Norðanfari


Norðanfari - 28.01.1871, Blaðsíða 1

Norðanfari - 28.01.1871, Blaðsíða 1
IORÐAMM ÍO. AB. AKMIEYRI 28. JAN17AII 1871 M ».—4. ÁGRIF af reikningum yfir hið lögskipaða gjald til þjóðveganna í Norður- og Ausfuramtinu árið 18G9. TTefcjur: 1. Eptirstöðvar við árslok 1868: a, í Eyjafjarðar sýslu .... b', - Þingeyjar — . . . . c - Norðurmúla — ... 2. Þjóðvegagjaldið árið 1869: a, í Húnavatns sýslu . . . b, - Skagafjarðar —..... 384 44 p, - Eyjafjarðar —..... 372 20 d - Þingeyjar —..... 456 9 e - Norðúrmóla —..... 390 12 -.....261 92 rd. sk. rd. sk. 29 , 393 82 1078 46 1501 32 405 62 384 44 f, - Suðurmúla — .... Tillag til vegabóta í Eyjafjarðar sýslu frá vega- bótasjóði Þingeyjar sýslu....... Skuld vegabótasjóðs Suðurmúla sýslu við árslok 1869............. 2270 45 32 47 32 41 Gjöld: 1. Skuldir vegabótasjóða við árslok 1868; a, í Húnavatns sýslu..... b, - Skagafjarðar —..... c, - Suðurmúla — ... . . 2. Fyrir vegabætur á árinu 1869 hefir verið goldið: rd. sk. 95 175 84 76 78 53 a, í d, e, f, Húnavatns sýslu Skagafjarðar — Eyjafjarðar — Þingeyjar — Norðurmúla — Suðurmúla — 271 176 443 649 1010 209 12 72 32 80 Tillag frá vegabótasjóði Þingeyjarsýslu (sjá tekjumegin nr. 3.) . . . Eptirstöðvar við árslok 1869: rd. 356 sk. 15 Alls I 3,849 56 a, b, e, d, e. í Húnavatns sýslu - Skagafjarðar — Eyjafjarðar 38 32 3 - Þingeyjar —.....154 - Norðurmúla — 458 76 54 40 83 26 ( lílíW- •"•l'.WfM Jafnaðarupphæð 2760 45 68': 18 32 3,849 87 Skrifstofu Norður- og Austuramtsins 14. janöar 1871. O. Smith. settur. 2. — Ws. 98. 1. — 99. 1. LEIÐRJETTINGAR f Nor&anfara 49.—50. og 51.1870. bls. 97. 1. dálki, 21. (e&a 12.) t. eru les e r. 3. i. afi neoan þ á les þ ó*. vib enda 30. 1. sje bætt inn í a íi þ v f e r. 2. 1. aft ne&an t i l h ö g u n les t i 1 h ö g u n. 31. I. n æ gi les m e gi. 32. - a& falli burt. 4. - a& neían h v í 1 í k r - ar les þ v í 1 í k r a r. 18. - aí> ne&an þ ó les þ á. 52. - a&skilna&urinn Ies á s k i 1 n a ii u r i n n. 24. - þ ó les þ á. 75. - v i ld i al g j ö r lega s 1 í k a les v i 1 d i a 1 - gjörlega b i n d a s 1 í k a. 3. - abne&an sjerstök- u m les sjerstöku. 4. - milli þeim ogknýr bæt inn í s e m. h v i r f i n g u les h v i r f i n g. falli burt „;" milliorb- anna s k y I d i og í. 13. 1. þ aí> les þ a r- vib enda 39 1. bæt inn í h i n. bhs. 100.1. — bls. 101.1. — bis. 102.1. _ 15. 62. Póstskipsfer&unum millum Kaupmannahafn- ar og Reykjavfkur 1871 á al> haga þannig: Frá KaupmannahÖfn. Frá Reykjavík. 24. maris. 7. maf. 16. júnf. 24. júlí. 1. september. 1. ferb h marz. 2. — 16. apríl 3. — 2S, maí. 4. — 5. júlí. 5. — 12. ágúst. 6. — 22. septemb. 7. — 7. nóvember. 15. oktober. 29, ndvember. Fyrsta póstfer&in hjeían aö norían á aí> byrja 1. marz næstkomandi, sfoan á noroan- pósturinn aí) geta náb í 3, 4 , 5. og sj'óundu póstskipsferoina. — þab er nú orfcib alkunnngt, ab sá af ráogjöfum konungs vors, er einkum hefir af- skipti af málefnum íslands, hefir i haust lagt frumvarp fyrir ríkisþing Dana um stjórnar- stöou Iands vors, ecur samband þess og vib- skipti víb Danmörku. Er svo til ætlast, ab Danir gjöri nú í vctur frumvarp þetta ab lög- um og kljái þannig mál þetta á enda einir sjer til fulls og alls, án þess ab vjer Islend- ingar höfum nokkurn rjett til atkvæbis um málib. Hversu sem lagafrumvarp þetta er nii ab öbru Ieyti vaxib. og hversu sem lög þau verba, er Danir ab iíkindum sníba upp úr því, hvort sem þau veroa hagkvæm eba dhagkvæm, rjett- lát eba ranglát a& efninu til, þá er bersýni- legt, ab þau ver&a meb þessu lagi röng a& forminu, Hjer ræ&ir um samning og sam- komulag milli tveggja málsa&ila, milli hinnar dönsku þjd&ar og hinnar íslenzku. Bábir þessir málsa&ilar hafa ðldungis jafnan rjett til samningBÍns ; þó annar sje fátækari hinum og miuni máttar, þá er rjettur hans engu minni fyrir þab, þegar fribsamlega og löglega skal semja, og í þessu niáli er eigi um hern- a& e&ur vopnavi&skipti a& ræ&a. þjó&ir þess- ar eru bræ&raþjd&ir, þær hafa gengiö í sam- band undir sama yíirherra me& fri&samlegum og löglegum samningi, þær hafa lengi lifafc f fri&samlcgum fjelagsskap og aldrei borib _5 — vopn hver m<5ti annnari. Nii er naubsyn bar til, a& gjöra skfrari ákvar&anir um .fjelagskap þeirra, getur eigi verib hin minnsta ástæba til ab hagga bróburlegu jafnrjetti þeirra f milli. Ef Danir hef&u lagt ísland undir Big me& her- skildi, þá mundu þeir hafa átyllu til eptir hernabarlögum ab skapa oss kjör og kosti, og fara meb oss svo sem undirlægjur, eins og þeir viríast hafa svo sterka löngun til ab gjöral En nú vfkur þessu máli eigi þannig vib, og eptir ö&rum lögum en herna&arlögum, hefir eitt þjd&fjelagib engan rjett til ab setja ö&ru lög. Danir, og ef til vill fáeinir danBkir Is- lendingar, munu nú ef til vill ekki vilja fall- ast á þessa sko&un, hversu einföld og Ijö"s sera hún er og þar hjá sönn og rjett. þeir munu segja: Danmörk og Island til samans- eru eitt rfki, og þetta sameina&a og eina ríki hefir fullan rjett til ab setja lög fyrir alla sína parta. f,ar af leibir, ab ríkib í heild sinni getur sett lög um málefni Islands, sem er partur úr ríkinu. þessi orb dt af fyrir sig eru rjett, en þau eiga hjer ekki vib eins og nú er ástatt. — Ef Island er partur úr ríki Dana, þá er þab hverjum heilvita manni ljö*st, ab Danmörk er ekki heldur nema parrtur úr þvf. þegar búib er ab taka einn hluta af einhverri heild, þá er ekki nema hluti eptir. — þa& væri spáný kenning í stærbarfræ&inni, ef komib væri upp meb þa&, a& heildin væri allt ab einu heil og (Sskert, þó nokkur hluti væri skilinn frá henni. — En fyrst a& Dan- mörk er ekki nema partur þess tíkis, sem hjer ræ&ir um, þegar Island er frá skilib, þá ber enn a& sama brunni. Einn hluti ríkisins hefir alls engan rjett til a& loka annan úti og skapa honum kjör og kosti eptir ge&þekkni.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.