Norðanfari


Norðanfari - 28.01.1871, Blaðsíða 1

Norðanfari - 28.01.1871, Blaðsíða 1
 MKBfflMI 06 ÍO. AK. AKHHEYKI 28. JANÚAIl 1871. M 3.-4. ÁGRIP af reikningum yfir hið lögskipaða gjhld til þjóðveganna í Norður- og Ausíuramtinu árið 18C9. TeUjnr: rd. sk. rd. sk. Gijölcl: rd. sk. rd. sk. 1. Eptirstöðvar við árslok 1868: 1. Skuldir vegabótasjóða við árslok 1868: a. í Eyjaijarðar sýslu . . . . . 29 r> a, í Húnavatns sýslu 95 76 b' - Ringeyjar _ . . . . . 393 82 b, - Skagafjarðar — 175 78 c, - Norðunnúla — . . 1078 46 1501 32 c, - Suðurmúla — 84 53 356 15 2. Pjóðvegagjaldið árið 1869: 2. Fyrir vegabætur á árinu 1869 hefir a, í Húnavatns sýslu . . . . 405 62 verið goldið: b, - Skagafjarðar —1 . . 384 44 a, í Húnavatns sýslu 271 6 p, - Evjafjarðar — . . . . . 372 20 b, - Skagafjarðar — 176 8 d - Þingeyjar — . . . . . 456 9 c, - Eyjafjarðar — 443 12 e, - Norðurmúla — . . . . . 390 12 d, - Þingeyjar — 649 72 f, - Suðurmúla — . . . . . 261 92 2270 47 e, - Norðurmúla — 1010 32 3. Tillag til vegabóta í Eyjafjarðar sýslu frá vega- f, - Suðurmúla — 209 80 2760 18 bótasjóði ÍMngeyjar sýslu . • • • • 45 32 3. Tillag frá vegabótasjóði Þingeyjarsýslu 4. Skuld vegabótasjóðs Suðurmúla sýslu við árslok (sjá tekjumegin nr. 3.) . . . • 45 32 1869 • 32 41 4. Eptirstöðvar við árslok 1869 : a, í Ilúnavatns sýslu 38 76 b, - Skagafjarðar — 32 54 e, - Eyjafjarðar — 3 40 d, - íMngeyjar — 154 83 e, - Norðurmúla — ..... 458 26 687 87 Alls 3,849 56 Jafnaðarupphæð 3,849 “ð" \ Skrifstofu Norður- og Austuramtsins 14. janöar 1871. O. Siuitli. settur. LEIÐRJETTINGAR f Norbanfara 49.—50. og 51, 1870. bls. 97. 1. diílki, 21. (el>a 12.) I. e r u les e r. 2. — 3. I. a& nefcan þ á les þ 6. - — vi& enda 30. 1. sje bætt inn í a í> þ v f e r. - — 2. 1. aí> nelan t i 1 h ö g u n les t i 1 h ö g u n. 3. — 31. I. n æ g i les m e g i- - — 32. - a & falli burt. - — 4. - a& netan hvílíkr- a r les þ v í 1 í k r a r. bls. 98. 1. —- 18. - aí> ne&an þ 6 les þ á. — 99. 1. — 52. - a & s k i I n a & u r i n n les á s k i 1 n a í> u r i n n. 2. — 24. - þ 6 les þ á. - — 75. - vildi algjörlega 8 I í k a les v i 1 d i al - bls. 100.1. — bls. 101.1. — bls. 102.1. — gjörlega b i n d a s 1 í k a. 3. - a& ne&an sjerstök- u m les s j e r s t ö k u. 4. - milli þeim ogknýr bæt inn f s e m. 15. - h v i r fi n g u les h v i r f i n g. 62. - falli burt milli orð- anna s k y I d i og f. 13. 1. þ a í> les þ a r- vií> enda 39 1. bæt inn í h i n. Póstskipsfer&unum millum Kaupmannahafn- ar og Reykjavfkur 1871 á at> haga þannig: Frá Ivaupmannahöfn. 1. ferí> 1. marz. 2. — 16. apríl 3. — 28, maí. 4. — 5. júlí. 5. — 12. ágúst. Prá Reykjavík. 24. marz. 7. maf. 16. júnf. 24. júlí. 1. september. 6. — 22. septemb. 15. oktober. 7. — 7. nóvember. 29, ndvember. Fyrsta póstferbin bje&an aí> norían á aí> byrja 1. raarz næstkomandi, sí&an á nor&an- pósturinn aí> geta ná& í 3 , 4 , 5. og sjöundu póstskipsfer&ina. — þa& er nd or&i& alkunnugt, a& sá af rá&gjöfum konungs vors, er einkum hefir af- skipti af málefnum Islands, hefir f haust lagt frumvarp fyrir ríkisþing Dana um stjórnar- stö&u lands vors, e&ur samband þess og vi&- skipti vi& Danmörku. Er svo til ætlast, a& Ðanir gjöri nd í vctur frumvarp þetta a& lög- um og kljái þannig mál þetta á enda einir sjer til fulls og alls, án þess a& vjer íslend- ingar höfum nokkurn rjett til atkvæ&is um máli&. Hversu sem lagafrumvarp þetta er ntí a& ö&ru leyti vaxift. og hversu sem Iög þau ver&a, er Danir a& líkindum sní&a upp tír því, hvort sem þau ver&a hagkvæm e&a öbagkvæm, rjett- lát e&a ranglát ab efninu til, þá er bersýni- legt, a& þau ver&a me& þessu lagi röng a& forminu, Hjer ræ&ir um samning og sam- komulag milli tveggja málsa&ila, milli hinnar dönsku þjó&ar og hinnar íslenzku. Bá&ir þessir málsa&ilar hafa öldungis jafnan rjett til samningsins ; þó annar sje fátækari hinum og miuni máttar, þá er rjettur hans engu minni fyrir þa&, þegar fri&samlega og löglega skal semja, og í þessu máli er eigi um hern- a& e&ur vopnavi&skipti a& ræ&a. þjó&ir þess- ar eru bræ&raþjó&ir, þær hafa gengib í sam- band undir sama yfirherra me& fri&samlegum og löglegum samningi, þær hafa lengi lifaft í fri&samlegum fjelagsskap og aldrei bori& vopn hver móti annnari. Ntí er nau&syn bar til, a& gjöra skfrari ákvar&anir um .fjelagskap þeirra, getur eigi verib hin minnsta ástæ&a til a& hagga bró&urlegu jafnrjetti þeirra f milli. Ef Danir hef&u lagt ísland undir sig me& her- skildi, þá mundu þeir hafa átyllu tii eptir herna&arlögum a& skapa oss kjör og kosti, og fara me& oss svo sem undírlægjur, eins og þeir vir&ast hafa svo sterka löngun til a& gjöra! En ntí víkur þessu máli eigi þannig vi&, og eptir ö&rum lögum en hema&arlögum, hefir eitt þjó&fjelagi& engan rjett til a& setja ö&ru lög. Danir, og ef til vill fáeinir danskir Is- lendingar, munu ntí ef til vill ekki vilja fall- ast á þessa sko&un, hversu einföld og ljós scra htín er og þar hjá sönn og rjett. þeir munu segja: Danmörk og Island til samans' eru eitt ríki, og þetta sameina&a og eina ríki hefir fullan rjett til a& setja lög fyrir alla sína parta. J>ar af lei&ir, a& ríkib í heild sinni getur sett lög um málefni Islands, sem er partur úr ríkinu. þessi or& tít af fyrir sig eru rjett, en þau eiga hjer ekki vi& eins og ntí er ástatt. — Ef Island er partur tír ríki Dana, þá er þa& hverjum heiivita manni Ijóst, a& Danmörk er ekki heldur nema parrtur tír því. þegar búi& er a& taka einn hluta af einhverri heild, þá er ekki nema hluti eptir. — f>a& væri spáný kenning í stær&arfræ&inni, ef komi& væri upp me& þa&, a& heildin væti allt a& einu heil og óskert, þó nokkur hluti væri skilinn frá henni. — En fyrst a& Ðan- mörk er ekki nema partur þess ríkis, sem hjer ræ&ir um, þegar Island er frá skilib, þá ber enn a& sama brunni. Einn hluti ríkisins hefir alls engan rjett til a& loka annan títi og skapa honum kjör og kosti eptir ge&þekkni.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.