjöri ekki a& gamni mjer, þa& er eins og jeg heli sagt I Fari&“ I Sorg- bitinn fór nú ma&urinn þegar út, og hefir nú ekkert betra a& gjöra, en a& koma í hvert hús f bænum og segja frá því kunnugum sem ókunnugum, a& læknirinn hafi fastrá&i& a& fara þa&an alfarinn. Mönnum þótli þetta svo ó- trúlegt, a& þeir gáfu þessu engan gaum, fyrr en menn heyrfcu a& læknirinn sarria daginn hef&i borgafc húsaleigu sína, þá þóttust menn eigi þuría lengur a& efa sögusögn skeggrakar- ans. Hestasölumönnunum varfc heldur hverft vi& og fóru þegar til læknisins, og kröf&ust borgunar fyrir bestinn, en lækninn svara&i þvi, a& hann ekkert borga&i fyrr enn á Mik- alismessu, eins og um heffci verið samifc. A& lítilli stundu lifcinni komu þeir aptur, og bu&- ust nú til afc taka vi& hestinum, en læknir var eigi ánæg&ur me& þetta. Kvífci þeirra fyrir því, a& læknirinn færi svo og svo langt í burtu og a& þeir mundu aldrei geta ná& til hana meir, jókst æ meir og meir; þeir grátbændu því læknirinn um a& sleppa vi& sig hestinum sem hann loksins gjör&i, þó me& því skilyr&i, a& þeir borgti&u sjer út í hönd, fó&ri&, er hann hef&i þurft a& kaupa lianda hestinum, og svo ríflega þóknun til þess er hirt hef&i hestinn fyrir sig, er þeir allt fúslega Ijetu af hendi. Allt fyrir þetta situr lækninn enn me& gófcri spekt f bænum, og hugsar ekkert um a& fer&ast burtu, enda er hann sí&an a& hann Ijek svona eptirtakanlega á hestaprangarana, í enn meiri metum enn á&ur. „ENGIN VEIT HVAÐ ATT HEFIR, FYRR ENN MISST IIEFIR. Óskir millóna eiganda: Hinn alknnni mikli au&ma&ur Hope, er þjáMst af niagaveiki, kallar upp þá er hann sjer nokkrar „Katelott- er“. „Jeg skyldi me& ánægju hafa gefifc hálfa millón, til þess a& jeg mætti bor&a eina „Kóte- lotte“. Barón Nathanlel V. Rotschild, sem nýlega er dáinn, eptir a& hann var búinn afc liggja limafallssjúkur í rúminu mörg ár, mælti þá er hann heyr&i a& bró&ir hans væri fallinn í Bologneskóginum. Ó hve gæfusamur var hann a& gcta fallifc. Jeg skyldi feginn gefa allann minn au& til þess, a& geta nú verifc jafn heilsu gófcur eina mínútu og jeg var um tvítugt. Af þessuin tveimur dæmum rae&al annara fleiii, sjá mcnn iivafc þeim þykir heilsan dýr- mœt, er hafa orfcifc a& sjá henni á bak, + í dag frjettist hingafc a& þcir sjeu nýlega látnir, prófastur sjera Gu&mnndur Vigfússon á Mclstafc, og sjera Páll Jónsson á Ilöskulds- stö&um. Eitjandi uj ábyrjtlarmudur Björn Jónsson. lieatalur í pieuniu. á Akureyrl. J. Sveiueeou.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.